Fleiri fréttir Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19.8.2014 11:45 Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19.8.2014 11:39 Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19.8.2014 10:51 TF-SIF væntanleg síðdegis Frá Sikiley til Íslands með viðkomu á Bretlandi. 19.8.2014 10:23 Gísli Marteinn hakkaður: „Hægt er að senda mig money“ "Ég vildi spyrja þig ef þú gefur mér £ 1450 lán eins fljótt og auðið er getur að ná kostnaði mínum, ég gef það til baka til þín þegar ég er þar,“ segir í tölvupóst sem sendur var út í nafni Gísla Marteins Baldurssonar í morgun. 19.8.2014 10:04 Almannavarnardeild fundar og fer yfir ný gögn "Það verður farið yfir öll ný gögn sem hafa borist undanfarinn sólarhring,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. 19.8.2014 09:58 Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19.8.2014 09:02 „Ég gerði mér grein fyrir því að ég var sennilega í lífshættu“ Ólínu Þorvarðardóttir, fyrrum alþingismaður, var í lífsháska í Bjarkalundi fyrir helgi. 19.8.2014 08:47 Aftur villandi merkingar á kjöti í Krónunni Merkingar á grísakjöti í Krónunni reyndust villandi ríflega viku eftir að rektsrarstjóri Krónunnar lofaði bót og betrun. 19.8.2014 07:00 Stolt af þjónustu við þolendur kynferðisbrota Þó bið sé eftir sérfræðilækni séu þjálfaðir hjúkrunarfræðingar á vakt. Talskona Stígamóta segir hins vegar þurfa að bæta þjónustuna. 19.8.2014 07:00 Enn mikil skjálftavirkni undir Bárðarbungu Heldur dró úr skjálftavirkni undir Bárðarbungu upp úr miðnætti en svo jókst hún aftur um fjögur leytið í nótt og varð brátt álíka og í fyrrinótt, þegar vel á þriðja hundrað skjálftar mældust frá miðnætti til klukkan sex í gærmorgun. 19.8.2014 06:56 Taka ofbeldið nýjum tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu breytir í vetur verkferlum sínum í málum sem snúa að heimilisofbeldi. Byggt verður á góðri reynslu frá Reykjanesbæ. 19.8.2014 00:01 Næstum 3000 skjálftar á þremur dögum Skjálftarnir hafa færst til norðurs og austurs að undanförnu. Flestir skjálftarnir hafa til þessa átt upptök sín á um 5 til 10 kílómetra dýpi og engar vísbendingar eru um að þeir séu að færast ofar. 18.8.2014 23:48 Veifaði skotvopni út um bílglugga Þrír menn voru handteknir við JL-húsið í kvöld eftir æsilega eftirför. 18.8.2014 22:40 Mótfallinn styttingu náms MR vill fá samþykki menntamálaráðherra fyrir því að taka inn nemendur úr níunda bekk grunnskólans. 18.8.2014 22:08 Skjálftinn var 4,5 stig Sérfræðingar Veðurstofunnar hafa endurmetið stærð stóra skjálftans sem varð í Bárðarbungu í nótt. 18.8.2014 21:45 Birna María heil á húfi Stúlkan sem lögreglan hefur leitað að síðan á laugardag er komin í leitirnar. 18.8.2014 20:47 Verkalýðshreyfingin mun beita „vöðvaafli“ verði misskipting ráðandi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að ASÍ muni ekki semja um hóflegar launahækkanir í kjaraviðræðum haustsins og beita afli verkalýðshreyfingarinnar af fullum þunga ef misskipting verði ráðandi í atvinnulífinu. Vísar hann þar til launahækkana stjórnenda. 18.8.2014 20:24 Víðtækar lokanir á hálendinu Vísindaráð almannavarna telur að að kvika sé á hreyfingu austan við Bárðarbungu við jökuljaðar Dyngjujökuls. 18.8.2014 20:06 Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18.8.2014 19:30 Framsókn mun ekki styðja vantrauststillögu á Hönnu Birnu Enn á eftir að ákveða hver tekur við skyldum Hönnu Birnu. 18.8.2014 19:30 Fleiri leðurblökur til Íslands Átta tegundir af leðurblökum hafa fundist á Íslandi og hefur heimsóknum þessara sérkennilegu flækinga fjölgað undanfarna áratugi. 18.8.2014 18:58 Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18.8.2014 18:27 Eldur í Varmárskóla Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í gagnfræðideild mosfellska grunnskólans. 18.8.2014 17:40 Látinn sleikja frunsu og drekka smjörsýru Pilturinn sem var sviptur frelsi sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd var í haldi ræningja sinna í næstum 8 klukkustundir. Meint brot þeirra eru talin varða fangelsisrefsingu í allt að 16 ár. 18.8.2014 17:19 Nýr þingmaður VG ber félagsmál fyrir brjósti Steinunn Þóra Árnadóttir er nýr þingmaður Vinstri grænna. Þekkir vel til málefna öryrkja og segir þau skipta þjóðina miklu máli. 18.8.2014 16:44 Hestur datt af kerru við Hvolsvöll Hesturinn, sem var á leið til slátrunar, fótbrotnaði við fallið. 18.8.2014 16:34 Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Frakkastíg verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 18.8.2014 16:04 Skýringar fiskeldisfyrirtækja ótrúverðugar Orri Vigfússon, formaður NASF Verndarstjóðs villtra laxastofna, hefur óskað eftir því við umhverfis- og auðlindaráðherra, að tafarlaust verði farið í óháða rannsókn á því fiskeldi sem nú fari fram á Vestfjörðum. 18.8.2014 15:57 Nauthólsvík eins og skíðasvæði Starfsmenn Ylstrandarinnar ætla að mæta þörfum fólks sem vill næla sér í síðustu sólargeisla sumarsins og hafa lengur opið í Nauthólsvík í þessari viku. 18.8.2014 15:48 Árni Þór fær 630 þúsund á mánuði til áramóta Árni Þór Sigurðsson, fráfarandi þingmaður, á rétt á biðlaunum næstu sex mánuði. 18.8.2014 15:42 Hættur þingmennsku Árni Þór Sigurðsson, varaformaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, tekur sem kunnugt er við starfi sendiherra á næstunni. 18.8.2014 14:43 Hitti þingforseta Úkraínu og lýsti yfir fullum stuðningi Íslands Einar K. Guðfinnsson fundaði í dag með Olexander Túrtsjínov, fyrrum starfandi forseta Úkraínu. 18.8.2014 14:41 Nefbrotinn eftir líkamsárás: „Þetta er alveg hrikalegt" Ráðist var á Ívar Mána Garðarsson fyrir að neita að færa sig úr framsæti á bíl sem hann sat í. Árásarmaðurinn nefbraut Ívar; skallaði hann í andlitið og barði hann af miklu afli, að sögn Ívars. "Ég hálf vankaðist við höggin og var í svaka "sjokki“ eftir að hann hafði nánast kæft mig.“ 18.8.2014 14:41 Formaður VG segir lekamálið stöðugt alvarlegra Formaður Vinstri grænna segir að innanríkisráðherra hefði átt að draga sig að fullu í hlé fyrr. Breyting á ráðuneytum firri menn ekki pólitískri ábyrgð. 18.8.2014 14:28 Líkamsárásin á Flúðum: Lögregla telur að ákæra verði gefinn út fljótlega Maður var skorinn illa með dúkahníf um verslunarmannahelgina. Atburðarás liggur nokkurn veginn fyrir að sögn lögreglu. 18.8.2014 14:12 TF-SIF kölluð heim vegna óvissunnar við Bárðarbungu Landhelgisgæslan hefur ákveðið að kalla eftirlitsflugvél sína heim frá útlöndum. 18.8.2014 13:52 Ellefu glerrúður brotnar í strætóskýlum á Akureyri Lögregla biður alla þá sem búa yfir upplýsingum um atvikið að hafa samband. 18.8.2014 13:42 Husky drap tíkina Rósu: „Við erum í öngum okkar" „Rósa litla var besti hundur í heimi, hún var góð við allt og alla," segir Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir. Stór hundur af Husky-kyni réðst á litla Yorkshire Terrier tík í eigu hennar. Hann beit tíkina í hálsinn með þeim afleiðingum að hún hálsbrotnaði. Gunnlöð segir þetta vera annað skiptið sem hundurinn réðst á Rósu. 18.8.2014 13:33 Forsætisráðherra fundar vegna viðbragðsáætlana Til fundar við forsætisráðherra komu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og sérfræðingar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 18.8.2014 13:32 Stökk út um glugga á annarri hæð: „Ég fer ekkert að láta kveikja í mér í dag“ Guðmundur Árnason, íbúi við Grettisgötu 62, vaknaði við það í morgun að reyk lagði inn í herbergi hans. 18.8.2014 13:15 Viðvörunarstig vegna flugs hækkað í appelsínugult Áframhaldandi virkni mælist í Bárðarbungu. Ekki verður dregið úr viðbúnaði almannavarna að svo stöddu. 18.8.2014 12:50 „Þetta er algjör slysagildra og alveg ömurlegt fyrir mig að lenda í þessu“ Atli Már Sveinsson handleggsbrotnaði eftir að hafa lent í hjólreiðaslysi við hættulegt blindhorn undir Gullinbrú. 18.8.2014 12:35 Lögregla leitar enn Birnu Maríu Ekkert hefur spurst til hennar síðan 14. ágúst. 18.8.2014 11:39 Nokkurra klukkustunda fyrirvari yrði á eldgosi „Það eru nú lítil merki um að það sé að draga úr þessu,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði. 18.8.2014 11:37 Sjá næstu 50 fréttir
Hamfarir þegar eldgos bræðir þykkt jökulfarg Hamfarahlaup niður Jökulsá á Fjöllum vegna eldgoss í Bárðarbungu gæti orðið tífalt meðalrennsli Ölfusár, að mati Helga Björnssonar jöklafræðings. 19.8.2014 11:45
Erlendir göngumenn á hættusvæði Þrátt fyrir að lokað sé fyrir umferð inn á stórt svæði norðan við Vatnajökul er enn vitað til þess að göngufólk sé þar á ferð. 19.8.2014 11:39
Neitar sök í báðum ákæruliðum Löke-málsins Lögreglumaðurinn Gunnar Scheving Thorsteinsson tók afstöðu til ákærunnar á hendur sér í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun. 19.8.2014 10:51
Gísli Marteinn hakkaður: „Hægt er að senda mig money“ "Ég vildi spyrja þig ef þú gefur mér £ 1450 lán eins fljótt og auðið er getur að ná kostnaði mínum, ég gef það til baka til þín þegar ég er þar,“ segir í tölvupóst sem sendur var út í nafni Gísla Marteins Baldurssonar í morgun. 19.8.2014 10:04
Almannavarnardeild fundar og fer yfir ný gögn "Það verður farið yfir öll ný gögn sem hafa borist undanfarinn sólarhring,“ segir Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarnardeildar Ríkislögreglustjóra, í samtali við fréttastofu. 19.8.2014 09:58
Virknin gengur áfram í bylgjum Skjálftavirkni í kringum Bárðarbungu er enn mikil en þetta kemur fram í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands. 19.8.2014 09:02
„Ég gerði mér grein fyrir því að ég var sennilega í lífshættu“ Ólínu Þorvarðardóttir, fyrrum alþingismaður, var í lífsháska í Bjarkalundi fyrir helgi. 19.8.2014 08:47
Aftur villandi merkingar á kjöti í Krónunni Merkingar á grísakjöti í Krónunni reyndust villandi ríflega viku eftir að rektsrarstjóri Krónunnar lofaði bót og betrun. 19.8.2014 07:00
Stolt af þjónustu við þolendur kynferðisbrota Þó bið sé eftir sérfræðilækni séu þjálfaðir hjúkrunarfræðingar á vakt. Talskona Stígamóta segir hins vegar þurfa að bæta þjónustuna. 19.8.2014 07:00
Enn mikil skjálftavirkni undir Bárðarbungu Heldur dró úr skjálftavirkni undir Bárðarbungu upp úr miðnætti en svo jókst hún aftur um fjögur leytið í nótt og varð brátt álíka og í fyrrinótt, þegar vel á þriðja hundrað skjálftar mældust frá miðnætti til klukkan sex í gærmorgun. 19.8.2014 06:56
Taka ofbeldið nýjum tökum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu breytir í vetur verkferlum sínum í málum sem snúa að heimilisofbeldi. Byggt verður á góðri reynslu frá Reykjanesbæ. 19.8.2014 00:01
Næstum 3000 skjálftar á þremur dögum Skjálftarnir hafa færst til norðurs og austurs að undanförnu. Flestir skjálftarnir hafa til þessa átt upptök sín á um 5 til 10 kílómetra dýpi og engar vísbendingar eru um að þeir séu að færast ofar. 18.8.2014 23:48
Veifaði skotvopni út um bílglugga Þrír menn voru handteknir við JL-húsið í kvöld eftir æsilega eftirför. 18.8.2014 22:40
Mótfallinn styttingu náms MR vill fá samþykki menntamálaráðherra fyrir því að taka inn nemendur úr níunda bekk grunnskólans. 18.8.2014 22:08
Skjálftinn var 4,5 stig Sérfræðingar Veðurstofunnar hafa endurmetið stærð stóra skjálftans sem varð í Bárðarbungu í nótt. 18.8.2014 21:45
Birna María heil á húfi Stúlkan sem lögreglan hefur leitað að síðan á laugardag er komin í leitirnar. 18.8.2014 20:47
Verkalýðshreyfingin mun beita „vöðvaafli“ verði misskipting ráðandi Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir að ASÍ muni ekki semja um hóflegar launahækkanir í kjaraviðræðum haustsins og beita afli verkalýðshreyfingarinnar af fullum þunga ef misskipting verði ráðandi í atvinnulífinu. Vísar hann þar til launahækkana stjórnenda. 18.8.2014 20:24
Víðtækar lokanir á hálendinu Vísindaráð almannavarna telur að að kvika sé á hreyfingu austan við Bárðarbungu við jökuljaðar Dyngjujökuls. 18.8.2014 20:06
Brýrnar gætu sópast burt og Dettifoss sorfist niður Hrinan í Bárðarbungu er mjög öflug og full ástæða til að gera ráð fyrir eldgosi, að mati sérfræðings Veðurstofu Íslands. Viðvörun gagnvart alþjóðaflugi var í dag sett á næstefsta stig. 18.8.2014 19:30
Framsókn mun ekki styðja vantrauststillögu á Hönnu Birnu Enn á eftir að ákveða hver tekur við skyldum Hönnu Birnu. 18.8.2014 19:30
Fleiri leðurblökur til Íslands Átta tegundir af leðurblökum hafa fundist á Íslandi og hefur heimsóknum þessara sérkennilegu flækinga fjölgað undanfarna áratugi. 18.8.2014 18:58
Vefmyndavél komið fyrir við Bárðarbungu Áhugasamir netverjar geta nú fylgst með öllum helstu hreyfingum Bárðarbungu í beinni á netinu en vefmyndavél var komið upp á Grímsfjalli í Vatnajökli í gær 18.8.2014 18:27
Eldur í Varmárskóla Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út vegna elds í gagnfræðideild mosfellska grunnskólans. 18.8.2014 17:40
Látinn sleikja frunsu og drekka smjörsýru Pilturinn sem var sviptur frelsi sínu í Vogum á Vatnsleysuströnd var í haldi ræningja sinna í næstum 8 klukkustundir. Meint brot þeirra eru talin varða fangelsisrefsingu í allt að 16 ár. 18.8.2014 17:19
Nýr þingmaður VG ber félagsmál fyrir brjósti Steinunn Þóra Árnadóttir er nýr þingmaður Vinstri grænna. Þekkir vel til málefna öryrkja og segir þau skipta þjóðina miklu máli. 18.8.2014 16:44
Hestur datt af kerru við Hvolsvöll Hesturinn, sem var á leið til slátrunar, fótbrotnaði við fallið. 18.8.2014 16:34
Fimmti maðurinn handtekinn vegna líkamsárásarinnar í Vogum Þá hefur maðurinn sem grunaður er um að hafa stungið annan mann á Frakkastíg verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 18.8.2014 16:04
Skýringar fiskeldisfyrirtækja ótrúverðugar Orri Vigfússon, formaður NASF Verndarstjóðs villtra laxastofna, hefur óskað eftir því við umhverfis- og auðlindaráðherra, að tafarlaust verði farið í óháða rannsókn á því fiskeldi sem nú fari fram á Vestfjörðum. 18.8.2014 15:57
Nauthólsvík eins og skíðasvæði Starfsmenn Ylstrandarinnar ætla að mæta þörfum fólks sem vill næla sér í síðustu sólargeisla sumarsins og hafa lengur opið í Nauthólsvík í þessari viku. 18.8.2014 15:48
Árni Þór fær 630 þúsund á mánuði til áramóta Árni Þór Sigurðsson, fráfarandi þingmaður, á rétt á biðlaunum næstu sex mánuði. 18.8.2014 15:42
Hættur þingmennsku Árni Þór Sigurðsson, varaformaður þingflokks Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs, tekur sem kunnugt er við starfi sendiherra á næstunni. 18.8.2014 14:43
Hitti þingforseta Úkraínu og lýsti yfir fullum stuðningi Íslands Einar K. Guðfinnsson fundaði í dag með Olexander Túrtsjínov, fyrrum starfandi forseta Úkraínu. 18.8.2014 14:41
Nefbrotinn eftir líkamsárás: „Þetta er alveg hrikalegt" Ráðist var á Ívar Mána Garðarsson fyrir að neita að færa sig úr framsæti á bíl sem hann sat í. Árásarmaðurinn nefbraut Ívar; skallaði hann í andlitið og barði hann af miklu afli, að sögn Ívars. "Ég hálf vankaðist við höggin og var í svaka "sjokki“ eftir að hann hafði nánast kæft mig.“ 18.8.2014 14:41
Formaður VG segir lekamálið stöðugt alvarlegra Formaður Vinstri grænna segir að innanríkisráðherra hefði átt að draga sig að fullu í hlé fyrr. Breyting á ráðuneytum firri menn ekki pólitískri ábyrgð. 18.8.2014 14:28
Líkamsárásin á Flúðum: Lögregla telur að ákæra verði gefinn út fljótlega Maður var skorinn illa með dúkahníf um verslunarmannahelgina. Atburðarás liggur nokkurn veginn fyrir að sögn lögreglu. 18.8.2014 14:12
TF-SIF kölluð heim vegna óvissunnar við Bárðarbungu Landhelgisgæslan hefur ákveðið að kalla eftirlitsflugvél sína heim frá útlöndum. 18.8.2014 13:52
Ellefu glerrúður brotnar í strætóskýlum á Akureyri Lögregla biður alla þá sem búa yfir upplýsingum um atvikið að hafa samband. 18.8.2014 13:42
Husky drap tíkina Rósu: „Við erum í öngum okkar" „Rósa litla var besti hundur í heimi, hún var góð við allt og alla," segir Gunnlöð Jóna Rúnarsdóttir. Stór hundur af Husky-kyni réðst á litla Yorkshire Terrier tík í eigu hennar. Hann beit tíkina í hálsinn með þeim afleiðingum að hún hálsbrotnaði. Gunnlöð segir þetta vera annað skiptið sem hundurinn réðst á Rósu. 18.8.2014 13:33
Forsætisráðherra fundar vegna viðbragðsáætlana Til fundar við forsætisráðherra komu Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri og sérfræðingar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 18.8.2014 13:32
Stökk út um glugga á annarri hæð: „Ég fer ekkert að láta kveikja í mér í dag“ Guðmundur Árnason, íbúi við Grettisgötu 62, vaknaði við það í morgun að reyk lagði inn í herbergi hans. 18.8.2014 13:15
Viðvörunarstig vegna flugs hækkað í appelsínugult Áframhaldandi virkni mælist í Bárðarbungu. Ekki verður dregið úr viðbúnaði almannavarna að svo stöddu. 18.8.2014 12:50
„Þetta er algjör slysagildra og alveg ömurlegt fyrir mig að lenda í þessu“ Atli Már Sveinsson handleggsbrotnaði eftir að hafa lent í hjólreiðaslysi við hættulegt blindhorn undir Gullinbrú. 18.8.2014 12:35
Nokkurra klukkustunda fyrirvari yrði á eldgosi „Það eru nú lítil merki um að það sé að draga úr þessu,“ segir Magnús Tumi Guðmundsson prófessor í jarðeðlisfræði. 18.8.2014 11:37