Fleiri fréttir „Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. 29.9.2014 10:47 Ekki kunnugt um Íslendinga í röðum IS Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að nokkur Íslendingur hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. 29.9.2014 10:15 Nýta ómannað loftfar til þess að telja seli Sérfræðingar nota ómannað loftfar, eða dróna, við að telja sel. Ef vel reynist gæti það lækkað kostnað. Ísland hefur ekki sinnt stofnstærðarmælingum á sel frá 2011 vegna skorts á fé til rannsókna. 29.9.2014 09:30 Perravaktin vill elta nafnlaus ógeð á netinu Lögreglan sögð gagnslaus sem og í öðrum kynferðisbrotamálum. 29.9.2014 09:21 Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29.9.2014 09:02 Konan laus úr öndunarvél Konan sem slasaðist við Þríhnúkagíga á föstudag er á batavegi. 29.9.2014 09:02 Hyggjast leita undir bjarginu Björgunarsveitarmenn einbeita sér nú að því að rekja hvern einasta þráð í ferðasögu Þjóðverjans Christian Mathias Markus sem leitað hefur verið að í rúma viku. 29.9.2014 09:00 Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29.9.2014 08:45 Þjóðkirkjuprestar undrast bæn um fóstureyðingar Bænaskrá sem gefin var út fyrir Kristsdag sem haldinn var í Hörpu vakti undrun. Í einni bæninni var beðið fyrir breyttum viðhorfum til fóstureyðinga. Þjóðkirkjuprestur segir sláandi að verið sé að opna slíkt samtal. 29.9.2014 08:45 Umferðatafir á Vesturlandsvegi: Strætisvagn og fólksbíll lentu saman Miklar umferðartafir eru á Vesturlandsvegi á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar eftir að strætisvagn og fólksbíll lentu þar í umferðaróhappi um átta leytið. 29.9.2014 08:26 Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. 29.9.2014 08:19 Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Allt innanlandsflug hefur legið niðri í morgun vegna veðurs. 29.9.2014 08:08 Neita að upplýsa um endurgreiðslu styrkja Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki svara fyrirspurn Fréttablaðsins um framgang endurgreiðslu styrkja FL Group og Landsbankans frá árinu 2006. 29.9.2014 07:45 Ruddist inn á heimili og neitaði að fara Karlmaður í mjög annarlegu ástandi ruddist inn í íbúð til ókunnugra í austurborginni á tíunda tímanum í gærkvöldi og harðneitaði að fara þaðan út. Húsráðendur hringdu í lögreglu, sem handtók manninn og vistaði í fangageymslum. 29.9.2014 07:28 22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29.9.2014 07:22 Stormur um allt land Veðurstofan og Almannavarnir vara við að vindhraði getið farið allt upp í 50 metra á sekúndu á þekktum vindasvæðum á Suður- og Vesturlandi í dag, en að mjög hvasst verði líka annarsstaðar á landinu og mikil rigning suðaustanlands. 29.9.2014 07:20 Grænlensk börn í hestaferð á Íslandi: „Þau nálgast dýrin á annan hátt“ Börnin koma hingað til að læra að synda. „En maður hefur heyrt af krökkum sem hafa dottið í sjóinn og eru þremur til fjórum metrum frá landi og geta ekki kraflað sig í land.“ 29.9.2014 07:00 Segir starfsfólki Fiskistofu líða illa og það sé dapurt Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra dró í land í þættinum á Sprengisandi varðandi samstarf við starfsmenn Fiskistofu vegna fyrirhugaðra flutninga til Akureyrar. 29.9.2014 07:00 „Fyrst og fremst dapurleg niðurstaða fyrir neytendur“ Ólafur Magnússon og Guðni Ágústsson ræddu málefni Mjólkursamsölunnar í Eyjunni í kvöld. 28.9.2014 21:37 Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28.9.2014 20:15 „Við erum að svíkja þessi börn“ "Þetta er hópur sem skólakerfið er að svíkja“, segir Þórður Kristjánsson, skólastjóri Seljaskóla um börn sem eru komin í fíkniefnaneyslu og að úrræði skorti alveg til að koma börnunum til hjálpar. 28.9.2014 19:30 Á sjötta tug skjálfta við Bárðarbungu í dag Gosvirkni er enn mikil í Holuhrauni og ekkert dregur úr skjálftum við Bárðarbungu. 28.9.2014 19:02 Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár "Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu.“ 28.9.2014 18:25 Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. október næstkomandi. 28.9.2014 17:38 Spá óveðri víða um land næstu daga Talsverður lægðagangur er nú á Norður Atlantshafi og næstu þrjá sólahringa koma upp að suðvesturströndinni þrjár krappar lægðir. 28.9.2014 16:10 Neitar að hafa banað eiginkonu sinni Maðurinn verður leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í dag. 28.9.2014 16:06 „Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28.9.2014 14:36 Einbeita sér að því að rekja ferðasögu Þjóðverjans Ekki verður leitað í dag að þýskum ferðamanni, Christian Mathias Markus, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg fyrir rúmri viku. 28.9.2014 14:19 Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28.9.2014 13:54 Forsetanum fannst mjög leiðinlegt í Reykjavík Forseti Íslands segist aldrei hafa lesið eins mikið af bókum eins og fyrsta árið sem hann bjó í Reykjavík því honum leiddist svo að búa í höfuðborginni. 28.9.2014 13:18 Bílslys á horni Laugavegar og Kringlumýrarbrautar Minniháttar slys urðu á fólki. 28.9.2014 12:43 Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28.9.2014 12:33 Lögreglan rannsakar mannslát Maður er í haldi lögreglu. 28.9.2014 11:09 Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Fréttir vikunnar sem var á Vísi. 28.9.2014 10:30 „Eins og að vera kominn öld aftur í tímann“ Ástand vega á Vestfjörðum er afar slæmt, segir Sturla Páll Sturluson, íbúi á Ísafirði. Hann segir erlenda ferðamenn steinhissa á ástandinu og að þeir séu jafnvel hræddir við að keyra um. 28.9.2014 09:57 Ólöf Gígja er fundin Stúlkan sem lögreglan lýsti eftir fyrir helgi er komin í leitirnar. 28.9.2014 08:59 Stal jeppa og ók á brott með hund í bílnum Eigandi hundsins hljóp að bílnum þegar hún varð þjófsins vör sem ók af stað þar sem konan hékk utan í bílnum. 28.9.2014 08:53 Fréttamaður RÚV fær ekki að áfrýja Hæstiréttur Íslands hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Önnu Kristínar Pálsdóttur, fréttamanns á RÚV, í meiðyrðarmáli gegn Páli Vilhjálmssyni bloggara. 27.9.2014 22:53 Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27.9.2014 22:13 Snarpur skjálfti í Bárðarbungu í kvöld Jarðskjálftavirkni er með svipuðum hætti og undanfarið og gosið í Holuhrauni einnig. 27.9.2014 21:53 Skipverji á Reykjafossi slasaðist Maðurinn mjaðmargrindarbrotnaði og er talinn með innvortis blæðingar. Danska þyrlan Triton kemur með manninn til Reykjavíkur um miðnætti. 27.9.2014 21:20 Tveir bílar skullu saman í Ártúnsbrekku Minniháttar slys urðu á fólki. 27.9.2014 20:42 Fimmfaldur pottur um næstu helgi Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Fyrsti vinningur í kvöld var 31 milljón króna. 27.9.2014 20:35 Helmingi færri úrræði fyrir börnin Pólitískan vilja skortir til að hjálpa ungu fólki í vímuefnaneyslu, segir Sigurbjörg Sigurðardóttir einn stofnandi Olnbogabarna, samtaka aðstandenda ungmenna með áhættuhegðun. Hún tekur undir gagnrýni um úrræðaleysi frá fjölskylda ungrar móður sem svipti sig lífi á Vogi fyrr í mánuðinum. 27.9.2014 19:03 Ennþá vafi um skaðsemi sætuefna Ekkert hefur verið sannað né afsannað um áhrif sætuefna í matvælum á heilsu fólks, segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands . Ný grein í alþjóðlegu vísindatímariti bendir til að gervisykur á brengli sykurþol manna sem er forstig sykursýkis en Ingibjörg segir ekkert sannað með því. Rannsóknin kalli á að áfram verði rannsakað. 27.9.2014 19:00 Sjá næstu 50 fréttir
„Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna, harmar umræðu í kjölfar þess að vír var strengdur fyrir hjólastíg yfir Elliðaár. Borgarfulltrúi segir um að ræða alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. 29.9.2014 10:47
Ekki kunnugt um Íslendinga í röðum IS Embætti ríkislögreglustjóra er ekki kunnugt um að nokkur Íslendingur hafi gengið til liðs við vígasveitir IS í Sýrlandi og Írak. 29.9.2014 10:15
Nýta ómannað loftfar til þess að telja seli Sérfræðingar nota ómannað loftfar, eða dróna, við að telja sel. Ef vel reynist gæti það lækkað kostnað. Ísland hefur ekki sinnt stofnstærðarmælingum á sel frá 2011 vegna skorts á fé til rannsókna. 29.9.2014 09:30
Perravaktin vill elta nafnlaus ógeð á netinu Lögreglan sögð gagnslaus sem og í öðrum kynferðisbrotamálum. 29.9.2014 09:21
Níðingar ekki skítugir gamlir karlar Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu bárust að meðaltali fjórar til fimm tilkynningar á mánuði um tilraunir til tælinga á 30 mánaða tímabili. Gerendur oftast karlmenn undir 35 ára. 29.9.2014 09:02
Konan laus úr öndunarvél Konan sem slasaðist við Þríhnúkagíga á föstudag er á batavegi. 29.9.2014 09:02
Hyggjast leita undir bjarginu Björgunarsveitarmenn einbeita sér nú að því að rekja hvern einasta þráð í ferðasögu Þjóðverjans Christian Mathias Markus sem leitað hefur verið að í rúma viku. 29.9.2014 09:00
Eiginmaðurinn leiddur grátandi út af lögreglu Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald í gær, grunaður um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana, neitar sök. Hjónunum er lýst sem venjulegu fjölskyldufólki. Vinur þeirra hringdi í Neyðarlínuna. 29.9.2014 08:45
Þjóðkirkjuprestar undrast bæn um fóstureyðingar Bænaskrá sem gefin var út fyrir Kristsdag sem haldinn var í Hörpu vakti undrun. Í einni bæninni var beðið fyrir breyttum viðhorfum til fóstureyðinga. Þjóðkirkjuprestur segir sláandi að verið sé að opna slíkt samtal. 29.9.2014 08:45
Umferðatafir á Vesturlandsvegi: Strætisvagn og fólksbíll lentu saman Miklar umferðartafir eru á Vesturlandsvegi á milli Reykjavíkur og Mosfellsbæjar eftir að strætisvagn og fólksbíll lentu þar í umferðaróhappi um átta leytið. 29.9.2014 08:26
Stormurinn nær hámarki skömmu fyrir hádegi SA-stormur gengur austur yfir landið í dag. Mest verður veðurhæðin vestanlands og þar nær vindstyrkur hámarki skömmu fyrir hádegi, en eftir hádegi tekur veðrið að ganga niður. 29.9.2014 08:19
Innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs Allt innanlandsflug hefur legið niðri í morgun vegna veðurs. 29.9.2014 08:08
Neita að upplýsa um endurgreiðslu styrkja Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki svara fyrirspurn Fréttablaðsins um framgang endurgreiðslu styrkja FL Group og Landsbankans frá árinu 2006. 29.9.2014 07:45
Ruddist inn á heimili og neitaði að fara Karlmaður í mjög annarlegu ástandi ruddist inn í íbúð til ókunnugra í austurborginni á tíunda tímanum í gærkvöldi og harðneitaði að fara þaðan út. Húsráðendur hringdu í lögreglu, sem handtók manninn og vistaði í fangageymslum. 29.9.2014 07:28
22 skjálftar mældust í Bárðarbungu í nótt Ekkert lát er á gosinu í Holuhrauni , en nú er réttur mánuður síðan það hófst. Skjálftavirkni á hamfarasvæðinu er álíka og síðustu sólarhringa, og sigið í öskjunni í Bárðarbungu heldur áfram. 29.9.2014 07:22
Stormur um allt land Veðurstofan og Almannavarnir vara við að vindhraði getið farið allt upp í 50 metra á sekúndu á þekktum vindasvæðum á Suður- og Vesturlandi í dag, en að mjög hvasst verði líka annarsstaðar á landinu og mikil rigning suðaustanlands. 29.9.2014 07:20
Grænlensk börn í hestaferð á Íslandi: „Þau nálgast dýrin á annan hátt“ Börnin koma hingað til að læra að synda. „En maður hefur heyrt af krökkum sem hafa dottið í sjóinn og eru þremur til fjórum metrum frá landi og geta ekki kraflað sig í land.“ 29.9.2014 07:00
Segir starfsfólki Fiskistofu líða illa og það sé dapurt Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra dró í land í þættinum á Sprengisandi varðandi samstarf við starfsmenn Fiskistofu vegna fyrirhugaðra flutninga til Akureyrar. 29.9.2014 07:00
„Fyrst og fremst dapurleg niðurstaða fyrir neytendur“ Ólafur Magnússon og Guðni Ágústsson ræddu málefni Mjólkursamsölunnar í Eyjunni í kvöld. 28.9.2014 21:37
Kemur fyllilega til greina að kaupa skattaupplýsingar Bjarni Benediktsson segir að tryggja þurfi að slíkt yrði gert með lögmætum hætti. 28.9.2014 20:15
„Við erum að svíkja þessi börn“ "Þetta er hópur sem skólakerfið er að svíkja“, segir Þórður Kristjánsson, skólastjóri Seljaskóla um börn sem eru komin í fíkniefnaneyslu og að úrræði skorti alveg til að koma börnunum til hjálpar. 28.9.2014 19:30
Á sjötta tug skjálfta við Bárðarbungu í dag Gosvirkni er enn mikil í Holuhrauni og ekkert dregur úr skjálftum við Bárðarbungu. 28.9.2014 19:02
Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár "Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu.“ 28.9.2014 18:25
Maðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald Maðurinn sem grunaður er um að hafa orðið eiginkonu sinni að bana var í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag úrskurðaður í gæsluvarðhald til 17. október næstkomandi. 28.9.2014 17:38
Spá óveðri víða um land næstu daga Talsverður lægðagangur er nú á Norður Atlantshafi og næstu þrjá sólahringa koma upp að suðvesturströndinni þrjár krappar lægðir. 28.9.2014 16:10
Neitar að hafa banað eiginkonu sinni Maðurinn verður leiddur fyrir dómara í Héraðsdómi Reykjavíkur síðar í dag. 28.9.2014 16:06
„Virkilega vinalegt og gott fólk“ Nágranni hjónanna í Stelkshólum í Breiðholti segir allt hafa verið með kyrrum kjörum á stigaganginum í gærkvöld. Hann talaði við hjónin síðdegis í gær og sagði ekkert benda til þess að harmleikur væri yfirvofandi. 28.9.2014 14:36
Einbeita sér að því að rekja ferðasögu Þjóðverjans Ekki verður leitað í dag að þýskum ferðamanni, Christian Mathias Markus, en bíll hans fannst yfirgefinn við Látrabjarg fyrir rúmri viku. 28.9.2014 14:19
Talinn hafa kyrkt konuna Börn hjónanna, tveggja og fimm ára voru á heimilinu, en þeim hefur verið komið í viðeigandi umönnun hjá barnaverndaryfirvöldum. 28.9.2014 13:54
Forsetanum fannst mjög leiðinlegt í Reykjavík Forseti Íslands segist aldrei hafa lesið eins mikið af bókum eins og fyrsta árið sem hann bjó í Reykjavík því honum leiddist svo að búa í höfuðborginni. 28.9.2014 13:18
Búast má við gasmengun austanlands Gosvirkni í Holuhrauni er svipuð og verið hefur. Þrír skjálftar yfir 3 að stærð síðasta sólarhringinn, sá stærsti í gærkvöldi upp á 5,2. 28.9.2014 12:33
Vikan á Vísi: Þrjú brjóst, Coke-flöskur og mistök við uppvask Fréttir vikunnar sem var á Vísi. 28.9.2014 10:30
„Eins og að vera kominn öld aftur í tímann“ Ástand vega á Vestfjörðum er afar slæmt, segir Sturla Páll Sturluson, íbúi á Ísafirði. Hann segir erlenda ferðamenn steinhissa á ástandinu og að þeir séu jafnvel hræddir við að keyra um. 28.9.2014 09:57
Ólöf Gígja er fundin Stúlkan sem lögreglan lýsti eftir fyrir helgi er komin í leitirnar. 28.9.2014 08:59
Stal jeppa og ók á brott með hund í bílnum Eigandi hundsins hljóp að bílnum þegar hún varð þjófsins vör sem ók af stað þar sem konan hékk utan í bílnum. 28.9.2014 08:53
Fréttamaður RÚV fær ekki að áfrýja Hæstiréttur Íslands hefur hafnað áfrýjunarbeiðni Önnu Kristínar Pálsdóttur, fréttamanns á RÚV, í meiðyrðarmáli gegn Páli Vilhjálmssyni bloggara. 27.9.2014 22:53
Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27.9.2014 22:13
Snarpur skjálfti í Bárðarbungu í kvöld Jarðskjálftavirkni er með svipuðum hætti og undanfarið og gosið í Holuhrauni einnig. 27.9.2014 21:53
Skipverji á Reykjafossi slasaðist Maðurinn mjaðmargrindarbrotnaði og er talinn með innvortis blæðingar. Danska þyrlan Triton kemur með manninn til Reykjavíkur um miðnætti. 27.9.2014 21:20
Fimmfaldur pottur um næstu helgi Enginn var með allar tölurnar réttar í útdrætti kvöldsins. Fyrsti vinningur í kvöld var 31 milljón króna. 27.9.2014 20:35
Helmingi færri úrræði fyrir börnin Pólitískan vilja skortir til að hjálpa ungu fólki í vímuefnaneyslu, segir Sigurbjörg Sigurðardóttir einn stofnandi Olnbogabarna, samtaka aðstandenda ungmenna með áhættuhegðun. Hún tekur undir gagnrýni um úrræðaleysi frá fjölskylda ungrar móður sem svipti sig lífi á Vogi fyrr í mánuðinum. 27.9.2014 19:03
Ennþá vafi um skaðsemi sætuefna Ekkert hefur verið sannað né afsannað um áhrif sætuefna í matvælum á heilsu fólks, segir Ingibjörg Gunnarsdóttir, prófessor í næringarfræði við Háskóla Íslands . Ný grein í alþjóðlegu vísindatímariti bendir til að gervisykur á brengli sykurþol manna sem er forstig sykursýkis en Ingibjörg segir ekkert sannað með því. Rannsóknin kalli á að áfram verði rannsakað. 27.9.2014 19:00