Fleiri fréttir

Biður fólk um að dæma ekki Ísraela

"Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“

Mætt til að rústa Rey Cup 2014

Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum.

48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn

Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags.

Kúlan situr enn föst í Panda

Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn.

Dansað við lag um nauðganir

Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár.

Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn

Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári.

Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun

Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza.

Hamingjan fólgin í Noregi

Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs.

Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku

Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum.

Búinn að taka hundrað viðtöl

Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar.

Selatalningin mikla fer fram um helgina

Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela.

Ekki fundist eitraður mítill hér á landi

„Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir.

Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól

Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn.

Öngull í gegnum hönd sjómanns

Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur.

Grillin geta reynst varasöm

Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið.

Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar

Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna.

Fullt af höfrungum og ein Þúfa

Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna.

Leita að íslenskum miðaldarklaustrum

Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn.

Sjá næstu 50 fréttir