Dagsektir lagðar á vegna sjö barna Aðalsteinn Kjartansson skrifar 11. mars 2015 09:55 Ekki hefur komið til greiðslu þar sem foreldrar hafa brugðist við og nefnt börnin sín. Vísir/Heiða Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu. Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Þjóðskrá Íslands hefur lagt á dagsektir vegna nafnleysis sjö barna síðan 1. nóvember árið 2013. Í öll tilvikin kom þó ekki til greiðslu á sektunum þar sem nöfn voru skráð á börnin í kjölfar tilkynningar um dagsektir. Vísir sagði frá því á mánudag að foreldrar stúlku sem þau vilja kalla Alex Emma hafi fengið tilkynningu um að dagsektir yrðu lagðar á þau þar sem að mannanafnanefnd vill ekki samþykkja nafnið. Stúlkan er því ekki með nafn í augum stjórnvalda.Sjá einnig: Má ekki heita Alex Emma Í svari við fyrirspurn fréttastofu segir Þjóðskrá að til fjölda ára hafi það tíðkast að senda foreldrum barna eldri en 12 mánaða sem ekki hafa skráð nöfn bréf þar sem vakin er athygli á að gefa þurfi börnum nöfn innan sex mánaða frá fæðingu. Haustið 2013, þegar nýtt verklag var tekið upp og dagsektir lagðar á, voru 39 börn á aldrinum eins til ellefu ára með lögheimili á Íslandi án þess að hafa skráð nafn án þess að gild ástæða væri fyrir hendi, að mati Þjóðskrár. Sjá einnig: „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Dagsektir voru fyrst lagðar á í febrúar árið 2014 en þá voru sektir lagðar á vegna sjö barna. Allar voru þær felldar niður án þess að til greiðslu kæmi. Á sama tímabili hafa foreldrar 154 barna fengið bréf þar sem gerð er athugasemd við nafnleysi barna. „Í yfirgnæfandi meirihluta bregðast foreldrar við fyrsta bréfi, en alls eru sendar þrjár tilkynningar áður en tekin er ákvörðun um að beita dagsektum,“ segir í svari Þjóðskrár við fyrirspurn fréttastofu.
Tengdar fréttir Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36 „Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Má ekki heita Alex Emma: „Þurfum að borga þar til við finnum nafn sem ríkinu þóknast“ Þjóðskrá rukkar foreldra tveggja ára stúlku um dagsektir eftir að nafnabeiðni þeirra var hafnað. 9. mars 2015 21:36
„Það á enginn að segja mér hvað barnið mitt á að heita“ Foreldrar tæplega tveggja ára stúlku ætla í mál við íslenska ríkið vegna úrskurðar mannanafnanefndar þess efnis að dóttir þeirra geti ekki heitið Alex Emma. Þeir standa nú frammi fyrir því að greiða um hálfa milljón á ári í sekt vegna málsins, nema þau breyti nafninu. 10. mars 2015 20:30