Fleiri fréttir

Lögreglan leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af mönnunum á meðfylgjandi myndum vegna máls sem hún hefur til rannsóknar.

Einkaneyslan býr til hagvöxtinn

Einkaneysla og fjárfesting eykst meira á milli ára en sést hefur frá árinu 2007, en enn telst fjárfesting lítil á landinu þrátt fyrir aukningu.

Telur óþarfi að auglýsa sendiherrastöður

Frá árinu 2008 og fram að skipun þeirra Geirs H. Haarde og Árna Þórs Sigurðssonar komu allir þeir níu einstaklingar sem skipaðir voru í embætti sendiherra úr röðum starfsmanna utanríkisþjónustunnar.

Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil

Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær.

Klórklúður í Vesturbæjarlaug

Barnalaugin hefur verið lokuð í blíðviðri síðustu daga sökum bilunar í klórdælikerfi. Unnið er að viðgerðum.

Íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu

Þingmenn stjórnarandstöðunnar íhuga að leggja fram vantrauststillögu á Hönnu Birnu Kristjánsdóttur innanríkisráðherra þegar þing kemur saman í haust. Umboðsmaður Alþingis hefur óskað eftir svörum frá ráðherra varðandi meint afskipti hennar af rannsókn lögreglu á lekamálinu.

Stillir Dalvíkingum upp við frosinn vegg

Þyrluskíðafyrirtæki gefur Dalvíkurbyggð frest til að ógilda samning sem það gerði árið 2012 um nýtingu á fjallasvæði sínu. Þeir samningar hafa staðist skoðun lögfræðinga og ráðuneytis segir sveitarstjóri sem segir þetta storm í vatnsglasi.

Refir skila tekjum

Verið er að kanna hver efnahagslegur ávinningur landsins sé af refnum. Hann hefur þó verið skotinn á friðlandi.

Þyrluköfun í fyrsta sinn á Íslandi

"Þetta víkkar út sjóndeildarhringinn og þarna er hægt að skoða þann hluta landsins sem er í raun óskoðaður og órannsakaður að mörgu leiti.“

Séreignarlífeyrinn fái að lifa áfram

Sérfræðingahópur á vegum Landssamtaka lífeyrissjóða leggst gegn tillögum um varanlega heimild til að nýta séreignarsparnað til húsnæðiskaupa.

Sjúkratryggingar fara milljarða fram úr áætlun

Það stefnir í að Sjúkratryggingar fari um 2,7 milljarða fram úr áætlun. Forstjóri stofnunarinnar segir að mikill kostnaður vegna nýs samnings við sérfræðilækna skýri framúrkeyrsluna. Fjárlaganefnd Alþingis ætlar að kalla eftir skýringum.

Hætta ferðamanna á smiti hverfandi

Ekkert lát er á sýkingahrinunni af völdum ebólaveiru sem hófst í Gíneu í byrjun febrúar á þessu ári, að því er fram kemur á vef Landlæknisembættisins.

Verðmunur um 300 þúsund krónur

Hjól eru sífellt vinsælli ferðamáti hér á landi og hjólreiðamenn klæddir skærum fötum eru algeng sjón úti á götu. Fréttablaðið hafði samband við hina rótgrónu hjólreiðaverslun Örninn og spurði hvað það kostar að gerast "alvöru“ hjólreiðamaður.

Gefa mat á Facebook

Meðlimir hópsins "Gefins, allt gefins!" styrkja hvorn annan með matargjöfum.

Landeigendur við Hrunalaug ráðþrota

Landeigendur við Hrunalaug í Hrunamannahreppi segjast vera ráðalausir vegna ferðamanna sem flykkjast nú þangað í stórum stíl. Umgengnin er oft á tíðum slæm og landið farið að láta á sjá.

Gríðarleg aukning í kynferðisbrotum gegn börnum

Kynferðisbrotum hefur fjölgað í öllum brotaflokkum síðustu ár. Gífurleg aukning er í kynferðisbrotum gegn börnum, en aldrei hafa fleiri leitað í Barnahús og í fyrra. Forstjóri Barnaverndarstofu segir brotin tengjast aukinni netnotkun ungra barna.

Skortur á vinnuafli mun aftra uppbyggingu á íbúðarhúsnæði

Formaður meistarafélags húsasmiða telur það óraunhæft markmið hjá Reykjavíkurborg að ætla að reisa yfir 4000 þúsund íbúðir á næstu þremur árum. Mikill skortur sé á iðnaðarmönnum í landinu og ekki eigi að byggja þær íbúðir sem mest eftirspurn sé eftir.

„Rödd Íslands skiptir máli“

Minnihluti utanríkismálanefndar Alþingis lýsti yfir þungum áhyggjum vegna átakanna á Gasasvæðinu, á fundi nefndarinnar í dag.

Smábarn hvarf úr barnavagni sínum í Vesturbænum

Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst í dag tilkynning um að sextán mánaða gamalt barn hefði verið numið á brott úr barnavagni sínum fyrir utan heimili sitt á horni Túngötu og Garðastrætis í Reykjavík.

Ísland í dag: Lifa á frisbígolfi

„Menn tengja þetta oft við sippubönd eða húllahringi en frisbígolf er mikil keppnisíþrótt og nokkur þúsund atvinnumenn til,“ segir Birgir Ómarsson, formaður Íslenska frisbígolfsambandsins.

Skemmtiferðaskip farin að stunda útsýnissiglingar

Landhelgisgæslan er meðal annarra að kanna lagalega hlið þess að skipverjar af skemmtiferðaskipum eru farnir að stunda útsýnissiglingar á léttbátum skipanna sjálfra og hleypa ferðamönnum af skipunum á land, meðal annars í friðlönd.

Sjá næstu 50 fréttir