Fleiri fréttir

Vindorkan skal líka metin

Þvert á það sem haldið hefur verið fram falla vindorkuver, og aðrir óhefðbundnir orkukostir undir lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun).

Fjallkóngurinn skaut féð sem átti að smala

Sjö kindur voru skotnar á færi í Mjóafirði í fyrra eftir að þær hlupu í björg. Bóndi í Norðfirði telur sig eiganda kindanna og segir framkvæmd verksins hafa verið ábótavant.

Vilja Sjálfstæðisflokk til að annast lagamál

Flestir, eða 38,6 prósent aðspurðra, telja Sjálfstæðisflokkinn best til þess fallinn að leiða málaflokkinn „lög og regla almennt“, af þeim sem tóku þátt í könnun MMR um hvaða flokkar væru best til þess fallnir að leiða ýmsa málaflokka.

Blekkt og notuð sem burðardýr

Við rannsókn á máli konu sem flutti þúsundir e-taflna til landsins kviknaði grunur um að hún væri fórnarlamb mansals. Kærasti hennar blekkti hana og nú afplánar hún dóm vegna innflutningsins. Hún hefur fengið litla hjálp og reynir að gera það besta úr aðs

300 nýjar íbúðir á Kirkjusandi

Reykjavíkurborg og Íslandsbanki hafa undirritað samning um uppbyggingu á Kirkjusandsreit. Gert er ráð fyrir 300 nýjum íbúðum á svæðinu. Borgarstjóri segir að lögð verði áhersla á litlar og meðalstórar leiguíbúðir.

Þörf á meiri þjálfun í meðferð skotvopna

Norskir lögreglunemar fá um 100 kennslustundir í meðferð skotvopna. Á Íslandi hafa kennslustundirnar verið 15 í grunnnámi lögreglunema. Skólastjóri Lögregluskóla ríkisins vill auka þjálfun verðandi lögreglumanna í notkun skotvopna.

Náttúran megi ekki liggja undir skemmdum

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sem jafnframt er ráðherra ferðamála, mælti fyrir frumvarpi um náttúrupassa á Alþingi í gær.

FKA heiðrar þrjár athafnakonur

FKA, Félag kvenna í atvinnulífinu, afhenti sínar árlegu viðurkenningar að viðstöddum fjölda þeirra karla og kvenna sem standa í framlínu íslensks viðskipta- og atvinnulífs í Hörpu í dag.

300 nýjar íbúðir á Kirkjusandi

Samningur milli Íslandsbanka og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu, skipulag og skiptingu Kirkjusandsreits var undirritaður fyrr í dag.

Félagsmenn VR vilja beina launahækkun

Félagsmenn VR vilja í auknum mæli leggja áherslu á beinar launahækkanir í kjarasamningum og eru ekki reiðubúnir til að taka þátt í þjóðarsátt.

Lögreglan vill tala við þessa konu

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af konunni á meðfylgjandi mynd vegna máls sem embættið hefur til rannsóknar.

Sjá næstu 50 fréttir