Fleiri fréttir

Sigruðu í LEGO-hönnunarkeppninni

Liðið Einn + níu úr Grunnskóla Reyðarfjarðar sigraði í dag í tækni-og hönnunarkeppni grunnskólanema, FIRST LEGO League.

Kolröng leið farin með frumvarpi um náttúrupassa

Óskar Magnússon, talsmaður eigenda Kersins, gagnrýnir harðlega þá leið sem fyrirhuguð er að fara og undrast að ráðherra Sjálfstæðisflokksins ætli að stofna mikið ríkisbákn um náttúrupassa.

Skora á Ólaf Ragnar að bjóða sig aftur fram til forseta

Stofnuð hefur verið fésbókarsíða þar sem skorað er á Ólaf Ragnar Grímsson að gefa aftur kost á sér í embætti forseta Íslands á næsta ári. Stofnandi síðunnar á von á því að margir muni taka undir þessa áskorun.

Fjögur hundruð við spilaborðið

Icelandair Reykjavík Bridge Festival 2015 var sett af menntamálaráðherra, Illuga Gunnarssyni, á Hótel Natura í fyrradag.

Ekkert fjármagn fylgdi með aðgerðaáætlun gegn mansali

Úrræðaleysi hvað varðar þolendur mansals er algjört þrátt fyrir að stjórnvöld hafi skuldbundið sig til þess að veita þeim nauðsynlega aðstoð og tryggja þeim skjól. Ef við höfum ekki öruggt skjól að bjóða þá getur lögreglan sáralítið gert,“ segir Alda Hrönn Jóhannsdóttir aðstoðarlögreglustjóri.

Útflutningsverðmæti aukins loðnukvóta er 25 milljarðar

Loðnukvótinn verður aukinn um 320.000 tonn frá upphaflegri ráðgjöf og heildarkvótinn verður því 580.000 tonn. Tæp 75% loðnukvótans sem Íslendingar fá í sinn hlut falla aðeins fimm útgerðarfyrirtækjum í skaut.

Stóð alltaf til að láta meta vindorkuverin

Landsvirkjun brást við lagalegri óvissu um hvort vindorka félli undir lög um rammáætlun með því að gera aldrei ráð fyrir öðru en senda sína orkukosti til verkefnisstjórnarinnar. Óháð öllum lagaflækjum verður það gert, segir forstjóri.

Rammagerðin rifin og hótel byggt

Óskað hefur verið eftir heimild borgaryfirvalda til að rífa hús Rammagerðarinnar í Hafnarstræti svo reisa megi þar hótel með 72 herbergjum.

Gamli flugskólinn rifinn

Jytte Mercher, ekkja Helga J. Jónssonar, hefur í mörg ár deilt við Isavia um húsið. Henni var brugðið þegar menn á stórvirkum vinnuvélum mættu í morgun til að jafna húsið við jörðu.

Verðlagseftirlit með kassastrimlum

Nýtt tæki fyrir neytendur til að fylgjast með verðlagi var kynnt í gær og nefnist "Strimillinn". Hafin er söfnun í gagnagrunn á upplýsingum um matarverð og aðrar nauðsynjar.

Holuhraun í beinni í Good Morning America

Ef allt gengur að óskum mun sjónvarpsþátturinn Good Morning America, sem sýndur er á bandarísku sjónvarpsstöðinni ABC, vera með beina útsendingu frá Holuhrauni í næstu viku.

Ríkisstjórnin getur ekki verið stikkfrí

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir svik og hafa hleypt kjaraviðræðum í landinu í uppnám. Stjórnin geti ekki fríað sig ábyrgð.

Sjá næstu 50 fréttir