Innlent

59 milljónum ríkari

Jón Hákon Halldórsson skrifar
1. vinningur í lottóinu gekk út í kvöld, en hann var 59 milljónir króna. Miðinn var keyptur í Hamraborg í Kópavogi en lottótölur kvöldsins voru 20 24 25 32 36 Bónustalan var: 30. Það er því ljóst að heppinn lottóspilari en 59 milljónum króna ríkari. Tveir hlutu bónusvinning og fær hvor um sig 326.450 krónur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×