Innlent

Framkvæmdir hafnar á Hofsvallagötu

Samúel Karl Ólason skrifar
Starfsmenn Reykjavíkurborgar að störfum.
Starfsmenn Reykjavíkurborgar að störfum. Mynd/GunnarValþórsson
Framkvæmdir eru hafnar á Hofsvallagötu, þar sem verið er að fjarlæga flögg og fuglahús svo eitthvað sé nefnt.

Einnig stendur til að fjölga að vestanverðu, eyja að austanverðu verður tekin burt og miðlína löguð að norðanverðu. Sagt var frá á Vísi þegar framkvæmdirnar höfðu verið skipulagðar.

Hægt er að sjá breytingarnar hér.

Mynd/Gunnar Valþórsson



Fleiri fréttir

Sjá meira


×