Fleiri fréttir

Nokkur útköll í morgun

Björgunarsveitir voru kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu í nótt eftir að tilkynningar fóru að berast um fok á nokkrum stöðum. Slökkviliðið sendi körfubíl til aðstoðar björgunarmönnunum og tókst í öllum tilvikum að koma í veg fyrir alvarlefgt tjón.

Kanadamávar í gestahlutverki í fuglastríði íbúanna á Álftanesi

Íbúi á Álftanesi er ósáttur við að stórir fuglar sæki í æti sem lagt er út. Hvimleitt sé að „vakna upp við gargið í varginum“. Brynja Valsdóttir sem gefið hefur hröfnum í áravís segir máva frá Kanada sækja í matinn vegna ætisskorts á Breiðafirði.

Beðið meðan ESA grúskaði

Á meðan ESA fjallaði um kvörtun frá Iceland Express þótti fjármálaráðuneytinu ekki rétt að hefja nýtt útboð á flugfarmiðum. Ekkert er lengur til fyrirstöðu.

Vasapeningakerfi sviptir aldraða sjálfræði

Formaður Félags eldri borgara telur réttlætismál að lagt verði af "vasapeningakerfi“ á hjúkrunarheimilum fyrir aldraða. Heimilin fá lífeyrisgreiðslur viðkomandi heimilismanna sem er síðan úthlutað vasapeningum.

Misstu allt sitt í Sýrlandi

Um helgina eru fjögur ár síðan blóðugt stríð hófst í Sýrlandi. Sýrlenskur flóttamaður, sem dvalið hefur hér á landi í rúm tvö ár ásamt fjölskyldu sinni, segir enga lausn vera í sjónmáli í heimalandi sínu, og að alþjóðasamfélagið hafi gefsist upp á að leysa vandann.

Vindurinn greip tvo verkamenn

Vindhviður hafa verið gríðarlega sterkar á öllu landinu í dag og hefur meðalvindur verið frá 24-30 metrum á sekúndu.

Óveðrið ræðst á embættismenn

Óveðrið í dag hlífir engum en fánastöng fyrir framan forsetaskrifstofuna við Sóleyjargötu 1 er farinn á hliðina sökum mikils vinds.

Vill að málið verði tekið upp

Lúðvík Bergvinsson, lögmaður erfingja Tryggva Rúnars Leifssonar og Sævars Ciesielski, hefur lagt fram endurupptökubeiðni fyrir Endurupptökunefnd.

Sjá næstu 50 fréttir