Býður 100 þúsund í fundarlaun fyrir tíkina Sally Freyr Bjarnason skrifar 5. apríl 2013 11:45 Hulda ásamt tíkinni sinni Carmen sem lítur eins út og Sally. Mynd/Vilhelm „Mér líður alveg ömurlega. Þetta er bara rosalega erfitt en maður heldur í vonina um að finna hana," segir Hulda Hrund Höskuldsdóttir. Hundurinn hennar, hin níu mánaða Sally af tegundinni pug, hvarf úr Elliðaárdalnum fyrir tveimur vikum og hefur mikil leit staðið yfir síðan. Hulda Hrund bjó til Facebook-síðuna „Leitin að Sally" þar sem hún hvetur fólk til að aðstoða við leitina. „Í fyrradag [á þriðjudag] sást hundur sem var mjög líkur henni í Víðidal. Þetta var smáhundur með sirka 26 sentimetra á herðakamb, ljós með svarta grímu sem var rosalega hræddur. Þetta hljómaði svakalega líkt og Sally. „Ég hef verið að dreifa miðum með auglýsingu á dýraspítala og í dýrabúðir. Ég held enn í vonina. Ég þekki eina konu sem er að rækta pug í Noregi. Hann týndist í heila viku og þar var tíu stiga frost. En hann lifði af,". Sally fældist í burtu þegar stór border collie-hundur gelti að henni er hún var á gangi með Huldu í Elliðaárdalnum. „Ég leit af henni og hún var allt í einu horfin." Hulda Hrund býr ein og á þrjá aðra hunda af sömu tegund og Sally. Hún býður eitt hundruð þúsund krónur í fundarlaun fyrir þann sem getur fundið tíkina sína. Sá hinn sami skal hringja í 694-8225 eða senda skilaboð á Facebook. Erfitt er að nálgast Sally og því er best að lokka hana til sín með mat eða króna hana af. Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira
„Mér líður alveg ömurlega. Þetta er bara rosalega erfitt en maður heldur í vonina um að finna hana," segir Hulda Hrund Höskuldsdóttir. Hundurinn hennar, hin níu mánaða Sally af tegundinni pug, hvarf úr Elliðaárdalnum fyrir tveimur vikum og hefur mikil leit staðið yfir síðan. Hulda Hrund bjó til Facebook-síðuna „Leitin að Sally" þar sem hún hvetur fólk til að aðstoða við leitina. „Í fyrradag [á þriðjudag] sást hundur sem var mjög líkur henni í Víðidal. Þetta var smáhundur með sirka 26 sentimetra á herðakamb, ljós með svarta grímu sem var rosalega hræddur. Þetta hljómaði svakalega líkt og Sally. „Ég hef verið að dreifa miðum með auglýsingu á dýraspítala og í dýrabúðir. Ég held enn í vonina. Ég þekki eina konu sem er að rækta pug í Noregi. Hann týndist í heila viku og þar var tíu stiga frost. En hann lifði af,". Sally fældist í burtu þegar stór border collie-hundur gelti að henni er hún var á gangi með Huldu í Elliðaárdalnum. „Ég leit af henni og hún var allt í einu horfin." Hulda Hrund býr ein og á þrjá aðra hunda af sömu tegund og Sally. Hún býður eitt hundruð þúsund krónur í fundarlaun fyrir þann sem getur fundið tíkina sína. Sá hinn sami skal hringja í 694-8225 eða senda skilaboð á Facebook. Erfitt er að nálgast Sally og því er best að lokka hana til sín með mat eða króna hana af.
Mest lesið Bátar brenna í Bolungarvík Innlent Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Innlent Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Innlent Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Erlent Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Innlent Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Innlent Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Innlent Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ Innlent Fleiri fréttir „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Áhugi ungra stráka á Druslugöngunni kom skemmtilega á óvart Mögulegir Evróputollar á íslenskar vörur, lundastofn í rénun og Druslugangan Komst ekki heim frá Íran fyrr en mánuði eftir árásirnar Segir eðlilegast að strandveiðiheimildir verði fyrir utan alla potta Reyndist fjölmennt matarboð „þar sem gleðin var við völd“ Skógasafn vill Gunnfaxa en beðið svara eigenda Áfram gýs úr einum gíg „Það nægir ekki ESB að rústa eigin iðnaðarframleiðslu“ Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Sjá meira