Fleiri fréttir

Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ

Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar

Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna

Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir.

Hvar ertu á kjörskrá?

Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi.

Samkomulag á Alþingi um þinglok

Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag.

Iceland Glacial verðlaunað

Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær.

Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa

Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti.

Deilt á skuldalækkunarfrumvarp

Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti.

Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag

Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir.

Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna

Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið.

Sjá næstu 50 fréttir