Fleiri fréttir

Töluverð mengun í Vík

Mælir sem staðsettur er í Vík sýnir að brennisteinsdíoxíðmengun sé í 2.500 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn um klukkan fjögur í dag.

Þrjú fíkniefnamál á Akureyri

Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi. Fyrst var karlmaður á fertugsaldri handtekinn með tuttugu grömm af sterku amfetamíni í fórum sínum.

Straumtruflana að vænta á Vestfjörðum

Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísafjarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember.

Ókeypis mæling á blóðþrýstingi

Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, nú um helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Opið er á milli 10 og 16.

Sló stúlku ítrekað í andlitið

Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var nokkuð um ölvunarakstur. Tilkynnt var um líkamsárás í Miðborginni á fimmta tímanum en tveir menn eru sagðir hafa ráðist á tvær stúlkur og var önnur þeirra slegin ítrekað í andlitið.

Myndir vikunnar

Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira.

Ríkið semur um sjúkraflutninga

Samningur uppá 420 milljónir við SlökkviliðiðSamningur var innsiglaður í dag á milli ríkisins og slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutningar og er tveggja og hálfs árs óvissu um greiðslur fyrir þjónustuna með því aflétt og slökkviliðið fellur þar með frá fyrirhuguðu dómsmáli gegn íslenska ríkinu.

Gengið gegn einelti

Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi fyrir hádegi í dag.

Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi

Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar.

Fyrsta íslenska viskýið á leið á markað

Eimverk ehf. Í Garðabæ hefur tappað fyrsta íslenska viskýinu Flóka á flöskur. Verður selt í Fríhöfninni og á völdum veitingastöðum til að byrja með. Stefna á 12 ára viský.

Rjúpnaveiðimenn gera uppreisn

Veiðimenn eru að missa þolinmæði gagnvart því sem þeir segja afleitt kerfi. Mikil gremja er í þeirra röðum og sumir ætla að gefa frat í kerfið og fara ef gott verður veður, þó utan leyfilegs tíma sé.

Sjá næstu 50 fréttir