Fimmta hjólið undir stólinn Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 5. apríl 2013 19:45 Maður sem lamaðist fyrir neðan mitti fyrir átta árum sér fram á að geta komist mun víðar en áður á hjólastólnum sínum eftir að fimmta hjólið var sett undir.Við hittum Hvanneyringinn Andrés Ólafsson í desember í fyrra þegar hann hóf söfnun fyrir fimmta hjólinu undir hjólastólinn sinn sem gerir það að verkum að stóllinn kemst mun víðar en áður. Söfnunin gekk vonum framar, Andrés keypti búnaðinn sem til þurfti og stóllinn, sem er knúinn áfram á framhjólinu var tilbúinn til notkunar í dag. „Það er talsvert léttara að ferðast um í möl og malarplönum og yfirhöfuð að vera úti." Og Andrés segist sáttur með útkomuna: „Ég er bara eins sáttur og hægt er held ég. Það er ekkert hægt annað. Og meðan ég man þá vil ég hjartanlega þakka öllum sem lögðu mér lið í þessu." Andrés segir kostnaðinn við hjólið töluverðan. „Ja, þetta kostaði um sexhundruð þúsund kall, þannig að það er ekki hlaupið til og svona græja keypt þegar maður er í minni stöðu." Andrés, sem er fyrrverandi björgunarsveitarmaður sem lamaðist í bílslysi árið 2005, sér nú fram á að komast mun víðar á stólnum en áður. Hann segir það skipta sig gríðarlegu máli að eiga meiri kost á útiveru. „Að anda að sér fersku lofti í staðinn fyrir að sitja inni í bíl og fitna. Það er víst sagt að það sé orðið meginvandamál í heiminum í dag að maður fitni of mikið." Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira
Maður sem lamaðist fyrir neðan mitti fyrir átta árum sér fram á að geta komist mun víðar en áður á hjólastólnum sínum eftir að fimmta hjólið var sett undir.Við hittum Hvanneyringinn Andrés Ólafsson í desember í fyrra þegar hann hóf söfnun fyrir fimmta hjólinu undir hjólastólinn sinn sem gerir það að verkum að stóllinn kemst mun víðar en áður. Söfnunin gekk vonum framar, Andrés keypti búnaðinn sem til þurfti og stóllinn, sem er knúinn áfram á framhjólinu var tilbúinn til notkunar í dag. „Það er talsvert léttara að ferðast um í möl og malarplönum og yfirhöfuð að vera úti." Og Andrés segist sáttur með útkomuna: „Ég er bara eins sáttur og hægt er held ég. Það er ekkert hægt annað. Og meðan ég man þá vil ég hjartanlega þakka öllum sem lögðu mér lið í þessu." Andrés segir kostnaðinn við hjólið töluverðan. „Ja, þetta kostaði um sexhundruð þúsund kall, þannig að það er ekki hlaupið til og svona græja keypt þegar maður er í minni stöðu." Andrés, sem er fyrrverandi björgunarsveitarmaður sem lamaðist í bílslysi árið 2005, sér nú fram á að komast mun víðar á stólnum en áður. Hann segir það skipta sig gríðarlegu máli að eiga meiri kost á útiveru. „Að anda að sér fersku lofti í staðinn fyrir að sitja inni í bíl og fitna. Það er víst sagt að það sé orðið meginvandamál í heiminum í dag að maður fitni of mikið."
Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Innlent Fleiri fréttir Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Sjá meira