Staða smærri ríkja gæti versnað Þorgils Jónsson skrifar 5. apríl 2013 07:00 Vivien Pertusot Breytilegur samruni, þar sem einstök aðildarríki ESB taka sig saman um nánara samstarf um vissa málaflokka, verður sennilega meira áberandi á næstu árum, en smærri ríki sambandsins munu líklega reyna að standa gegn þeirri þróun. Þetta kom fram í máli Viviens Pertusot, forstöðumanns frönsku Ifri-hugveitunnar í Brussel, á fundi Alþjóðamálastofnunar HÍ í gær. Pertusot sagði að breytilegur samruni hefði einkennt starf ESB síðustu ár, meðal annars með Schengen og myntsamstarfinu, þar sem sum ríki hafa ákveðið að standa utan við. Staðreyndin sé sú að ljóst liggi fyrir að ESB henti ekki öllum ríkjum á sama hátt. Þessi þróun, segir Pertusot, gengur vissulega gegn grundvallarhugmynd ESB um sífellt nánara samband, en um leið sé hægt að nota þessa aðferð, að sum ríki taki sig saman um eitt mál, til að hvetja önnur til að taka þátt síðar, til að skerpa enn á samrunanum þó hægt fari. Pertusot segir í samtali við Fréttablaðið að vissulega sé hætta á að smærri ríki endi utangarðs í stærri ákvörðunum. „Það er einmitt það sem smærri ríkin vilja forðast. Þau hafa enda staðið gegn því að Frakkland og Þýskaland myndi ákveðinn kjarna innan ESB.“ Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Breytilegur samruni, þar sem einstök aðildarríki ESB taka sig saman um nánara samstarf um vissa málaflokka, verður sennilega meira áberandi á næstu árum, en smærri ríki sambandsins munu líklega reyna að standa gegn þeirri þróun. Þetta kom fram í máli Viviens Pertusot, forstöðumanns frönsku Ifri-hugveitunnar í Brussel, á fundi Alþjóðamálastofnunar HÍ í gær. Pertusot sagði að breytilegur samruni hefði einkennt starf ESB síðustu ár, meðal annars með Schengen og myntsamstarfinu, þar sem sum ríki hafa ákveðið að standa utan við. Staðreyndin sé sú að ljóst liggi fyrir að ESB henti ekki öllum ríkjum á sama hátt. Þessi þróun, segir Pertusot, gengur vissulega gegn grundvallarhugmynd ESB um sífellt nánara samband, en um leið sé hægt að nota þessa aðferð, að sum ríki taki sig saman um eitt mál, til að hvetja önnur til að taka þátt síðar, til að skerpa enn á samrunanum þó hægt fari. Pertusot segir í samtali við Fréttablaðið að vissulega sé hætta á að smærri ríki endi utangarðs í stærri ákvörðunum. „Það er einmitt það sem smærri ríkin vilja forðast. Þau hafa enda staðið gegn því að Frakkland og Þýskaland myndi ákveðinn kjarna innan ESB.“
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira