Fleiri fréttir Telur lífeyrissjóði geta sótt milljarða til matsfyrirtækja Kanna ætti hvort grundvöllur er fyrir lífeyrissjóðina að höfða mál gegn matsfyrirtækjum sem ofmátu stöðu bankanna fyrir hrun segir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fyrirtækin hafa þegar tapað samskonar málum. 1.7.2014 06:15 Spáð er roki og rigningu fram undir helgi Ekki verður hundi út sigandi ef veðurspá Veðurstofu Íslands gengur eftir í dag 1.7.2014 05:00 Þriggja ára búsetutími skilyrði Erlendur maki Íslendings þarf að uppfylla sambærileg skilyrði og aðrir útlendingar sem sækja um íslenskan ríkisborgararétt, að því undanskildu að skilyrði um búsetutíma hér á landi er þrjú ár frá stofnun hjúskapar í stað almenns búsetuskilyrðis sem er sjö ár. 1.7.2014 04:00 Eldur á iðnaðarsvæði í Hafnarfirði Eldur hefur komið upp í tjaldi á iðnaðarsvæði við Hringhellu. 30.6.2014 23:26 Árekstur strætisvagns og jeppa á Kringlumýrarbraut Engan sakaði í árekstrinum, en engir farþegar voru í strætisvagninum. 30.6.2014 22:59 Gifti sig í stuttbuxum Sjáið brúðardress Oliviu Palermo. 30.6.2014 22:00 Ýtu- og gröfukarlar fágætir gamlingjar Jarðverktakar kvarta nú undan skorti á vönum ýtu- og gröfumönnum. Verkstjóri hjá Suðurverki segir að meðalaldur vélamanna sé orðinn mjög hár. 30.6.2014 21:15 30 til 35 störf færast til Akureyrar Sjávarútvegsráðherra telur stjórnvöld hafa staðið fullkomlega eðlilega að flutningi Fiskistofu til Akureyrar. 30.6.2014 21:11 "Við héldum að þetta væri stórslys“ Sjónarvottum, sem urðu vitni að því þegar flugvél með tvo innanborðs nauðlenti á Vatnsleysuströnd í gær, var mjög brugðið og töldu að um stórslys væri að ræða. 30.6.2014 19:30 Kröfu um ógildingu kosninga í Reykjavík hafnað Kosningarnar verða ekki endurteknar og var kæru Björgvins E. Vídalín, formanns Dögunar, um að þær yrði ógildar hafnað af Sýslumanni Reykjavíkur. 30.6.2014 19:05 Vilja lagafrumvarp um Teigsskógarveg Bæjarráð Vesturbyggðar segir að samfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum þoli ekki frekari tafir á vegaframkvæmdum. 30.6.2014 17:00 Yfirgefnu kettlingarnir komnir með ný heimili "Fólk er búið að vera alveg æðislegt. Ég hef fengið símhringingar og skilaboð á Facebook. Fólk er búið að hvetja mig áfram," segir Anna Sigríður Sigurðardóttir sem kom fimm kettlingum til bjargar í dag. 30.6.2014 16:37 Samherji fær ekki afhend gögn úr húsleit Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að gögnum úr húsleit verði skilað. 30.6.2014 16:30 „Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30.6.2014 16:24 Opna Golfstöðvarmótið fór fram við frábærar aðstæður á Laugardaginn Mótið heppnaðist vel en mörg flott tilþrif og góð skor litu dagsins ljós á Urriðavelli. 30.6.2014 15:57 Reiðhjólaslysum fjölgar Samkvæmt tölum Samgöngustofu voru 20% af öllum skráðum umferðarslysum árið 2013 á höfuðborgarsvæðinu reiðhjólaslys. Hlutfallið var hinsvegar 6,5% árið 2008 og hefur því hækkað umtalsvert. 30.6.2014 15:53 Víða akstursbann á hálendinu Spáð er stormi víða til fjalla og á hálendinu um og eftir miðjan daginn en á morgun kemur nokkuð djúp lægð úr suðvestri. 30.6.2014 15:42 Fjáröflunin fór fyrir lítið Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina. 30.6.2014 15:33 Sýknaður af ákæru um nauðgun í tjaldi á Þjóðhátíð Var maðurinn ákærður fyrir að hafa þröngvað stúlkunni, sem þá var átján ára, til samræðis í tjaldi stúlkunnar sem hann hafði kynnst nokkrum mínútum fyrr. 30.6.2014 14:02 Vinnur að korti af hjólreiðastæðum í Reykjavík Ásbjörn Ólafsson vill þrýsta á stofnanir og fyrirtæki að koma fyrir fleiri hjólreiðastæðum. 30.6.2014 13:20 Tenórinn um franska landsliðið: „Þeir höguðu sér eins og kjánar“ Flutningurinn var góður, það var ekkert út á hann að setja,“ segir Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór. Vísir fékk franskan mann til að hlusta á þjóðsönginn og gefa sitt álit. 30.6.2014 13:12 Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30.6.2014 13:06 Jón Gnarr á NBC: „Að verða forseti? Ég útiloka það ekki“ Jón Gnarr sagðist hafa getað tekið pólitíska áhættu með nauðsynlegum gjaldskrárhækkunum, eitthvað sem hefðbundnir stjórnmálamenn hefðu ekki þorað að gera, í viðtali á NBC í Bandaríkjunum. 30.6.2014 11:50 Fjórhjólamaður slasaðist á Búrfelli Maður slasaðist á öxl þegar hann var á ferð á fjórhjóli efst á Búrfelli í Þjórsárdal á ellefta tímanum í morgun. 30.6.2014 11:17 Sérsveitin fær nýjan bát Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur tekið í notkun nýjan bát að gerðinni Humber en báturinn kemur frá Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt á vef lögreglunnar. 30.6.2014 11:10 Fimm yfirgefnir kettlingar fundust í Grindavík Anna Sigríður Sigurðardóttir tók kettlingana að sér og auglýsir eftir mjólkandi læðu sem getur komið kettlingunum á legg. 30.6.2014 11:09 Hlussu-hlýri á Húsavík Báturinn Lágey ÞH 265 veiddi í dag einn stærsta hlýra sem veiðst hefur við Ísland en hann er 32 kíló og 131 sentímetra að lengd. 30.6.2014 10:58 Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Ísland í dag Victoria Nuland, konan sem sagði „Fuck the EU“, hittir íslenska ráðmenn í dag. 30.6.2014 10:26 Stormur á Vesturlandi: „Júní var blautur og júlí byrjar blautur“ Vísir spurði veðurfræðing hvort stefndi í annað rigningarsumar á sunnaverðu landinu líkt og í fyrra. 30.6.2014 10:26 Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30.6.2014 10:23 Sextán mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Óðni Frey Valgeirssyni var gert að sök að hafa svipt konu á þrítugsaldri frelsi sínu, haldið henni nauðugri á heimili sínu að Kleppsvegi og hótað henni lífláti ef hún hefði ekki samræði við hann. 30.6.2014 10:05 Hefði getað opinberað ást sína fyrr "Ég er viss um að mörg ykkar hafa staðið lengi í erfiðri réttindabaráttu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á ráðstefnu í Toronto. 30.6.2014 10:03 Ein sigursælasta hjólreiðakona heims á Miðnæturmóti Alvogen Hanka Kaupfernagel, sem er með sigursælari hjólreiðakonum heims, kemur hingað til lands og tekur þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen sem fer fram á fimmtudagskvöld. 30.6.2014 09:46 Aðildarsamtök Sjálfstæðisflokksins í samstarf með öfgahópum Öfgaflokkar frá Danmörku og Finnlandi eru meðal þeirra sem gengu í mánuðinum til liðs við þingflokk Samtaka evrópskra íhaldsmanna og umbótasinna (AECR), samtaka sem Sjálfstæðisflokkurinn er meðal annars aðili að. 30.6.2014 09:00 Aðeins 24 lönd með öflugri vegabréf en Ísland Íslensk vegabréf koma handhöfum sínum til 165 landa án þess að þeir þurfi sérstaka vegabréfsáritun. 30.6.2014 08:00 Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30.6.2014 07:30 Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30.6.2014 07:00 „Markmiðið að styrkja byggðina í Hrísey“ Á fundi bæjarráðs Akureyrar síðastliðinn fimmtudag var samþykkt samkomulag við K&G fiskverkun í Sandgerði um forkaupsrétt á aflaheimildum í Hrísey. 30.6.2014 07:00 Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30.6.2014 07:00 Grjótkrabbi leggur undir sig ströndina Ný krabbategund sem fyrst fannst hér árið 2006 í Hvalfirði hefur nú numið búsvæði meðfram ströndinni allt norður til Skagafjarðar. Enn er of snemmt að hefja hagkvæmar veiðar, segir fræðimaður. Krabbinn er kominn í veitingahús. 30.6.2014 07:00 Hassið horfið eftir hrun Hrunið varð til þess að nánast ekkert hass er lengur að finna á íslenskum fíkniefnamarkaði. Dæmi eru um að fólk rækti kannabisplöntur til einkanota. Neytendur eru ánægðir með viðhorfsbreytingu gagnvart neyslunni. 30.6.2014 00:01 Landamæravarsla víða í Vesturbyggð Fyrsta gufupönkhátíðin sem haldin hefur verið hér á landi hófst í Vesturbyggð á fimmtudag. Fjögur hundruð manns hafa skráð sig á hátíðina og eru sumir hverjir komnir langt að, jafnvel lengra en skynkvíar okkar ná. Sveitarfélagið breytist í Bíldalíu. 29.6.2014 22:37 Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29.6.2014 20:16 Þjófnaður að rukka ferðamenn Þingmaður segir gjaldtöku á ferðamannastöðum vera þjófnað sem lögreglunni beri að stöðva 29.6.2014 20:00 Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29.6.2014 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Telur lífeyrissjóði geta sótt milljarða til matsfyrirtækja Kanna ætti hvort grundvöllur er fyrir lífeyrissjóðina að höfða mál gegn matsfyrirtækjum sem ofmátu stöðu bankanna fyrir hrun segir varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins. Fyrirtækin hafa þegar tapað samskonar málum. 1.7.2014 06:15
Spáð er roki og rigningu fram undir helgi Ekki verður hundi út sigandi ef veðurspá Veðurstofu Íslands gengur eftir í dag 1.7.2014 05:00
Þriggja ára búsetutími skilyrði Erlendur maki Íslendings þarf að uppfylla sambærileg skilyrði og aðrir útlendingar sem sækja um íslenskan ríkisborgararétt, að því undanskildu að skilyrði um búsetutíma hér á landi er þrjú ár frá stofnun hjúskapar í stað almenns búsetuskilyrðis sem er sjö ár. 1.7.2014 04:00
Eldur á iðnaðarsvæði í Hafnarfirði Eldur hefur komið upp í tjaldi á iðnaðarsvæði við Hringhellu. 30.6.2014 23:26
Árekstur strætisvagns og jeppa á Kringlumýrarbraut Engan sakaði í árekstrinum, en engir farþegar voru í strætisvagninum. 30.6.2014 22:59
Ýtu- og gröfukarlar fágætir gamlingjar Jarðverktakar kvarta nú undan skorti á vönum ýtu- og gröfumönnum. Verkstjóri hjá Suðurverki segir að meðalaldur vélamanna sé orðinn mjög hár. 30.6.2014 21:15
30 til 35 störf færast til Akureyrar Sjávarútvegsráðherra telur stjórnvöld hafa staðið fullkomlega eðlilega að flutningi Fiskistofu til Akureyrar. 30.6.2014 21:11
"Við héldum að þetta væri stórslys“ Sjónarvottum, sem urðu vitni að því þegar flugvél með tvo innanborðs nauðlenti á Vatnsleysuströnd í gær, var mjög brugðið og töldu að um stórslys væri að ræða. 30.6.2014 19:30
Kröfu um ógildingu kosninga í Reykjavík hafnað Kosningarnar verða ekki endurteknar og var kæru Björgvins E. Vídalín, formanns Dögunar, um að þær yrði ógildar hafnað af Sýslumanni Reykjavíkur. 30.6.2014 19:05
Vilja lagafrumvarp um Teigsskógarveg Bæjarráð Vesturbyggðar segir að samfélagið á sunnanverðum Vestfjörðum þoli ekki frekari tafir á vegaframkvæmdum. 30.6.2014 17:00
Yfirgefnu kettlingarnir komnir með ný heimili "Fólk er búið að vera alveg æðislegt. Ég hef fengið símhringingar og skilaboð á Facebook. Fólk er búið að hvetja mig áfram," segir Anna Sigríður Sigurðardóttir sem kom fimm kettlingum til bjargar í dag. 30.6.2014 16:37
Samherji fær ekki afhend gögn úr húsleit Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í dag kröfu Samherja og tengdra aðila um að gögnum úr húsleit verði skilað. 30.6.2014 16:30
„Starfsöryggi fjölda annarra starfsmanna opinberra stofnana sé nú þegar að engu orðið" Starfsfólk Fiskistofu hefur sent frá sér yfirlýsingu um áform ríkisstjórnarinnar að flytja stofnunina til Akureyrar. 30.6.2014 16:24
Opna Golfstöðvarmótið fór fram við frábærar aðstæður á Laugardaginn Mótið heppnaðist vel en mörg flott tilþrif og góð skor litu dagsins ljós á Urriðavelli. 30.6.2014 15:57
Reiðhjólaslysum fjölgar Samkvæmt tölum Samgöngustofu voru 20% af öllum skráðum umferðarslysum árið 2013 á höfuðborgarsvæðinu reiðhjólaslys. Hlutfallið var hinsvegar 6,5% árið 2008 og hefur því hækkað umtalsvert. 30.6.2014 15:53
Víða akstursbann á hálendinu Spáð er stormi víða til fjalla og á hálendinu um og eftir miðjan daginn en á morgun kemur nokkuð djúp lægð úr suðvestri. 30.6.2014 15:42
Fjáröflunin fór fyrir lítið Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina. 30.6.2014 15:33
Sýknaður af ákæru um nauðgun í tjaldi á Þjóðhátíð Var maðurinn ákærður fyrir að hafa þröngvað stúlkunni, sem þá var átján ára, til samræðis í tjaldi stúlkunnar sem hann hafði kynnst nokkrum mínútum fyrr. 30.6.2014 14:02
Vinnur að korti af hjólreiðastæðum í Reykjavík Ásbjörn Ólafsson vill þrýsta á stofnanir og fyrirtæki að koma fyrir fleiri hjólreiðastæðum. 30.6.2014 13:20
Tenórinn um franska landsliðið: „Þeir höguðu sér eins og kjánar“ Flutningurinn var góður, það var ekkert út á hann að setja,“ segir Jóhann Friðgeir Valdimarsson tenór. Vísir fékk franskan mann til að hlusta á þjóðsönginn og gefa sitt álit. 30.6.2014 13:12
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. 30.6.2014 13:06
Jón Gnarr á NBC: „Að verða forseti? Ég útiloka það ekki“ Jón Gnarr sagðist hafa getað tekið pólitíska áhættu með nauðsynlegum gjaldskrárhækkunum, eitthvað sem hefðbundnir stjórnmálamenn hefðu ekki þorað að gera, í viðtali á NBC í Bandaríkjunum. 30.6.2014 11:50
Fjórhjólamaður slasaðist á Búrfelli Maður slasaðist á öxl þegar hann var á ferð á fjórhjóli efst á Búrfelli í Þjórsárdal á ellefta tímanum í morgun. 30.6.2014 11:17
Sérsveitin fær nýjan bát Sérsveit ríkislögreglustjóra hefur tekið í notkun nýjan bát að gerðinni Humber en báturinn kemur frá Bretlandi. Þetta kemur fram í frétt á vef lögreglunnar. 30.6.2014 11:10
Fimm yfirgefnir kettlingar fundust í Grindavík Anna Sigríður Sigurðardóttir tók kettlingana að sér og auglýsir eftir mjólkandi læðu sem getur komið kettlingunum á legg. 30.6.2014 11:09
Hlussu-hlýri á Húsavík Báturinn Lágey ÞH 265 veiddi í dag einn stærsta hlýra sem veiðst hefur við Ísland en hann er 32 kíló og 131 sentímetra að lengd. 30.6.2014 10:58
Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna heimsækir Ísland í dag Victoria Nuland, konan sem sagði „Fuck the EU“, hittir íslenska ráðmenn í dag. 30.6.2014 10:26
Stormur á Vesturlandi: „Júní var blautur og júlí byrjar blautur“ Vísir spurði veðurfræðing hvort stefndi í annað rigningarsumar á sunnaverðu landinu líkt og í fyrra. 30.6.2014 10:26
Óttast að fólk kynni sér aðstæður Svanur Lárusson sem stjórnaði leitaraðgerðum í Bleiksárgljúfri var í viðtali við Ísland í bítið í morgun á Bylgjunni. 30.6.2014 10:23
Sextán mánaða fangelsi fyrir frelsissviptingu Óðni Frey Valgeirssyni var gert að sök að hafa svipt konu á þrítugsaldri frelsi sínu, haldið henni nauðugri á heimili sínu að Kleppsvegi og hótað henni lífláti ef hún hefði ekki samræði við hann. 30.6.2014 10:05
Hefði getað opinberað ást sína fyrr "Ég er viss um að mörg ykkar hafa staðið lengi í erfiðri réttindabaráttu,“ sagði Jóhanna Sigurðardóttir á ráðstefnu í Toronto. 30.6.2014 10:03
Ein sigursælasta hjólreiðakona heims á Miðnæturmóti Alvogen Hanka Kaupfernagel, sem er með sigursælari hjólreiðakonum heims, kemur hingað til lands og tekur þátt í Miðnæturtímatökumóti Alvogen sem fer fram á fimmtudagskvöld. 30.6.2014 09:46
Aðildarsamtök Sjálfstæðisflokksins í samstarf með öfgahópum Öfgaflokkar frá Danmörku og Finnlandi eru meðal þeirra sem gengu í mánuðinum til liðs við þingflokk Samtaka evrópskra íhaldsmanna og umbótasinna (AECR), samtaka sem Sjálfstæðisflokkurinn er meðal annars aðili að. 30.6.2014 09:00
Aðeins 24 lönd með öflugri vegabréf en Ísland Íslensk vegabréf koma handhöfum sínum til 165 landa án þess að þeir þurfi sérstaka vegabréfsáritun. 30.6.2014 08:00
Sakar forsvarsmann Landsnets um lygar Fráfarandi formaður Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar fór hörðum orðum um ummæli forstjóra Landsnets um að sveitarfélög hefðu dregið lappirnar. "Sveitarfélög hafa allan tímann verið áfram um að aðstoða Landsnet við að leggja línur.“ 30.6.2014 07:30
Flugslysið á Vatnsleysuströnd: "Vélin var komin á hvolf og það var komið fullt af fólki í kringum hana“ Gísli Þór Þórarinsson kom að flugslysinu á Vatnsleysuströnd í gær. 30.6.2014 07:00
„Markmiðið að styrkja byggðina í Hrísey“ Á fundi bæjarráðs Akureyrar síðastliðinn fimmtudag var samþykkt samkomulag við K&G fiskverkun í Sandgerði um forkaupsrétt á aflaheimildum í Hrísey. 30.6.2014 07:00
Óljóst hvort dómar eigi að geyma gögn Dómstólar landsins viðhafa ekki sama verklag í hlerunar- og húsleitarmálum. Allir aðrir dómstólar en Héraðsdómur Reykjavíkur geyma öll gögn. Dómstjóri Héraðsdóms Reykjavíkur segir vafa leika á hvernig túlka skuli lögin en segist fara að lögum. 30.6.2014 07:00
Grjótkrabbi leggur undir sig ströndina Ný krabbategund sem fyrst fannst hér árið 2006 í Hvalfirði hefur nú numið búsvæði meðfram ströndinni allt norður til Skagafjarðar. Enn er of snemmt að hefja hagkvæmar veiðar, segir fræðimaður. Krabbinn er kominn í veitingahús. 30.6.2014 07:00
Hassið horfið eftir hrun Hrunið varð til þess að nánast ekkert hass er lengur að finna á íslenskum fíkniefnamarkaði. Dæmi eru um að fólk rækti kannabisplöntur til einkanota. Neytendur eru ánægðir með viðhorfsbreytingu gagnvart neyslunni. 30.6.2014 00:01
Landamæravarsla víða í Vesturbyggð Fyrsta gufupönkhátíðin sem haldin hefur verið hér á landi hófst í Vesturbyggð á fimmtudag. Fjögur hundruð manns hafa skráð sig á hátíðina og eru sumir hverjir komnir langt að, jafnvel lengra en skynkvíar okkar ná. Sveitarfélagið breytist í Bíldalíu. 29.6.2014 22:37
Reyndu að nauðlenda á annarri braut golfvallarins á Vatnsleysuströnd Kona og maður voru í hættu þegar flugvél sem þær voru í missti vélarafl úti yfir sjónum, skammt frá frá Kálfatjörn á Vatnsleysuströnd um klukkan fimm í dag. Fréttastofa fór á staðinn. 29.6.2014 20:16
Þjófnaður að rukka ferðamenn Þingmaður segir gjaldtöku á ferðamannastöðum vera þjófnað sem lögreglunni beri að stöðva 29.6.2014 20:00
Telur ákvörðun um flutning Fiskistofu ólögmæta Ragnar H. Hall segir sjávarútvegsráðherra skorta lagaheimild til að flytja ríkisstofnun til Akureyrar. Stjórnsýslufræðingur telur ákvörðunina illa ígrundaða. 29.6.2014 19:30