Össuri illt vegna uppsagna Landsbankans Atli Ísleifsson skrifar 30. janúar 2015 17:22 Í færslu á Facebook-síðu þingmannsins bendir hann á að bankinn hafi grætt 28,8 milljarða króna árið 2013 og 20 milljarða fyrstu níu mánuði síðasta árs. Vísir/Daníel Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar, segist vera „illt“ vegna uppsagna Landsbankans sem tilkynnt var um í gær. Bendir hann á að 43 fjölskyldur lenda í óvissu vegna uppsagnanna og fyrir marga starfsmenn muni reynast erfitt að finna aðra vinnu. Í færslu á Facebook-síðu þingmannsins bendir hann á að bankinn hafi grætt 28,8 milljarða króna árið 2013 og 20 milljarða fyrstu níu mánuði síðasta árs. Færsla þingmannsins í heild sinni: „Aumingja, vesalings Landsbankinn! Landsbankinn er að segja upp 43 starfsmönnum „í hagræðingaskyni.“ 43 fjölskyldur lenda í óvissu. Fyrir marga starfsmenn er þetta launin fyrir að gefa bankanum obbann af starfsævi sinni. Sumir eru komnir á þann aldur að erfitt mun reynast að finna aðra vinnu. En hver skilur ekki að vesalings Landsbankaræfillinn er á flæðiskeri staddur? Hann græddi ekki nema 28,8 milljarða árið 2013. Og bara 20 milljarða fyrstu níu mánuði síðasta árs.Í fyrra neyddist hann svo til að kaupa lóð á dýrasta stað í miðbænum fyrir milljarð. Það kallar vitaskuld á að aumingja bankinn er beinlínis hrakinn í að púnga út nokkrum milljörðum til að reisa nýjar höfuðstöðvar á lóðinni. Mér skilst að ekki dugi minna en 14 þúsund fermetrar. Hvaða fábjáni skilur ekki að við svona aðstæður þarf auðvitað að reka starfsmenn í tugatali "í hagræðingarskyni“ – Manni verður illt.“ Tengdar fréttir 43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29. janúar 2015 12:56 „Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30. janúar 2015 07:15 Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30. janúar 2015 13:47 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingar, segist vera „illt“ vegna uppsagna Landsbankans sem tilkynnt var um í gær. Bendir hann á að 43 fjölskyldur lenda í óvissu vegna uppsagnanna og fyrir marga starfsmenn muni reynast erfitt að finna aðra vinnu. Í færslu á Facebook-síðu þingmannsins bendir hann á að bankinn hafi grætt 28,8 milljarða króna árið 2013 og 20 milljarða fyrstu níu mánuði síðasta árs. Færsla þingmannsins í heild sinni: „Aumingja, vesalings Landsbankinn! Landsbankinn er að segja upp 43 starfsmönnum „í hagræðingaskyni.“ 43 fjölskyldur lenda í óvissu. Fyrir marga starfsmenn er þetta launin fyrir að gefa bankanum obbann af starfsævi sinni. Sumir eru komnir á þann aldur að erfitt mun reynast að finna aðra vinnu. En hver skilur ekki að vesalings Landsbankaræfillinn er á flæðiskeri staddur? Hann græddi ekki nema 28,8 milljarða árið 2013. Og bara 20 milljarða fyrstu níu mánuði síðasta árs.Í fyrra neyddist hann svo til að kaupa lóð á dýrasta stað í miðbænum fyrir milljarð. Það kallar vitaskuld á að aumingja bankinn er beinlínis hrakinn í að púnga út nokkrum milljörðum til að reisa nýjar höfuðstöðvar á lóðinni. Mér skilst að ekki dugi minna en 14 þúsund fermetrar. Hvaða fábjáni skilur ekki að við svona aðstæður þarf auðvitað að reka starfsmenn í tugatali "í hagræðingarskyni“ – Manni verður illt.“
Tengdar fréttir 43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29. janúar 2015 12:56 „Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30. janúar 2015 07:15 Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30. janúar 2015 13:47 Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Fleiri fréttir Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Sjá meira
43 fá uppsagnarbréf hjá Landsbankanum Landsbankinn hefur fækkað starfsmönnum í höfuðstöðvum bankans í Austurstræti um 30 auk þess sem ráðningarsamningum allra sem starfa í afgreiðslu bankans í Flugstöð Leifs Eiríkssonar hefur verið sagt upp. 29. janúar 2015 12:56
„Hélt það versta yfirstaðið“ Framkvæmdastjóri Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja segir uppsagnir Landsbankans reiðarslag. 30. janúar 2015 07:15
Hátt í tvö þúsund sagt upp í fjármálageiranum Frá ársbyrjun 2008 hefur starfsmönnum fjármálastofnanna og þjónustufyrirtækja fækkað um þriðjung. 30. janúar 2015 13:47