Fleiri fréttir Ók á tré í Árbænum og sveik út bætur Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir tilraun til fjársvika. 14.5.2014 17:41 Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14.5.2014 17:08 Opnar íslenskan pylsuvagn í Cambridge Fyrsti íslenski pylsuvagninn í Englandi kemur til með að líta dagsins ljós í sumar. 14.5.2014 17:04 Afturkölluðu beiðni um lista yfir meðmælendur Skjótt skipast veður í lofti. 14.5.2014 16:18 Oddvitaáskorunin - Getum haldið áfram að byggja upp betra samfélag Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði. 14.5.2014 16:02 Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar 14.5.2014 15:40 Aðgerðir flugmanna verði ólöglegar á hádegi á morgun Lögin fara svo fyrir forseta Íslands til staðfestingar. 14.5.2014 15:38 Bæjarfulltrúi: Reykingabann verði að veruleika innan skamms Reykingar verða ekki bannaðar á opnum svæðum í Kópavogi eins og er. 14.5.2014 15:24 Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14.5.2014 14:22 Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14.5.2014 14:22 „Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi“ Hassan Mahdi, sem vísað var frá landi, er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. 14.5.2014 13:55 Símanúmer víxluðust vegna uppsetningar á ljósneti Bilanir urðu til þess að nokkrum símanúmerum í Hveragerði var víxlað þegar Mila ehf. vann að uppfærslu á kerfum og kerfisbreytingum. 14.5.2014 13:42 Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14.5.2014 13:30 Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14.5.2014 13:08 Gáfu 25 milljónir í þjarkasöfnunina Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. 14.5.2014 12:49 Steingrímur varð sér til skammar, að mati Vigdísar Vigdís Hauksdóttir er stolt af því að fara í taugarnar á vinstri mönnum. 14.5.2014 12:40 „Hjálpar til við að vinna úr áfallinu að vinna með myndirnar“ Rólur keyptar fyrir ágóða af sölu korta með myndum eftir Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur sem lést árið 2011 aðeins 17 ára gömul í bílslysi. 14.5.2014 11:49 Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Elliði Vignisson hafði samband við framhaldsskólann vegna prófa sem stangast á við mikilvægan handboltaleik Eyjamanna. 14.5.2014 11:40 Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14.5.2014 11:25 Lögregluumdæmum fækkað úr fimmtán í níu Átta frumvörp urðu að lögum á Alþingi í dag. 14.5.2014 11:06 Hvar ertu á kjörskrá? Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi. 14.5.2014 11:04 Telja að ríkisendurskoðandi hefði átt að víkja vegna fjölskyldutengsla Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd telur að aðkoma ríkisendurskoðanda að Oracle málinu sé til þess fallin að rýra trúverðugleika hans sem trúnaðarmanns þingsins. 14.5.2014 11:00 Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14.5.2014 10:55 Samkomulag á Alþingi um þinglok Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag. 14.5.2014 10:54 „Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14.5.2014 10:51 Hafnarstjóri: Ekki þurfi að spyrja að leikslokum ef unglingar fá krampa í sjónum Varar unglinga við að láta sig gossa af stað án varúðarráðstafana. 14.5.2014 10:46 Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14.5.2014 10:25 Pallbíl stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ford F350 Crew 4x4 SRW pallbíl, en honum var stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi í Reykjavík. 14.5.2014 10:15 Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14.5.2014 09:30 Iceland Glacial verðlaunað Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær. 14.5.2014 09:30 Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 14.5.2014 09:22 Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti. 14.5.2014 08:41 Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ Steingrímur J. Sigfússon brást ókvæða við frammíköllum Vigdísar Hauksdóttur á þingi seint í gærkvöldi. "Landsbankabréfið“ kallaði Vigdís. 14.5.2014 08:00 Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14.5.2014 07:00 Líklegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu Setji stjórnvöld lög á verkfall flugmanna hjá Icelandair gætu erlend verkalýðsfélög gripið til vinnustöðvunar til að sýna stuðning við flugmennina í verki, segir talsmaður þeirra. Erlend félög greiða í verkfallssjóð flugmanna. 14.5.2014 07:00 Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14.5.2014 06:30 Deilt á skuldalækkunarfrumvarp Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti. 14.5.2014 05:00 Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14.5.2014 00:01 Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14.5.2014 00:01 Tvö framboð ætla að kæra til innanríkisráðuneytis ef listar verða afentir Yfirkjörstjórn tekur málið fyrir í dag. 14.5.2014 00:01 Fótbrotin kona flutt með þyrlu Landhelgisgæslunnar Slasaðist í Esjunni. 13.5.2014 22:14 Gunnar dró bát til hafnar Fékk í skrúfuna um sex sjómílum út af Skálavík fyrr í kvöld. 13.5.2014 21:59 Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13.5.2014 21:30 Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13.5.2014 20:41 Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. 13.5.2014 20:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ók á tré í Árbænum og sveik út bætur Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið dæmdir í fangelsi fyrir tilraun til fjársvika. 14.5.2014 17:41
Oddvitaáskorunin - Halda áfram uppbyggingu Haraldur Sverrisson leiðir lista Sjálstæðisflokksins í Mosfellsbæ. 14.5.2014 17:08
Opnar íslenskan pylsuvagn í Cambridge Fyrsti íslenski pylsuvagninn í Englandi kemur til með að líta dagsins ljós í sumar. 14.5.2014 17:04
Oddvitaáskorunin - Getum haldið áfram að byggja upp betra samfélag Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir leiðir lista Vinstri grænna í Hafnarfirði. 14.5.2014 16:02
Nánir bræður berjast um Reykjanesbæ Gunnar og Teitur Örlygssynir berjast hvor gegn öðrum í pólitíkinni í Reykjanesbæ. Þeir eru báðir í ellefta sæti á sínum lista, sem er gamla númer Teits í körfubolta. „Ég ákvað að stríða honum aðeins,“ segir Gunnar 14.5.2014 15:40
Aðgerðir flugmanna verði ólöglegar á hádegi á morgun Lögin fara svo fyrir forseta Íslands til staðfestingar. 14.5.2014 15:38
Bæjarfulltrúi: Reykingabann verði að veruleika innan skamms Reykingar verða ekki bannaðar á opnum svæðum í Kópavogi eins og er. 14.5.2014 15:24
Skoða þarf skólamálin á Akranesi Stóru málin heimsóttu Borgarbyggð og Akranes á ferð sinni um Vesturland í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga. 14.5.2014 14:22
Lög verði sett á verkfallsaðgerðir flugmanna Samþykkt var á fundi ríkisstjórnar í dag að leggja fram lagafrumvarp á Alþingi til að stöðva verkfallsaðgerðir flugmanna Icelandair. 14.5.2014 14:22
„Það eina sem við viljum er að fá að lifa saman hér á Íslandi“ Hassan Mahdi, sem vísað var frá landi, er nú í Svíþjóð og bíður þess að komast aftur til landsins og fá að vera með konu sinni. 14.5.2014 13:55
Símanúmer víxluðust vegna uppsetningar á ljósneti Bilanir urðu til þess að nokkrum símanúmerum í Hveragerði var víxlað þegar Mila ehf. vann að uppfærslu á kerfum og kerfisbreytingum. 14.5.2014 13:42
Ríkisstjórnin ræðir lagasetningu á verkfall flugmanna Ríkisstjórnin settist á fund klukkan eitt eftir að ríkisstjórnarfundur var boðaður í hádeginu með litlum fyrirvara. 14.5.2014 13:30
Viðræðum slitið í kjaradeilu flugmanna Samningafundi flugmanna og Icelandair í húsnæði ríkissáttasemjara var slitið í hádeginu. Hafsteinn Pálsson, formaður Félags íslenskra atvinnuflugmanna staðfesti þetta í samtali við Vísir. 14.5.2014 13:08
Gáfu 25 milljónir í þjarkasöfnunina Fyrirtækin Hagkaup og Bónus hafa gefið 25 milljónir króna í söfnun til kaupa á aðgerðarþjarka til skurðlækninga á Landspítala. 14.5.2014 12:49
Steingrímur varð sér til skammar, að mati Vigdísar Vigdís Hauksdóttir er stolt af því að fara í taugarnar á vinstri mönnum. 14.5.2014 12:40
„Hjálpar til við að vinna úr áfallinu að vinna með myndirnar“ Rólur keyptar fyrir ágóða af sölu korta með myndum eftir Þorbjörgu Henný Eiríksdóttur sem lést árið 2011 aðeins 17 ára gömul í bílslysi. 14.5.2014 11:49
Prófum frestað í Eyjum vegna handboltaleiks Elliði Vignisson hafði samband við framhaldsskólann vegna prófa sem stangast á við mikilvægan handboltaleik Eyjamanna. 14.5.2014 11:40
Oddvitaáskorunin - Höldum stöðugleikanum Gunnar Einarsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Garðabæ 14.5.2014 11:25
Hvar ertu á kjörskrá? Kjósendur geta nú kannað hvar þeir eru á kjörskrá í sveitarstjórnarkosningunum sem fram fara 31. maí næstkomandi. 14.5.2014 11:04
Telja að ríkisendurskoðandi hefði átt að víkja vegna fjölskyldutengsla Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd telur að aðkoma ríkisendurskoðanda að Oracle málinu sé til þess fallin að rýra trúverðugleika hans sem trúnaðarmanns þingsins. 14.5.2014 11:00
Oddvitaáskorunin - Minna vesen og meiri gleði Guðlaug Kristjánsdóttir leiðir lista Bjartrar framtíðar í Hafnarfirði. 14.5.2014 10:55
Samkomulag á Alþingi um þinglok Formenn allra flokka á Alþingi náðu samkomulagi seint í gær um afgreiðslu þingmála og þinglok. Gert er ráð fyrir því að Alþingi ljúki störfum í síðasti lagi á laugardag. 14.5.2014 10:54
„Þetta er svona íslenska leiðin, menn verða að alveg fram á síðustu stundu“ Verkfall grunnskólakennara gæti hafist á morgun, náist samningar ekki í dag. 14.5.2014 10:51
Hafnarstjóri: Ekki þurfi að spyrja að leikslokum ef unglingar fá krampa í sjónum Varar unglinga við að láta sig gossa af stað án varúðarráðstafana. 14.5.2014 10:46
Oddvitaáskorunin - Góðan bæ betri Pétur Hrafn Sigurðsson, oddviti Samfylkingarinnar í Kópavogi, 14.5.2014 10:25
Pallbíl stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Ford F350 Crew 4x4 SRW pallbíl, en honum var stolið úr geymsluhúsnæði í Súðarvogi í Reykjavík. 14.5.2014 10:15
Börn eru höfð í einangrun á Litla-Hrauni Fjórir af fimm sakborningum í hópnauðgunarmálinu eru undir lögaldri. Þeir eru allir í einangrun 14.5.2014 09:30
Iceland Glacial verðlaunað Fyrirtækið Icelandic Water Holdings, sem flytur út vatn undir merkinu Icelandic Glacial, hlaut umhverfisverðlaun Ölfuss sem veitt voru í gær. 14.5.2014 09:30
Oddvitaáskorunin - Betri og meiri Reykjanesbæ Kristinn Þór Jakobsson, sem leiðir lista framsóknarmanna í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum í vor tók þátt í Oddvitaáskorun Vísis. 14.5.2014 09:22
Vilja að hvalaskoðun hafi forgang á Faxaflóa Oddvitar allra framboðanna sem bjóða fram í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum telja sjálfsagt og eðlilegt að griðasvæði hvala á Faxaflóa verði stækkað. Borgaryfirvöld hafa þrýst á stjórnvöld vegna málsins en uppskorið tómlæti. 14.5.2014 08:41
Vigdísi sagt að þegja á þingi og hún kölluð „leiðinda friðarspillir“ Steingrímur J. Sigfússon brást ókvæða við frammíköllum Vigdísar Hauksdóttur á þingi seint í gærkvöldi. "Landsbankabréfið“ kallaði Vigdís. 14.5.2014 08:00
Gistiskálar og tjaldstæði færð frá Landmannalaugum í skipulagskeppni Gert er ráð fyrir að tjaldstæði og gistiskálar verði færð nokkra kílómetra frá Landmannalaugum í fyrirhugaðri samkeppni um skipulag svæðisins. Þörfin er knýjandi og við viljum hafa Landmannalaugar ósnortnar, segir oddviti Rangárþings ytra. 14.5.2014 07:00
Líklegt að flugvallarstarfsmenn leggi niður störf til að sýna samstöðu Setji stjórnvöld lög á verkfall flugmanna hjá Icelandair gætu erlend verkalýðsfélög gripið til vinnustöðvunar til að sýna stuðning við flugmennina í verki, segir talsmaður þeirra. Erlend félög greiða í verkfallssjóð flugmanna. 14.5.2014 07:00
Meirihluti Sjálfstæðisflokksins í Reykjanesbæ kolfallinn Ný framboð velta meirihlutanum í Reykjanesbæ og fá samtals fjóra bæjarfulltrúa samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. 14.5.2014 06:30
Deilt á skuldalækkunarfrumvarp Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar segir að með frumvarpi ríkisstjórnarinnar um höfuðstólslækkun verðtryggðra húsnæðislána sé komið til móts við heimilin. Guðmundur Steingrímsson segir að í frumvarpinu felist í raun pínlegt óréttlæti. 14.5.2014 05:00
Flugmenn sagðir hvattir til að tefja flugumferð Samtök atvinnulífsins hefur ítrekað við flugmenn að virða verkfallslög. 14.5.2014 00:01
Vinnustöðvun takist ekki að semja í dag Grunnskólakennarar leggja niður vinnu á morgun ef ekki nást samningar milli þeirra og sveitarfélaganna. Vilja sömu laun og aðrar háskólamenntaðar stéttir með sambærilega menntun og sem bera sambærilega ábyrgð. Útifundir skipulagðir. 14.5.2014 00:01
Tvö framboð ætla að kæra til innanríkisráðuneytis ef listar verða afentir Yfirkjörstjórn tekur málið fyrir í dag. 14.5.2014 00:01
Gunnar dró bát til hafnar Fékk í skrúfuna um sex sjómílum út af Skálavík fyrr í kvöld. 13.5.2014 21:59
Segir ekki rétt að laun æðstu yfirmanna hafi hækkað mikið undanfarin ár „Sem forstjóri Icelandair Group óska ég þess formlega fyrir hönd allra hluthafa félagsins að þeir starfsmenn félagsins sem ræða málefni þess opinberlega geri það af heiðarleika,“ segir Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair. 13.5.2014 21:30
Stúlkan lagði sjálf fram myndbandsupptökuna Hæstiréttur staðfesti í dag gæsluvarðhaldsúrskurð héraðsdóms yfir fjórum af fimm piltum sem grunaðir eru um að hafa nauðgað sextán ára stúlku. Myndbandsupptaka er sögð styðja framburð hennar um atvikið. 13.5.2014 20:41
Hvalveiðibátum bannað að koma til Reykjavíkur? Oddvitar framboðanna til borgarstjórnar voru spurðir í dag hvort þeir vildu úthýsa hvalveiðibátum úr Reykjavíkurhöfn. 13.5.2014 20:00