Innlent

Ráðleggja fólki að synda ekki í sjónum

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Ernir
Skólpdælustöðin við Skeljanes hefur verið á yfirfalli síðustu sólarhringa vegna mikilla rigninga og hláku. Hætt er við því að saurgerlamengun í sjó verði yfir viðmiðunarmörkum á næstu dögum.

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur ráðleggur því fólki frá því að synda í sjónum í Fossvogi á þeim tíma. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Reykjavíkurborg.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×