Fleiri fréttir Segir bæjarstjórann vera í pólitísku stríði "Við munum lama samfélagið,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, en boðað verkfall félagsins hefst að óbreyttu á mánudaginn. 8.11.2014 20:00 Vann tæpar 49 milljónir í Lottóinu Miðinn var seldur í Fjarðarkaupum í Hafnarfirði. 8.11.2014 19:57 Fáskrúðsfirðingar ætla að selja norðurljósin Grunnurinn verða norðurljósamyndir tveggja kvenna, sem birst hafa víða um heim. 8.11.2014 19:45 Rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki hafin þrátt fyrir ályktun Alþingis Rannsókn á einkavæðingu bankanna er ekki hafin þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá því þingsályktun þessa efnis var samþykkt á Alþingi. Fyrsta skýrsla rannsóknarnefndar átti að vera tilbúin í september 2013. 8.11.2014 19:04 Sjúklingar sendir í of margar krabbameinsmeðferðir Tækjaskortur leiðir til þess að dæmi eru um að sjúklingar séu sendir í of margar krabbameinsmeðferðir á Íslandi. 8.11.2014 18:52 Ósáttur við frekjuna í hyskinu á landsbyggðinni Einar Kárason, rithöfundur og Reykvíkingur, er ósáttur við umræðuna um Reykjavíkurflugvöll. 8.11.2014 17:36 Töluverð mengun í Vík Mælir sem staðsettur er í Vík sýnir að brennisteinsdíoxíðmengun sé í 2.500 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn um klukkan fjögur í dag. 8.11.2014 16:38 Þrjú fíkniefnamál á Akureyri Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi. Fyrst var karlmaður á fertugsaldri handtekinn með tuttugu grömm af sterku amfetamíni í fórum sínum. 8.11.2014 16:14 750 starfsmönnum sagt upp yfirvinnu og bílastyrk Í bréfinu var starfsmönnunum tilkynnt að af þeim yrðu teknar allar sporslur þ.e. bílastyrkur og næturvinna. 8.11.2014 13:48 Vara við afnámi kvóta á síróp úr maís "Það eru engar áætlanir um að breyta innihaldi þeirra vara sem seldar eru á Íslandi eftir því sem við vitum best hjá Vífilfelli.“ 8.11.2014 12:00 Straumtruflana að vænta á Vestfjörðum Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísafjarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember. 8.11.2014 11:41 Þjást af ógnarverkjum vegna CRPS sjúkdómsins Jóna og Hrafn eru bæði með ólæknandi CRPS-taugasjúkdóm sem veldur ólýsanlegum verkjum. Jóna bað læknana að skera sig í mænuna i þeirri von að losna við verkina. 8.11.2014 11:00 Stormur við SA-ströndina og Austfjörðum Búast má við að færð þyngist á NA-verðu landinu í dag en þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. 8.11.2014 10:32 Ókeypis mæling á blóðþrýstingi Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, nú um helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Opið er á milli 10 og 16. 8.11.2014 09:49 Sló stúlku ítrekað í andlitið Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var nokkuð um ölvunarakstur. Tilkynnt var um líkamsárás í Miðborginni á fimmta tímanum en tveir menn eru sagðir hafa ráðist á tvær stúlkur og var önnur þeirra slegin ítrekað í andlitið. 8.11.2014 09:47 Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8.11.2014 07:00 Efast um að meirihluti þingmanna styðji málið Halldór Halldórsson efast um að meirihluti þingmanna styðji frumvarp þessa efnis að færa skipulagsmál Reykjavíkurflugvallar undir innanríkisráðherra og Alþingi. 7.11.2014 21:52 Myndir vikunnar Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. 7.11.2014 21:00 Hefði aldrei samþykkt að greiða 14 milljónir fyrir vopnin Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mætti í viðtal í Ísland í dag fyrr í kvöld. 7.11.2014 20:29 Sífellt fleiri kanna líkur á brjóstakrabbameini Steinunn Sigurðardóttir fékk að vita á síðasta ári að hún bæri BRCA2 genið sem er annað þeirra tveggja gena sem tengd hafa verið við auknar líkur á brjóstakrabbameini. 7.11.2014 20:10 Fjölmennt lið lögreglu í fjölbýlishúsi í Vesturbænum Kalla þurfti út fjóra lögreglubíla að fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur á áttunda tímanum í kvöld. 7.11.2014 19:56 Pólitískt útspil sem setur skipulagsmál í vitleysu Borgarstjóri segir það ekki góða hugmynd að Alþingi grípi inn í deilur um skipulagsmál með því að taka þau yfir. Það leiði til vitleysu í skipulagsmálum. 7.11.2014 19:44 Ríkið semur um sjúkraflutninga Samningur uppá 420 milljónir við SlökkviliðiðSamningur var innsiglaður í dag á milli ríkisins og slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutningar og er tveggja og hálfs árs óvissu um greiðslur fyrir þjónustuna með því aflétt og slökkviliðið fellur þar með frá fyrirhuguðu dómsmáli gegn íslenska ríkinu. 7.11.2014 19:30 Tóku fyrstu skóflustungu að stækkun flugstjórnarmiðstöðvarinnar Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkum flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík í dag. 7.11.2014 17:17 Snorri segir þingmann hafa hótað sér "Ég var hreint ekki að hóta þessum manni,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingkona um ásökunina. 7.11.2014 16:30 Hjartaheill og SÍBS bjóða uppá fría mælingu á blóðþrýstingi Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. 7.11.2014 16:28 Sá eftir útskrift að kjörin væru ekki sér og syni hennar boðleg "Í gær vaknaði ég eftir næturvakt á slysó og komst að því að mínir hagir liggja á milli tannanna á fólki út um allt land,“ segir Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, sérnámslæknir í heimilislækningum, 7.11.2014 16:04 Nestismótmælin skiluðu árangri Funda með forsvarsmönnum veitingasölunnar um helgina 7.11.2014 15:49 Kindum slátrað vegna brota á dýraverndarlögum Matvælastofnun fjarlægði í gær rúmlega þrjú hundruð kindur af bænum Efri-Steinsmýri nálægt Kirkjubæjarklaustri. 7.11.2014 15:41 Gengið gegn einelti Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi fyrir hádegi í dag. 7.11.2014 15:38 Lögreglan lagði hald á byssu, sverð og exi í húsnæði í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á skammbyssu, sverð og exi, auk fleiri vopna, og talsvert magn stera í töflu- og vökvaformi við húsleit í Kópavogi í morgun. 7.11.2014 15:28 Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. 7.11.2014 15:22 Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7.11.2014 15:13 Parkinsonsamtökin fagna niðurstöðum nýrrar rannsóknar Sænsk rannsókn þykir sýna að stofnfrumur geti lagað heilaskemmdir sem orsakast af Parkinsonsjúkdómi. 7.11.2014 15:08 Hús brann til kaldra kola við Meðalfellsvatn Sumarhús brann til kaldra kola við Meðalfellsvatn í gær og var enginn möguleiki fyrir slökkviliðið að ráða við eldinn þegar komið var á staðinn. 7.11.2014 14:59 Ekki dregur úr flæði hrauns undir Bárðarbungu Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur undanfarið og jarðskjálftavirkni er áfram mikil. 7.11.2014 14:52 Fyrsta íslenska viskýið á leið á markað Eimverk ehf. Í Garðabæ hefur tappað fyrsta íslenska viskýinu Flóka á flöskur. Verður selt í Fríhöfninni og á völdum veitingastöðum til að byrja með. Stefna á 12 ára viský. 7.11.2014 14:09 Auðvelt að koma í veg fyrir að streymt sé úr vefmyndavélinni þinni „Þetta er eins og að segja fólki að skilja ekki lyklana í lásnum á bílnum þegar það fer út úr honum,“ segir Friðrik Skúlason. 7.11.2014 13:59 Útsvarstekjur lækkar verulega í Vestmannaeyjum Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2015 var lögð fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær. 7.11.2014 13:45 Northern Future Forum verður á Íslandi 2015 Forsætisráðherrar Norður-Evrópu koma saman á Íslandi á næsta ári. 7.11.2014 13:34 Samið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til sex ára Samningar hafa tekist milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 7.11.2014 13:18 Rjúpnaveiðimenn gera uppreisn Veiðimenn eru að missa þolinmæði gagnvart því sem þeir segja afleitt kerfi. Mikil gremja er í þeirra röðum og sumir ætla að gefa frat í kerfið og fara ef gott verður veður, þó utan leyfilegs tíma sé. 7.11.2014 12:46 Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7.11.2014 12:45 Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7.11.2014 12:00 Kom að ókunnugum manni í baði heima hjá sér Íbúa í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum brá heldur en ekki í brún þegar hann kom heim til sín í vikunni en inni í íbúð hans var ókunnugur maður í baði. 7.11.2014 11:51 Sjá næstu 50 fréttir
Segir bæjarstjórann vera í pólitísku stríði "Við munum lama samfélagið,“ segir Jófríður Hanna Sigfúsdóttir, formaður Starfsmannafélags Kópavogs, en boðað verkfall félagsins hefst að óbreyttu á mánudaginn. 8.11.2014 20:00
Fáskrúðsfirðingar ætla að selja norðurljósin Grunnurinn verða norðurljósamyndir tveggja kvenna, sem birst hafa víða um heim. 8.11.2014 19:45
Rannsókn á einkavæðingu bankanna ekki hafin þrátt fyrir ályktun Alþingis Rannsókn á einkavæðingu bankanna er ekki hafin þrátt fyrir að tvö ár séu liðin frá því þingsályktun þessa efnis var samþykkt á Alþingi. Fyrsta skýrsla rannsóknarnefndar átti að vera tilbúin í september 2013. 8.11.2014 19:04
Sjúklingar sendir í of margar krabbameinsmeðferðir Tækjaskortur leiðir til þess að dæmi eru um að sjúklingar séu sendir í of margar krabbameinsmeðferðir á Íslandi. 8.11.2014 18:52
Ósáttur við frekjuna í hyskinu á landsbyggðinni Einar Kárason, rithöfundur og Reykvíkingur, er ósáttur við umræðuna um Reykjavíkurflugvöll. 8.11.2014 17:36
Töluverð mengun í Vík Mælir sem staðsettur er í Vík sýnir að brennisteinsdíoxíðmengun sé í 2.500 míkrógrömmum á rúmmetra. Þetta sýndi mælirinn um klukkan fjögur í dag. 8.11.2014 16:38
Þrjú fíkniefnamál á Akureyri Þrjú fíkniefnamál komu upp hjá lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi. Fyrst var karlmaður á fertugsaldri handtekinn með tuttugu grömm af sterku amfetamíni í fórum sínum. 8.11.2014 16:14
750 starfsmönnum sagt upp yfirvinnu og bílastyrk Í bréfinu var starfsmönnunum tilkynnt að af þeim yrðu teknar allar sporslur þ.e. bílastyrkur og næturvinna. 8.11.2014 13:48
Vara við afnámi kvóta á síróp úr maís "Það eru engar áætlanir um að breyta innihaldi þeirra vara sem seldar eru á Íslandi eftir því sem við vitum best hjá Vífilfelli.“ 8.11.2014 12:00
Straumtruflana að vænta á Vestfjörðum Straumtruflanir verða aðfaranótt 12. nóvember hjá íbúum Bolungarvíkur og Ísafjarðar og víðast á Vestfjörðum aðfaranótt 13. og 14. nóvember. 8.11.2014 11:41
Þjást af ógnarverkjum vegna CRPS sjúkdómsins Jóna og Hrafn eru bæði með ólæknandi CRPS-taugasjúkdóm sem veldur ólýsanlegum verkjum. Jóna bað læknana að skera sig í mænuna i þeirri von að losna við verkina. 8.11.2014 11:00
Stormur við SA-ströndina og Austfjörðum Búast má við að færð þyngist á NA-verðu landinu í dag en þetta kemur fram í athugasemd veðurfræðingi hjá Veðurstofu Íslands. 8.11.2014 10:32
Ókeypis mæling á blóðþrýstingi Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, nú um helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. Opið er á milli 10 og 16. 8.11.2014 09:49
Sló stúlku ítrekað í andlitið Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt og var nokkuð um ölvunarakstur. Tilkynnt var um líkamsárás í Miðborginni á fimmta tímanum en tveir menn eru sagðir hafa ráðist á tvær stúlkur og var önnur þeirra slegin ítrekað í andlitið. 8.11.2014 09:47
Strætó þarf að selja tíu milljóna króna jeppann Þetta ákvað stjórn fyrirtækisins en kaupin voru ekki borin undir hana. Framkvæmdastjórinn taldi sig í fullum rétti þegar hann keypti bílinn. 8.11.2014 07:00
Efast um að meirihluti þingmanna styðji málið Halldór Halldórsson efast um að meirihluti þingmanna styðji frumvarp þessa efnis að færa skipulagsmál Reykjavíkurflugvallar undir innanríkisráðherra og Alþingi. 7.11.2014 21:52
Myndir vikunnar Airwaves hátiðin hefur verið fyrirferðarmikil í fréttum vikunnar. Sem og fjölmenn mótmæli á Austurvelli og margt fleira. 7.11.2014 21:00
Hefði aldrei samþykkt að greiða 14 milljónir fyrir vopnin Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra mætti í viðtal í Ísland í dag fyrr í kvöld. 7.11.2014 20:29
Sífellt fleiri kanna líkur á brjóstakrabbameini Steinunn Sigurðardóttir fékk að vita á síðasta ári að hún bæri BRCA2 genið sem er annað þeirra tveggja gena sem tengd hafa verið við auknar líkur á brjóstakrabbameini. 7.11.2014 20:10
Fjölmennt lið lögreglu í fjölbýlishúsi í Vesturbænum Kalla þurfti út fjóra lögreglubíla að fjölbýlishúsi í vesturbæ Reykjavíkur á áttunda tímanum í kvöld. 7.11.2014 19:56
Pólitískt útspil sem setur skipulagsmál í vitleysu Borgarstjóri segir það ekki góða hugmynd að Alþingi grípi inn í deilur um skipulagsmál með því að taka þau yfir. Það leiði til vitleysu í skipulagsmálum. 7.11.2014 19:44
Ríkið semur um sjúkraflutninga Samningur uppá 420 milljónir við SlökkviliðiðSamningur var innsiglaður í dag á milli ríkisins og slökkviliðs Höfuðborgarsvæðisins um sjúkraflutningar og er tveggja og hálfs árs óvissu um greiðslur fyrir þjónustuna með því aflétt og slökkviliðið fellur þar með frá fyrirhuguðu dómsmáli gegn íslenska ríkinu. 7.11.2014 19:30
Tóku fyrstu skóflustungu að stækkun flugstjórnarmiðstöðvarinnar Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra og Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tóku fyrstu skóflustungu að stækkum flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík í dag. 7.11.2014 17:17
Snorri segir þingmann hafa hótað sér "Ég var hreint ekki að hóta þessum manni,“ segir Þórunn Egilsdóttir þingkona um ásökunina. 7.11.2014 16:30
Hjartaheill og SÍBS bjóða uppá fría mælingu á blóðþrýstingi Hjartaheill og SÍBS bjóða öllum þeim sem vilja að koma í ókeypis mælingu á blóðþrýstingi, blóðsykri, blóðfitu og súrefnismettun, helgina 8. og 9. nóvember í SÍBS-húsinu, Síðumúla 6. 7.11.2014 16:28
Sá eftir útskrift að kjörin væru ekki sér og syni hennar boðleg "Í gær vaknaði ég eftir næturvakt á slysó og komst að því að mínir hagir liggja á milli tannanna á fólki út um allt land,“ segir Þóra Elísabet Kristjánsdóttir, sérnámslæknir í heimilislækningum, 7.11.2014 16:04
Kindum slátrað vegna brota á dýraverndarlögum Matvælastofnun fjarlægði í gær rúmlega þrjú hundruð kindur af bænum Efri-Steinsmýri nálægt Kirkjubæjarklaustri. 7.11.2014 15:41
Gengið gegn einelti Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu gegn einelti í Kópavogi fyrir hádegi í dag. 7.11.2014 15:38
Lögreglan lagði hald á byssu, sverð og exi í húsnæði í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lagði hald á skammbyssu, sverð og exi, auk fleiri vopna, og talsvert magn stera í töflu- og vökvaformi við húsleit í Kópavogi í morgun. 7.11.2014 15:28
Tilboð til lausnar kjaradeilu í Kópavogi Bæjarstjórinn í Kópavogi, Ármann Kr. Ólafsson, hefur óskað eftir því að samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga f.h. Kópavogsbæjar leggi fram tilboð til lausnar kjaradeilu við Starfsmannafélag Kópavogsbæjar. 7.11.2014 15:22
Krefst þess að Assange komi í héraðsdóm og beri vitni Lögmaður Sigga hakkara vill ekki að Julian Assange verði heimilt að gefa skýrslu í gegnum síma. 7.11.2014 15:13
Parkinsonsamtökin fagna niðurstöðum nýrrar rannsóknar Sænsk rannsókn þykir sýna að stofnfrumur geti lagað heilaskemmdir sem orsakast af Parkinsonsjúkdómi. 7.11.2014 15:08
Hús brann til kaldra kola við Meðalfellsvatn Sumarhús brann til kaldra kola við Meðalfellsvatn í gær og var enginn möguleiki fyrir slökkviliðið að ráða við eldinn þegar komið var á staðinn. 7.11.2014 14:59
Ekki dregur úr flæði hrauns undir Bárðarbungu Eldgosið í Holuhrauni heldur áfram með svipuðum hætti og verið hefur undanfarið og jarðskjálftavirkni er áfram mikil. 7.11.2014 14:52
Fyrsta íslenska viskýið á leið á markað Eimverk ehf. Í Garðabæ hefur tappað fyrsta íslenska viskýinu Flóka á flöskur. Verður selt í Fríhöfninni og á völdum veitingastöðum til að byrja með. Stefna á 12 ára viský. 7.11.2014 14:09
Auðvelt að koma í veg fyrir að streymt sé úr vefmyndavélinni þinni „Þetta er eins og að segja fólki að skilja ekki lyklana í lásnum á bílnum þegar það fer út úr honum,“ segir Friðrik Skúlason. 7.11.2014 13:59
Útsvarstekjur lækkar verulega í Vestmannaeyjum Fjárhagsáætlun Vestmannaeyjabæjar fyrir árið 2015 var lögð fyrir á fundi bæjarstjórnar í gær. 7.11.2014 13:45
Northern Future Forum verður á Íslandi 2015 Forsætisráðherrar Norður-Evrópu koma saman á Íslandi á næsta ári. 7.11.2014 13:34
Samið um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu til sex ára Samningar hafa tekist milli Sjúkratrygginga Íslands (SÍ) og Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) um sjúkraflutninga á höfuðborgarsvæðinu. 7.11.2014 13:18
Rjúpnaveiðimenn gera uppreisn Veiðimenn eru að missa þolinmæði gagnvart því sem þeir segja afleitt kerfi. Mikil gremja er í þeirra röðum og sumir ætla að gefa frat í kerfið og fara ef gott verður veður, þó utan leyfilegs tíma sé. 7.11.2014 12:46
Búa til ólöglega kannabisolíu í lækningaskyni Í næsta þætti Bresta kynnumst við ungum manni sem hefur á síðustu árum aðstoðað um 20 sjúklinga við að búa til olíu úr kannabisplöntunni. 7.11.2014 12:45
Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7.11.2014 12:00
Kom að ókunnugum manni í baði heima hjá sér Íbúa í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum brá heldur en ekki í brún þegar hann kom heim til sín í vikunni en inni í íbúð hans var ókunnugur maður í baði. 7.11.2014 11:51