Innlent

Maðurinn sem leitað var að kominn heim

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að maðurinn sem leitað hefur verið að, Páll Grétar Jónsson sé kominn heim.

Ekkert hafði spurst til Páls Grétars  frá því kl. 14:00 í gær og var leit hafin að honum í morgun.

 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×