Fleiri fréttir Dæmdur fyrir tvær líkamsárásir í Eyjum Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í Vestmannaeyjum 18.3.2008 23:10 Vilja efla kynningu á iðn- og starfsnámi fyrir börn og unglinga Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa F-lista og Sjálfstæðisflokks um að Reykjavíkurborg geri áætlun sem miði að því að höfuðborgin verði í fremstu röð sveitarfélaga varðandi kynningu á iðn- og starfsnámi fyrir börn og unglinga. 18.3.2008 19:27 Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum Ferðaskrifstofur hafa þegar hækkað verð á utanlandsferðum vegna gengislækkunar krónunnar. Kostnaður Íslendinga á ferðum þeirra erlendis hefur snarhækkað frá því um áramót. 18.3.2008 18:21 Kröfu RÚV í launaleyndarmálinu hafnað Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafnaði í dag kröfu Ríkisútvarpsins þess efnis að gildistöku úrskurðar nefndarinnar frá 11. mars síðastliðnum yrði frestað. Þar var úrskurðað að RÚV ætti að veita Vísi aðgang að ráðningarsamningum Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur dagskrárstjóra. 18.3.2008 17:24 Borgarstjóri dregur ummælin um Óskar til baka Í upphafi borgarstjórnarfundar í dag kvað Ólafur F. Magnússon borgarstjóri sér hljóðs og dró til baka fyrri ummæli sín um Óskar Bergsson borgarfulltrúa Framsóknarflokksins frá síðasta fundi borgarstjórnar Reykjavíkur. 18.3.2008 17:00 Lítil ástæða til örvæntingar á fasteignamarkaði Þórarinn Arnar Sævarsson, einn af eigendum íslenska hluta fasteignasölukeðjunnar Remax, telur ekki ástæðu til að gera mikið úr döpru ástandi á fasteignamarkaði um þessar mundir. 18.3.2008 16:56 „Fulltrúi sýslumanns ætti að kynna sér lögin“ „Til að byrja með ætti þessi fulltrúi sýslumanns að kynna sér lögin áður en hann fer að gaspra í fjölmiðlum,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar. Helgi hefur kært hundrað manns fyrir ummæli sem féllu á Netinu í kjölfar Lúkasarmálsins svokallaða. Eyþór Þorbergsson, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á Akureyri sagði í samtali við Vísi í dag að stór hluti kærunnar varðaði ærumeiðingar, sem ekkert erindi ættu á borð sýslumanns. 18.3.2008 16:32 Fimm slagsmálahundar handteknir um helgina Fimm slagsmálahundar sem lögregla hafði afskipti af í miðborg Reykjavíkur um helgina, brutu gegn lögreglusamþykkt að því er segir í frétt lögreglunnar. 18.3.2008 16:30 Máttu kalla Franklín fíkniefnasala Sigurjón M. Egilsson fyrrum ritstjóri Blaðsins og Trausti Hafsteinsson blaðamaður voru sýknaðir í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Franklín Stiner, betur þekktur sem Franklín Steiner, stefndi þeim fyrir ummæli sem féllu um hann í Blaðinu árið 2006. Þar var hann meðal annars sagður mesti fíkniefnasali landsins og að allt hefði verið vaðandi í fíkniefnum á heimili hans. 18.3.2008 16:27 Ökukennarar ætla að fjalla um mál kærðs kollega Guðbrandur Bogason, formaður Ökukennarafélags Íslands, segir að stjórn félagsins muni fjalla um mál ökukennara sem sex nemendur hafa kært fyrir kynferðislega misnotkun. 18.3.2008 16:09 Kona á sjötugsaldri tekin fyrir lyfjaakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók ellefu ökumenn úr umferð fyrir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Sjö voru stöðvaðir á laugardag og fjórir á sunnudag en þetta voru tíu karlar á aldrinum 19-51 árs og ein kona, 18 ára. 18.3.2008 15:48 Sex drengir hafa kært ökukennara fyrir kynferðislega misnotkun Ökukennari í Reykjavík er grunaður um að hafa misnotað kynferðislega sex nemendur sína. Nemendurnir hafa allir kært ökukennarann til lögreglunnar. 18.3.2008 15:35 Gagnrýna aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar Fulltrúar Vinstri - grænna og Framsóknarflokksins í efnahags- og skattanefnd gagnrýna að ríkisstjórnin hyggist ekkert aðhafast til þess að takast á við það ástand sem skapast hefur í efnahagslífinu. Þeir benda á að auka þurfi gjaldeyrisforða Seðlabankans. 18.3.2008 15:30 Stimpilgjöld fyrstu fasteignakaupa af í árslok Búast má við að frumvarp til laga, sem fjalla um afnám stimpilgjalda af lánum vegna fyrstu húsnæðiskaupa, verði lagt fyrir Alþingi á vormánuðum en frumvarpið er nú á undirbúningsstigi. 18.3.2008 15:29 Lúkasarmálið látið mæta afgangi Lúkasarmálið svokallaða er enn til rannsóknar á hjá Sýslumanninum á Akureyri. Lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem varð fyrir aðkasti á Netinu í kjölfarið á því að hann var grunaður um að hafa drepið hundinn Lúkas á Akureyri, lagði fram kæru gegn hundrað manns. Fulltrúi sýslumanns á Akureyri segir að málið sé ekki í forgangi . Að stórum hluta er um að ræða ærumeiðingar sem ekkert erindi eiga inn á borð til sýslumanns að hans sögn. Lögmaður Helga sagðist í samtali við Vísi vera undrandi á því hve langan tíma málið hafi tekið. 18.3.2008 14:51 16 mánaða fangelsisdómur Malakauskas staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir Litháanum Tomasi Malakauskas. Hann var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 18.3.2008 14:49 Réðst á starfsmann veitingastaðar og braut einnig rúðu Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald um síðustu helgi. 18.3.2008 14:12 Þrír teknir á dag fyrir fíkniefnaakstur Níutíu og sex manns voru gripnir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í febrúar síðastliðnum og hafa ekki verið fleiri frá því í ágúst í fyrra. 18.3.2008 13:35 Framtíð peningamála verði rædd eftir að erfiðleikar eru yfirstaðnir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir óvarlegt að gagnrýna Seðlabankann í þeirri stöðu sem nú er uppi í efnahagslífinu. Hann vill að menn komist í gegnum þann öldudal sem efnahagslífið er í nú og ræði síðan framtíð peningamála í landinu. 18.3.2008 13:02 Beðið eftir tillögum frá eldsneytisnefnd ráðherra Bensínlítrinn er kominn upp í tæpar 148 krónur í sjálfsafgreislu hjá stóru olíufélögunum eftir enn eina hækkunina í gær. Fjármálaráðherra hefur ekki enn gert grein fyrir tillögum nefndar um tímabundna lækkun opinberra gjalda á olíu og bensín. 18.3.2008 12:03 Ráðuneytið segir Gunnstein vanhæfan Samgönguráðuneytið hefur úrskurðað fyrrverandi formann Íþrótta – og tómstundaráðs í Kópavogi, Gunnstein Sigurðsson, vanhæfan til að fjalla um ráðningu í stöðu verkefnisstjóra æskulýðs- og tómstundarmála í Kópavogi. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar kærðu ákvörðun ÍTK til ráðuneytisins á sínum tíma því þau töldu óeðlilegt að Gunnsteinn tæki þátt í ráðningaferlinu vegna tengsla sinna við einn umsækjandann. 18.3.2008 11:58 Ekki tímabært að segja til um hvort gripið verði til aðgerða Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki sé tímabært segja til um hvort ríkisstjórnin grípi til einhverra aðgerða vegna þróunar í efnahagslífinu. 18.3.2008 11:46 Lögregla stöðvaði bílþjóf við Kringluna Eftirför lögreglu sem elti mann á stolnum bíl lauk á göngustíg við Kringluna. Talið er að tveir hafi verið í bílnum og náðist annar en hins er leitað. Bílnum var stolið fyrir nokkru síðan og hófst eftirförin fyrir stundu þegar sást til hans. Ekki er vitað á þessari stundu hvort tjón hafi hlotist af á bílnum eða tækjum lögreglu. 18.3.2008 11:38 Geir svarar spurningum blaðamanna Geir H. Haarde forsætisráðherra mun ræða við blaðamenn að loknum ríkisstjórnarfundi sem nú stendur stendur yfir í Stjórnarráðinu. 18.3.2008 10:40 Friðarsúlan tendruð í viku í kringum páska Friðarsúla Yoko Ono í Viðey verður tendruð á miðvikudag og mun hún loga í eina viku. 18.3.2008 10:11 Vélsleðamenn hvattir til að fara varlega um páskana Það sem af er þessu ári hafa 35 vélsleðaslys orðið hér á landi og eru þau alls 385 síðustu tíu ár. Þetta kemur fram í samantekt Sjóvar Forvarnahúss sem hvetur ökumenn vélsleða til þess að fara varlega nú um páskana. 18.3.2008 09:32 Yfir 4500 börn fæddust hér á landi í fyrra 4560 börn fæddust hér á landi í fyrra samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birtir í dag. Þar kemur fram að um hafi verið að ræða tæplega 2360 drengi og um 2200 stúlkur. Börnunum fjölgaði eilítið frá árinu áður þegar þau reyndust 4415. 18.3.2008 09:14 Foreldrafærni til að fyrirbyggja líkamlegar refsingar Það er tímabært að marka nýja stefnu í velferðarmálum barna með því að efla hæfni foreldra í stað þess að einblína á börn og vanda þeirra, að sögn Braga Guðbrandssonar, forstöðumanns Barnaverndarstofu. 18.3.2008 09:00 Kaldranalegt að bætur kennarans séu háðar tryggingum foreldris Það er kaldranalegt að bætur vegna skaða sem grunnskólabörn kunna að valda starfsmönnum skóla séu háðar því að foreldrar séu með heimilistryggingar, að mati Braga Guðbrandssonar, fostjóra Barnaverndarstofu. 17.3.2008 22:02 Tjáir sig ekki efnislega um upplýsingamál RÚV Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vill ekki tjá sig efnislega um upplýsingamál RÚV. 17.3.2008 20:40 Ávinningur kjarasamninga horfinn og gott betur Peningamálastefna stjórnvalda hefur beðið afhroð og kjaraskerðing er orðin staðreynd hjá almenningi að mati framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins. Þá segir hann íslensku krónuna einungis brúklega í Matador. 17.3.2008 21:50 Skattamál Jóns Ólafs í 6 ár til rannsóknar Ákvörðun verður tekin um það á næstu vikum hvort ákæra verði gefin út gegn Jóni Ólafssyni athafnamanni, vegna meintra skattsvika. Skattamál Jóns hafa verið í rannsókn hjá Ríkisskattstjóra og Ríkislögreglustjóra í á sjötta ár, 17.3.2008 19:00 Loðna við Snæfellsnes Allur loðnuveiðiflotinn var ræstur út í dag vegna loðnu sem fannst við Snæfellsnes. Talið er að um sé að ræða hrygnur sem búnar séu að hrygna og hafrannsóknarmönnum hafi yfirsést. Þetta þykir tíðindum sæta því að loðnuveiðimenn töldu í gær að veiðitímabilið væri úti. 17.3.2008 19:33 Mál Jónínu Ben fyrir mannréttindadómstól Evrópu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur samþykkt að taka upp kæru Jónínu Benediktsdóttur á hendur íslenska ríkinu vegna brota á mannréttindasáttmálanum. 17.3.2008 18:37 Laganemar aðstoða nýbúa við gerð skattframtala Næsta miðvikudag verður „skattadagur" í Alþjóðahúsinu. Þá munu laganemar Háskólans í Reykjavík ásamt sérfræðingum frá Deloitte aðstoða við gerð skattframtala á efstu hæð Alþjóðahússins frá klukkan níu að morgni til níu um kvöld. 17.3.2008 18:12 Lamdi mann eftir tap í sjómann Tíu líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina en nær allar voru þær minniháttar. 17.3.2008 17:32 Sterkari grunur í dag en í gær um íkveikju í Hrafnhólum Sterkur grunur er um að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Hrafnhólum 6-8 í gær. 17.3.2008 17:07 Al Gore kemur til Íslands í apríl Al Gore, handhafi friðarverðlauna Nóbels og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur þegið boð forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar um að koma í heimsókn til Íslands dagana 7.-8. apríl næstkomandi. 17.3.2008 17:04 Fimm mánaða fangelsi fyrir að stela Magga mörgæs og Mikka mús Karlmaður var í héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir innbrot í hús í Höfnum í Reykjanesbæ. Stal hann meðal annars fartölvu, myndavélum og tveimur sparibaukum, þeim Magga mörgæs og Mikka mús. Maðurinn var á skilorði en hann hefur hlotið fjölmarga refsidóma frá árinu 1979. 17.3.2008 16:39 Dyravörður sýknaður af líkamsárás Dyravörður á skemmtistaðnum Casino í Keflavík var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður af ákærum um að hann hefði kýlt einn gest skemmtistaðarins með þeim afleiðingum að hann rotaðist og marðist víða um líkamann. 17.3.2008 16:34 Tvö hundruð þúsund króna sekt fyrir að ráðast á tvær konur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann til að greiða 200 þúsund króna sekt fyrir líkamsárás gegn tveimur konum í september í fyrra. 17.3.2008 16:32 Leigjandi fær ekki að flytja aftur inn í brunaíbúð Forsvarsmenn Félagsbústaða hafa ekki tekið ákvörðun um það hvort íbúð í fjölbýlishúsi að Hrafnhólum 6-8 þar sem eldur kom upp í gær verði seld. Formaður húsfélagsins hefur hins vegar fengið þau skilaboð frá félagsmálayfirvöldum borgarinnar að konan sem bjó í íbúðinni flytji ekki þangað aftur. 17.3.2008 15:22 Spurt hvort hið opinbera eigi að ábyrgðartryggja börn í skólastarfi Stjórn Heimilis og skóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins svokallaða Mýrarhúsaskólamáls, þar sem móðir var dæmd til að greiða kennara tæpar tíu milljónir króna í bætur vegna örorku sem hlaust af þegar dóttir hennar skellti hurð á kennarann. Í yfirlýsingunni segir að stjórn samtakanna hafi almennt ekki tjáð sig efnislega um einstök mál og að haldið verði í þá reglu í þessu máli. Öll umræða sé hins vegar af hinu góða og segir í yfirlýsingunni að áleitnar spurningar hafi vaknað í kjölfar dómsins. 17.3.2008 15:20 Sakar fjölmiðla um að draga upp svarta mynd af fasteignamarkaðnum Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, telur umfjöllun fjölmiðla um ástandið á fasteignamarkaði undanfarið ekki forsvaranlega. Verið sé að draga upp óeðlilega svarta mynd af ástandinu og tína til dæmi sem séu algjörar undantekningar, t.d. þegar greint var frá því að verð eigna væri í sumum tilfellum komið niður fyrir upphæð áhvílandi lána. 17.3.2008 15:09 Mýrarhúsaskólamáli líklega áfrýjað Konan sem í síðustu viku var dæmd til að greiða kennara við Mýrarhúsaskóla tæpar tíu milljónir króna í bætur ætlar líklega að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Lögfræðingur konunnar segir að hvernig sem málið fari muni tryggingafélag konunnar greiða bæturnar. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi konuna til að greiða bæturnar í kjölfar þess að ellefu ára gömul dóttir hennar skellti hurð á kennarann. 17.3.2008 14:27 Sjá næstu 50 fréttir
Dæmdur fyrir tvær líkamsárásir í Eyjum Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands dæmdur í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir tvær líkamsárásir í Vestmannaeyjum 18.3.2008 23:10
Vilja efla kynningu á iðn- og starfsnámi fyrir börn og unglinga Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti í dag tillögu borgarfulltrúa F-lista og Sjálfstæðisflokks um að Reykjavíkurborg geri áætlun sem miði að því að höfuðborgin verði í fremstu röð sveitarfélaga varðandi kynningu á iðn- og starfsnámi fyrir börn og unglinga. 18.3.2008 19:27
Ferðaskrifstofur uggandi yfir gengissveiflum Ferðaskrifstofur hafa þegar hækkað verð á utanlandsferðum vegna gengislækkunar krónunnar. Kostnaður Íslendinga á ferðum þeirra erlendis hefur snarhækkað frá því um áramót. 18.3.2008 18:21
Kröfu RÚV í launaleyndarmálinu hafnað Úrskurðarnefnd um upplýsingamál hafnaði í dag kröfu Ríkisútvarpsins þess efnis að gildistöku úrskurðar nefndarinnar frá 11. mars síðastliðnum yrði frestað. Þar var úrskurðað að RÚV ætti að veita Vísi aðgang að ráðningarsamningum Þórhalls Gunnarssonar og Sigrúnar Stefánsdóttur dagskrárstjóra. 18.3.2008 17:24
Borgarstjóri dregur ummælin um Óskar til baka Í upphafi borgarstjórnarfundar í dag kvað Ólafur F. Magnússon borgarstjóri sér hljóðs og dró til baka fyrri ummæli sín um Óskar Bergsson borgarfulltrúa Framsóknarflokksins frá síðasta fundi borgarstjórnar Reykjavíkur. 18.3.2008 17:00
Lítil ástæða til örvæntingar á fasteignamarkaði Þórarinn Arnar Sævarsson, einn af eigendum íslenska hluta fasteignasölukeðjunnar Remax, telur ekki ástæðu til að gera mikið úr döpru ástandi á fasteignamarkaði um þessar mundir. 18.3.2008 16:56
„Fulltrúi sýslumanns ætti að kynna sér lögin“ „Til að byrja með ætti þessi fulltrúi sýslumanns að kynna sér lögin áður en hann fer að gaspra í fjölmiðlum,“ segir Erlendur Þór Gunnarsson, lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar. Helgi hefur kært hundrað manns fyrir ummæli sem féllu á Netinu í kjölfar Lúkasarmálsins svokallaða. Eyþór Þorbergsson, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á Akureyri sagði í samtali við Vísi í dag að stór hluti kærunnar varðaði ærumeiðingar, sem ekkert erindi ættu á borð sýslumanns. 18.3.2008 16:32
Fimm slagsmálahundar handteknir um helgina Fimm slagsmálahundar sem lögregla hafði afskipti af í miðborg Reykjavíkur um helgina, brutu gegn lögreglusamþykkt að því er segir í frétt lögreglunnar. 18.3.2008 16:30
Máttu kalla Franklín fíkniefnasala Sigurjón M. Egilsson fyrrum ritstjóri Blaðsins og Trausti Hafsteinsson blaðamaður voru sýknaðir í héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Franklín Stiner, betur þekktur sem Franklín Steiner, stefndi þeim fyrir ummæli sem féllu um hann í Blaðinu árið 2006. Þar var hann meðal annars sagður mesti fíkniefnasali landsins og að allt hefði verið vaðandi í fíkniefnum á heimili hans. 18.3.2008 16:27
Ökukennarar ætla að fjalla um mál kærðs kollega Guðbrandur Bogason, formaður Ökukennarafélags Íslands, segir að stjórn félagsins muni fjalla um mál ökukennara sem sex nemendur hafa kært fyrir kynferðislega misnotkun. 18.3.2008 16:09
Kona á sjötugsaldri tekin fyrir lyfjaakstur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu tók ellefu ökumenn úr umferð fyrir fyrir ölvunarakstur á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Sjö voru stöðvaðir á laugardag og fjórir á sunnudag en þetta voru tíu karlar á aldrinum 19-51 árs og ein kona, 18 ára. 18.3.2008 15:48
Sex drengir hafa kært ökukennara fyrir kynferðislega misnotkun Ökukennari í Reykjavík er grunaður um að hafa misnotað kynferðislega sex nemendur sína. Nemendurnir hafa allir kært ökukennarann til lögreglunnar. 18.3.2008 15:35
Gagnrýna aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar Fulltrúar Vinstri - grænna og Framsóknarflokksins í efnahags- og skattanefnd gagnrýna að ríkisstjórnin hyggist ekkert aðhafast til þess að takast á við það ástand sem skapast hefur í efnahagslífinu. Þeir benda á að auka þurfi gjaldeyrisforða Seðlabankans. 18.3.2008 15:30
Stimpilgjöld fyrstu fasteignakaupa af í árslok Búast má við að frumvarp til laga, sem fjalla um afnám stimpilgjalda af lánum vegna fyrstu húsnæðiskaupa, verði lagt fyrir Alþingi á vormánuðum en frumvarpið er nú á undirbúningsstigi. 18.3.2008 15:29
Lúkasarmálið látið mæta afgangi Lúkasarmálið svokallaða er enn til rannsóknar á hjá Sýslumanninum á Akureyri. Lögmaður Helga Rafns Brynjarssonar, sem varð fyrir aðkasti á Netinu í kjölfarið á því að hann var grunaður um að hafa drepið hundinn Lúkas á Akureyri, lagði fram kæru gegn hundrað manns. Fulltrúi sýslumanns á Akureyri segir að málið sé ekki í forgangi . Að stórum hluta er um að ræða ærumeiðingar sem ekkert erindi eiga inn á borð til sýslumanns að hans sögn. Lögmaður Helga sagðist í samtali við Vísi vera undrandi á því hve langan tíma málið hafi tekið. 18.3.2008 14:51
16 mánaða fangelsisdómur Malakauskas staðfestur Hæstiréttur staðfesti í dag dóm héraðsdóms yfir Litháanum Tomasi Malakauskas. Hann var dæmdur í 16 mánaða fangelsi fyrir að rjúfa endurkomubann með því að koma hingað til lands. 18.3.2008 14:49
Réðst á starfsmann veitingastaðar og braut einnig rúðu Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglunnar í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald um síðustu helgi. 18.3.2008 14:12
Þrír teknir á dag fyrir fíkniefnaakstur Níutíu og sex manns voru gripnir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna í febrúar síðastliðnum og hafa ekki verið fleiri frá því í ágúst í fyrra. 18.3.2008 13:35
Framtíð peningamála verði rædd eftir að erfiðleikar eru yfirstaðnir Björgvin G. Sigurðsson viðskiptaráðherra segir óvarlegt að gagnrýna Seðlabankann í þeirri stöðu sem nú er uppi í efnahagslífinu. Hann vill að menn komist í gegnum þann öldudal sem efnahagslífið er í nú og ræði síðan framtíð peningamála í landinu. 18.3.2008 13:02
Beðið eftir tillögum frá eldsneytisnefnd ráðherra Bensínlítrinn er kominn upp í tæpar 148 krónur í sjálfsafgreislu hjá stóru olíufélögunum eftir enn eina hækkunina í gær. Fjármálaráðherra hefur ekki enn gert grein fyrir tillögum nefndar um tímabundna lækkun opinberra gjalda á olíu og bensín. 18.3.2008 12:03
Ráðuneytið segir Gunnstein vanhæfan Samgönguráðuneytið hefur úrskurðað fyrrverandi formann Íþrótta – og tómstundaráðs í Kópavogi, Gunnstein Sigurðsson, vanhæfan til að fjalla um ráðningu í stöðu verkefnisstjóra æskulýðs- og tómstundarmála í Kópavogi. Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar kærðu ákvörðun ÍTK til ráðuneytisins á sínum tíma því þau töldu óeðlilegt að Gunnsteinn tæki þátt í ráðningaferlinu vegna tengsla sinna við einn umsækjandann. 18.3.2008 11:58
Ekki tímabært að segja til um hvort gripið verði til aðgerða Geir H. Haarde forsætisráðherra segir að ekki sé tímabært segja til um hvort ríkisstjórnin grípi til einhverra aðgerða vegna þróunar í efnahagslífinu. 18.3.2008 11:46
Lögregla stöðvaði bílþjóf við Kringluna Eftirför lögreglu sem elti mann á stolnum bíl lauk á göngustíg við Kringluna. Talið er að tveir hafi verið í bílnum og náðist annar en hins er leitað. Bílnum var stolið fyrir nokkru síðan og hófst eftirförin fyrir stundu þegar sást til hans. Ekki er vitað á þessari stundu hvort tjón hafi hlotist af á bílnum eða tækjum lögreglu. 18.3.2008 11:38
Geir svarar spurningum blaðamanna Geir H. Haarde forsætisráðherra mun ræða við blaðamenn að loknum ríkisstjórnarfundi sem nú stendur stendur yfir í Stjórnarráðinu. 18.3.2008 10:40
Friðarsúlan tendruð í viku í kringum páska Friðarsúla Yoko Ono í Viðey verður tendruð á miðvikudag og mun hún loga í eina viku. 18.3.2008 10:11
Vélsleðamenn hvattir til að fara varlega um páskana Það sem af er þessu ári hafa 35 vélsleðaslys orðið hér á landi og eru þau alls 385 síðustu tíu ár. Þetta kemur fram í samantekt Sjóvar Forvarnahúss sem hvetur ökumenn vélsleða til þess að fara varlega nú um páskana. 18.3.2008 09:32
Yfir 4500 börn fæddust hér á landi í fyrra 4560 börn fæddust hér á landi í fyrra samkvæmt tölum sem Hagstofa Íslands birtir í dag. Þar kemur fram að um hafi verið að ræða tæplega 2360 drengi og um 2200 stúlkur. Börnunum fjölgaði eilítið frá árinu áður þegar þau reyndust 4415. 18.3.2008 09:14
Foreldrafærni til að fyrirbyggja líkamlegar refsingar Það er tímabært að marka nýja stefnu í velferðarmálum barna með því að efla hæfni foreldra í stað þess að einblína á börn og vanda þeirra, að sögn Braga Guðbrandssonar, forstöðumanns Barnaverndarstofu. 18.3.2008 09:00
Kaldranalegt að bætur kennarans séu háðar tryggingum foreldris Það er kaldranalegt að bætur vegna skaða sem grunnskólabörn kunna að valda starfsmönnum skóla séu háðar því að foreldrar séu með heimilistryggingar, að mati Braga Guðbrandssonar, fostjóra Barnaverndarstofu. 17.3.2008 22:02
Tjáir sig ekki efnislega um upplýsingamál RÚV Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra vill ekki tjá sig efnislega um upplýsingamál RÚV. 17.3.2008 20:40
Ávinningur kjarasamninga horfinn og gott betur Peningamálastefna stjórnvalda hefur beðið afhroð og kjaraskerðing er orðin staðreynd hjá almenningi að mati framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins. Þá segir hann íslensku krónuna einungis brúklega í Matador. 17.3.2008 21:50
Skattamál Jóns Ólafs í 6 ár til rannsóknar Ákvörðun verður tekin um það á næstu vikum hvort ákæra verði gefin út gegn Jóni Ólafssyni athafnamanni, vegna meintra skattsvika. Skattamál Jóns hafa verið í rannsókn hjá Ríkisskattstjóra og Ríkislögreglustjóra í á sjötta ár, 17.3.2008 19:00
Loðna við Snæfellsnes Allur loðnuveiðiflotinn var ræstur út í dag vegna loðnu sem fannst við Snæfellsnes. Talið er að um sé að ræða hrygnur sem búnar séu að hrygna og hafrannsóknarmönnum hafi yfirsést. Þetta þykir tíðindum sæta því að loðnuveiðimenn töldu í gær að veiðitímabilið væri úti. 17.3.2008 19:33
Mál Jónínu Ben fyrir mannréttindadómstól Evrópu Mannréttindadómstóll Evrópu hefur samþykkt að taka upp kæru Jónínu Benediktsdóttur á hendur íslenska ríkinu vegna brota á mannréttindasáttmálanum. 17.3.2008 18:37
Laganemar aðstoða nýbúa við gerð skattframtala Næsta miðvikudag verður „skattadagur" í Alþjóðahúsinu. Þá munu laganemar Háskólans í Reykjavík ásamt sérfræðingum frá Deloitte aðstoða við gerð skattframtala á efstu hæð Alþjóðahússins frá klukkan níu að morgni til níu um kvöld. 17.3.2008 18:12
Lamdi mann eftir tap í sjómann Tíu líkamsárásir voru tilkynntar til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um helgina en nær allar voru þær minniháttar. 17.3.2008 17:32
Sterkari grunur í dag en í gær um íkveikju í Hrafnhólum Sterkur grunur er um að kveikt hafi verið í íbúð í fjölbýlishúsi að Hrafnhólum 6-8 í gær. 17.3.2008 17:07
Al Gore kemur til Íslands í apríl Al Gore, handhafi friðarverðlauna Nóbels og fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna, hefur þegið boð forseta Íslands Ólafs Ragnars Grímssonar um að koma í heimsókn til Íslands dagana 7.-8. apríl næstkomandi. 17.3.2008 17:04
Fimm mánaða fangelsi fyrir að stela Magga mörgæs og Mikka mús Karlmaður var í héraðsdómi Reykjaness dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir innbrot í hús í Höfnum í Reykjanesbæ. Stal hann meðal annars fartölvu, myndavélum og tveimur sparibaukum, þeim Magga mörgæs og Mikka mús. Maðurinn var á skilorði en hann hefur hlotið fjölmarga refsidóma frá árinu 1979. 17.3.2008 16:39
Dyravörður sýknaður af líkamsárás Dyravörður á skemmtistaðnum Casino í Keflavík var í Héraðsdómi Reykjaness í dag sýknaður af ákærum um að hann hefði kýlt einn gest skemmtistaðarins með þeim afleiðingum að hann rotaðist og marðist víða um líkamann. 17.3.2008 16:34
Tvö hundruð þúsund króna sekt fyrir að ráðast á tvær konur Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann til að greiða 200 þúsund króna sekt fyrir líkamsárás gegn tveimur konum í september í fyrra. 17.3.2008 16:32
Leigjandi fær ekki að flytja aftur inn í brunaíbúð Forsvarsmenn Félagsbústaða hafa ekki tekið ákvörðun um það hvort íbúð í fjölbýlishúsi að Hrafnhólum 6-8 þar sem eldur kom upp í gær verði seld. Formaður húsfélagsins hefur hins vegar fengið þau skilaboð frá félagsmálayfirvöldum borgarinnar að konan sem bjó í íbúðinni flytji ekki þangað aftur. 17.3.2008 15:22
Spurt hvort hið opinbera eigi að ábyrgðartryggja börn í skólastarfi Stjórn Heimilis og skóla hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna hins svokallaða Mýrarhúsaskólamáls, þar sem móðir var dæmd til að greiða kennara tæpar tíu milljónir króna í bætur vegna örorku sem hlaust af þegar dóttir hennar skellti hurð á kennarann. Í yfirlýsingunni segir að stjórn samtakanna hafi almennt ekki tjáð sig efnislega um einstök mál og að haldið verði í þá reglu í þessu máli. Öll umræða sé hins vegar af hinu góða og segir í yfirlýsingunni að áleitnar spurningar hafi vaknað í kjölfar dómsins. 17.3.2008 15:20
Sakar fjölmiðla um að draga upp svarta mynd af fasteignamarkaðnum Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, telur umfjöllun fjölmiðla um ástandið á fasteignamarkaði undanfarið ekki forsvaranlega. Verið sé að draga upp óeðlilega svarta mynd af ástandinu og tína til dæmi sem séu algjörar undantekningar, t.d. þegar greint var frá því að verð eigna væri í sumum tilfellum komið niður fyrir upphæð áhvílandi lána. 17.3.2008 15:09
Mýrarhúsaskólamáli líklega áfrýjað Konan sem í síðustu viku var dæmd til að greiða kennara við Mýrarhúsaskóla tæpar tíu milljónir króna í bætur ætlar líklega að áfrýja málinu til Hæstaréttar. Lögfræðingur konunnar segir að hvernig sem málið fari muni tryggingafélag konunnar greiða bæturnar. Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi konuna til að greiða bæturnar í kjölfar þess að ellefu ára gömul dóttir hennar skellti hurð á kennarann. 17.3.2008 14:27