Fleiri fréttir „Hátíð í bæ“ sjöunda árið í röð Kjartan Björnsson, hárskeri á Selfossi er engum líkur því hann þrífst á því að láta gott af sér leiða og gera þannig eitthvað fyrir samfélagið sem hann býr í. Nú er hann að fara að halda jólatónleikana sína, "Hátíð í bæ“ sjöunda árið í röð en þeir fara fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi miðvikudagskvöldið 4. desember og því þurfa íbúar á Suðurlandi ekki að fara til Reykjavíkur til að komast á jólatónleika. 4.12.2013 19:10 Innbrotahrina upplýst í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst sex innbrot í heimahús í Kópavogi í síðustu viku. 4.12.2013 17:17 Engar úttektir á SMS-gagnagrunnum Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir stofnunina hvorki hafa afkastagetu né fjármuni til að gera úttektir á fjarskiptafyrirtækjunum. Miðað við fjárlög fyrir næsta ár verður ekki breyting þar á. 4.12.2013 17:04 Framkvæmdir hafnar á Hofsvallagötu Framkvæmdir eru hafnar á Hofsvallagötu, þar sem verið er að fjarlæga flögg og fuglahús svo eitthvað sé nefnt. 4.12.2013 16:57 Nigella játar neyslu kókaíns Stjörnu- sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur nú játað að hafa tekið kókaín. Hún bar vitni í dag fyrir dómstólum og í fyrstu neitaði Nigella ásökunum. 4.12.2013 16:51 Persónuvernd nær ekki að sinna hlutverki sínu "Okkur ber að gera úttektir á öryggi reglulega en við höfum núna um nokkurra missera skeið ekki getað gert það,“ segir forstjórinn. 4.12.2013 16:45 Sérsveitin kölluð til Sauðárkróks: Maðurinn hótaði að beita skotvopni Maðurinn á við geðræn vandamál að stríða og hefur áður komist í kast við lögin. 4.12.2013 15:54 Umsátur á Sauðárkróki Lögreglan hefur umkringt hús við götuna Hásæti á Sauðárkróki og rýmt nærliggjandi hús. 4.12.2013 15:42 Eru karlar hættulegir konum? Hrafnhildur Ragnarsdóttir segir stöðugt þurfa að gæta sín, gæta þess hvernig hún líti út, við hvern hún tali og hvað hún segi. Hún segir alla karlmenn á vissum tímapunkti vera hugsanlega ógn við konur. 4.12.2013 15:32 Reiðin vegna RÚV brýst fram Vel á annað þúsund manns hafa boðað komu sína á baráttufund sem haldinn er til stuðnings Ríkisútvarpinu. 4.12.2013 15:27 Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4.12.2013 14:46 Ung- og smábarnavernd fyrirbura flyst á heilsugæslur Hópurinn sem um ræðir eru börn sem fædd eru fyrir 32 vikna meðgöngu og/eða undir 1.500 grömm að þyngd við fæðingu. 4.12.2013 14:38 Túlka má ákvörðun ESB sem viðræðuslit við Ísland Utanríkisráðherra segir ákvörðun Evrópusambandins um að hætta fjármögnun IPA verkefna koma á óvart og um stefnubreytingu sé að ræða af hálfu sambandsins. 4.12.2013 13:43 Yfir 4 þúsund stunguóhöpp Heilbrigðisstarfsmenn geta smitast af lifrarbólguveiru B, lifrarbólguveiru C eða HIV í kjölfarið ef sjúklingar eru smitandi. 4.12.2013 13:20 Tyrkneski hakkarinn skoðaði líka síðu Símans Sömu ip-tölur og tengjast árasinni á vef Vodafone, voru skráð í kerfið hjá Símanum í fyrrinótt. 4.12.2013 12:51 Læsi minnst á Suðurnesjum Slæm niðurstaða ungmenna á Suðurnesjum í nýjustu PISA-könnun vekur athygli og kemur Árna Sigfússyni bæjarstjóra á óvart því þar hafa krakkar verið mjög að sækja í sig veðrið í samræmdum prófum. 4.12.2013 12:41 Vara við hreindýrum á vegum Vetrarfærð er í flestum landshlutum en autt er frá Öræfasveit og austur á Reyðarfjörð. 4.12.2013 11:59 Rannsaka uppruna skotvopnsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvernig Sævarr Rafn Jónasson komst yfir skotvopn. 4.12.2013 11:36 Meiri spilling mælist á Íslandi Ísland er í 12. sæti á lista Transparency International yfir þær þjóðir þar sem minnst spilling ríkir í stjórnsýslunni, og lækkar um fjögur stig frá því í fyrra. 4.12.2013 11:31 Maður á sjötugsaldri ók undir áhrifum Tilkynnt hafði verið um manninn þar sem hann ók meðal annars á móti umferð. 4.12.2013 11:08 Slasaðist í árekstri við Litlu kaffistofuna Ökumaður fólksbíls slasaðist í hörðum árekstri fólksbíls og flutningabíls á Suðurlandsvegi rétt austan við Litlu Kaffistofuna um klukkan hálf tíu í morgun. 4.12.2013 10:56 Innbrotsþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um fjölda innbrota. 4.12.2013 10:44 Framkvæmdir í miðbænum ógna jólaverslun Kaupmenn segja framkvæmdir á Hverfisgötu trufla jólaverslun. Framkvæmdum átti að ljúka í nóvember en þær munu ekki klárast endanlega fyrr en eftir jól. Miðborgarstjóri er bjartsýnn og segir hátíðarstemningu alltaf ríkja í bænum. 4.12.2013 10:19 Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4.12.2013 10:09 Ástar- og kynlífsfíklar fórnarlömb Vodafone-lekans Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. 4.12.2013 10:00 Hafísröndin færist nær landi Veðurstofan býst við að hafísröndin norður af landinu færist nær landi á næstu dögum þar sem spáð er fremur hvassri vestan- og suðvestanátt. 4.12.2013 09:42 Umferð gengur hægt Leiðindafærð er á höfuðborgarsvæðinu nú í morgun og gengur umferðin hægt fyrir sig. Tiltölulega lítið hefur orðið um óhöpp í morgun. 4.12.2013 09:33 Þingmenn vilja áhættumat vegna ferðamennsku Átta þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að unnið verði áhættumat með tilliti til ferðamennsku í landinu, í samvinnu við þá sem koma að björgunar- og ferðamálum. 4.12.2013 07:31 Gæddi sér á kræsingum og neitaði svo að borga Lögreglan handtók í gærkvöldi ölvaðan mann á veitingahúsi í Reykjavík eftir að hann neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hann hafði notið. 4.12.2013 07:05 Bílveltur í vetrarfærðinni Ökumaður slasaðist þegar bíll hans valt út af þjóðveginum i Reykhólasveit í gærkvöldi og var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík. Meiðsl hans reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 4.12.2013 07:00 Stærsti Lottópottur í sögunni Allt stefnir í að stærsti vinningspottur í sögu Lottó verði dregin út á laugardaginn. 4.12.2013 07:00 Þótti líklegra að bróðir sinn yrði sjálfur einhverjum að bana Bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem var skotinn til bana í Hraunbæ á mánudagsmorgun bjóst frekar við því að hann yrði einhverjum að bana en ekki öfugt. Hann hafði verið í fangelsi og á stofnunum allt sitt líf. Eftir að fíknin náði tökum á honum hvarf karak 4.12.2013 07:00 Virðing gagnvart verslunarfólki VR afhenti fyrstu barmmerki sín þar sem fólk er hvatt til að sýna kurteisi, vera jákvætt og sýna störfum verslunarfólks virðingu. 4.12.2013 07:00 „Manni dettur fyrst í hug að byssan hafi verið þýfi“ Á vefsíðunni Bland.is er mikið um að menn séu að selja skotvopn en umræðan um byssuleyfi hefur verið hávær eftir atburði gærdagsins þegar lögreglan varð manni að bana í Árbænum eftir skotbardaga. 3.12.2013 23:00 Embætti talsmanns neytenda lagt niður Embætti talsmanns neytenda verður lagt niður og verkefni embættisins verða færð til Neytendastofu, samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi. 3.12.2013 22:51 „Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3.12.2013 21:23 Samtök tónlistarfélaga og útgefenda mótmæla niðurskurði RÚV Samtónn, samtök tónlistarfélaga og útgefenda, sem vinna að sameiginlegum hagsmunamálum tónlistarmanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem samtökin mótmæla þeim niðurskurði sem hefur átt sér stað innan Ríkisútvarpsins. 3.12.2013 20:42 1500 nýja blóðgjafa vantar Nú vantar 1500 nýja blóðgjafa en virkum blóðgjöfum hefur fækkað um 9% frá árinu 2005. Konur gefa síður blóð en karlar og mikilvægt er að ná til þeirra og ungs fólks. 3.12.2013 20:00 Slakur árangur íslenskra nemenda: "Öllum brugðið" Um 30% íslenskra drengja eru ófærir um að lesa sér til gagns þegar skólaskyldu lýkur og frammistaða íslenskra nemenda hefur versnað verulega síðustu ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar. 3.12.2013 20:00 Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3.12.2013 19:42 ESB stöðvar IPA-verkefni á Íslandi Skrifstofa stækkunarmála framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) hefur einhliða og án fyrirvara tilkynnt ákvörðun um að hætta öllum IPA-verkefnum sem hafin voru á Íslandi. 3.12.2013 19:32 "Hann hótaði að gera þetta fyrir nokkrum mánuðum" Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. 3.12.2013 19:32 Afhverju var þessi maður með byssu? Tvær dagmömmur, sem voru meðal nágranna skotmannsins, segja að eitthvað mikið sé að kerfinu þegar fársjúkur maður fær íbúð innan um barnafjölskyldur. Þær spyrja hvernig standi á því að svona maður hafi byssu undir höndum. 3.12.2013 19:15 Verslun með læknadóp á facebook Morfínfíklum í viðhaldsmeðferð fjölgar á Vogi og virðist vandinn vera að aukast. Lyfjaeftirlitsstofnun fær tugi ábendinga í hverjum mánuði um ólöglega sölu á lyfseðilskildum lyfjum sem fer fram á facebook. Erfitt er að halda úti eftirliti með slíkri sölu. 3.12.2013 19:06 Blóðslóð og haglabyssuför mæta íbúum í stigahúsinu Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna. 3.12.2013 18:45 Sjá næstu 50 fréttir
„Hátíð í bæ“ sjöunda árið í röð Kjartan Björnsson, hárskeri á Selfossi er engum líkur því hann þrífst á því að láta gott af sér leiða og gera þannig eitthvað fyrir samfélagið sem hann býr í. Nú er hann að fara að halda jólatónleikana sína, "Hátíð í bæ“ sjöunda árið í röð en þeir fara fram í íþróttahúsinu Iðu á Selfossi miðvikudagskvöldið 4. desember og því þurfa íbúar á Suðurlandi ekki að fara til Reykjavíkur til að komast á jólatónleika. 4.12.2013 19:10
Innbrotahrina upplýst í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur upplýst sex innbrot í heimahús í Kópavogi í síðustu viku. 4.12.2013 17:17
Engar úttektir á SMS-gagnagrunnum Forstjóri Póst- og fjarskiptastofnunar segir stofnunina hvorki hafa afkastagetu né fjármuni til að gera úttektir á fjarskiptafyrirtækjunum. Miðað við fjárlög fyrir næsta ár verður ekki breyting þar á. 4.12.2013 17:04
Framkvæmdir hafnar á Hofsvallagötu Framkvæmdir eru hafnar á Hofsvallagötu, þar sem verið er að fjarlæga flögg og fuglahús svo eitthvað sé nefnt. 4.12.2013 16:57
Nigella játar neyslu kókaíns Stjörnu- sjónvarpskokkurinn Nigella Lawson hefur nú játað að hafa tekið kókaín. Hún bar vitni í dag fyrir dómstólum og í fyrstu neitaði Nigella ásökunum. 4.12.2013 16:51
Persónuvernd nær ekki að sinna hlutverki sínu "Okkur ber að gera úttektir á öryggi reglulega en við höfum núna um nokkurra missera skeið ekki getað gert það,“ segir forstjórinn. 4.12.2013 16:45
Sérsveitin kölluð til Sauðárkróks: Maðurinn hótaði að beita skotvopni Maðurinn á við geðræn vandamál að stríða og hefur áður komist í kast við lögin. 4.12.2013 15:54
Umsátur á Sauðárkróki Lögreglan hefur umkringt hús við götuna Hásæti á Sauðárkróki og rýmt nærliggjandi hús. 4.12.2013 15:42
Eru karlar hættulegir konum? Hrafnhildur Ragnarsdóttir segir stöðugt þurfa að gæta sín, gæta þess hvernig hún líti út, við hvern hún tali og hvað hún segi. Hún segir alla karlmenn á vissum tímapunkti vera hugsanlega ógn við konur. 4.12.2013 15:32
Reiðin vegna RÚV brýst fram Vel á annað þúsund manns hafa boðað komu sína á baráttufund sem haldinn er til stuðnings Ríkisútvarpinu. 4.12.2013 15:27
Ísland langt á eftir öðrum þjóðum í netöryggi Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar í morgun kom fram kom að Íslendingar ættu að búa sig undir að álíka netárásir, og sú sem gerð var á Vodadone um helgina, myndu eiga sér stað alloft. 4.12.2013 14:46
Ung- og smábarnavernd fyrirbura flyst á heilsugæslur Hópurinn sem um ræðir eru börn sem fædd eru fyrir 32 vikna meðgöngu og/eða undir 1.500 grömm að þyngd við fæðingu. 4.12.2013 14:38
Túlka má ákvörðun ESB sem viðræðuslit við Ísland Utanríkisráðherra segir ákvörðun Evrópusambandins um að hætta fjármögnun IPA verkefna koma á óvart og um stefnubreytingu sé að ræða af hálfu sambandsins. 4.12.2013 13:43
Yfir 4 þúsund stunguóhöpp Heilbrigðisstarfsmenn geta smitast af lifrarbólguveiru B, lifrarbólguveiru C eða HIV í kjölfarið ef sjúklingar eru smitandi. 4.12.2013 13:20
Tyrkneski hakkarinn skoðaði líka síðu Símans Sömu ip-tölur og tengjast árasinni á vef Vodafone, voru skráð í kerfið hjá Símanum í fyrrinótt. 4.12.2013 12:51
Læsi minnst á Suðurnesjum Slæm niðurstaða ungmenna á Suðurnesjum í nýjustu PISA-könnun vekur athygli og kemur Árna Sigfússyni bæjarstjóra á óvart því þar hafa krakkar verið mjög að sækja í sig veðrið í samræmdum prófum. 4.12.2013 12:41
Vara við hreindýrum á vegum Vetrarfærð er í flestum landshlutum en autt er frá Öræfasveit og austur á Reyðarfjörð. 4.12.2013 11:59
Rannsaka uppruna skotvopnsins Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú hvernig Sævarr Rafn Jónasson komst yfir skotvopn. 4.12.2013 11:36
Meiri spilling mælist á Íslandi Ísland er í 12. sæti á lista Transparency International yfir þær þjóðir þar sem minnst spilling ríkir í stjórnsýslunni, og lækkar um fjögur stig frá því í fyrra. 4.12.2013 11:31
Maður á sjötugsaldri ók undir áhrifum Tilkynnt hafði verið um manninn þar sem hann ók meðal annars á móti umferð. 4.12.2013 11:08
Slasaðist í árekstri við Litlu kaffistofuna Ökumaður fólksbíls slasaðist í hörðum árekstri fólksbíls og flutningabíls á Suðurlandsvegi rétt austan við Litlu Kaffistofuna um klukkan hálf tíu í morgun. 4.12.2013 10:56
Innbrotsþjófur í gæsluvarðhald Hæstiréttur staðfesti í gær gæsluvarðhald yfir manni sem grunaður er um fjölda innbrota. 4.12.2013 10:44
Framkvæmdir í miðbænum ógna jólaverslun Kaupmenn segja framkvæmdir á Hverfisgötu trufla jólaverslun. Framkvæmdum átti að ljúka í nóvember en þær munu ekki klárast endanlega fyrr en eftir jól. Miðborgarstjóri er bjartsýnn og segir hátíðarstemningu alltaf ríkja í bænum. 4.12.2013 10:19
Forsvarsmenn Vodafone mættu fyrir umhverfis- og samgöngunefnd Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, óskaði eftir fundinum vegna innbrots á vefsíðu fyrirtækisins aðfaranótt laugardags. 4.12.2013 10:09
Ástar- og kynlífsfíklar fórnarlömb Vodafone-lekans Meðal þeirra viðkvæmu persónuupplýsinga sem er að finna í gögnum sem stolið var frá Vodafone eru smáskilaboð sem send voru frá samtökum sem almennt grundvallast á nafnleynd. 4.12.2013 10:00
Hafísröndin færist nær landi Veðurstofan býst við að hafísröndin norður af landinu færist nær landi á næstu dögum þar sem spáð er fremur hvassri vestan- og suðvestanátt. 4.12.2013 09:42
Umferð gengur hægt Leiðindafærð er á höfuðborgarsvæðinu nú í morgun og gengur umferðin hægt fyrir sig. Tiltölulega lítið hefur orðið um óhöpp í morgun. 4.12.2013 09:33
Þingmenn vilja áhættumat vegna ferðamennsku Átta þingmenn úr öllum flokkum hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að unnið verði áhættumat með tilliti til ferðamennsku í landinu, í samvinnu við þá sem koma að björgunar- og ferðamálum. 4.12.2013 07:31
Gæddi sér á kræsingum og neitaði svo að borga Lögreglan handtók í gærkvöldi ölvaðan mann á veitingahúsi í Reykjavík eftir að hann neitaði að greiða fyrir veitingar, sem hann hafði notið. 4.12.2013 07:05
Bílveltur í vetrarfærðinni Ökumaður slasaðist þegar bíll hans valt út af þjóðveginum i Reykhólasveit í gærkvöldi og var hann fluttur með sjúkrabíl á slysadeild Landsspítalans í Reykjavík. Meiðsl hans reyndust ekki eins alvarleg og óttast var í fyrstu. 4.12.2013 07:00
Stærsti Lottópottur í sögunni Allt stefnir í að stærsti vinningspottur í sögu Lottó verði dregin út á laugardaginn. 4.12.2013 07:00
Þótti líklegra að bróðir sinn yrði sjálfur einhverjum að bana Bróðir Sævars Rafns Jónassonar sem var skotinn til bana í Hraunbæ á mánudagsmorgun bjóst frekar við því að hann yrði einhverjum að bana en ekki öfugt. Hann hafði verið í fangelsi og á stofnunum allt sitt líf. Eftir að fíknin náði tökum á honum hvarf karak 4.12.2013 07:00
Virðing gagnvart verslunarfólki VR afhenti fyrstu barmmerki sín þar sem fólk er hvatt til að sýna kurteisi, vera jákvætt og sýna störfum verslunarfólks virðingu. 4.12.2013 07:00
„Manni dettur fyrst í hug að byssan hafi verið þýfi“ Á vefsíðunni Bland.is er mikið um að menn séu að selja skotvopn en umræðan um byssuleyfi hefur verið hávær eftir atburði gærdagsins þegar lögreglan varð manni að bana í Árbænum eftir skotbardaga. 3.12.2013 23:00
Embætti talsmanns neytenda lagt niður Embætti talsmanns neytenda verður lagt niður og verkefni embættisins verða færð til Neytendastofu, samkvæmt nýsamþykktum lögum frá Alþingi. 3.12.2013 22:51
„Ég væri ekki leikari án RÚV“ Hópur leiðandi lista- og fræðafólks tjáir sig í nýju myndskeiði um mikilvægi menningar- og fræðsluhlutverks Ríkisútvarpsins. 3.12.2013 21:23
Samtök tónlistarfélaga og útgefenda mótmæla niðurskurði RÚV Samtónn, samtök tónlistarfélaga og útgefenda, sem vinna að sameiginlegum hagsmunamálum tónlistarmanna hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem samtökin mótmæla þeim niðurskurði sem hefur átt sér stað innan Ríkisútvarpsins. 3.12.2013 20:42
1500 nýja blóðgjafa vantar Nú vantar 1500 nýja blóðgjafa en virkum blóðgjöfum hefur fækkað um 9% frá árinu 2005. Konur gefa síður blóð en karlar og mikilvægt er að ná til þeirra og ungs fólks. 3.12.2013 20:00
Slakur árangur íslenskra nemenda: "Öllum brugðið" Um 30% íslenskra drengja eru ófærir um að lesa sér til gagns þegar skólaskyldu lýkur og frammistaða íslenskra nemenda hefur versnað verulega síðustu ár. Þetta er meðal þess sem fram kemur í niðurstöðum nýrrar alþjóðlegrar rannsóknar. 3.12.2013 20:00
Ráðist hefur verið á vef Vodafone í þrígang Ráðist hefur verið í þrígang á vefsíðu Vodafone á Íslandi síðastliðin tvö ár en þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. 3.12.2013 19:42
ESB stöðvar IPA-verkefni á Íslandi Skrifstofa stækkunarmála framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins (ESB) hefur einhliða og án fyrirvara tilkynnt ákvörðun um að hætta öllum IPA-verkefnum sem hafin voru á Íslandi. 3.12.2013 19:32
"Hann hótaði að gera þetta fyrir nokkrum mánuðum" Systur Sævars Rafns Jónassonar, sem lést eftir að hafa skipst á skotum við lögreglu í gær, segja hann hafa hótað aðgerðunum nokkrum mánuðum áður en hann lét til skarar skríða. 3.12.2013 19:32
Afhverju var þessi maður með byssu? Tvær dagmömmur, sem voru meðal nágranna skotmannsins, segja að eitthvað mikið sé að kerfinu þegar fársjúkur maður fær íbúð innan um barnafjölskyldur. Þær spyrja hvernig standi á því að svona maður hafi byssu undir höndum. 3.12.2013 19:15
Verslun með læknadóp á facebook Morfínfíklum í viðhaldsmeðferð fjölgar á Vogi og virðist vandinn vera að aukast. Lyfjaeftirlitsstofnun fær tugi ábendinga í hverjum mánuði um ólöglega sölu á lyfseðilskildum lyfjum sem fer fram á facebook. Erfitt er að halda úti eftirliti með slíkri sölu. 3.12.2013 19:06
Blóðslóð og haglabyssuför mæta íbúum í stigahúsinu Íbúð byssumannsins við Hraunbæ er eins og eftir sprengingu. Blóðslóð liggur um stigaganginn og för eftir haglabyssuskot sjást á veggjum og hurð nágranna. 3.12.2013 18:45