Fleiri fréttir Atlantsolía færir út kvíarnar Fyrsta skóflustungan að nýrri bensínstöð Atlantsolíu verður tekin í dag að Bíldshöfða 20 á lóð Húsgagnahallarinnar. Áætlaður byggingatími stöðvarinnar er rúmir tveir mánuðir. Í fyrsta sinn á Íslandi notaðar sérhannaðar forsteyptar einingar undir beníndælur sem eykur hagkvæmni og flýtir byggingatíma. 25.9.2005 00:01 Bruni í bát í Grindavík Tilkynnt var um reyk sem kom frá bátnum Sigurvin er lá í höfninni í Grindavík um hálfeittleytið í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík hafði kabyssa í lúgar bátsins ofhitnað og lagði talsverðan reyk frá henni. 25.9.2005 00:01 Úrslitaáhrif fjármálaráðherra? Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Jónína Benediktsdóttir sendu gögn varðandi Baug sem þau höfðu fengið frá Jóni Geraldi Sullenberger til tollstjórans í Reykjavík og til skattrannsóknarstjóra. Hann aðhafðist ekki frekar, en svo er að sjá sem Styrmir hafi búist við að fjármálaráðherra hefði úrslitaáhrif á það hvort farið yrði í skattrannsókn. 25.9.2005 00:01 Þjófnaður á póstinum verður kærður Jónína Benediktsdóttir segir að þjófnaður á persónulegum tölvupósti hennar verði kærður til lögreglu í dag. Fyrirtækið Og Vodafone hýsi tölvupóst hennar en hún kunni engar skýringar á því hvernig hann komst í hendur fjölmiðla. 25.9.2005 00:01 Alhvít jörð fyrir norðan og vestan Jörð er nú alhvít á Norðurlandi og flughált á götum í byggð sem og á þjóðvegum. Fyrsti alvöru snjórinn féll í gærkvöld og í nótt og er nú 5-10 sentímetra jafnfallinn snjór á Akureyri. Á norðanverðum Vestfjörðum er einnig alhvít jörð. 25.9.2005 00:01 Vegurinn um Víkurskarð lokaður Bílar hafa verið að festast á veginum um Víkurskarð í dag og vill lögreglan á Akureyri koma því á framfæri að veginum hefur verið lokað vegna færðarinnar en verður hugsanlega opnaður síðar í dag. Veghefill er á leiðinni þangað til að ryðja veginn. 25.9.2005 00:01 Eldur varð laus í Grafarholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna elds í timbri og plastgeymum við byggingarsvæði í Grafarholti. Mikinn svartan reyk lagði frá eldinum og höfðu íbúar í nágrenninu áður reynt að slökkva hann en án árangurs. 25.9.2005 00:01 Ræddi við Ingibjörgu og Stefán Jón Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, staðfesti við fréttastofuna í dag að Jónína Benediktsdóttir hafi sagt sér miður fagrar sögur af forsvarsmönnum Baugs, líkt og Jónína greindi frá í hádegisfréttum Bylgjunnar, og að Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi hafi einnig verið viðstaddur. 25.9.2005 00:01 Vísar fullyrðingum Jónínu á bug Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. </font /></font /> 25.9.2005 00:01 Formaðurinn veitti ekki viðtal Stefán Pétur Eggertsson, formaður stjórnar Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, vildi ekki veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal þegar eftir því var leitað í dag en hann sagðist telja að Styrmir Gunnarsson ritstjóri nyti fyllsta trausts stjórnarinnar. 25.9.2005 00:01 Bárust frá nafnlausum sendanda Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, segir að tölvubréfin sem blaðið hafi byggt umfjöllun sína um helgina á hafi borist honum frá nafnlausum sendanda. Hann hafi rætt við lögmenn blaðsins og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að birta fréttirnar. 25.9.2005 00:01 Breytir líklega ekki neinu Jóhannes Jónsson, einn eigenda Baugs og sakborningur í Baugsmálinu, segir að fréttir helgarinnar hafi fært honum heim sanninn um að rætur Baugsmálsins séu pólitískar. Hann er þó ekki viss um að þetta breyti neinu fyrir framvindu málsins. 25.9.2005 00:01 Elliðaárdal sökkt árlega Hluta Elliðaárdals var sökkt undir vatn í vikunni. Þetta gerist reyndar á hverju hausti þegar virkjunin í dalnum er ræst til raforkuframleiðslu. Það er hins vegar engin umræða hjá borgaryfirvöldum um að leggja af virkjunina. 25.9.2005 00:01 Rannsóknarsetur á Bifröst Fyrsti fundur stjórnar Rannsóknarseturs vinnuréttar og jafnréttismála var haldinn á laugardag. Setrið starfar á grundvelli samstarfssamnings á milli félagsmálaráðherra og Viðskiptaháskólans. 25.9.2005 00:01 Þjóðminjasafnið tilnefnt Þjóðminjasafn Íslands hefur verið tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna árið 2006. Sextíu söfn víðs vegar um Evrópu eru tilnefnd og er Þjóðminjasafnið komið áfram í matsferli Evrópska safnaráðsins. 25.9.2005 00:01 Ný bensínstöð Atlantsolíu Skóflustunga var tekin að nýrri bensínstöð Atlantsolíu í gær. Þetta verður sjötta bensínstöð Atlantsolíu og er áætlað að hún verði opnuð innan þriggja mánaða. 25.9.2005 00:01 Ekki svona hvítt í áratugi Snjórinn þykir koma heldur snemma í ár en vetrarfærð er víða á norðanverðu landinu og flestir ökumenn enn á sumardekkjunum. Slæmt veðurfar hefur eflaust einnig haft áhrif á smölun og réttir á mörgum stöðum. Sigtryggur Sigvaldason í Húnaþingi vestra í Víðidal segir að honum hafi gengið illa að finna fé sitt um helgina. 25.9.2005 00:01 Óveður í aðsigi Veðurstofa Íslands spáir í dag stormi á Norðvestanverðu landinu, á Suðausturströndinni og á hálendinu. Reiknað er með að vindhraðinn geti farið allt upp í 23 metra á sekúndu. 25.9.2005 00:01 Festu jeppabifreið Þrjár ungar konur festu jeppabifreið sína á Fjallabaksleið nyrðri á laugardagskvöld. Konurnar ætluðu austur fyrir Landmannalaugar að Eldgjá en festu bílinn. 25.9.2005 00:01 Var ekki gerandi "Til mín leitar alls konar fólk með alls konar erindi. Ég tjái mig ekki um innihald einkafunda. Ég hef aldrei haft áhrif á framvindu málsins og hef aldrei verið gerandi," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2. 25.9.2005 00:01 Var trúnaðarsamtal "Jónína Benediktsdóttir ræddi þessi mál við mig á sínum tíma og sýndi mér gögn sem ég man ekki nákvæmlega hvers eðlis voru. Ég sagði henni að ég gæti ekki tekið málið upp á mína arma sem stjórnmálamaður. 25.9.2005 00:01 Skaðabótaskylda lögmanns "Ef lögmaður sýnir öðrum gögn án heimildar skjólstæðingsins þá er það trúnaðarbrot sem í sjálfu sér getur leitt til skaðabótaskyldu lögmannsins og jafnvel verið brot á hegningarlögum eftir atvikum," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. 25.9.2005 00:01 Skaðabótaskylda lögmanns "Ef lögmaður sýnir öðrum gögn án heimildar skjólstæðingsins þá er það trúnaðarbrot sem í sjálfu sér getur leitt til skaðabótaskyldu lögmannsins og jafnvel verið brot á hegningarlögum eftir atvikum," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. 25.9.2005 00:01 Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. 25.9.2005 00:01 Vegið harkalega að fyrirtækinu Fjarskiptafyrirtækið Og Vodafone ætlar að skoða réttarstöðu sína í kjölfar ummæla Jónínu Benediktsdóttur á Bylgjunni í gær um að fyrirtækið tengdist ólögmætri dreifingu persónulegra gagna viðskiptavina. 25.9.2005 00:01 Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins. 25.9.2005 00:01 Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01 Jónína talaði aldrei við mig "Ég rak ekki einu sinni lögmannsstofu á þessum tíma. Jónína Benediktsdóttir talaði aldrei við mig," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, einn eigenda Blaðsins. 25.9.2005 00:01 Fleiri félög hugleiða málsókn Komið hefur fram að eitt útgerðarfélag á landinu hefur ákveðið að krefjast skaðabóta vegna ólöglegs samráðs olíufélaganna, en ekki verður um sameiginlega málsókn að ræða af hálfu LÍÚ. Aðstæður olíufélaganna munu vera misjafnar og ekki allir með sömu samninga við olíufélögin. 25.9.2005 00:01 Nýr sýslumaður á Seyðisfirði Lárus Bjarnason lætur af embætti sýslumanns á Seyðisfirði í næsta mánuði og tekur hann við starfi hjá Tollstjóraembættinu í Reykjavík. Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, verður sett í embætti sýslumanns á Seyðisfirði í stað Lárusar. 25.9.2005 00:01 Vegið harkalega að fyrirtækinu Fjarskiptafyrirtækið Og Vodafone ætlar að skoða réttarstöðu sína í kjölfar ummæla Jónínu Benediktsdóttur á Bylgjunni í gær um að fyrirtækið tengdist ólögmætri dreifingu persónulegra gagna viðskiptavina. 25.9.2005 00:01 Jón Steinar sendir áfram gögn Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Jóns Geralds Sullenberger í Baugsmálinu, sendi ritstjóra Morgunblaðsins gögn í málinu án vitundar eða samþykkis Jóns Geralds. Hafi hann gert það er það brot á siðareglum lögmanna. 25.9.2005 00:01 Var ekki gerandi "Til mín leitar alls konar fólk með alls konar erindi. Ég tjái mig ekki um innihald einkafunda. Ég hef aldrei haft áhrif á framvindu málsins og hef aldrei verið gerandi," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2. 25.9.2005 00:01 Var trúnaðarsamtal "Ég leit á þetta samtal sem trúnaðarsamtal," segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01 Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. " 25.9.2005 00:01 Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 25.9.2005 00:01 Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01 Bjórbruggun úr íslensku byggi Íslenskir aðilar eru nú í kjölfar aukinnar kornræktar og betri þekkingar á verkun þess farnir að prófa sig áfram með bruggun úr íslensku byggi. Vegna hás flutningskostnaðar gæti íslenskt bygg að miklu leyti leyst innflutt af hólmi í framtíðinni. 25.9.2005 00:01 Ritstjórinn útskýrir mál sitt "Við hittumst hér á mánudagsmorgni og förum yfir stöðuna. Ég veit að Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun halda starfsmannafund og fara yfir málið eins og það blasir við honum," segir Björn Vignir Sigurpálsson, fréttaritstjóri Morgunblaðsins. 25.9.2005 00:01 Jón Gerald hafnaði viðtali Jónína Benediktsdóttir mæltist til þess að Morgunblaðið birti viðtal við Jón Gerald Sullenberger. Hann segist hafa hafnað viðtalinu. Viðskipti Jóns Geralds og Baugs enn í gangi þegar undirbúningur málsóknar var í fullum gangi. 25.9.2005 00:01 Brýtur gegn stjórnarskrá Stjórnvöld brjóta gegn stjórnarskránni og fjárreiðulögum, eins og staðið er að byggingu tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. Það er mat Péturs Blöndals, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. 24.9.2005 00:01 Sakargiftir fyrndar vegna tafa Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár. 24.9.2005 00:01 Komast óheftir um Alþingishúsið Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Þinghúsið verður opið almenningi til sýnis á morgun milli klukkan tíu og þrjú. 24.9.2005 00:01 Óvenju miklar annir slökkviliðs Nóttin var óvenju annasöm hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn fóru í sjö útköll frá klukkan hálf tíu í gærkvöld til klukkan hálf fimm í morgun. 24.9.2005 00:01 Barinn á skemmtistað Karlmaður leitaði á náðir lögreglunnar í Keflavík og kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás á skemmtistað þar í bæ rétt fyrir klukkan sex í morgun. Manninum var bent á að fara á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til að fá áverkavottorð og kæra árásina að því loknu. 24.9.2005 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Atlantsolía færir út kvíarnar Fyrsta skóflustungan að nýrri bensínstöð Atlantsolíu verður tekin í dag að Bíldshöfða 20 á lóð Húsgagnahallarinnar. Áætlaður byggingatími stöðvarinnar er rúmir tveir mánuðir. Í fyrsta sinn á Íslandi notaðar sérhannaðar forsteyptar einingar undir beníndælur sem eykur hagkvæmni og flýtir byggingatíma. 25.9.2005 00:01
Bruni í bát í Grindavík Tilkynnt var um reyk sem kom frá bátnum Sigurvin er lá í höfninni í Grindavík um hálfeittleytið í nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar í Keflavík hafði kabyssa í lúgar bátsins ofhitnað og lagði talsverðan reyk frá henni. 25.9.2005 00:01
Úrslitaáhrif fjármálaráðherra? Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Jónína Benediktsdóttir sendu gögn varðandi Baug sem þau höfðu fengið frá Jóni Geraldi Sullenberger til tollstjórans í Reykjavík og til skattrannsóknarstjóra. Hann aðhafðist ekki frekar, en svo er að sjá sem Styrmir hafi búist við að fjármálaráðherra hefði úrslitaáhrif á það hvort farið yrði í skattrannsókn. 25.9.2005 00:01
Þjófnaður á póstinum verður kærður Jónína Benediktsdóttir segir að þjófnaður á persónulegum tölvupósti hennar verði kærður til lögreglu í dag. Fyrirtækið Og Vodafone hýsi tölvupóst hennar en hún kunni engar skýringar á því hvernig hann komst í hendur fjölmiðla. 25.9.2005 00:01
Alhvít jörð fyrir norðan og vestan Jörð er nú alhvít á Norðurlandi og flughált á götum í byggð sem og á þjóðvegum. Fyrsti alvöru snjórinn féll í gærkvöld og í nótt og er nú 5-10 sentímetra jafnfallinn snjór á Akureyri. Á norðanverðum Vestfjörðum er einnig alhvít jörð. 25.9.2005 00:01
Vegurinn um Víkurskarð lokaður Bílar hafa verið að festast á veginum um Víkurskarð í dag og vill lögreglan á Akureyri koma því á framfæri að veginum hefur verið lokað vegna færðarinnar en verður hugsanlega opnaður síðar í dag. Veghefill er á leiðinni þangað til að ryðja veginn. 25.9.2005 00:01
Eldur varð laus í Grafarholti Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan eitt í dag vegna elds í timbri og plastgeymum við byggingarsvæði í Grafarholti. Mikinn svartan reyk lagði frá eldinum og höfðu íbúar í nágrenninu áður reynt að slökkva hann en án árangurs. 25.9.2005 00:01
Ræddi við Ingibjörgu og Stefán Jón Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, staðfesti við fréttastofuna í dag að Jónína Benediktsdóttir hafi sagt sér miður fagrar sögur af forsvarsmönnum Baugs, líkt og Jónína greindi frá í hádegisfréttum Bylgjunnar, og að Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi hafi einnig verið viðstaddur. 25.9.2005 00:01
Vísar fullyrðingum Jónínu á bug Og Vodafone vísar fullyrðingum Jónínu Benediktsdóttur, sem fram komu í hádegisfréttum Bylgjunnar um meðferð á tölvupósti, alfarið á bug. Hún hafi með orðum sínum vegið harkalega að fyrirtækinu með ómaklegum hætti, auk þess sem hún ásaki starfsmenn fyrirtækisins um brot á lögum. Fyrirtækið muni því skoða réttarstöðu sína og starfsmanna frekar. </font /></font /> 25.9.2005 00:01
Formaðurinn veitti ekki viðtal Stefán Pétur Eggertsson, formaður stjórnar Árvakurs, útgáfufélags Morgunblaðsins, vildi ekki veita fréttastofu Stöðvar 2 viðtal þegar eftir því var leitað í dag en hann sagðist telja að Styrmir Gunnarsson ritstjóri nyti fyllsta trausts stjórnarinnar. 25.9.2005 00:01
Bárust frá nafnlausum sendanda Sigurjón M. Egilsson, fréttaritstjóri Fréttablaðsins, segir að tölvubréfin sem blaðið hafi byggt umfjöllun sína um helgina á hafi borist honum frá nafnlausum sendanda. Hann hafi rætt við lögmenn blaðsins og í framhaldi af því tekið ákvörðun um að birta fréttirnar. 25.9.2005 00:01
Breytir líklega ekki neinu Jóhannes Jónsson, einn eigenda Baugs og sakborningur í Baugsmálinu, segir að fréttir helgarinnar hafi fært honum heim sanninn um að rætur Baugsmálsins séu pólitískar. Hann er þó ekki viss um að þetta breyti neinu fyrir framvindu málsins. 25.9.2005 00:01
Elliðaárdal sökkt árlega Hluta Elliðaárdals var sökkt undir vatn í vikunni. Þetta gerist reyndar á hverju hausti þegar virkjunin í dalnum er ræst til raforkuframleiðslu. Það er hins vegar engin umræða hjá borgaryfirvöldum um að leggja af virkjunina. 25.9.2005 00:01
Rannsóknarsetur á Bifröst Fyrsti fundur stjórnar Rannsóknarseturs vinnuréttar og jafnréttismála var haldinn á laugardag. Setrið starfar á grundvelli samstarfssamnings á milli félagsmálaráðherra og Viðskiptaháskólans. 25.9.2005 00:01
Þjóðminjasafnið tilnefnt Þjóðminjasafn Íslands hefur verið tilnefnt til Evrópsku safnaverðlaunanna árið 2006. Sextíu söfn víðs vegar um Evrópu eru tilnefnd og er Þjóðminjasafnið komið áfram í matsferli Evrópska safnaráðsins. 25.9.2005 00:01
Ný bensínstöð Atlantsolíu Skóflustunga var tekin að nýrri bensínstöð Atlantsolíu í gær. Þetta verður sjötta bensínstöð Atlantsolíu og er áætlað að hún verði opnuð innan þriggja mánaða. 25.9.2005 00:01
Ekki svona hvítt í áratugi Snjórinn þykir koma heldur snemma í ár en vetrarfærð er víða á norðanverðu landinu og flestir ökumenn enn á sumardekkjunum. Slæmt veðurfar hefur eflaust einnig haft áhrif á smölun og réttir á mörgum stöðum. Sigtryggur Sigvaldason í Húnaþingi vestra í Víðidal segir að honum hafi gengið illa að finna fé sitt um helgina. 25.9.2005 00:01
Óveður í aðsigi Veðurstofa Íslands spáir í dag stormi á Norðvestanverðu landinu, á Suðausturströndinni og á hálendinu. Reiknað er með að vindhraðinn geti farið allt upp í 23 metra á sekúndu. 25.9.2005 00:01
Festu jeppabifreið Þrjár ungar konur festu jeppabifreið sína á Fjallabaksleið nyrðri á laugardagskvöld. Konurnar ætluðu austur fyrir Landmannalaugar að Eldgjá en festu bílinn. 25.9.2005 00:01
Var ekki gerandi "Til mín leitar alls konar fólk með alls konar erindi. Ég tjái mig ekki um innihald einkafunda. Ég hef aldrei haft áhrif á framvindu málsins og hef aldrei verið gerandi," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2. 25.9.2005 00:01
Var trúnaðarsamtal "Jónína Benediktsdóttir ræddi þessi mál við mig á sínum tíma og sýndi mér gögn sem ég man ekki nákvæmlega hvers eðlis voru. Ég sagði henni að ég gæti ekki tekið málið upp á mína arma sem stjórnmálamaður. 25.9.2005 00:01
Skaðabótaskylda lögmanns "Ef lögmaður sýnir öðrum gögn án heimildar skjólstæðingsins þá er það trúnaðarbrot sem í sjálfu sér getur leitt til skaðabótaskyldu lögmannsins og jafnvel verið brot á hegningarlögum eftir atvikum," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. 25.9.2005 00:01
Skaðabótaskylda lögmanns "Ef lögmaður sýnir öðrum gögn án heimildar skjólstæðingsins þá er það trúnaðarbrot sem í sjálfu sér getur leitt til skaðabótaskyldu lögmannsins og jafnvel verið brot á hegningarlögum eftir atvikum," segir Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður. 25.9.2005 00:01
Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. 25.9.2005 00:01
Vegið harkalega að fyrirtækinu Fjarskiptafyrirtækið Og Vodafone ætlar að skoða réttarstöðu sína í kjölfar ummæla Jónínu Benediktsdóttur á Bylgjunni í gær um að fyrirtækið tengdist ólögmætri dreifingu persónulegra gagna viðskiptavina. 25.9.2005 00:01
Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins. 25.9.2005 00:01
Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01
Jónína talaði aldrei við mig "Ég rak ekki einu sinni lögmannsstofu á þessum tíma. Jónína Benediktsdóttir talaði aldrei við mig," segir Sigurður G. Guðjónsson hæstaréttarlögmaður, einn eigenda Blaðsins. 25.9.2005 00:01
Fleiri félög hugleiða málsókn Komið hefur fram að eitt útgerðarfélag á landinu hefur ákveðið að krefjast skaðabóta vegna ólöglegs samráðs olíufélaganna, en ekki verður um sameiginlega málsókn að ræða af hálfu LÍÚ. Aðstæður olíufélaganna munu vera misjafnar og ekki allir með sömu samninga við olíufélögin. 25.9.2005 00:01
Nýr sýslumaður á Seyðisfirði Lárus Bjarnason lætur af embætti sýslumanns á Seyðisfirði í næsta mánuði og tekur hann við starfi hjá Tollstjóraembættinu í Reykjavík. Ástríður Grímsdóttir, sýslumaður í Ólafsfirði, verður sett í embætti sýslumanns á Seyðisfirði í stað Lárusar. 25.9.2005 00:01
Vegið harkalega að fyrirtækinu Fjarskiptafyrirtækið Og Vodafone ætlar að skoða réttarstöðu sína í kjölfar ummæla Jónínu Benediktsdóttur á Bylgjunni í gær um að fyrirtækið tengdist ólögmætri dreifingu persónulegra gagna viðskiptavina. 25.9.2005 00:01
Jón Steinar sendir áfram gögn Jón Steinar Gunnlaugsson, lögmaður Jóns Geralds Sullenberger í Baugsmálinu, sendi ritstjóra Morgunblaðsins gögn í málinu án vitundar eða samþykkis Jóns Geralds. Hafi hann gert það er það brot á siðareglum lögmanna. 25.9.2005 00:01
Var ekki gerandi "Til mín leitar alls konar fólk með alls konar erindi. Ég tjái mig ekki um innihald einkafunda. Ég hef aldrei haft áhrif á framvindu málsins og hef aldrei verið gerandi," segir Sigmundur Ernir Rúnarsson, fréttastjóri Stöðvar 2. 25.9.2005 00:01
Var trúnaðarsamtal "Ég leit á þetta samtal sem trúnaðarsamtal," segir Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01
Jónína leitaði til Björgólfs Ásgeir Friðgeirsson, upplýsingafulltrúi Björgólfs Guðmundssonar, formanns bankaráðs Landsbanka Íslands, segir að Björgólf reki ekki minni til einstakra samræðna við Jónínu Benediktsdóttur. " 25.9.2005 00:01
Þurfti rétta boðleið "Eins og áður hefur komið fram bauð Jónína til matar á heimili sínu. Hún ræddi þar um Baug og ýmsa stjórnunarhætti innan fyrirtækisins," segir Ingibjörg Sólrún Gísladóttir. 25.9.2005 00:01
Bauð mér ekki í mat "Ég hef kafað djúpt í huga minn en man ekki eftir að Jónína Benediktsdóttir hafi sýnt mér nein gögn um þetta mál," segir Össur Skarphéðinsson, þingmaður Samfylkingarinnar. 25.9.2005 00:01
Bjórbruggun úr íslensku byggi Íslenskir aðilar eru nú í kjölfar aukinnar kornræktar og betri þekkingar á verkun þess farnir að prófa sig áfram með bruggun úr íslensku byggi. Vegna hás flutningskostnaðar gæti íslenskt bygg að miklu leyti leyst innflutt af hólmi í framtíðinni. 25.9.2005 00:01
Ritstjórinn útskýrir mál sitt "Við hittumst hér á mánudagsmorgni og förum yfir stöðuna. Ég veit að Styrmir Gunnarsson ritstjóri mun halda starfsmannafund og fara yfir málið eins og það blasir við honum," segir Björn Vignir Sigurpálsson, fréttaritstjóri Morgunblaðsins. 25.9.2005 00:01
Jón Gerald hafnaði viðtali Jónína Benediktsdóttir mæltist til þess að Morgunblaðið birti viðtal við Jón Gerald Sullenberger. Hann segist hafa hafnað viðtalinu. Viðskipti Jóns Geralds og Baugs enn í gangi þegar undirbúningur málsóknar var í fullum gangi. 25.9.2005 00:01
Brýtur gegn stjórnarskrá Stjórnvöld brjóta gegn stjórnarskránni og fjárreiðulögum, eins og staðið er að byggingu tónlistarhússins við Reykjavíkurhöfn. Það er mat Péturs Blöndals, formanns efnahags- og viðskiptanefndar. 24.9.2005 00:01
Sakargiftir fyrndar vegna tafa Tafir á rannsókn efnhagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra hafa orðið til þess að sakargiftir á hendur fyrrverandi forsvarsmönnum Lífeyrissjóðs Austurlands eru nú að hluta til fyrndar. Málið hefur verið á borði Ríkislögreglustjóra í að verða þrjú ár. 24.9.2005 00:01
Komast óheftir um Alþingishúsið Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Þinghúsið verður opið almenningi til sýnis á morgun milli klukkan tíu og þrjú. 24.9.2005 00:01
Óvenju miklar annir slökkviliðs Nóttin var óvenju annasöm hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Slökkviliðsmenn fóru í sjö útköll frá klukkan hálf tíu í gærkvöld til klukkan hálf fimm í morgun. 24.9.2005 00:01
Barinn á skemmtistað Karlmaður leitaði á náðir lögreglunnar í Keflavík og kvaðst hafa orðið fyrir líkamsárás á skemmtistað þar í bæ rétt fyrir klukkan sex í morgun. Manninum var bent á að fara á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til að fá áverkavottorð og kæra árásina að því loknu. 24.9.2005 00:01