Fleiri fréttir Kastaði hníf í lögreglumann Maður dæmdur í árs fangelsi fyrir að ráðast ítrekað á lögregluna. 3.12.2013 16:11 Kemur ekki á óvart að staða drengja fari versnandi "Almennt eru þetta mjög vondar fréttir,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi sem á sæti í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, um niðurstöður PISA rannsóknarinnar. 3.12.2013 16:04 Pottur brann yfir í Maríubakka Mikill reykur er nú í stigagangi að Maríubakka 32 í Breiðholti. 3.12.2013 15:59 Niðurstöðurnar áhyggjuefni - "Færri afburðanemendur“ "Við lítum alvarlegum augum á þessar niðurstöður,“ segir Þórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasamband Íslands, um niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar. 3.12.2013 15:44 PISA niðurstöður vondar fréttir fyrir grunnskólana og þjóðina Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir niðurstöður í nýrri PISA rannsókn vondar fréttir bæði fyrir grunnskólanemendur og þjóðina. 3.12.2013 15:37 "Harmsaga veiks manns“ Systir Sævars Rafns Jónassonar segir hann hafa fundið það að hann væri fyrir alls staðar og ekkert væri hlustað. 3.12.2013 14:43 Viðskiptajöfnuður aldrei hærri Viðskiptajöfnuður á síðasta ársfjórðungi hefur aldrei mælst hærri en á síðasta fjórðungi. 3.12.2013 14:40 Dularfulla málverkahvarfið Ólafur Gunnarsson rithöfundur saknar sárlega stórs og ómetanlegs málverks úr sinni eigu en það hvarf með dularfullum hætti úr fórum Sigurðar Örlygssonar listmálara. 3.12.2013 13:19 Byrjar að kólna um allt land á morgun Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir frostið verða allt að 20 stig á föstudaginn. 3.12.2013 13:17 Óljóst hvort sprengingar hafi virkað Ekki liggur fyrir hvort eitthvað af síld fældist út úr Kolgrafafirði þegar tilraunir voru tvívegis gerðar í síðustu viku til að flæma hana út með því að sprengja hvellhettur neðansjávar. Næst verður reynt að flæma síldina út með drápshljóðum úr háhyrningum. 3.12.2013 12:51 Treður sér milli kóngs og drottningar Villi naglbítur ætlar að reynast "svarti hesturinn“ þessi jólin. Samkvæmt glænýjum bóksölulista er hann með 3. söluhæstu bókina -- milli þeirra Arnaldar og Yrsu. 3.12.2013 12:26 „Samfélagið brást honum“ „Af hverju var þessi maður ekki á stofnun, mér finnst við hafa brugðist honum, samfélagið hefur brugðist honum,“ segir Kristen Mary Swenson, íbúi í Hraunbæ, þar sem hinir skelfilegu atburðir áttu sér stað í gær. 3.12.2013 11:42 Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Ennþá bíllaus þar sem lögreglan hefur lokað bílastæðinu sem hluta af vettvangi glæpsins. 3.12.2013 11:20 „Þetta var bara eins og í bíómynd“ Nágranni finnur til með byssumanninum að honum hafi ekki verið hjálpað fyrr. 3.12.2013 11:01 Greiðsluvandinn enn óleystur hjá sumum Áhrif skuldaleiðréttinga á stöðu fólks í greiðsluvanda voru rædd á Alþingi í gær. 3.12.2013 10:30 Herfileg niðurstaða úr nýrri PISA-könnun Enn versnar námsárangur íslenskra ungmenna, sem eru aftarlega á merinni hvað varðar námsárangur í öllum samanburði. Munur milli kynja hefur aldrei mælst jafn mikill, drengjum í óhag og landsbyggðin dregst enn aftur úr. 3.12.2013 10:08 Áhöfnin á Goðafossi heiðruð Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember. 3.12.2013 10:06 Hagsmunasamtök heimilanna: Ágætar tillögur, eins langt og þær ná Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna telur að að aðgerðaáætlun um höfuðstólslækkun húsnæðislána feli í sér ágætar tillögur "eins langt og þær ná, en að þær séu samt sem áður allt of léttvægar miðað við ástandið eins og það er orðið í dag.“ 3.12.2013 08:46 Umferðarslys á Sæbraut Bíl var ekið á ljósastaur við Kirkjusand nú á áttunda tímanum. Einn var fluttur á slysadeild en hann mun ekki alvarlega slasaður. Loka þurfti annarri akreininni á Sæbraut, til vesturs, vegna slyssins og eru ökumenn beðnir um að fara varlega. 3.12.2013 08:21 Reyndi að brjótast inn í tölvukerfi fleiri fyrirtækja Tölvuþrjóturinn sem braust inn hjá Vodafone aðfaranótt laugardags reyndi fyrst að brjótast inn hjá öðrum íslenskum fyrirtækjum. Getum aldrei verið fullkomlega örugg segir sérfræðingur. Íslensk fyrirtæki og stofnanir eru að verða meira meðvituð um hættuna af netárásum. 3.12.2013 08:11 Veðurstofan spáir allt að 20 stiga frosti Veðurstofa Íslands spáir miklu kuldakasti á landinu frá miðvikudegi fram á föstudag. Frostið gæti farið í 20 gráður segir veðurfræðingur. Bíleigendur eru minntir á að búa bíla sína undir frostið. 3.12.2013 08:11 Háskólamenntaðir vilja að námslánin séu metin til jafns við aðrar skuldir BHM, heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggja áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að létta skuldir landsmanna. 3.12.2013 08:03 Ölvuð sló til lögreglumanna og hrækti á þá Ölvuð kona réðst að lögreglumönnum á veitingahúsi í Reykjavík í gærkvöldi, sló til þeirra og hrækti á þá. Þeir höfðu verið kallaðir til þar sem konan og vinkona hennar voru orðnar mjög ölvaðar. 3.12.2013 07:34 Eldur í þvottavél á hóteli Eldur kviknaði í þvottavél á hóteli í Reykjavík í nótt og hringdu starfsmenn þegar í slökkviliðið. Þeir höfðu hinsvegar náð að slökkva eldinn áður en liðið kom á vettvang og hlaust ekki tjón af nema hvað þvottavélin er að líkindum ónýt. 3.12.2013 07:24 Fá skip á sjó enda afleit spá Sárafá fiskiskip eru á sjó enda töluverður sjór og stormspá á ellefu af sautján spásvæðum umhverfis landið. Víða á enn að bæta í vindinn í kvöld. 3.12.2013 07:20 Slasaður fékk gistingu hjá lögreglu Lögreglu barst tilkynning um það í gærkvöldi, að slasaður maður lægi utan dyra í Hafnarfirði og var í fyrstu haldið að hann hefði orðið fyrir líkamsárás. Það kom hinsvegar í ljós að maðurinn, sem var mjög ölvaður, hafði dottið og meiðst á höfði. 3.12.2013 07:07 Ferðamenn í vanda á Öxnadalsheiði Björgunarsveitin í Varmahlíð var kölluð út klukkan tvö í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn í föstum bíl á Öxnadalsheiði. Þegar til kom hafði fólkið náð að losa bílinn, en þorði ekki að halda för sinni áfram. 3.12.2013 07:03 Tifandi tímasprengjur um land allt segir systir byssumanns í Hraunbæ "Þetta er bein afleiðing af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða,“ segir Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir mannsins sem lést í skotbardaga í Árbæ í gær. 3.12.2013 06:45 Atvinnulausir fengu enga jólauppbót Atvinnuleitendur fengu ekki greidda desemberuppbót um mánaðamótin eins og undanfarin þrjú ár. Óheyrilega óréttlátt segir atvinnulaus kona. Velferðarráðherra segist berjast fyrir aukafjárveitingu. 3.12.2013 06:45 Íslendingar stunda nám í læknisfræði víða um heim 150 íslendingar eru við nám í læknisfræði í útlöndum og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.Flestir stunda nám í Ungverjalandi eða 87, næstflestir eru við nám í Slóvakíu eða 42 og 16 eru við nám í Danmörku. 2.12.2013 23:15 Leki sem snertir tugþúsundir einstaklinga Gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í Kauphöllinni í dag og hafa fjölmargir viðskiptavinir sagt skilið við fyrirtækið. Eitt af fórnarlömbum lekans mikla um helgina ítrekar að prívat gögn séu prívat, þó að þeim sé stolið. Innanríkisráðherra fordæmir tölvuárásina. 2.12.2013 21:27 Vefbilun olli vandræðum Vegna bilunar í tæknibúnaði hjá Advania lá Vísir.is niðri um tíma. 2.12.2013 20:45 Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. 2.12.2013 19:18 Ekið á níu ára stúlku - Ökumaður flúði vettvang Ekið var á níu ára stúlku í miðborginni í dag en hún var á göngu yfir Eiríksgötu. 2.12.2013 19:02 Árbæingar slegnir, upplifðu mikla ógn Árbæingar eru slegnir eftir atburði næturinnar og næstu nágrannar upplifðu mikla ógn. 2.12.2013 18:50 Erlendir miðlar fjalla um skotárásina í Árbæ Erlendir fréttamiðlar fjalla um skotbardagann sem átti sér stað í nótt í Árbænum og er talað um að mjög svo sjaldséð atvik hafi átt sér stað á Íslandi. 2.12.2013 18:38 Eftirlitsstofnanir með síma- og netfyrirtækjum í fjársvelti Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra sagði á Alþingi í dag að netfyrirtæki sem byggju yfir miklum persónulegum upplýsingum viðskiptavina sinna yrðu að sýna félagslega ábyrgð. 2.12.2013 18:09 Sérsveitin hefur sinnt mörgum útköllum síðustu 30 ár Sérsveit ríkislögreglustjóra, sem stundum er kölluð Víkingasveitin, hefur að minnsta kosti sextán sinnum verið kölluð út til þess að eiga við byssumenn á þeim rúmu þrjátíu árum sem hún hefur starfað. 2.12.2013 17:55 Rax hunsaður og ljósmyndarar reiðir Ragnar Axelsson ljósmyndari var ekki tilnefndur til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna og ríkir reiði og hneykslan meðal ljósmyndara landsins vegna þessa. 2.12.2013 17:00 „Í mínum huga var hann ósigrandi“ Sigmar Freyr Jónsson var á tíunda aldursári þegar faðir hans, Jón Páll Sigmarsson, féll frá. 2.12.2013 16:31 Sorgarsaga byssumannsins – ógnaði lögreglu í Noregi með byssu Maðurinn sem lést í dag eftir skotbardaga við lögreglu átti við geðræn vandamál að stríða. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði á Íslandi og í Noregi. 2.12.2013 16:21 Talinn fíkniefnasali eftir Vodafone-leka Spilum ruglað saman við fíkniefni. Eyjólfur Þorleifsson, spilasmiður með meiru, er talinn dópsali eftir Vodafone-lekann og frjálslega túlkun netverja á sms-skilaboðum hans. 2.12.2013 15:41 "Datt alls ekki í hug að þetta væri byssa“ Oddný Vestmann er íbúi við Hraunbæ þar sem 59 ára karlmaður hóf skothríð í nótt. 2.12.2013 15:21 Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2.12.2013 13:02 Teflt til heiðurs Hemma á Grænlandi Hrafn Jökulsson er staddur á Grænlandi á Skákhátíð vináttu Íslands og Grænlands sem haldin í gleymda bænum. 2.12.2013 12:57 Sjá næstu 50 fréttir
Kastaði hníf í lögreglumann Maður dæmdur í árs fangelsi fyrir að ráðast ítrekað á lögregluna. 3.12.2013 16:11
Kemur ekki á óvart að staða drengja fari versnandi "Almennt eru þetta mjög vondar fréttir,“ segir Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, borgarfulltrúi sem á sæti í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar, um niðurstöður PISA rannsóknarinnar. 3.12.2013 16:04
Pottur brann yfir í Maríubakka Mikill reykur er nú í stigagangi að Maríubakka 32 í Breiðholti. 3.12.2013 15:59
Niðurstöðurnar áhyggjuefni - "Færri afburðanemendur“ "Við lítum alvarlegum augum á þessar niðurstöður,“ segir Þórður Árni Hjaltested, formaður Kennarasamband Íslands, um niðurstöður nýrrar PISA rannsóknar. 3.12.2013 15:44
PISA niðurstöður vondar fréttir fyrir grunnskólana og þjóðina Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra segir niðurstöður í nýrri PISA rannsókn vondar fréttir bæði fyrir grunnskólanemendur og þjóðina. 3.12.2013 15:37
"Harmsaga veiks manns“ Systir Sævars Rafns Jónassonar segir hann hafa fundið það að hann væri fyrir alls staðar og ekkert væri hlustað. 3.12.2013 14:43
Viðskiptajöfnuður aldrei hærri Viðskiptajöfnuður á síðasta ársfjórðungi hefur aldrei mælst hærri en á síðasta fjórðungi. 3.12.2013 14:40
Dularfulla málverkahvarfið Ólafur Gunnarsson rithöfundur saknar sárlega stórs og ómetanlegs málverks úr sinni eigu en það hvarf með dularfullum hætti úr fórum Sigurðar Örlygssonar listmálara. 3.12.2013 13:19
Byrjar að kólna um allt land á morgun Vakthafandi veðurfræðingur á Veðurstofunni segir frostið verða allt að 20 stig á föstudaginn. 3.12.2013 13:17
Óljóst hvort sprengingar hafi virkað Ekki liggur fyrir hvort eitthvað af síld fældist út úr Kolgrafafirði þegar tilraunir voru tvívegis gerðar í síðustu viku til að flæma hana út með því að sprengja hvellhettur neðansjávar. Næst verður reynt að flæma síldina út með drápshljóðum úr háhyrningum. 3.12.2013 12:51
Treður sér milli kóngs og drottningar Villi naglbítur ætlar að reynast "svarti hesturinn“ þessi jólin. Samkvæmt glænýjum bóksölulista er hann með 3. söluhæstu bókina -- milli þeirra Arnaldar og Yrsu. 3.12.2013 12:26
„Samfélagið brást honum“ „Af hverju var þessi maður ekki á stofnun, mér finnst við hafa brugðist honum, samfélagið hefur brugðist honum,“ segir Kristen Mary Swenson, íbúi í Hraunbæ, þar sem hinir skelfilegu atburðir áttu sér stað í gær. 3.12.2013 11:42
Íbúi í stigagangi byssumannsins ánægður með lögregluna Ennþá bíllaus þar sem lögreglan hefur lokað bílastæðinu sem hluta af vettvangi glæpsins. 3.12.2013 11:20
„Þetta var bara eins og í bíómynd“ Nágranni finnur til með byssumanninum að honum hafi ekki verið hjálpað fyrr. 3.12.2013 11:01
Greiðsluvandinn enn óleystur hjá sumum Áhrif skuldaleiðréttinga á stöðu fólks í greiðsluvanda voru rædd á Alþingi í gær. 3.12.2013 10:30
Herfileg niðurstaða úr nýrri PISA-könnun Enn versnar námsárangur íslenskra ungmenna, sem eru aftarlega á merinni hvað varðar námsárangur í öllum samanburði. Munur milli kynja hefur aldrei mælst jafn mikill, drengjum í óhag og landsbyggðin dregst enn aftur úr. 3.12.2013 10:08
Áhöfnin á Goðafossi heiðruð Áhöfnin á Goðafossi var í gær heiðruð fyrir hetjulega framgöngu við björgunarstörf þegar eldur kom upp í skipinu 11. nóvember. 3.12.2013 10:06
Hagsmunasamtök heimilanna: Ágætar tillögur, eins langt og þær ná Stjórn Hagsmunasamtaka heimilanna telur að að aðgerðaáætlun um höfuðstólslækkun húsnæðislána feli í sér ágætar tillögur "eins langt og þær ná, en að þær séu samt sem áður allt of léttvægar miðað við ástandið eins og það er orðið í dag.“ 3.12.2013 08:46
Umferðarslys á Sæbraut Bíl var ekið á ljósastaur við Kirkjusand nú á áttunda tímanum. Einn var fluttur á slysadeild en hann mun ekki alvarlega slasaður. Loka þurfti annarri akreininni á Sæbraut, til vesturs, vegna slyssins og eru ökumenn beðnir um að fara varlega. 3.12.2013 08:21
Reyndi að brjótast inn í tölvukerfi fleiri fyrirtækja Tölvuþrjóturinn sem braust inn hjá Vodafone aðfaranótt laugardags reyndi fyrst að brjótast inn hjá öðrum íslenskum fyrirtækjum. Getum aldrei verið fullkomlega örugg segir sérfræðingur. Íslensk fyrirtæki og stofnanir eru að verða meira meðvituð um hættuna af netárásum. 3.12.2013 08:11
Veðurstofan spáir allt að 20 stiga frosti Veðurstofa Íslands spáir miklu kuldakasti á landinu frá miðvikudegi fram á föstudag. Frostið gæti farið í 20 gráður segir veðurfræðingur. Bíleigendur eru minntir á að búa bíla sína undir frostið. 3.12.2013 08:11
Háskólamenntaðir vilja að námslánin séu metin til jafns við aðrar skuldir BHM, heildarsamtök háskólamenntaðra á vinnumarkaði, leggja áherslu á að skuldir vegna námslána séu jafnan metnar til jafns við aðrar skuldir heimila þegar mótaðar eru aðgerðir til að létta skuldir landsmanna. 3.12.2013 08:03
Ölvuð sló til lögreglumanna og hrækti á þá Ölvuð kona réðst að lögreglumönnum á veitingahúsi í Reykjavík í gærkvöldi, sló til þeirra og hrækti á þá. Þeir höfðu verið kallaðir til þar sem konan og vinkona hennar voru orðnar mjög ölvaðar. 3.12.2013 07:34
Eldur í þvottavél á hóteli Eldur kviknaði í þvottavél á hóteli í Reykjavík í nótt og hringdu starfsmenn þegar í slökkviliðið. Þeir höfðu hinsvegar náð að slökkva eldinn áður en liðið kom á vettvang og hlaust ekki tjón af nema hvað þvottavélin er að líkindum ónýt. 3.12.2013 07:24
Fá skip á sjó enda afleit spá Sárafá fiskiskip eru á sjó enda töluverður sjór og stormspá á ellefu af sautján spásvæðum umhverfis landið. Víða á enn að bæta í vindinn í kvöld. 3.12.2013 07:20
Slasaður fékk gistingu hjá lögreglu Lögreglu barst tilkynning um það í gærkvöldi, að slasaður maður lægi utan dyra í Hafnarfirði og var í fyrstu haldið að hann hefði orðið fyrir líkamsárás. Það kom hinsvegar í ljós að maðurinn, sem var mjög ölvaður, hafði dottið og meiðst á höfði. 3.12.2013 07:07
Ferðamenn í vanda á Öxnadalsheiði Björgunarsveitin í Varmahlíð var kölluð út klukkan tvö í nótt til að aðstoða erlenda ferðamenn í föstum bíl á Öxnadalsheiði. Þegar til kom hafði fólkið náð að losa bílinn, en þorði ekki að halda för sinni áfram. 3.12.2013 07:03
Tifandi tímasprengjur um land allt segir systir byssumanns í Hraunbæ "Þetta er bein afleiðing af lélegu heilbrigðiskerfi fyrir geðfatlaða,“ segir Sigríður Ósk Jónasdóttir, systir mannsins sem lést í skotbardaga í Árbæ í gær. 3.12.2013 06:45
Atvinnulausir fengu enga jólauppbót Atvinnuleitendur fengu ekki greidda desemberuppbót um mánaðamótin eins og undanfarin þrjú ár. Óheyrilega óréttlátt segir atvinnulaus kona. Velferðarráðherra segist berjast fyrir aukafjárveitingu. 3.12.2013 06:45
Íslendingar stunda nám í læknisfræði víða um heim 150 íslendingar eru við nám í læknisfræði í útlöndum og fá lán hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna.Flestir stunda nám í Ungverjalandi eða 87, næstflestir eru við nám í Slóvakíu eða 42 og 16 eru við nám í Danmörku. 2.12.2013 23:15
Leki sem snertir tugþúsundir einstaklinga Gengi hlutabréfa Vodafone hríðféll í Kauphöllinni í dag og hafa fjölmargir viðskiptavinir sagt skilið við fyrirtækið. Eitt af fórnarlömbum lekans mikla um helgina ítrekar að prívat gögn séu prívat, þó að þeim sé stolið. Innanríkisráðherra fordæmir tölvuárásina. 2.12.2013 21:27
Vefbilun olli vandræðum Vegna bilunar í tæknibúnaði hjá Advania lá Vísir.is niðri um tíma. 2.12.2013 20:45
Ég er ennþá nötrandi hrædd eftir skothríðina Aldrei fyrr á Íslandi hefur það gerst að maður hafi látið lífið í skotbardaga við lögreglu. 2.12.2013 19:18
Ekið á níu ára stúlku - Ökumaður flúði vettvang Ekið var á níu ára stúlku í miðborginni í dag en hún var á göngu yfir Eiríksgötu. 2.12.2013 19:02
Árbæingar slegnir, upplifðu mikla ógn Árbæingar eru slegnir eftir atburði næturinnar og næstu nágrannar upplifðu mikla ógn. 2.12.2013 18:50
Erlendir miðlar fjalla um skotárásina í Árbæ Erlendir fréttamiðlar fjalla um skotbardagann sem átti sér stað í nótt í Árbænum og er talað um að mjög svo sjaldséð atvik hafi átt sér stað á Íslandi. 2.12.2013 18:38
Eftirlitsstofnanir með síma- og netfyrirtækjum í fjársvelti Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra sagði á Alþingi í dag að netfyrirtæki sem byggju yfir miklum persónulegum upplýsingum viðskiptavina sinna yrðu að sýna félagslega ábyrgð. 2.12.2013 18:09
Sérsveitin hefur sinnt mörgum útköllum síðustu 30 ár Sérsveit ríkislögreglustjóra, sem stundum er kölluð Víkingasveitin, hefur að minnsta kosti sextán sinnum verið kölluð út til þess að eiga við byssumenn á þeim rúmu þrjátíu árum sem hún hefur starfað. 2.12.2013 17:55
Rax hunsaður og ljósmyndarar reiðir Ragnar Axelsson ljósmyndari var ekki tilnefndur til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna og ríkir reiði og hneykslan meðal ljósmyndara landsins vegna þessa. 2.12.2013 17:00
„Í mínum huga var hann ósigrandi“ Sigmar Freyr Jónsson var á tíunda aldursári þegar faðir hans, Jón Páll Sigmarsson, féll frá. 2.12.2013 16:31
Sorgarsaga byssumannsins – ógnaði lögreglu í Noregi með byssu Maðurinn sem lést í dag eftir skotbardaga við lögreglu átti við geðræn vandamál að stríða. Hann hefur áður komið við sögu lögreglu, bæði á Íslandi og í Noregi. 2.12.2013 16:21
Talinn fíkniefnasali eftir Vodafone-leka Spilum ruglað saman við fíkniefni. Eyjólfur Þorleifsson, spilasmiður með meiru, er talinn dópsali eftir Vodafone-lekann og frjálslega túlkun netverja á sms-skilaboðum hans. 2.12.2013 15:41
"Datt alls ekki í hug að þetta væri byssa“ Oddný Vestmann er íbúi við Hraunbæ þar sem 59 ára karlmaður hóf skothríð í nótt. 2.12.2013 15:21
Umsátur í Árbæ: Myndir frá aðgerðum lögreglu í morgun Byssumaðurinn í Hraunbænum lét skotum rigna yfir sérsveitarmenn lögreglunnar þegar þeir gerðu tilraun til að ryðjast inn í íbúðina. 2.12.2013 13:02
Teflt til heiðurs Hemma á Grænlandi Hrafn Jökulsson er staddur á Grænlandi á Skákhátíð vináttu Íslands og Grænlands sem haldin í gleymda bænum. 2.12.2013 12:57