Fleiri fréttir Mjallhvít lofaði lögreglunni í Reykjavík að lækka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deilir reglulega með fylgjendum sínum á Facebook óvæntum uppákomum þeirra í starfi. 31.1.2015 22:31 Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31.1.2015 20:37 Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31.1.2015 19:52 Vonleysi á leigumarkaði Formaður velferðarnefndar segir orð og athafnir ekki fara saman. 31.1.2015 19:31 Sigruðu í LEGO-hönnunarkeppninni Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í dag í tækni-og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League. 31.1.2015 17:47 Margrét kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Margrét Marteinsdóttir hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. 31.1.2015 16:47 Varar við gasmengun á suðausturhorni landsins Búast má við gasmengun á svæðinu frá Hornafirði og norður til Berufjarðar. 31.1.2015 16:09 Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31.1.2015 13:52 Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. 31.1.2015 12:17 Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. 31.1.2015 12:00 Höfnin lokuð í 16 mánuði á fjórum árum 31.1.2015 12:00 Prammar í stað fimmtán þúsund vörubíla 31.1.2015 12:00 Fær biðlaun sem ráðherra í hálft ár 31.1.2015 12:00 Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 31.1.2015 11:55 „Kjarni íslenskrar þjóðmenningar verður ekki skráður í svínakjöt“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, velti meðal annars fyrir sér íslenskri þjóðmenningu í fyrsta helgarblaðspistli sínum í Fréttablaðinu. 31.1.2015 11:32 Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri. 31.1.2015 10:00 Víða opið á skíðasvæðum í dag Opið verður í Skálafelli, Bjáfjöllum, Hlíðarfjalli, Siglufirði, Ísafirði, Dalvík, Oddsskarði og Stafdal. 31.1.2015 09:45 Maður sleginn ítrekað í andlit í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. 31.1.2015 09:28 Útflutningsverðmæti aukins loðnukvóta er 25 milljarðar Loðnukvótinn verður aukinn um 320.000 tonn frá upphaflegri ráðgjöf og heildarkvótinn verður því 580.000 tonn. Tæp 75% loðnukvótans sem Íslendingar fá í sinn hlut falla aðeins fimm útgerðarfyrirtækjum í skaut. 31.1.2015 07:00 Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri. 31.1.2015 07:00 Rammagerðin rifin og hótel byggt Óskað hefur verið eftir heimild borgaryfirvalda til að rífa hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti svo reisa megi þar hótel með 72 herbergjum. 31.1.2015 07:00 Skúli Sigurður Ólafsson skipaður prestur í Neskirkju Biskup Íslands hefur skipað Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 30.1.2015 23:59 Mjög undrandi á stefnu Landverndar Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, vísar því algerlega á bug að fyrirtækið hafi verið að brjóta lög. 30.1.2015 21:38 Próf Bláa naglans getur skapað falskt öryggi Landlæknisembættið segir að próf Bláa naglans uppfylli ekki ýtrustu kröfur um skimun. 30.1.2015 20:40 Gamli flugskólinn rifinn Jytte Mercher, ekkja Helga J. Jónssonar, hefur í mörg ár deilt við Isavia um húsið. Henni var brugðið þegar menn á stórvirkum vinnuvélum mættu í morgun til að jafna húsið við jörðu. 30.1.2015 20:33 Alrangt að ríkisstjórnin hafi hleypt upp ástandinu á vinnumarkaðnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa styrkt hag heimilanna um tugi milljarða króna. 30.1.2015 20:27 Landvernd höfðar mál á hendur Landsneti vegna kerfisáætlunar Landvernd telur fyrirtækið hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar. 30.1.2015 20:00 Aðildarfélög SGS undirbúa verkfallsaðgerðir Himinn og haf er á milli Starfsgreinasambandsins og SA sem saka ríkisstjórnina um ábyrgðarleysi og reyna að vera stikkfrí í komandi kjaraviðræðum. 30.1.2015 19:59 Verðlagseftirlit með kassastrimlum Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar. 30.1.2015 19:30 Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30.1.2015 19:00 Hraunrennslið á við rennsli Skjálfandafljóts Vísindamannaráð almannavarna fundaði í dag. 30.1.2015 18:23 Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30.1.2015 18:05 Össuri illt vegna uppsagna Landsbankans Össur Skarphéðisson bendir hann á að 43 fjölskyldur lendi í óvissu vegna uppsagnanna. 30.1.2015 17:22 Salmonella í sesamsmjöri Rapunzel Tahin (brown) innkallað. 30.1.2015 16:31 Holuhraun í beinni í Good Morning America Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku. 30.1.2015 15:45 Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30.1.2015 15:34 Njálurefillinn hlaut menntaverðlaun Suðurlands Njálurefillinn felst í að Brennu-Njálssaga er saumuð með refilsaumi í 90 metra langan refil. 30.1.2015 15:22 Afbrigðileg kúariða í Noregi Ísland er í hópi landa sem Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt sem kúariðulaust land. 30.1.2015 15:01 Bragi fær endurupptöku á meiðyrðamáli: "Fyrri dómur var náttúrlega markleysa“ Meiðyrðamál Guðmunda Týs Þórarinssonar gegn Braga Guðbrandssyni aftur fyrir héraðsdóm. Bragi situr uppi með fjárnám vegna fyrri dómsins. 30.1.2015 14:29 Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30.1.2015 13:27 Þykkt mengunarlag frá austurströnd Bandaríkjanna yfir landinu Er þetta í fyrsta skipti sem mengun frá þessum slóðum mælist hér á landi. 30.1.2015 12:59 Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð. 30.1.2015 12:50 Ætla frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa „Við munum aldrei sætta okkur við að ríkið setji á náttúruskatt“ 30.1.2015 12:21 Hviðukennd jarðskjálftavirkni við Bárðarbungu Stærsti skjálftinn 4.6 stig. 30.1.2015 11:17 Táknmál í símaskrána Já í samstarf við Félag heyrnarlausra. 30.1.2015 11:04 Sjá næstu 50 fréttir
Mjallhvít lofaði lögreglunni í Reykjavík að lækka Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu deilir reglulega með fylgjendum sínum á Facebook óvæntum uppákomum þeirra í starfi. 31.1.2015 22:31
Mótmælir staðsetningu nýrrar brúar yfir Ölfusá Kjartan Björnsson, forseti bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Árborgar er á móti því að ný brú yfir Ölfusá fara fram hjá íbúðabyggðinni á Selfossi. 31.1.2015 20:37
Brynjar Níelsson: Lögreglustjórinn ætti fremur að endurskoða sína starfshætti Brynjar Níelsson, varaformaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar Alþingis, segir umhugsunarefni að lögreglan hafi fengið þrjú nálgunarbönn í hausinn frá dómstólum. 31.1.2015 19:52
Vonleysi á leigumarkaði Formaður velferðarnefndar segir orð og athafnir ekki fara saman. 31.1.2015 19:31
Sigruðu í LEGO-hönnunarkeppninni Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í dag í tækni-og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League. 31.1.2015 17:47
Margrét kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Margrét Marteinsdóttir hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. 31.1.2015 16:47
Varar við gasmengun á suðausturhorni landsins Búast má við gasmengun á svæðinu frá Hornafirði og norður til Berufjarðar. 31.1.2015 16:09
Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa. 31.1.2015 13:52
Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun. 31.1.2015 12:17
Fjögur hundruð við spilaborðið Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag. 31.1.2015 12:00
Um þrjátíu skjálftar síðasta sólarhringinn Engar stórvægilegar breytingar er að merkja á virkni í kringum Bárðarbungu síðasta sólarhringinn. 31.1.2015 11:55
„Kjarni íslenskrar þjóðmenningar verður ekki skráður í svínakjöt“ Jón Gnarr, fyrrverandi borgarstjóri, velti meðal annars fyrir sér íslenskri þjóðmenningu í fyrsta helgarblaðspistli sínum í Fréttablaðinu. 31.1.2015 11:32
Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri. 31.1.2015 10:00
Víða opið á skíðasvæðum í dag Opið verður í Skálafelli, Bjáfjöllum, Hlíðarfjalli, Siglufirði, Ísafirði, Dalvík, Oddsskarði og Stafdal. 31.1.2015 09:45
Maður sleginn ítrekað í andlit í miðborginni Tilkynnt var um líkamsárás í miðbæ Reykjavíkurborgar á þriðja tímanum í nótt. 31.1.2015 09:28
Útflutningsverðmæti aukins loðnukvóta er 25 milljarðar Loðnukvótinn verður aukinn um 320.000 tonn frá upphaflegri ráðgjöf og heildarkvótinn verður því 580.000 tonn. Tæp 75% loðnukvótans sem Íslendingar fá í sinn hlut falla aðeins fimm útgerðarfyrirtækjum í skaut. 31.1.2015 07:00
Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri. 31.1.2015 07:00
Rammagerðin rifin og hótel byggt Óskað hefur verið eftir heimild borgaryfirvalda til að rífa hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti svo reisa megi þar hótel með 72 herbergjum. 31.1.2015 07:00
Skúli Sigurður Ólafsson skipaður prestur í Neskirkju Biskup Íslands hefur skipað Skúla Sigurð Ólafsson í embætti prests í Nesprestakalli í Reykjavíkurprófastsdæmi vestra. 30.1.2015 23:59
Mjög undrandi á stefnu Landverndar Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, vísar því algerlega á bug að fyrirtækið hafi verið að brjóta lög. 30.1.2015 21:38
Próf Bláa naglans getur skapað falskt öryggi Landlæknisembættið segir að próf Bláa naglans uppfylli ekki ýtrustu kröfur um skimun. 30.1.2015 20:40
Gamli flugskólinn rifinn Jytte Mercher, ekkja Helga J. Jónssonar, hefur í mörg ár deilt við Isavia um húsið. Henni var brugðið þegar menn á stórvirkum vinnuvélum mættu í morgun til að jafna húsið við jörðu. 30.1.2015 20:33
Alrangt að ríkisstjórnin hafi hleypt upp ástandinu á vinnumarkaðnum Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra segir aðgerðir ríkisstjórnarinnar hafa styrkt hag heimilanna um tugi milljarða króna. 30.1.2015 20:27
Landvernd höfðar mál á hendur Landsneti vegna kerfisáætlunar Landvernd telur fyrirtækið hafa brotið lög með því að taka ekki afstöðu til nema brots af innsendum athugasemdum við gerð kerfisáætlunar og umhverfismats hennar. 30.1.2015 20:00
Aðildarfélög SGS undirbúa verkfallsaðgerðir Himinn og haf er á milli Starfsgreinasambandsins og SA sem saka ríkisstjórnina um ábyrgðarleysi og reyna að vera stikkfrí í komandi kjaraviðræðum. 30.1.2015 19:59
Verðlagseftirlit með kassastrimlum Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar. 30.1.2015 19:30
Náttúrupassinn hentar illa landeigendum Landeigendur segja frumvarp um náttúrupassa falla illa að sínum aðstæðum og staða þeirra sé mjög óviss í því. 30.1.2015 19:00
Hraunrennslið á við rennsli Skjálfandafljóts Vísindamannaráð almannavarna fundaði í dag. 30.1.2015 18:23
Segir forystuna verða að "sprengja þetta graftarkýli og þurrka gröftinn af“ Jóhannes Gunnar Bjarnason, fyrrum oddviti Framsóknarflokksins á Akureyri, segir "rasismadaðurdrottningarnar í Reykjavík“ ekki eiga erindi í Framsóknarflokkinn. 30.1.2015 18:05
Össuri illt vegna uppsagna Landsbankans Össur Skarphéðisson bendir hann á að 43 fjölskyldur lendi í óvissu vegna uppsagnanna. 30.1.2015 17:22
Holuhraun í beinni í Good Morning America Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku. 30.1.2015 15:45
Tíðinda að vænta vegna skoðunar á samskiptum Sigríðar Bjarkar og Gísla Freys Persónuvernd vildi ekki upplýsa hvort þau hefðu afhent umbeðin gögn 30.1.2015 15:34
Njálurefillinn hlaut menntaverðlaun Suðurlands Njálurefillinn felst í að Brennu-Njálssaga er saumuð með refilsaumi í 90 metra langan refil. 30.1.2015 15:22
Afbrigðileg kúariða í Noregi Ísland er í hópi landa sem Alþjóða dýraheilbrigðisstofnunin hefur viðurkennt sem kúariðulaust land. 30.1.2015 15:01
Bragi fær endurupptöku á meiðyrðamáli: "Fyrri dómur var náttúrlega markleysa“ Meiðyrðamál Guðmunda Týs Þórarinssonar gegn Braga Guðbrandssyni aftur fyrir héraðsdóm. Bragi situr uppi með fjárnám vegna fyrri dómsins. 30.1.2015 14:29
Sjálfstæðismenn vilja að reglurnar verði endurskoðaðar Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að endurskoða þurfi reglur um kynningar í skólum og lögðu fram tillögu þess efnis í borgarráði í síðustu viku. 30.1.2015 13:27
Þykkt mengunarlag frá austurströnd Bandaríkjanna yfir landinu Er þetta í fyrsta skipti sem mengun frá þessum slóðum mælist hér á landi. 30.1.2015 12:59
Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð. 30.1.2015 12:50
Ætla frekar í fangelsi en að borga fyrir náttúrupassa „Við munum aldrei sætta okkur við að ríkið setji á náttúruskatt“ 30.1.2015 12:21