Fleiri fréttir Fimmta hjólið undir stólinn Maður sem lamaðist fyrir neðan mitti fyrir átta árum sér fram á að geta komist mun víðar en áður á hjólastólnum sínum eftir að fimmta hjólið var sett undir. 5.4.2013 19:45 Milljón til Margrétar og Bjarka Bjarki Þór Jónsson og Margrét Gunnarsdóttir hlutu í dag eins milljóna króna styrk úr menningarsjóði Seðlabanka Íslands sem kenndur er við Jóhannes Nordal, fyrrverandi Seðlabankastjóra. 5.4.2013 19:12 Jákvæðar fréttir af Framsókn en neikvæðar af Sjálfstæðisflokki Sjálfstæðisflokknum heppnast ekki að koma skilaboðum til kjósenda og takast á við erfið mál. Hann er eini flokkurinn sem fær meiri neikvæða umfjöllun en jákvæða. Þetta segir forstöðumaður Fjölmiðlavaktarinnar sem hefur farið yfir um þrjú þúsund fréttir og greinar sem birtust um stjórnmálaflokka í mars. Framsókn fær lang jákvæðustu umfjöllunina. 5.4.2013 18:36 Nýju framboðin höfða til yngri kjósenda Yngri kynslóðir og fjölskyldufólk hafna gömlu stjórnmálaflokkunum og leita á ný mið í næstu kosningum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar fylgiskönnunar Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Nærri þriðjungur kjósenda undir fimmtugu gefur nýju framboðunum atkvæði sitt. 5.4.2013 18:30 Fimm stjörnu hótel fyrir fanga á Hólmsheiði "Ég hef misskilið þetta alveg ef það á að vera jafngildi þess að vera á fimm stjörnu lúxushóteli þegar maður er í fangelsi," segir Júlíus Sólnes verkfræðingur og fyrrverandi ráðherra. 5.4.2013 18:07 Fagna nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar nýútkominni skýrslu samráðshóps stjórnvalda um aðgerðir gegn kynferðislegu ofbeldi. Í skýrslunni sem kynnt var í dag er lagt til að tæplega 300 milljónum verði varið til aðgerða gegn barnamisnotkun. 5.4.2013 17:25 Eldur í bíl í Skipholti Eldur kviknaði í bifreið fyrir utan veitingastaðinn American Style í Skipholti síðdegis í dag. Slökkviliðsbíll var sendur á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn. 5.4.2013 17:20 Íslendingar vinsamlegastir Ísland er vinsamlegasta þjóð í heimi þegar kemur að gestrisni gagnvart ferðamönnum. Þetta kemur fram í könnun World Economic Forum sem náði til 140 landa. 5.4.2013 17:11 Hjúkrunarrýmum fjölgað á Sólvangi Þjónusta við aldraða í Hafnarfirði verður aukin með fjölgun hjúkrunarrýma og nýjum dagvistarrýmum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi samkvæmt tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Þetta er liður í aðgerðum til að bæta rekstrarstöðu heimilisins sem nokkur pólitískur styr hefur staðið um í gegnum tíðina.Jafnframt mun heimilið afla aukinna sértekna og hagrætt verður í rekstri að því er fram kemur í tilkynningu. 5.4.2013 16:41 Tökum á „Reykjavik“ frestað Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári. 5.4.2013 16:28 Karlmaður féll í sprungu á Sólheimajökli Um þrjúleytið í dag voru björgunarsveitirir frá Hvolsvelli, Hellu og Landeyjum ásamt fjallabjörgunarmönnum af höfuðborgarsvæðinu kallaðir út vegna slyss á Sólheimajökli. 5.4.2013 15:59 „Best að hann fylgi því máli þá bara eftir“ Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar svarar Friðjóni Einarssyni sem krefst afsökunarbeiðni eða afsagnar bæjarstjórans fyrir brot á stjórnsýslu. 5.4.2013 15:06 Tæplega 300 milljónir fara í aðgerðir gegn barnamisnotkun Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum króna til að fjármagna forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum. 5.4.2013 14:55 Framboð Sturlu Jónssonar heitir Sturla Jónsson Sturla Jónsson, sem þekktastur er fyrir störf sín sem vöruflutningabílstjóri, hefur ákveðið að breyta nafni flokks síns úr Framfaraflokknum og mun flokkurinn nú heita Sturla Jónsson - K listinn. Ástæða breytingarinnar segir Sturla vera þá að miklu fleiri þekki nafnið sitt heldur en nafnið Framfaraflokkurinn. Í samtali við Vísi segir Sturla að flokkurinn sé ekki smáframboð, ekki frekar en önnur framboð. "Það eru ekkert færri menn á listanum hjá okkur heldur en hjá Framsóknarflokknum til dæmis,“ segir hann. 5.4.2013 14:28 Ríkissaksóknari kominn með kæru Erlu Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fékk í dag afhenta kæru Erlu Bolladóttur á hendur lögreglumanni. Sigríður segir, í skriflegu svari til Vísis, að tekið verði á málinu í samræmi við lög um meðferð sakamála að því undanskildu að ríkissaksóknari fer með rannsókn málsins en ekki lögreglan. 5.4.2013 13:57 Segja neyðarástand í kynferðisbrotum - verja 79 milljónum í forgangsaðgerðir Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar tæplega 80 milljónum króna til þess að fjármagna forgangsaðgerðir til þess að bregðast við því sem ríkisstjórnin kallar neyðarástand í kynferðisbrotum gegn börnum. Allt í allt stendur til að verja um 300 milljónum í þessar aðgerðir 5.4.2013 13:52 Sigmundur Davíð gerir ísbíltúrinn upp Sigmundur Davíð gerir mjög svo óhefðbundið viðtal sem Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, átti við hann og birtist í blaðinu í dag. Í uppgjörinu, sem birtist á vef Sigmundar, segist Sigmundur áður hafa farið í viðtöl hjá blaðamönnum sem voru á öndverðri skoðun í pólitík en þá hafi ekki komið upp vandamál. Viðtalið var tekið á meðan Sigríður Dögg, Sigmundur Davíð og Haraldur Jónasson ljósmyndari skruppu í ísbíltúr á Þingvelli. 5.4.2013 13:34 Oddviti Samfylkingarinnar vill að Árni segi af sér Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, krefst afsagnar Árna Sigfússonar bæjarstjóra eða að hann biðjist afsökunar. Friðjón segir að það sé staðfest að Árni hafi brotið stjórnsýslulög og samþykktir Reykjanesbæjar þegar hann ákvað að leggja ekki fyrir bæjarráð innsend drög að viljayfirlýsingu um uppbyggingu innviða í Helguvík og Reykjanesbæ frá Katrínu Júlíusdóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd Ríkistjórnar Íslands. 5.4.2013 13:10 Harður árekstur í Grindavík Sex umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í gær varð harður árekstur í Grindavík. 5.4.2013 13:03 Um 400 lítrum af eldsneyti stolið Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að um það bil 400 lítrum af eldsneyti hefði verið stolið af þremur vörubifreiðum í eigu verktakafyrirtækis. 5.4.2013 13:00 Nova ríður á vaðið með 4G-þjónustu Nova hóf í gær, á fjórða degi fjórða mánaðar ársins, að bjóða upp á svokallaða 4G-netþjónustu, fyrst fjarskiptafyrirtækja. 5.4.2013 12:00 Býður 100 þúsund í fundarlaun fyrir tíkina Sally Hulda Hrund Höskuldsdóttir hefur leitað að pug-tíkinni sinni Sally í tvær vikur. 5.4.2013 11:45 Vinstri grænir hvergi bangnir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna segir flokkinn þurfa að leggja meiri áherslu á sérstöðu sína. 5.4.2013 11:03 Fannst látinn á Litla Hrauni Fangi fannst látinn í fangklefa sínum á Litla Hrauni í gærkvöldi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, staðfestir það í samtali við fréttastofu. Andlátið er í rannsókn og verst lögreglan allra frétta. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. 5.4.2013 11:02 Eygló Harðardóttir: Margir sem taka undir forgangsröðun okkar "Við höfum auðvitað fundið fyrir miklum meðbyr,“ segir Eygló Harðardóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, um gott gengi flokksins í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins og birtist í blaðinu í dag. 5.4.2013 10:46 Bensínverð lækkar Nokkur bensínfélög lækkuðu bensínlítrann um þrjár krónur í morgun og dísellítrann um tvær krónur. Bensínlítrinn er nú í 249,60 krónur og dísel á 246,70. 5.4.2013 10:32 Vitað hver Frakkinn var Rannsóknadeild lögreglunnar á Akranesi er búin að finna út af hvaða manni líkið er sem fannst nýverið í slyysavarnaskýli við Dritvík á Snæfellsnesi. Það reyndist vera af þrítugum frakka og er búið að finna nafn hans og heimilisfang. 5.4.2013 10:21 Klemmdist undir lyftara Starfsmaður vöruafgreiðslu í Skútuvogi varð undir lyftara á níunda tímanum í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var búið að losa manninn þegar tækjabíll slökkviliðsins kom á vettvang stuttu síðar. Hann var fluttur á slysadeild slasaður á fæti en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 5.4.2013 10:04 „Höfum ekki tekið þátt í þessum pólitísku leikjum“ Smári McCarthy, oddviti Pírata í suðurkjördæmi, telur flokkinn njóta góðs af framgöngu gömlu flokkanna í stjórnarskrármálinu. Píratar mælast með 5,6 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 5.4.2013 09:51 Tæpur helmingur heimila á erfitt með að láta enda ná saman 10,1% heimila höfðu lent í vanskilum með húsnæðislán eða leigu, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2012. Svarendur voru spurðir út í stöðuna tólf mánuði áður en könnunin var gerð en hún var gerð á tímabilinu mars til maí á síðasta ári. Niðurstöðurnar voru svo birtar í morgun. 10,4% heimila höfðu lent í vanskilum með önnur lán á sama tímabili. Rúm 27% heimila töldu húsnæðiskostnað þunga byrði og tæp 14% heimila töldu greiðslubyrði annarra lána en húsnæðislána þunga. 5.4.2013 09:19 Átti ekki fyrir reikningnum Karlmaður, sem setið hafði í vellystingum á veitingahúsi í miðborginni lengi kvölds í gær, átti ekki fyrir reikningnum, þegar til kom. 5.4.2013 07:50 Staða smærri ríkja gæti versnað 5.4.2013 07:00 Varnarlaus gegn auðkennisþjófnaði Íslenskar stofnanir skortir heimildir til að sannreyna auðkenni útlendinga sem flytjast hingað til lands. Forstjóri Útlendingastofnunar og forstöðumaður Þjóðskrár segja að íslenska þjóðin hafi hingað til verið auðtrúa í þessum málum og ekki hafi verið tekið nægilega hart á þeim möguleika að hingað komi fólk sem sé í raun ekki það sem það segist vera. Útlendingastofnun stendur nú í byrjunarviðræðum við Noreg varðandi samvinnu ríkjanna í skjalafölsunarmálum. 5.4.2013 07:00 Reynir að kæra sig inn á kjörskrá „Svona er þetta bara,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, sem uppgötvaði í gær að hann væri ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur í komandi alþingiskosningum. 5.4.2013 07:00 Stefna á Íslandsmet í hundakerruakstri Benedikt Magnússon ætlar ásamt félögum að setja tuttugu sleðahunda fyrir kerru í Heiðmörk um helgina. Hann segir þá fá mikla ánægju og útrás við dráttinn. Hundarnir munu draga vagna á hjólum en hver og einn vegur um hundrað kíló. 5.4.2013 07:00 Framsókn tekur fylgi frá öllum Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prós 5.4.2013 06:45 Framsókn nærri meirihluta Framsóknarflokkinn vantar einn mann upp á þingmeirihluta samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fylgishrun Sjálfstæðisflokks heldur áfram. Aðrir flokkar undir tíu prósentum. Píratar ná yfir fimm prósent. 5.4.2013 06:45 Þrjár íbúðir yfirteknar á dag Samtals hafa 4.645 íbúðir verið yfirteknar af bönkum, slitastjórnum banka eða Íbúðarlánasjóði frá Hruni. Þetta kemur fram í svörum viðkomandi stofnana við spurningum Spyr.is. 4.4.2013 22:36 Ísbíltúr með Sigmundi Davíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er í viðtali í Fréttatímanum sem kemur út á morgun. Segja má að viðtalið sé í óvenjulegri kantinum enda eru svör Sigmundar ítrekað sett í sögulegt samhengi og orð hans frá fyrri tíð rifjuð upp. 4.4.2013 22:19 Erfitt að skipuleggja fjárhagslega framtíð Síðustu tólf mánuði hækkaði verðbólgan um tæp fimm prósent, vó þar þyngst mikil hækkun í febrúar sem er sú mesta síðan í nóvember 2008. Þessi mæling í febrúar kom á greiðsluseðlana nú í byrjun apríl og því sáu margir verðtryggðu húsnæðislánin sín rjúka upp um síðustu mánaðarmót. 4.4.2013 19:52 Formannskjörið ógilt Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur ógilt kosningar til formanns félagsins sem fram fóru 1.-11. mars. 4.4.2013 19:27 "Ég ætla ekki að hrapa að neinum ákvörðunum" Innanríkisráðherra hefur ekki ákveðið hvort víkja eigi lögreglumanninum, sem Erla Bolladóttir hefur kært fyrir kynferðisbrot, úr starfi eða færa til. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. 4.4.2013 19:19 Virkni farið hratt minnkandi Jarðskjálftavirkni fyrir norðan hefur farið hratt minnkandi síðan í gærkvöldi. Virkni hefur verið svipuð og hún var í gær. 4.4.2013 19:03 John Grant og Ásgeir Trausti á Bræðslunni Í dag var tilkynnt hvaða tónlistarmenn spila á Bræðslunni, árlegri tónlistarhátíð á Borgarfirði Eystra, sem fram fer í níunda skipti í sumar. 4.4.2013 18:46 Helmingur í kaupmáttarsamdrætti Hagsjá landsbankans segir stefna í að kaupmáttaraukning launafólks frá gerð kjarasamninga árið 2011 til loka samninga í nóvember á þessu ári verði ekki nema 3 prósent, þótt laun hafi almennt hækkað um 20 prósent á tímabilinu. 4.4.2013 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Fimmta hjólið undir stólinn Maður sem lamaðist fyrir neðan mitti fyrir átta árum sér fram á að geta komist mun víðar en áður á hjólastólnum sínum eftir að fimmta hjólið var sett undir. 5.4.2013 19:45
Milljón til Margrétar og Bjarka Bjarki Þór Jónsson og Margrét Gunnarsdóttir hlutu í dag eins milljóna króna styrk úr menningarsjóði Seðlabanka Íslands sem kenndur er við Jóhannes Nordal, fyrrverandi Seðlabankastjóra. 5.4.2013 19:12
Jákvæðar fréttir af Framsókn en neikvæðar af Sjálfstæðisflokki Sjálfstæðisflokknum heppnast ekki að koma skilaboðum til kjósenda og takast á við erfið mál. Hann er eini flokkurinn sem fær meiri neikvæða umfjöllun en jákvæða. Þetta segir forstöðumaður Fjölmiðlavaktarinnar sem hefur farið yfir um þrjú þúsund fréttir og greinar sem birtust um stjórnmálaflokka í mars. Framsókn fær lang jákvæðustu umfjöllunina. 5.4.2013 18:36
Nýju framboðin höfða til yngri kjósenda Yngri kynslóðir og fjölskyldufólk hafna gömlu stjórnmálaflokkunum og leita á ný mið í næstu kosningum, samkvæmt niðurstöðum nýrrar fylgiskönnunar Stöðvar 2 og Fréttablaðsins. Nærri þriðjungur kjósenda undir fimmtugu gefur nýju framboðunum atkvæði sitt. 5.4.2013 18:30
Fimm stjörnu hótel fyrir fanga á Hólmsheiði "Ég hef misskilið þetta alveg ef það á að vera jafngildi þess að vera á fimm stjörnu lúxushóteli þegar maður er í fangelsi," segir Júlíus Sólnes verkfræðingur og fyrrverandi ráðherra. 5.4.2013 18:07
Fagna nýju Barnahúsi UNICEF á Íslandi fagnar nýútkominni skýrslu samráðshóps stjórnvalda um aðgerðir gegn kynferðislegu ofbeldi. Í skýrslunni sem kynnt var í dag er lagt til að tæplega 300 milljónum verði varið til aðgerða gegn barnamisnotkun. 5.4.2013 17:25
Eldur í bíl í Skipholti Eldur kviknaði í bifreið fyrir utan veitingastaðinn American Style í Skipholti síðdegis í dag. Slökkviliðsbíll var sendur á vettvang og gekk greiðlega að slökkva eldinn. Eldsupptök eru ókunn. 5.4.2013 17:20
Íslendingar vinsamlegastir Ísland er vinsamlegasta þjóð í heimi þegar kemur að gestrisni gagnvart ferðamönnum. Þetta kemur fram í könnun World Economic Forum sem náði til 140 landa. 5.4.2013 17:11
Hjúkrunarrýmum fjölgað á Sólvangi Þjónusta við aldraða í Hafnarfirði verður aukin með fjölgun hjúkrunarrýma og nýjum dagvistarrýmum á hjúkrunarheimilinu Sólvangi samkvæmt tilkynningu frá velferðarráðuneytinu. Þetta er liður í aðgerðum til að bæta rekstrarstöðu heimilisins sem nokkur pólitískur styr hefur staðið um í gegnum tíðina.Jafnframt mun heimilið afla aukinna sértekna og hagrætt verður í rekstri að því er fram kemur í tilkynningu. 5.4.2013 16:41
Tökum á „Reykjavik“ frestað Kvikmynd um sögulegan leiðtogafund fer í tökur á næsta ári. 5.4.2013 16:28
Karlmaður féll í sprungu á Sólheimajökli Um þrjúleytið í dag voru björgunarsveitirir frá Hvolsvelli, Hellu og Landeyjum ásamt fjallabjörgunarmönnum af höfuðborgarsvæðinu kallaðir út vegna slyss á Sólheimajökli. 5.4.2013 15:59
„Best að hann fylgi því máli þá bara eftir“ Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar svarar Friðjóni Einarssyni sem krefst afsökunarbeiðni eða afsagnar bæjarstjórans fyrir brot á stjórnsýslu. 5.4.2013 15:06
Tæplega 300 milljónir fara í aðgerðir gegn barnamisnotkun Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar 79 milljónum króna til að fjármagna forgangsaðgerðir til að bregðast við neyðarástandi í kynferðisbrotum gegn börnum. 5.4.2013 14:55
Framboð Sturlu Jónssonar heitir Sturla Jónsson Sturla Jónsson, sem þekktastur er fyrir störf sín sem vöruflutningabílstjóri, hefur ákveðið að breyta nafni flokks síns úr Framfaraflokknum og mun flokkurinn nú heita Sturla Jónsson - K listinn. Ástæða breytingarinnar segir Sturla vera þá að miklu fleiri þekki nafnið sitt heldur en nafnið Framfaraflokkurinn. Í samtali við Vísi segir Sturla að flokkurinn sé ekki smáframboð, ekki frekar en önnur framboð. "Það eru ekkert færri menn á listanum hjá okkur heldur en hjá Framsóknarflokknum til dæmis,“ segir hann. 5.4.2013 14:28
Ríkissaksóknari kominn með kæru Erlu Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fékk í dag afhenta kæru Erlu Bolladóttur á hendur lögreglumanni. Sigríður segir, í skriflegu svari til Vísis, að tekið verði á málinu í samræmi við lög um meðferð sakamála að því undanskildu að ríkissaksóknari fer með rannsókn málsins en ekki lögreglan. 5.4.2013 13:57
Segja neyðarástand í kynferðisbrotum - verja 79 milljónum í forgangsaðgerðir Ríkisstjórnin hefur ákveðið að verja nú þegar tæplega 80 milljónum króna til þess að fjármagna forgangsaðgerðir til þess að bregðast við því sem ríkisstjórnin kallar neyðarástand í kynferðisbrotum gegn börnum. Allt í allt stendur til að verja um 300 milljónum í þessar aðgerðir 5.4.2013 13:52
Sigmundur Davíð gerir ísbíltúrinn upp Sigmundur Davíð gerir mjög svo óhefðbundið viðtal sem Sigríður Dögg Auðunsdóttir, ritstjóri Fréttatímans, átti við hann og birtist í blaðinu í dag. Í uppgjörinu, sem birtist á vef Sigmundar, segist Sigmundur áður hafa farið í viðtöl hjá blaðamönnum sem voru á öndverðri skoðun í pólitík en þá hafi ekki komið upp vandamál. Viðtalið var tekið á meðan Sigríður Dögg, Sigmundur Davíð og Haraldur Jónasson ljósmyndari skruppu í ísbíltúr á Þingvelli. 5.4.2013 13:34
Oddviti Samfylkingarinnar vill að Árni segi af sér Friðjón Einarsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ, krefst afsagnar Árna Sigfússonar bæjarstjóra eða að hann biðjist afsökunar. Friðjón segir að það sé staðfest að Árni hafi brotið stjórnsýslulög og samþykktir Reykjanesbæjar þegar hann ákvað að leggja ekki fyrir bæjarráð innsend drög að viljayfirlýsingu um uppbyggingu innviða í Helguvík og Reykjanesbæ frá Katrínu Júlíusdóttur, fjármála- og efnahagsráðherra, fyrir hönd Ríkistjórnar Íslands. 5.4.2013 13:10
Harður árekstur í Grindavík Sex umferðaróhöpp hafa verið skráð hjá lögreglunni á Suðurnesjum á undanförnum dögum. Í gær varð harður árekstur í Grindavík. 5.4.2013 13:03
Um 400 lítrum af eldsneyti stolið Lögreglunni á Suðurnesjum barst í vikunni tilkynning þess efnis að um það bil 400 lítrum af eldsneyti hefði verið stolið af þremur vörubifreiðum í eigu verktakafyrirtækis. 5.4.2013 13:00
Nova ríður á vaðið með 4G-þjónustu Nova hóf í gær, á fjórða degi fjórða mánaðar ársins, að bjóða upp á svokallaða 4G-netþjónustu, fyrst fjarskiptafyrirtækja. 5.4.2013 12:00
Býður 100 þúsund í fundarlaun fyrir tíkina Sally Hulda Hrund Höskuldsdóttir hefur leitað að pug-tíkinni sinni Sally í tvær vikur. 5.4.2013 11:45
Vinstri grænir hvergi bangnir Árni Þór Sigurðsson þingmaður Vinstri grænna segir flokkinn þurfa að leggja meiri áherslu á sérstöðu sína. 5.4.2013 11:03
Fannst látinn á Litla Hrauni Fangi fannst látinn í fangklefa sínum á Litla Hrauni í gærkvöldi. Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn á Selfossi, staðfestir það í samtali við fréttastofu. Andlátið er í rannsókn og verst lögreglan allra frétta. Samkvæmt heimildum fréttastofu er ekki talið að andlát hans hafi borið að með saknæmum hætti. 5.4.2013 11:02
Eygló Harðardóttir: Margir sem taka undir forgangsröðun okkar "Við höfum auðvitað fundið fyrir miklum meðbyr,“ segir Eygló Harðardóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, um gott gengi flokksins í skoðanakönnun Stöðvar 2 og Fréttablaðsins og birtist í blaðinu í dag. 5.4.2013 10:46
Bensínverð lækkar Nokkur bensínfélög lækkuðu bensínlítrann um þrjár krónur í morgun og dísellítrann um tvær krónur. Bensínlítrinn er nú í 249,60 krónur og dísel á 246,70. 5.4.2013 10:32
Vitað hver Frakkinn var Rannsóknadeild lögreglunnar á Akranesi er búin að finna út af hvaða manni líkið er sem fannst nýverið í slyysavarnaskýli við Dritvík á Snæfellsnesi. Það reyndist vera af þrítugum frakka og er búið að finna nafn hans og heimilisfang. 5.4.2013 10:21
Klemmdist undir lyftara Starfsmaður vöruafgreiðslu í Skútuvogi varð undir lyftara á níunda tímanum í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu var búið að losa manninn þegar tækjabíll slökkviliðsins kom á vettvang stuttu síðar. Hann var fluttur á slysadeild slasaður á fæti en ekki fengust frekari upplýsingar um líðan hans. 5.4.2013 10:04
„Höfum ekki tekið þátt í þessum pólitísku leikjum“ Smári McCarthy, oddviti Pírata í suðurkjördæmi, telur flokkinn njóta góðs af framgöngu gömlu flokkanna í stjórnarskrármálinu. Píratar mælast með 5,6 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. 5.4.2013 09:51
Tæpur helmingur heimila á erfitt með að láta enda ná saman 10,1% heimila höfðu lent í vanskilum með húsnæðislán eða leigu, samkvæmt lífskjararannsókn Hagstofu Íslands fyrir árið 2012. Svarendur voru spurðir út í stöðuna tólf mánuði áður en könnunin var gerð en hún var gerð á tímabilinu mars til maí á síðasta ári. Niðurstöðurnar voru svo birtar í morgun. 10,4% heimila höfðu lent í vanskilum með önnur lán á sama tímabili. Rúm 27% heimila töldu húsnæðiskostnað þunga byrði og tæp 14% heimila töldu greiðslubyrði annarra lána en húsnæðislána þunga. 5.4.2013 09:19
Átti ekki fyrir reikningnum Karlmaður, sem setið hafði í vellystingum á veitingahúsi í miðborginni lengi kvölds í gær, átti ekki fyrir reikningnum, þegar til kom. 5.4.2013 07:50
Varnarlaus gegn auðkennisþjófnaði Íslenskar stofnanir skortir heimildir til að sannreyna auðkenni útlendinga sem flytjast hingað til lands. Forstjóri Útlendingastofnunar og forstöðumaður Þjóðskrár segja að íslenska þjóðin hafi hingað til verið auðtrúa í þessum málum og ekki hafi verið tekið nægilega hart á þeim möguleika að hingað komi fólk sem sé í raun ekki það sem það segist vera. Útlendingastofnun stendur nú í byrjunarviðræðum við Noreg varðandi samvinnu ríkjanna í skjalafölsunarmálum. 5.4.2013 07:00
Reynir að kæra sig inn á kjörskrá „Svona er þetta bara,“ segir Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, sem uppgötvaði í gær að hann væri ekki á kjörskrá og þar af leiðandi ekki kjörgengur í komandi alþingiskosningum. 5.4.2013 07:00
Stefna á Íslandsmet í hundakerruakstri Benedikt Magnússon ætlar ásamt félögum að setja tuttugu sleðahunda fyrir kerru í Heiðmörk um helgina. Hann segir þá fá mikla ánægju og útrás við dráttinn. Hundarnir munu draga vagna á hjólum en hver og einn vegur um hundrað kíló. 5.4.2013 07:00
Framsókn tekur fylgi frá öllum Stuðningur við Sjálfstæðisflokkinn hefur helmingast frá því í janúar. Tæp 18 prósent styðja flokkinn nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Framsóknarflokkurinn er meira en tvöfalt stærri. Stjórnarflokkarnir eru með samanlagt 15 prós 5.4.2013 06:45
Framsókn nærri meirihluta Framsóknarflokkinn vantar einn mann upp á þingmeirihluta samkvæmt könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2. Fylgishrun Sjálfstæðisflokks heldur áfram. Aðrir flokkar undir tíu prósentum. Píratar ná yfir fimm prósent. 5.4.2013 06:45
Þrjár íbúðir yfirteknar á dag Samtals hafa 4.645 íbúðir verið yfirteknar af bönkum, slitastjórnum banka eða Íbúðarlánasjóði frá Hruni. Þetta kemur fram í svörum viðkomandi stofnana við spurningum Spyr.is. 4.4.2013 22:36
Ísbíltúr með Sigmundi Davíð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, er í viðtali í Fréttatímanum sem kemur út á morgun. Segja má að viðtalið sé í óvenjulegri kantinum enda eru svör Sigmundar ítrekað sett í sögulegt samhengi og orð hans frá fyrri tíð rifjuð upp. 4.4.2013 22:19
Erfitt að skipuleggja fjárhagslega framtíð Síðustu tólf mánuði hækkaði verðbólgan um tæp fimm prósent, vó þar þyngst mikil hækkun í febrúar sem er sú mesta síðan í nóvember 2008. Þessi mæling í febrúar kom á greiðsluseðlana nú í byrjun apríl og því sáu margir verðtryggðu húsnæðislánin sín rjúka upp um síðustu mánaðarmót. 4.4.2013 19:52
Formannskjörið ógilt Kjörnefnd Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga hefur ógilt kosningar til formanns félagsins sem fram fóru 1.-11. mars. 4.4.2013 19:27
"Ég ætla ekki að hrapa að neinum ákvörðunum" Innanríkisráðherra hefur ekki ákveðið hvort víkja eigi lögreglumanninum, sem Erla Bolladóttir hefur kært fyrir kynferðisbrot, úr starfi eða færa til. Þetta kom fram í kvöldfréttum Rúv. 4.4.2013 19:19
Virkni farið hratt minnkandi Jarðskjálftavirkni fyrir norðan hefur farið hratt minnkandi síðan í gærkvöldi. Virkni hefur verið svipuð og hún var í gær. 4.4.2013 19:03
John Grant og Ásgeir Trausti á Bræðslunni Í dag var tilkynnt hvaða tónlistarmenn spila á Bræðslunni, árlegri tónlistarhátíð á Borgarfirði Eystra, sem fram fer í níunda skipti í sumar. 4.4.2013 18:46
Helmingur í kaupmáttarsamdrætti Hagsjá landsbankans segir stefna í að kaupmáttaraukning launafólks frá gerð kjarasamninga árið 2011 til loka samninga í nóvember á þessu ári verði ekki nema 3 prósent, þótt laun hafi almennt hækkað um 20 prósent á tímabilinu. 4.4.2013 18:30