Fleiri fréttir Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Umboðsmaður hefur kallað eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráðherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallaða í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans við lögreglustjóra og ríkissaksóknara. 30.7.2014 13:07 Samningur undirritaður um verkefni í öryggis- og varnarmálum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefna á grundvelli varnarmálalaga nr. 34/2008. 30.7.2014 13:00 Segir Lyfjastofnun verða af tekjum vegna takmarkana fjárlaga Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt við að stofnunin fái ekki að nýta það fé sem hún aflar sjálf. 30.7.2014 12:00 Símkerfi Landspítalans lá niðri í 90 mínutur Málið er nú rannsakað innan veggja spítalans, til þess að tryggja að þetta gerist ekki aftur. 30.7.2014 11:54 Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastaðir á hvern íbúa Í Skútustaðahreppi eru alls 14 gisti- og/eða veitingastaðir með vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Því eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastað í hreppnum. 30.7.2014 11:09 Heilu íbúðirnar lagðar undir kannabisræktun "Það er umhugsunarvert hve mikið er orðið um það að verið sé að rækta kannabis í íbúðum,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 30.7.2014 11:07 Fékk sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna Dalsnesti Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirði þann 10. mars. 30.7.2014 10:54 Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30.7.2014 10:39 Spennistöð við róló vekur ugg Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöð sem er við leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur verið sannað varðandi hættuna af segulsviðinu en krakkarnir og íbúarnir ættu að njóta vafans, segja þeir. 30.7.2014 10:15 Skólamáltiðir í Fjallabyggð: Sneru við ákvörðun nefndarinnar Bæjarráð Fjallabyggðar sagði ákvörðun fræðslu- og frístundanefndar að semja við Kaffi Rauðku stríða gegn innkaupareglum bæjarins og að rökstuðning hafi skort. Bæjarráð ákvað því að semja við lægstbjóðendur. 30.7.2014 09:59 Úti að aka á læknadópi á Akureyri Ökumaður var tekinn úr umferð á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum lyfseðilsskyldra róandi lyfja. 30.7.2014 08:14 Tróðust undir á tónleikum Að minnsta kosti 24 létust þegar þeir tróðust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfðuborg Gíneu. 30.7.2014 07:37 Löngu tímabært að endurskoða meiðyrðalöggjöf Björg Thorarensen segir refsiákvæði í meiðyrðamálum samkvæmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvæmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvæðin úr gildi. 30.7.2014 07:30 Seltjarnarnesið endurskipulagt Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins og hvetur íbúa til að taka þátt. 30.7.2014 07:15 Tvö stærstu skipin koma í september Í september koma tvö skemmtiferðaskip, bæði um 140 þúsund brúttótonn. Fjöldi farþega við höfnina verður um hundrað þúsund eftir sumarið. Faglærðir leiðsögumenn hrökkva skammt í umferðinni og vinsælustu áfangastaðirnir fyllast. 30.7.2014 07:00 Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30.7.2014 07:00 440 milljónir króna á baki dæmdra manna Útistandandi skuldir dæmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bætur til fórnarlamba sinna nú en áður. Skýringuna má rekja til lagabreytingar árið 2012 þegar bótaþak í ofbeldismálum var hækkað. 30.7.2014 07:00 Mál 442 barna í Kópavogi til barnaverndar Það eru um fimm prósent barna Kópavogsbæjar. 30.7.2014 07:00 Átelur skort á vilja vegfarenda til aðstoðar Mjög alvarlegt er ef almenningur sýnir ekki vilja til aðstoðar í neyðartilfellum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 30.7.2014 07:00 Ferðamaður í lífsháska í Syðri-Ófæru Landverðir á Hólaskjóli náðu manninum upp úr ánni við illan leik og er hann að öllum líkindum fótbrotinn. 29.7.2014 21:25 Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. 29.7.2014 20:42 Kynferðisbrotum fjölgar um 140% Talskona Stígamóta segir álíka fjölgun ekki hafa átt sér stað síðan samtökin voru stofnuð árið 1990 29.7.2014 20:00 Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29.7.2014 19:44 Björgunarsveitir til aðstoðar göngufólki Göngukona fékk höfuðáverka eftir eftir fall á göngu yfir Fimmvörðuháls í dag. 29.7.2014 18:59 Hundruð búa í hjólhýsum á sumrin Sífellt fleiri Íslendingar hafast við í hjólhýsum yfir sumarmánuðina. Hjólhýsahverfi hafa skotið upp kollinum á nokkrum stöðum á Íslandi, þar sem nokkur hunduð manns búa á sumrin 29.7.2014 18:29 Nauðgun og tíu líkamsárásir ekki til marks um vel heppnaða hátíð Skorað hefur verið á skipuleggjendur útihátíða að fylgja fordæmi hátíðarhaldara Eistnaflugs og heita því að hátíðin verði ekki haldin að ári verði hátíðargesti nauðgað. 29.7.2014 17:09 Stefán vill ekki tjá sig um hvort hann hafi orðið fyrir þrýstingi „Ég hef enga heimild til að ræða rannsókn einstakra mála.“ 29.7.2014 16:51 Töldu rúmlega sjöhundruð seli Sjöhundruð og sex selir sáust í selatalningunni miklu sem haldin var á vegum Selaseturs Íslands hinn 27. júlí síðastliðinn. 29.7.2014 16:26 Vestfirðir sleppa við rigningu um verslunarmannahelgina Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands eru Vestfirðir sá landshluti sem líklegast er að sleppi við rigningu um verslunarmannahelgina. 29.7.2014 15:54 Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang og voru tveir fluttir til aðhlynningar. Meiðsl þeirra eru talin minniháttar. 29.7.2014 15:09 Stefán Eiríksson tvíræður á Twitter Eitt af uppáhalds Bítlalögum fyrrverandi lögreglustjóra fjallar um mann sem hættir í lögreglunni og samskipti hans við konu með silfurskeið í munni. 29.7.2014 15:06 Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29.7.2014 14:38 „Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að rækta kannabis í fjölbýlishúsi“ Um 130 kannabisplöntur voru gerðar upptækar í tveimur samliggjandi íbúðum í Engjahverfi í Grafarvogi í gærkvöldi. 29.7.2014 14:17 Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ 29.7.2014 13:44 Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16 „Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04 Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06 Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03 Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25 Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14 Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00 Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15 Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12 Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08 Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04 Sjá næstu 50 fréttir
Umboðsmaður Alþingis óskar eftir upplýsingum frá Hönnu Birnu Umboðsmaður hefur kallað eftir upplýsingum um meint afskipti innanríkisráðherra af rannsókn lögreglunnar á Lekamálinu svokallaða í kjölfar fréttaflutnings og samtala hans við lögreglustjóra og ríkissaksóknara. 30.7.2014 13:07
Samningur undirritaður um verkefni í öryggis- og varnarmálum Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, og Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, undirrituðu í dag samning sem felur Ríkislögreglustjóra og Landhelgisgæslu Íslands að sinna framkvæmd verkefna á grundvelli varnarmálalaga nr. 34/2008. 30.7.2014 13:00
Segir Lyfjastofnun verða af tekjum vegna takmarkana fjárlaga Rannveig Gunnarsdóttir, forstjóri Lyfjastofnunar, er ósátt við að stofnunin fái ekki að nýta það fé sem hún aflar sjálf. 30.7.2014 12:00
Símkerfi Landspítalans lá niðri í 90 mínutur Málið er nú rannsakað innan veggja spítalans, til þess að tryggja að þetta gerist ekki aftur. 30.7.2014 11:54
Hvergi á Íslandi jafn margir vínveitingastaðir á hvern íbúa Í Skútustaðahreppi eru alls 14 gisti- og/eða veitingastaðir með vínveitingaleyfi, en í hreppnum búa 371. Því eru 26 og hálfur íbúi um hvern vínveitingastað í hreppnum. 30.7.2014 11:09
Heilu íbúðirnar lagðar undir kannabisræktun "Það er umhugsunarvert hve mikið er orðið um það að verið sé að rækta kannabis í íbúðum,“ segir Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni í Reykjavík. 30.7.2014 11:07
Fékk sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna Dalsnesti Tvítugur karlmaður var í dag dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að ræna söluturninn Dalsnesti í Hafnarfirði þann 10. mars. 30.7.2014 10:54
Nokkur vitni stigið fram Lögreglan í Grafarvogi hefur rætt við nokkur vitni að árás á karlmann á fertugsaldri í Rimahverfinu þann 12. júlí. Var maðurinn barinn með golfkylfum. 30.7.2014 10:39
Spennistöð við róló vekur ugg Íbúar í Borgarnesi eru uggandi yfir spennustöð sem er við leikvöllinn Bjössaróló og nokkrum metrum frá tveimur húsum. Ekkert hefur verið sannað varðandi hættuna af segulsviðinu en krakkarnir og íbúarnir ættu að njóta vafans, segja þeir. 30.7.2014 10:15
Skólamáltiðir í Fjallabyggð: Sneru við ákvörðun nefndarinnar Bæjarráð Fjallabyggðar sagði ákvörðun fræðslu- og frístundanefndar að semja við Kaffi Rauðku stríða gegn innkaupareglum bæjarins og að rökstuðning hafi skort. Bæjarráð ákvað því að semja við lægstbjóðendur. 30.7.2014 09:59
Úti að aka á læknadópi á Akureyri Ökumaður var tekinn úr umferð á Akureyri á tólfta tímanum í gærkvöldi grunaður um akstur undir áhrifum lyfseðilsskyldra róandi lyfja. 30.7.2014 08:14
Tróðust undir á tónleikum Að minnsta kosti 24 létust þegar þeir tróðust undir á tónleikum sem haldnir voru í Conakry, höfðuborg Gíneu. 30.7.2014 07:37
Löngu tímabært að endurskoða meiðyrðalöggjöf Björg Thorarensen segir refsiákvæði í meiðyrðamálum samkvæmt hegningarlögum ekki endurspegla raunverulega framkvæmd dómstóla. Píratar vilja fella ákvæðin úr gildi. 30.7.2014 07:30
Seltjarnarnesið endurskipulagt Bæjarstjórn Seltjarnarness hefur samþykkt að fara í endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins og hvetur íbúa til að taka þátt. 30.7.2014 07:15
Tvö stærstu skipin koma í september Í september koma tvö skemmtiferðaskip, bæði um 140 þúsund brúttótonn. Fjöldi farþega við höfnina verður um hundrað þúsund eftir sumarið. Faglærðir leiðsögumenn hrökkva skammt í umferðinni og vinsælustu áfangastaðirnir fyllast. 30.7.2014 07:00
Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. 30.7.2014 07:00
440 milljónir króna á baki dæmdra manna Útistandandi skuldir dæmdra ofbeldismanna hafa aukist um 65 prósent frá árinu 2011. Mun fleiri skulda bætur til fórnarlamba sinna nú en áður. Skýringuna má rekja til lagabreytingar árið 2012 þegar bótaþak í ofbeldismálum var hækkað. 30.7.2014 07:00
Mál 442 barna í Kópavogi til barnaverndar Það eru um fimm prósent barna Kópavogsbæjar. 30.7.2014 07:00
Átelur skort á vilja vegfarenda til aðstoðar Mjög alvarlegt er ef almenningur sýnir ekki vilja til aðstoðar í neyðartilfellum, að mati Rannsóknarnefndar samgönguslysa. 30.7.2014 07:00
Ferðamaður í lífsháska í Syðri-Ófæru Landverðir á Hólaskjóli náðu manninum upp úr ánni við illan leik og er hann að öllum líkindum fótbrotinn. 29.7.2014 21:25
Gífurlegt mannfall á Gaza í dag Hús eins af leiðtogum Hamas sprengt í loft upp en hann slapp. Um hundrað manns fallir í dag þar af að minnsta kosti ellefu börn. Vopnahlés tillögu hafnað bæði af Ísrael og Hamas. 29.7.2014 20:42
Kynferðisbrotum fjölgar um 140% Talskona Stígamóta segir álíka fjölgun ekki hafa átt sér stað síðan samtökin voru stofnuð árið 1990 29.7.2014 20:00
Píratar vilja fund um lekamálið Þingmaður Pírata hefur óskað eftir því að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd leiti svara við því hvort ráðherra hafi haft óeðlileg afskipti af störfum lögreglunnar. 29.7.2014 19:44
Björgunarsveitir til aðstoðar göngufólki Göngukona fékk höfuðáverka eftir eftir fall á göngu yfir Fimmvörðuháls í dag. 29.7.2014 18:59
Hundruð búa í hjólhýsum á sumrin Sífellt fleiri Íslendingar hafast við í hjólhýsum yfir sumarmánuðina. Hjólhýsahverfi hafa skotið upp kollinum á nokkrum stöðum á Íslandi, þar sem nokkur hunduð manns búa á sumrin 29.7.2014 18:29
Nauðgun og tíu líkamsárásir ekki til marks um vel heppnaða hátíð Skorað hefur verið á skipuleggjendur útihátíða að fylgja fordæmi hátíðarhaldara Eistnaflugs og heita því að hátíðin verði ekki haldin að ári verði hátíðargesti nauðgað. 29.7.2014 17:09
Stefán vill ekki tjá sig um hvort hann hafi orðið fyrir þrýstingi „Ég hef enga heimild til að ræða rannsókn einstakra mála.“ 29.7.2014 16:51
Töldu rúmlega sjöhundruð seli Sjöhundruð og sex selir sáust í selatalningunni miklu sem haldin var á vegum Selaseturs Íslands hinn 27. júlí síðastliðinn. 29.7.2014 16:26
Vestfirðir sleppa við rigningu um verslunarmannahelgina Samkvæmt veðurspá Veðurstofu Íslands eru Vestfirðir sá landshluti sem líklegast er að sleppi við rigningu um verslunarmannahelgina. 29.7.2014 15:54
Fimm bíla árekstur á Kringlumýrarbraut Lögregla og sjúkralið var kallað á vettvang og voru tveir fluttir til aðhlynningar. Meiðsl þeirra eru talin minniháttar. 29.7.2014 15:09
Stefán Eiríksson tvíræður á Twitter Eitt af uppáhalds Bítlalögum fyrrverandi lögreglustjóra fjallar um mann sem hættir í lögreglunni og samskipti hans við konu með silfurskeið í munni. 29.7.2014 15:06
Fimm jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun í morgun Skjálftarnir mældust á bilinu 0,8-2,4 á Richter og áttu allir upptök sín um 2 km norður af Hellisheiðarvirkjun. 29.7.2014 14:38
„Það er ekkert sérstaklega gáfulegt að rækta kannabis í fjölbýlishúsi“ Um 130 kannabisplöntur voru gerðar upptækar í tveimur samliggjandi íbúðum í Engjahverfi í Grafarvogi í gærkvöldi. 29.7.2014 14:17
Ísraelsmenn herja á MAMMÚT "Það sem verið er að skrifa þarna er í raun svo langt frá vestrænu samfélagi og því sem við þekkjum. Þarna skrifa Ísraelsmenn til dæmis að fólkið á Gasa eigi ekki skilið að lifa því það fæddist í Palestínu.“ 29.7.2014 13:44
Stefán Eiríksson á Twitter: „Ekkert annað réði þeirri ákvörðun" Fráfarandi lögreglustjóri svarar frétt DV á Twitter-síðu sinni í dag. 29.7.2014 13:16
„Þá fæ ég bara símtal um að bílnum hafi verið stolið um nóttina“ Lögreglan lýsir eftir bíl sem stolið var á fimmtudagskvöldið. Eigandi bílsins hvetur alla sem geta veitt einhverjar upplýsingar um málið að hafa samband við lögregluna. 29.7.2014 13:04
Samþykktu hæsta tilboðið í skólamáltíðir: „Ég held að þetta sé bara klíkuskapur“ Fræðslu- og frístundanefndar Fjallabyggðar ætlar að endurskoða ákvörðun, sem hún segir byggja á faglegum sjónarmiðum í kjölfar, mikillar óánægju í bæjarfélaginu. 29.7.2014 12:06
Missti heimili sitt í eldsvoða á Patreksfirði "Ég fór rakleiðis heim og sá þar húsið mitt brenna. Ég vildi fara inn í húsið til að bjarga því sem bjarga gæti en ég mátti það ekki. Konan mín var í áfalli en börnin voru nokkuð hress.“ 29.7.2014 12:03
Líkir hernaði Ísraelsmanna við útrýmingarherferð nasista Sveinn Rúnar Hauksson hefur skrifað opið bréf til Baracks Obama, Bandaríkjaforseta, þar sem hann skorar á Bandaríkjastórn að stöðva blóðbaðið á Gaza. 29.7.2014 11:25
Hugsanlega hefur öryggisól brugðist Spænskir fjölmiðlar halda áfram að fjalla um rannsókn lögreglunnar á Spáni á banaslysinu í Terra Mítica. 29.7.2014 10:14
Lög um ærumeiðingar ströng í alþjóðasamanburði Hámarksrefsing á Íslandi við því að smána erlent ríki er sex ár, lengri dómur en í öðrum ríkjum Evrópu. 29.7.2014 09:00
Bíður svars ráðherra rétt fyrir uppboð Sigurður Ingi lagði fram þingsályktunartillögu fyrir kosningar þar sem hann hvatti landbúnaðarráðherra til að bregðast við hættunni sem íslenski geitfjárstofninn sé í. Stærsta búið verður boðið upp í september. Eigandinn nær ekki eyrum Sigurðar. 29.7.2014 07:15
Starfsfólk sætir hótunum vilji það leita réttar síns Dæmi eru um að starfsfólk í ferðaþjónustu og á veitingastöðum á svæði Verkalýðsfélags Vestfjarða sæti hótunum vinnuveitenda ef það ætlar að leita sér aðstoðar verkalýðsfélagsins þegar á því er brotið. 29.7.2014 07:12
Hugsanlega íkveikja í Kópavogi Slökkviliðið var kallað að nýbyggingu við Urðahvarf í Kópavogi í gærkvöldi þar sem reyk lagði frá húsinu. 29.7.2014 07:08
Flutningaskip á reki á Faxaflóa Stórt flutningaskip með 18 manna áhöfn er nú á reki á Faxalóa, um það bil 15 sjómílur suður af Arnarstapa, eftir að bilun varð í aðalvél þess í gærkvöldi. 29.7.2014 07:04