Fleiri fréttir Landsmenn nú 329 þúsund Fjölgað um 3.492 þúsund frá því í fyrra. 16.3.2015 09:55 Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16.3.2015 09:46 Nokkur útköll í morgun Björgunarsveitir voru kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að tilkynningar fóru að berast um fok á nokkrum stöðum. Slökkviliðið sendi körfubíl til aðstoðar björgunarmönnunum og tókst í öllum tilvikum að koma í veg fyrir alvarlefgt tjón. 16.3.2015 09:25 Heimilisofbeldi á Höfn - gæsluvarðhalds krafist Karlmaður var handtekinn á Höfn í Hornafirði í gærkvöldi eftir að hafa framið alvarlegt heimilisofbeldi. 16.3.2015 09:20 Leyfa rafeindafuglavörn til reynslu Guðmundur Fylkisson hlúir áfram að fuglalífi við Lækinn í Hafnarfirði en fær ekki að setja upp hárkamba. 16.3.2015 08:00 Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. 16.3.2015 07:47 Kanadamávar í gestahlutverki í fuglastríði íbúanna á Álftanesi Íbúi á Álftanesi er ósáttur við að stórir fuglar sæki í æti sem lagt er út. Hvimleitt sé að „vakna upp við gargið í varginum“. Brynja Valsdóttir sem gefið hefur hröfnum í áravís segir máva frá Kanada sækja í matinn vegna ætisskorts á Breiðafirði. 16.3.2015 07:45 Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16.3.2015 07:27 Beðið meðan ESA grúskaði Á meðan ESA fjallaði um kvörtun frá Iceland Express þótti fjármálaráðuneytinu ekki rétt að hefja nýtt útboð á flugfarmiðum. Ekkert er lengur til fyrirstöðu. 16.3.2015 07:15 Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16.3.2015 07:00 Vasapeningakerfi sviptir aldraða sjálfræði Formaður Félags eldri borgara telur réttlætismál að lagt verði af "vasapeningakerfi“ á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða. Heimilin fá lífeyrisgreiðslur viðkomandi heimilismanna sem er síðan úthlutað vasapeningum. 16.3.2015 07:00 Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16.3.2015 07:00 Mjölsílóið skartar mottu í mars Síldarvinnslan í Neskaupstað tryggir skimun fyrir alla starfsmenn yfir 50 ára. 16.3.2015 07:00 Meirihluti landsmanna andvígur bjór og léttvíni í matvöruverslunum Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru hlynntastir málinu en kjósendur Vinstri grænna andvígastir. 16.3.2015 07:00 Stormur um vestanvert landið Spáð S-stormi um landið vestanvert í nótt og fram yfir hádegi á morgun. 15.3.2015 22:51 Myndir af átta þúsund ósáttum Íslendingum á Austurvelli Sjö til átta þúsund manns komu saman til friðsamlegra mótmæla á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar ríkisstjórnarinnar vegna stefnu hennar og athafna í Evrópumálum. 15.3.2015 21:41 Fatlaðri konu meinaður aðgangur að American bar: „Svona framkoma er engan veginn í lagi“ "Við erum öll mismunandi og það hversu margbreytileg mannlífsflóran er gerir lífið einfaldlega skemmtilegra.“ 15.3.2015 21:33 Mikill vatnsleki í Egilshöll: „Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur“ Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. 15.3.2015 20:30 Á áttunda þúsund krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar Fjölmennur mótmælafundur á Austurvelli segir síðasta útspil ríkisstjórnarinnar endurspegla gerræðislega stjórnarhætti og krefst afsagnar hennar. 15.3.2015 20:15 Mótmælin á Austurvelli: „Það er eins og við séum lent í tröllahöndum“ „Til þess erum við hér – enn eina ferðina í tíð þessarar ríkisstjórnar: til þess - að gefnu tilefni - að standa vörð um fagleg vinnubrögð. Að standa vörð um lýðræði gegn gerræði,“ sagði Guðrún Pétursdóttir í ræðu sinni á Austurvelli í dag. 15.3.2015 19:25 Fékk ekki að fljúga í dag út af óveðrinu í gær Missti af skírn barnabarns síns vegna mistaka hjá Icelandair. 15.3.2015 16:38 Nokkur þúsund mótmælendur söfnuðust saman Sjáðu fundinn úr lofti. 15.3.2015 16:13 Mótmælendur hópast á Austurvöll Yfir sjö þúsund manns eru samankomin fyrir utan Alþingishúsið. 15.3.2015 13:54 Til skoðunar að leggja fram vantrauststillögu Utanríkisráðherra kallaður fyrir utanríkisnefnd. 15.3.2015 12:30 Utanríkismálum útvistað til leikskóla segir Þorsteinn Pálsson Fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknarflokksins lýsir vonbrigðum með stefnu flokksins í utanríkismálum. Þorsteinn Pálsson segir engu líkara en utanríkismálum hafi verið útvistað til leikskóla. 15.3.2015 12:09 Stormviðvörun: Allt að 25 metrar á sekúndu framundan "Það er ekkert í líkingu við það sem var í gær,“ segir veðurfræðingur. 15.3.2015 10:44 Þyrlan sótti sjómann í nótt Skipverji á grænlenskum togara sóttur en beiðni barst frá skipinu snemma í gær. 15.3.2015 09:55 Mótmælt á Austurvelli: Fimm þúsund hafa boðað komu sína Ætla að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um slit á viðræðum við Evrópusambandið. 15.3.2015 09:28 Líkamsárásir og leigubílasvik í nótt Nokkrir settir í fangageymslu lögreglunnar í nótt. 15.3.2015 09:15 Snarpasta hviðan fór nálægt Íslandsmetinu Snarpasta vindhviðan sem mældist á landinu í dag var 73,5 metrar á sekúndu. 14.3.2015 20:35 Misstu allt sitt í Sýrlandi Um helgina eru fjögur ár síðan blóðugt stríð hófst í Sýrlandi. Sýrlenskur flóttamaður, sem dvalið hefur hér á landi í rúm tvö ár ásamt fjölskyldu sinni, segir enga lausn vera í sjónmáli í heimalandi sínu, og að alþjóðasamfélagið hafi gefsist upp á að leysa vandann. 14.3.2015 20:00 Utanríkisráðherra segir aðildarferlinu að ESB lokið Utanríkisráðherra talar um valdarán þegar bréf stjórnarandstöðunnar til Evrópusambandsins ber á góma. Segir nýja ríkisstjórn þurfa umboð Alþingis til nýrrar aðildarumsóknar. 14.3.2015 19:45 Ratsjármynd af landinu sýnir hvernig óveðrið var Myndin er tekin á SENTINEL-1 frá ESA en unnin af Jarðvísindastofnun Háskólans. 14.3.2015 18:42 Önnur lægð á leiðinni: Það versta vonandi yfirstaðið Reiknað með stormi annað kvöld og á mánudag en gætum séð til sólar á miðvikudag eða fimmtudag. 14.3.2015 17:56 Þyrlan send á Patreksfjörð Sækir sjúkling og slasaðann skipverja. 14.3.2015 17:38 Vindurinn greip tvo verkamenn Vindhviður hafa verið gríðarlega sterkar á öllu landinu í dag og hefur meðalvindur verið frá 24-30 metrum á sekúndu. 14.3.2015 15:44 Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14.3.2015 14:40 Óveðrið ræðst á embættismenn Óveðrið í dag hlífir engum en fánastöng fyrir framan forsetaskrifstofuna við Sóleyjargötu 1 er farinn á hliðina sökum mikils vinds. 14.3.2015 14:27 Dæla þurfti vatni úr sjúkrahúsinu á Ísafirði Veðrið hefur haft töluvert áhrif á daglegt líf fyrir vestan. Slökkviliðsmenn voru kallaður út að fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði en dæla þurfti vatni út úr húsinu. 14.3.2015 13:58 Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni: Svöruðu 107 símtölum á fimmtán mínútum Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni 1-1-2 í morgun en yfir 1400 símtölum var svarað frá miðnætti til hádegis. 14.3.2015 13:38 Vill að málið verði tekið upp Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd. 14.3.2015 13:00 Landsmenn bíða óþolinmóðir eftir að vorið gangi í garð: Óvægnar lægðir leika okkur grátt Veðurguðirnir hafa svo sannarlega sýnt landsmönnum mátt sinn og megin síðustu vikur og mánuði. 14.3.2015 13:00 Fyrrverandi formaður Framsóknar segir stjórnarflokkana sýna stjórnskipan lýðveldisins fyrirlitningu Tveir fyrrverandi formenn Framsóknarflokksins lýsa undrun sinni á hvernig núverandi forysta og stjórnarflokkar halda á Evrópumálunum. Jón Sigurðsson segir utanríkisráðherra troða á stjórnskipaninni með því að fara framhjá utanríkismálanefnd með bréfi sínu til Evrópusambandsins. 14.3.2015 12:57 Höfuðborgin á floti: Rok í Reykjavík Gríðarlegir vatnavextir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og hefur slökkviliðið haft í nógu að snúast. 14.3.2015 12:30 Vatn flæddi inn í fimleikasal Stíflað niðurfall orsökin. Mikið vatn flæddi inn í salinn. 14.3.2015 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Gunnar Bragi segir stjórnina ekki þvingaða til að fylgja stefnu vinstristjórnarinnar Hafnar því að um meiriháttar utanríkismál hafi verið að ræða og segir að málið hafi verið til umræðu í utanríkismálanefnd. 16.3.2015 09:46
Nokkur útköll í morgun Björgunarsveitir voru kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að tilkynningar fóru að berast um fok á nokkrum stöðum. Slökkviliðið sendi körfubíl til aðstoðar björgunarmönnunum og tókst í öllum tilvikum að koma í veg fyrir alvarlefgt tjón. 16.3.2015 09:25
Heimilisofbeldi á Höfn - gæsluvarðhalds krafist Karlmaður var handtekinn á Höfn í Hornafirði í gærkvöldi eftir að hafa framið alvarlegt heimilisofbeldi. 16.3.2015 09:20
Leyfa rafeindafuglavörn til reynslu Guðmundur Fylkisson hlúir áfram að fuglalífi við Lækinn í Hafnarfirði en fær ekki að setja upp hárkamba. 16.3.2015 08:00
Flugvélar vagga við Leifsstöð: „Fólk að verða sjóveikt á biðinni úti á braut“ Farþegar í flugum Icelandair frá Ameríku sitja sem fastast í vélum sínum og eru sumir að verða sjóveikir. 16.3.2015 07:47
Kanadamávar í gestahlutverki í fuglastríði íbúanna á Álftanesi Íbúi á Álftanesi er ósáttur við að stórir fuglar sæki í æti sem lagt er út. Hvimleitt sé að „vakna upp við gargið í varginum“. Brynja Valsdóttir sem gefið hefur hröfnum í áravís segir máva frá Kanada sækja í matinn vegna ætisskorts á Breiðafirði. 16.3.2015 07:45
Hvar blæs og hvar ekki?: Enn ein lægðin sækir Ísland heim Vindasamt hefur verið um landið í nótt og verður áfram fyrri part dags. Hvassast er á annesjum vestanlands en vindur á höfuðborgarsvæðinu verður allt að 23 m/s.. 16.3.2015 07:27
Beðið meðan ESA grúskaði Á meðan ESA fjallaði um kvörtun frá Iceland Express þótti fjármálaráðuneytinu ekki rétt að hefja nýtt útboð á flugfarmiðum. Ekkert er lengur til fyrirstöðu. 16.3.2015 07:15
Lægðagangur heldur áfram á færibandi Veðurofsa er hvergi nærri lokið, en hvassviðri á næstunni umtalsvert minna en síðasta laugardag. 16.3.2015 07:00
Vasapeningakerfi sviptir aldraða sjálfræði Formaður Félags eldri borgara telur réttlætismál að lagt verði af "vasapeningakerfi“ á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða. Heimilin fá lífeyrisgreiðslur viðkomandi heimilismanna sem er síðan úthlutað vasapeningum. 16.3.2015 07:00
Pam lagði Vanúatú alveg í rúst Forseti Vanúatú biðlar til alþjóðasamfélagsins um hjálp við uppbyggingu. 16.3.2015 07:00
Mjölsílóið skartar mottu í mars Síldarvinnslan í Neskaupstað tryggir skimun fyrir alla starfsmenn yfir 50 ára. 16.3.2015 07:00
Meirihluti landsmanna andvígur bjór og léttvíni í matvöruverslunum Kjósendur Sjálfstæðisflokksins eru hlynntastir málinu en kjósendur Vinstri grænna andvígastir. 16.3.2015 07:00
Stormur um vestanvert landið Spáð S-stormi um landið vestanvert í nótt og fram yfir hádegi á morgun. 15.3.2015 22:51
Myndir af átta þúsund ósáttum Íslendingum á Austurvelli Sjö til átta þúsund manns komu saman til friðsamlegra mótmæla á Austurvelli í dag og kröfðust afsagnar ríkisstjórnarinnar vegna stefnu hennar og athafna í Evrópumálum. 15.3.2015 21:41
Fatlaðri konu meinaður aðgangur að American bar: „Svona framkoma er engan veginn í lagi“ "Við erum öll mismunandi og það hversu margbreytileg mannlífsflóran er gerir lífið einfaldlega skemmtilegra.“ 15.3.2015 21:33
Mikill vatnsleki í Egilshöll: „Við gripum bara allt tiltækt, bala, bjórfötur og tuskur“ Mikið tjón varð þegar um þúsund fermetra þakdúkur Egilshallarinnar rifnaði upp í óveðrinu í gær. Vatn flæddi inn í húsið og stóðu starfsmenn í ströngu við að bjarga verðmætum. 15.3.2015 20:30
Á áttunda þúsund krefjast afsagnar ríkisstjórnarinnar Fjölmennur mótmælafundur á Austurvelli segir síðasta útspil ríkisstjórnarinnar endurspegla gerræðislega stjórnarhætti og krefst afsagnar hennar. 15.3.2015 20:15
Mótmælin á Austurvelli: „Það er eins og við séum lent í tröllahöndum“ „Til þess erum við hér – enn eina ferðina í tíð þessarar ríkisstjórnar: til þess - að gefnu tilefni - að standa vörð um fagleg vinnubrögð. Að standa vörð um lýðræði gegn gerræði,“ sagði Guðrún Pétursdóttir í ræðu sinni á Austurvelli í dag. 15.3.2015 19:25
Fékk ekki að fljúga í dag út af óveðrinu í gær Missti af skírn barnabarns síns vegna mistaka hjá Icelandair. 15.3.2015 16:38
Mótmælendur hópast á Austurvöll Yfir sjö þúsund manns eru samankomin fyrir utan Alþingishúsið. 15.3.2015 13:54
Til skoðunar að leggja fram vantrauststillögu Utanríkisráðherra kallaður fyrir utanríkisnefnd. 15.3.2015 12:30
Utanríkismálum útvistað til leikskóla segir Þorsteinn Pálsson Fyrrverandi formaður og ráðherra Framsóknarflokksins lýsir vonbrigðum með stefnu flokksins í utanríkismálum. Þorsteinn Pálsson segir engu líkara en utanríkismálum hafi verið útvistað til leikskóla. 15.3.2015 12:09
Stormviðvörun: Allt að 25 metrar á sekúndu framundan "Það er ekkert í líkingu við það sem var í gær,“ segir veðurfræðingur. 15.3.2015 10:44
Þyrlan sótti sjómann í nótt Skipverji á grænlenskum togara sóttur en beiðni barst frá skipinu snemma í gær. 15.3.2015 09:55
Mótmælt á Austurvelli: Fimm þúsund hafa boðað komu sína Ætla að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar um slit á viðræðum við Evrópusambandið. 15.3.2015 09:28
Líkamsárásir og leigubílasvik í nótt Nokkrir settir í fangageymslu lögreglunnar í nótt. 15.3.2015 09:15
Snarpasta hviðan fór nálægt Íslandsmetinu Snarpasta vindhviðan sem mældist á landinu í dag var 73,5 metrar á sekúndu. 14.3.2015 20:35
Misstu allt sitt í Sýrlandi Um helgina eru fjögur ár síðan blóðugt stríð hófst í Sýrlandi. Sýrlenskur flóttamaður, sem dvalið hefur hér á landi í rúm tvö ár ásamt fjölskyldu sinni, segir enga lausn vera í sjónmáli í heimalandi sínu, og að alþjóðasamfélagið hafi gefsist upp á að leysa vandann. 14.3.2015 20:00
Utanríkisráðherra segir aðildarferlinu að ESB lokið Utanríkisráðherra talar um valdarán þegar bréf stjórnarandstöðunnar til Evrópusambandsins ber á góma. Segir nýja ríkisstjórn þurfa umboð Alþingis til nýrrar aðildarumsóknar. 14.3.2015 19:45
Ratsjármynd af landinu sýnir hvernig óveðrið var Myndin er tekin á SENTINEL-1 frá ESA en unnin af Jarðvísindastofnun Háskólans. 14.3.2015 18:42
Önnur lægð á leiðinni: Það versta vonandi yfirstaðið Reiknað með stormi annað kvöld og á mánudag en gætum séð til sólar á miðvikudag eða fimmtudag. 14.3.2015 17:56
Vindurinn greip tvo verkamenn Vindhviður hafa verið gríðarlega sterkar á öllu landinu í dag og hefur meðalvindur verið frá 24-30 metrum á sekúndu. 14.3.2015 15:44
Mosfellsbær á kafi: Ótrúlegar myndir Gríðarlegir vatnavextir hafa verið í Mosfellsbæ í dag og er ástandið í bæjarfélaginu vægast sagt slæmt. 14.3.2015 14:40
Óveðrið ræðst á embættismenn Óveðrið í dag hlífir engum en fánastöng fyrir framan forsetaskrifstofuna við Sóleyjargötu 1 er farinn á hliðina sökum mikils vinds. 14.3.2015 14:27
Dæla þurfti vatni úr sjúkrahúsinu á Ísafirði Veðrið hefur haft töluvert áhrif á daglegt líf fyrir vestan. Slökkviliðsmenn voru kallaður út að fjórðungssjúkrahúsinu á Ísafirði en dæla þurfti vatni út úr húsinu. 14.3.2015 13:58
Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni: Svöruðu 107 símtölum á fimmtán mínútum Gífurlegt álag var hjá Neyðarlínunni 1-1-2 í morgun en yfir 1400 símtölum var svarað frá miðnætti til hádegis. 14.3.2015 13:38
Vill að málið verði tekið upp Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd. 14.3.2015 13:00
Landsmenn bíða óþolinmóðir eftir að vorið gangi í garð: Óvægnar lægðir leika okkur grátt Veðurguðirnir hafa svo sannarlega sýnt landsmönnum mátt sinn og megin síðustu vikur og mánuði. 14.3.2015 13:00
Fyrrverandi formaður Framsóknar segir stjórnarflokkana sýna stjórnskipan lýðveldisins fyrirlitningu Tveir fyrrverandi formenn Framsóknarflokksins lýsa undrun sinni á hvernig núverandi forysta og stjórnarflokkar halda á Evrópumálunum. Jón Sigurðsson segir utanríkisráðherra troða á stjórnskipaninni með því að fara framhjá utanríkismálanefnd með bréfi sínu til Evrópusambandsins. 14.3.2015 12:57
Höfuðborgin á floti: Rok í Reykjavík Gríðarlegir vatnavextir hafa verið á höfuðborgarsvæðinu í dag og hefur slökkviliðið haft í nógu að snúast. 14.3.2015 12:30
Vatn flæddi inn í fimleikasal Stíflað niðurfall orsökin. Mikið vatn flæddi inn í salinn. 14.3.2015 12:30