Fleiri fréttir Færri fóru með Herjólfi en höfðu keypt miða Í tveimur ferðum Herjólfs á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja í dag fóru um hundrað færri en reiknað var með. 31.7.2014 23:37 Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 31.7.2014 23:34 Segir Hönnu Birnu ekki sætt í embætti Jens Garðar Helgason oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð segir málið snúast um trúverðugleika embættisins. 31.7.2014 21:47 Einkaneyslan býr til hagvöxtinn Einkaneysla og fjárfesting eykst meira á milli ára en sést hefur frá árinu 2007, en enn telst fjárfesting lítil á landinu þrátt fyrir aukningu. 31.7.2014 20:00 Áframhaldandi vera Hönnu Birnu í embætti skaðar almannahagsmuni Stjórnsýslufræðingur telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði að víkja úr embætti innanríkisráðherra. Stjórnarandstaðan íhugar að bera upp vantrausttillögu á ráðherra. 31.7.2014 19:30 Drógu sig ekki úr samstarfi vegna sekta Ríkisskattstjóra Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir segja rangfærslur hafa verið í frétt í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 31.7.2014 18:37 Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð á fullu Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru heimamenn byrjaðir að tjalda hvítu tjöldunum sínum. 31.7.2014 17:48 Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31.7.2014 17:25 Telur óþarfi að auglýsa sendiherrastöður Frá árinu 2008 og fram að skipun þeirra Geirs H. Haarde og Árna Þórs Sigurðssonar komu allir þeir níu einstaklingar sem skipaðir voru í embætti sendiherra úr röðum starfsmanna utanríkisþjónustunnar. 31.7.2014 16:52 Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31.7.2014 16:40 Brekkusöngnum sjónvarpað á Vísi Lesendur Vísis munu ekki fara á mis við stemninguna á öllum helstu útihátíðum landsins. 31.7.2014 16:28 Klórklúður í Vesturbæjarlaug Barnalaugin hefur verið lokuð í blíðviðri síðustu daga sökum bilunar í klórdælikerfi. Unnið er að viðgerðum. 31.7.2014 15:21 Nauðsynlegt að vera vakandi yfir ebólusmiti Ekki eru miklar líkur á að faraldurinn berist hingað til lands, en nauðsynlegt er að fylgjast vel með að sögn sóttvarnarlæknis. 31.7.2014 14:11 Ísland í dag í kvöld: „Við erum að gera það sem þarf að gera“ Þau Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa það að markmiði að skilja eitthvað eftir sig í lífinu sem hefur gildi. 31.7.2014 14:00 Landsmenn klárir í bátana fyrir Verslunarmannahelgina Þótt veðurspá fyrir helgina hafi verið betri eru Íslendingar um allt land að komast í Verslunarmannahelgargír. 31.7.2014 13:59 Hleypur hálft maraþon í sjóstakki Sjómaður sem slasaðist illa í janúar ætlar að hlaupa til styrktar samtökunum Einstök börn. 31.7.2014 13:47 „Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. 31.7.2014 13:38 Íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þegar þing kemur saman í haust. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá ráðherra varðandi meint afskipti hennar af rannsókn lögreglu á lekamálinu. 31.7.2014 13:04 Þriðja síðasta Þjóðhátíð Herjólfs Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem mun leysa Herjólf af hólmi. 31.7.2014 12:14 Stillir Dalvíkingum upp við frosinn vegg Þyrluskíðafyrirtæki gefur Dalvíkurbyggð frest til að ógilda samning sem það gerði árið 2012 um nýtingu á fjallasvæði sínu. Þeir samningar hafa staðist skoðun lögfræðinga og ráðuneytis segir sveitarstjóri sem segir þetta storm í vatnsglasi. 31.7.2014 12:00 Refir skila tekjum Verið er að kanna hver efnahagslegur ávinningur landsins sé af refnum. Hann hefur þó verið skotinn á friðlandi. 31.7.2014 12:00 10 atriði til að hafa í huga fyrir ferðalag helgarinnar Nú fer brátt í hönd mesta ferðahelgi ársins. 31.7.2014 11:51 Segja kosningasvik meirihlutans áberandi Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ furða sig á ráðningu Kjartans Más Kjartanssonar í embætti bæjarstjóra í ljósi kosningaloforða meirihlutans. 31.7.2014 11:31 Líklegast að Geir fari til Washington og Árni til Moskvu Líklegast þykir að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington og að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. 31.7.2014 11:08 Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi "Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“ 31.7.2014 10:57 Hrossakjöt næstum horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum Ísland tók þátt í rannsókn ESB, en ekki fannst hrossakjöt í þeim afurðum sem rannsakaðar voru. 31.7.2014 10:34 Snjór kominn í Hlíðarfjall „Þetta er bara til að kæla okkur aðeins niður eftir hitann undanfarna daga.“ 31.7.2014 10:15 Iðkun íþrótta hjálpar börnum sem verða fyrir einelti í skóla Íþróttaiðkun auðveldar þeim sem verða fyrir einelti í skóla að takast á við það. Hætta er þó á að íþróttir geti verið vettvangur þar sem börn eru niðurlægð ef fullorðnir eru ekki á varðbergi, segir Vanda Sigurgeirsdóttir. 31.7.2014 10:00 Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa. 31.7.2014 08:30 Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00 Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00 Undrast yfirlýsingar Hornafjarðar 31.7.2014 07:00 Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00 Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00 Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01 Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37 Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10 Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00 „Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22 Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08 Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52 Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13 Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59 Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13 Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10 Sjá næstu 50 fréttir
Færri fóru með Herjólfi en höfðu keypt miða Í tveimur ferðum Herjólfs á milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja í dag fóru um hundrað færri en reiknað var með. 31.7.2014 23:37
Lögreglan leitar tveggja manna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 31.7.2014 23:34
Segir Hönnu Birnu ekki sætt í embætti Jens Garðar Helgason oddviti Sjálfstæðisflokksins í Fjarðabyggð segir málið snúast um trúverðugleika embættisins. 31.7.2014 21:47
Einkaneyslan býr til hagvöxtinn Einkaneysla og fjárfesting eykst meira á milli ára en sést hefur frá árinu 2007, en enn telst fjárfesting lítil á landinu þrátt fyrir aukningu. 31.7.2014 20:00
Áframhaldandi vera Hönnu Birnu í embætti skaðar almannahagsmuni Stjórnsýslufræðingur telur að Hanna Birna Kristjánsdóttir verði að víkja úr embætti innanríkisráðherra. Stjórnarandstaðan íhugar að bera upp vantrausttillögu á ráðherra. 31.7.2014 19:30
Drógu sig ekki úr samstarfi vegna sekta Ríkisskattstjóra Samtök atvinnulífsins hafa sent frá sér tilkynningu þar sem þeir segja rangfærslur hafa verið í frétt í hádegisfréttum Bylgjunnar í dag. 31.7.2014 18:37
Undirbúningur fyrir Þjóðhátíð á fullu Eins og sést á meðfylgjandi myndum eru heimamenn byrjaðir að tjalda hvítu tjöldunum sínum. 31.7.2014 17:48
Ísraelsher mikilvægur félagi Bandaríkjanna Lögregla áætlar að um tvö þúsund manns hafi mótmælt við sendiráð Bandaríkjanna í morgun. 31.7.2014 17:25
Telur óþarfi að auglýsa sendiherrastöður Frá árinu 2008 og fram að skipun þeirra Geirs H. Haarde og Árna Þórs Sigurðssonar komu allir þeir níu einstaklingar sem skipaðir voru í embætti sendiherra úr röðum starfsmanna utanríkisþjónustunnar. 31.7.2014 16:52
Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31.7.2014 16:40
Brekkusöngnum sjónvarpað á Vísi Lesendur Vísis munu ekki fara á mis við stemninguna á öllum helstu útihátíðum landsins. 31.7.2014 16:28
Klórklúður í Vesturbæjarlaug Barnalaugin hefur verið lokuð í blíðviðri síðustu daga sökum bilunar í klórdælikerfi. Unnið er að viðgerðum. 31.7.2014 15:21
Nauðsynlegt að vera vakandi yfir ebólusmiti Ekki eru miklar líkur á að faraldurinn berist hingað til lands, en nauðsynlegt er að fylgjast vel með að sögn sóttvarnarlæknis. 31.7.2014 14:11
Ísland í dag í kvöld: „Við erum að gera það sem þarf að gera“ Þau Guðrún Arndís Tryggvadóttir og Einar Bergmundur Arnbjörnsson hafa það að markmiði að skilja eitthvað eftir sig í lífinu sem hefur gildi. 31.7.2014 14:00
Landsmenn klárir í bátana fyrir Verslunarmannahelgina Þótt veðurspá fyrir helgina hafi verið betri eru Íslendingar um allt land að komast í Verslunarmannahelgargír. 31.7.2014 13:59
Hleypur hálft maraþon í sjóstakki Sjómaður sem slasaðist illa í janúar ætlar að hlaupa til styrktar samtökunum Einstök börn. 31.7.2014 13:47
„Bara venjulegir borgarar sem finnst þetta ógeðslegt“ Hópur Kanadamanna á Íslandi mótmælir stefnu Kanadastjórnar í málefnum Palestínu fyrir utan kanadíska sendiráðið kl. 16 í dag. 31.7.2014 13:38
Íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þegar þing kemur saman í haust. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá ráðherra varðandi meint afskipti hennar af rannsókn lögreglu á lekamálinu. 31.7.2014 13:04
Þriðja síðasta Þjóðhátíð Herjólfs Samið hefur við norska fyrirtækið Polarkonsult A/S um hönnun nýrrar Vestmannaeyjaferju sem mun leysa Herjólf af hólmi. 31.7.2014 12:14
Stillir Dalvíkingum upp við frosinn vegg Þyrluskíðafyrirtæki gefur Dalvíkurbyggð frest til að ógilda samning sem það gerði árið 2012 um nýtingu á fjallasvæði sínu. Þeir samningar hafa staðist skoðun lögfræðinga og ráðuneytis segir sveitarstjóri sem segir þetta storm í vatnsglasi. 31.7.2014 12:00
Refir skila tekjum Verið er að kanna hver efnahagslegur ávinningur landsins sé af refnum. Hann hefur þó verið skotinn á friðlandi. 31.7.2014 12:00
10 atriði til að hafa í huga fyrir ferðalag helgarinnar Nú fer brátt í hönd mesta ferðahelgi ársins. 31.7.2014 11:51
Segja kosningasvik meirihlutans áberandi Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ furða sig á ráðningu Kjartans Más Kjartanssonar í embætti bæjarstjóra í ljósi kosningaloforða meirihlutans. 31.7.2014 11:31
Líklegast að Geir fari til Washington og Árni til Moskvu Líklegast þykir að Geir H. Haarde verði sendiherra Íslands í Washington og að Árni Þór Sigurðsson verði sendiherra Íslands í Moskvu. 31.7.2014 11:08
Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi "Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“ 31.7.2014 10:57
Hrossakjöt næstum horfið úr evrópskum nautakjötsafurðum Ísland tók þátt í rannsókn ESB, en ekki fannst hrossakjöt í þeim afurðum sem rannsakaðar voru. 31.7.2014 10:34
Snjór kominn í Hlíðarfjall „Þetta er bara til að kæla okkur aðeins niður eftir hitann undanfarna daga.“ 31.7.2014 10:15
Iðkun íþrótta hjálpar börnum sem verða fyrir einelti í skóla Íþróttaiðkun auðveldar þeim sem verða fyrir einelti í skóla að takast á við það. Hætta er þó á að íþróttir geti verið vettvangur þar sem börn eru niðurlægð ef fullorðnir eru ekki á varðbergi, segir Vanda Sigurgeirsdóttir. 31.7.2014 10:00
Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa. 31.7.2014 08:30
Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum. 31.7.2014 07:00
Hætta ferðamanna á smiti hverfandi Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins. 31.7.2014 07:00
Verðmunur um 300 þúsund krónur Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður. 31.7.2014 07:00
Gefa mat á Facebook Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum. 31.7.2014 00:00
Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá. 30.7.2014 21:01
Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna. 30.7.2014 20:37
Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir. 30.7.2014 20:10
Geir H. Haarde skipaður sendiherra Þá var Árni Þór Sigurðsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður utanríkismálanefndar, einnig skipaður. 30.7.2014 20:00
„Rödd Íslands skiptir máli“ Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag. 30.7.2014 18:22
Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík. 30.7.2014 17:08
Yfirlýsing frá Hönnu Birnu: Svara umboðsmanni fyrir helgi Hanna Birna neitar að hafa beitt Stefán þrýstingi, eins og kemur fram í skriflegri yfirlýsingu sem hún sendi Vísi. 30.7.2014 16:52
Veruleg brögð af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna Þeir hreindýraveiðimenn sem ekki fengu úthlutað leyfum, en eru á biðlista, ættu að fylgjast vel með tölvupósti sínum næstu daga því veruleg brögð eru af því að veiðimenn vitji ekki leyfa sinna. 30.7.2014 16:13
Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi „Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins. 30.7.2014 15:59
Útifundur við bandaríska sendiráðið kl. 17 á morgun Útifundur Félagsins Ísland-Palestína vegna Gaza verður hjá bandaríska sendiráðinu við Laufásveg á morgun kl. 17. 30.7.2014 15:13
Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd. 30.7.2014 15:10