Fleiri fréttir Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36 Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23 Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09 Enn skriðuhætta við Öskju Frekari skriðuföll hafa ekki endanlega verið afskrifuð. 24.7.2014 08:28 Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24 Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00 Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00 Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45 Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45 Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30 Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00 Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00 48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00 Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38 „Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53 Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47 Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37 Kerra með níu ungmenni á miklum hraða á þjóðveginum Ekki má ekki mikið út af bregða svo að alvarlegt tjón verði segir lögreglumaður í umdæminu. 23.7.2014 18:56 Sýslumönnum fækkað úr 24 í níu Innanríkisráðherra hefur skipað nýja sýslumenn í embættin. 23.7.2014 18:36 Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi saman komið á torginu til að mótmæla framferði Ísraelsmanna á Gaza. 23.7.2014 17:45 Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23.7.2014 17:30 Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08 Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53 Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51 „Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Axel Aage Schiöth fór í dagsferð í Öskju í gær, en hann segir leiðsögumenn hafa misst kjálkan í jörðina þegar þeir komu að Öskju. 23.7.2014 16:42 Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23.7.2014 16:26 „Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23.7.2014 16:00 Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23.7.2014 15:43 Umferðarteppa við Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöngunum var lokað vegna forgangsaksturs sjúkrabíls. 23.7.2014 15:24 Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12 Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03 Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00 Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00 Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40 Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48 Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47 Veitingastaðurinn Hornið 35 ára í dag Ítölsk matreiðsla í þrjá tugi ára. 23.7.2014 09:00 Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00 Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56 Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51 Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44 Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00 Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00 Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00 Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Yfirliðið synti yfir Ermarsundið Fimm kvenna sundsveitin synti yfir sundið á 13 klukkutímum og 31 mínútu. 24.7.2014 11:36
Stefán Eiríksson ráðinn sviðsstjóri velferðarsviðs Stefán hefur störf þann 1. september næstkomandi. Hann var talinn uppfylla best allra umsækjenda þær kröfur sem gerðar eru til sviðsstjóra velferðarsviðs. 24.7.2014 11:23
Biður fólk um að dæma ekki Ísraela "Hér er lítil áróðursmaskína sem er óþreytandi við að breiða út áróður gegn Ísrael. Þetta er fámennur en hávær hópur, sem ég kalla auðtrúa Íslendinga, að fordæma Ísraela.“ 24.7.2014 11:09
Varasöm vöð á Austurlandi Mjög mikið rennsli er í þeim ám á Austurlandi sem og norðlenskum, miðað við árstíma. 24.7.2014 08:24
Kjaraviðræðurnar strand í bili Kjaradeilu flugumsjónarmanna við Icelandair og Flugfélag Íslands hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. 24.7.2014 08:00
Nýr kantur við Norðfjarðarhöfn vígður Stækkun stendur yfir á einni afkastamesta höfn landsins til að gera hana rýmri fyrir stærri skip. 24.7.2014 08:00
Búnir að veiða um helming af kvóta Makrílveiðar ganga vel samkvæmt upplýsingum frá útgerðarmönnum og skólafólk hefur nóg að gera í fiskvinnslu. 24.7.2014 07:45
Þúsundir sóttu útifundinn: „Stöðvum blóðbaðið“ Talið er að nokkur þúsund manns hafi mætt á útifund Íslands-Palestínu í gær til að mótmæla árásum á Gasasvæðið og sýna samstöðu með Palestínu. 24.7.2014 07:45
Vísindamenn skoða orsakir skriðunnar í Öskju Lokað er fyrir umferð að Öskjuvatni á meðan umfang skriðunnar sem féll á mánudag er rannsakað. 24.7.2014 07:30
Þúsundir á tjaldsvæðum norðaustanlands Tjaldsvæði á Norðaustur horni landsins eru flest þétt skipuð íslenskum ferðamönnum í leit sinni að íslenksri sumarblílðu. 24.7.2014 07:00
Mætt til að rústa Rey Cup 2014 Fótboltamótið Rey Cup 2014 var sett í Laugardalnum í gærkvöldi. 1.300 börn og unglingar munu keppa um helgina og þar af hátt í 270 ungmenni frá nágrannalöndum okkar. Erlendir útsendarar munu fylgjast með efnilegum leikmönnum. 24.7.2014 07:00
48 þúsund lítrar af mjólk í sjóinn Bilun í mjólkursílói í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga varð til þess að 48 þúsund lítrar af mjólk fóru til spillis aðfaranótt miðvikudags. 24.7.2014 07:00
Velti bílnum til að forðast kind Tveir erlendir ferðamenn sluppu með minniháttar skrámur. 23.7.2014 21:38
„Mannsrán“ í Fljótshlíð „Kallinum okkar var stolið síðustu nótt og er hans sárt saknað“ 23.7.2014 20:53
Ísraelsmenn gramir vegna flugbanns á Tel Aviv Bandarísk og evrópsk flugfélög hafa hætt tímabundið að fljúga til Tel Aviv eftir að eldflaugar Hamas sprungu skammt frá flugvelli borgarinnar í gær. 23.7.2014 20:47
Kúlan situr enn föst í Panda Kötturinn Pandi hefur ekkert borðað síðan á sunnudag og vesslast upp eftir að skotið var á hann með öflugum loftriffli. "Verður líklega látinn fara,“ segir eigandinn. 23.7.2014 20:37
Kerra með níu ungmenni á miklum hraða á þjóðveginum Ekki má ekki mikið út af bregða svo að alvarlegt tjón verði segir lögreglumaður í umdæminu. 23.7.2014 18:56
Sýslumönnum fækkað úr 24 í níu Innanríkisráðherra hefur skipað nýja sýslumenn í embættin. 23.7.2014 18:36
Fjölmennur útifundur á Ingólfstorgi Talið er að rúmlega þrjú þúsund manns hafi saman komið á torginu til að mótmæla framferði Ísraelsmanna á Gaza. 23.7.2014 17:45
Tveggja ríkja lausn eina raunhæfa leiðin Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir að Ísraelher veðri að kalla til vopnahlés 23.7.2014 17:30
Dansað við lag um nauðganir Druslugangan verður farin á laugardag og voru Reykjavíkurdætur fengnar til að semja lag göngunnar í ár. 23.7.2014 17:08
Staðfesta að líkið var af Foley-Mendelssohn Lögreglan hefur staðfest að líkið sem fannst við Háöldu, suðvestur af Landmannalaugum fyrir viku var af Bandaríkjamanni sem týndist í september á síðasta ári. 23.7.2014 16:53
Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 23.7.2014 16:51
„Þetta hafa verið þvílíkar hamfarir“ Axel Aage Schiöth fór í dagsferð í Öskju í gær, en hann segir leiðsögumenn hafa misst kjálkan í jörðina þegar þeir komu að Öskju. 23.7.2014 16:42
Forsætisráðherra fordæmir ofbeldi á Gaza Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra sendi í dag forsætisráðherra Ísraels bréf þar sem komið er á framfæri alvarlegum áhyggjum af stöðu mála á Gaza. 23.7.2014 16:26
„Stórkostlegt hvað maður hefur fengið mikinn stuðning“ Félagið Ísland-Palestína stendur fyrir útifundi í dag vegna árása Ísraelshers á Gaza og hernáms Palestínu á Ingólfstorgi. Fjölmörg samtök hafa þegar lýst yfir stuðning við fundinn, 23.7.2014 16:00
Segir sig úr velferðarráði í kjölfar skemmdarverka Valdimar Lúðvík Gíslason sem lýsti yfir ábyrgð á skemmdarverkum á friðuðu húsi í Bolungarvík hefur sagt sig úr velferðarráði Bolungarvíkurkaupstaðar. 23.7.2014 15:43
Umferðarteppa við Hvalfjarðargöng Hvalfjarðargöngunum var lokað vegna forgangsaksturs sjúkrabíls. 23.7.2014 15:24
Hamingjan fólgin í Noregi Tæplega þúsund manns hafa gengið í Fylkisflokkinn, hóp á Facebook, sem vill að Ísland sameinist Noregi á ný og verði tuttugasta fylki Noregs. 23.7.2014 14:12
Líkamsárásin í Grundarfirði: Framburður sakborninga samræmist ekki upptöku Hæstiréttur staðfesti úrskurð Héraðsdóms Vesturlands um að annar sakborninga í líkamsárás í Grundarfirði skuli sæta gæsluvarðhaldi. 23.7.2014 12:03
Samkynhneigðir fá að ættleiða frá S-Afríku Suður-Afríka hefur samþykkt danskt samkynhneigt par sem foreldra. Framkvæmdastjórar Íslenskrar ættleiðingar og Samtakanna "78 fagna tíðindunum. Ekki hafa verið tækifæri til að nýta lögin sem sett voru fyrir nokkrum árum. 23.7.2014 12:00
Búinn að taka hundrað viðtöl Bjarki Sveinbjörnsson, forstöðumaður Tónlistarsafns Íslands, hefur undanfarið ár ferðast landshorna á milli með upptökutækið til að hlaða utan á tónlistararf okkar. 23.7.2014 12:00
Selatalningin mikla fer fram um helgina Selatalningin mikla fer fram í áttunda sinn þann 27. júlí næstkomandi og er skemmtileg upplifun fyrir þá sem vilja njóta náttúrunnar og nærveru sela. 23.7.2014 11:40
Ekki fundist eitraður mítill hér á landi „Við höldum að einhvern tíman munum við staðfesta innlent smit og við erum að reyna að vera vel vakandi fyrir þessu,“ sagði Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalæknir. 23.7.2014 10:48
Þokkalegt helgarveður þrátt fyrir litla sól Veðurfræðingur segir að á heildina litið verði helgin ekkert slæm þótt hún gæti orðið sólarlítil. Alltaf sé möguleiki að það glaðni til, þó síst á föstudaginn. 23.7.2014 10:47
Ný tækni brúar bil milli bænda Nýr gagnagrunnur geymir umfangsmiklar ætternisupplýsingar og upplýsingar um kynbótagripi fjögurra afurðakynja. 23.7.2014 08:00
Flóðbylgjan náði inn í Víti Náttúruhamfarir. Miklar skriður féllu í Öskju. Enn er skriðuhætta. 23.7.2014 07:56
Öngull í gegnum hönd sjómanns Sjómaður, sem var einn á báti sínum úti af Vestfjörðum síðdegis í gær, fékk öngul í gegnum aðra höndina og sat hann þar fastur. 23.7.2014 07:51
Grillin geta reynst varasöm Eldlur kviknaði út frá gaskúti á svölum húss á áttunda tímanum í gærkvöldi og kölluðu íbúarnir þegar á slökkviliðið. 23.7.2014 07:44
Atvinnuleysi kvenna vegna niðurskurðar Uppgangur í einkageiranum á móti auknu aðhaldi í ríkisfjármálum gæti skýrt hvers vegna konur sitja frekar eftir á atvinnuleysisskrá. Félagsmálaráðherra hefur kallað eftir samstarfi til að bregðast við miklu langtímaatvinnuleysi kvenna. 23.7.2014 07:00
Cintamani-flíkur í trássi við lög Neytendastofa vekur athygli á innköllun á barnaflíkum frá CIntamani. 23.7.2014 07:00
Fullt af höfrungum og ein Þúfa Erlendir ferðamenn í hvalaskoðun á skipinu Hafsúlunni sáu bæði hrefnur og óhemju mikið af höfrungum í gær að sögn Vignis Sigursveinssonar, skipstjóra hjá Eldingu, sem á Hafsúluna. 23.7.2014 07:00
Leita að íslenskum miðaldarklaustrum Steinunn Kristjánsdóttir, fornleifafræðingur, leitar ásamt aðstoðarmönnum sínum að minjum um miðaldarklaustur á fjórtán stöðum á landinu. Notast er við jarðsjár, innrauðar myndir og loftmyndir. Til stendur að skrifa bók um afraksturinn. 23.7.2014 07:00