Komast óheftir um Alþingishúsið 24. september 2005 00:01 Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Forseti Alþingis kynnti gestum í dag þær umfangsmiklu endurbætur sem staðið hafa yfir á þinghúsinu undanfarin þrjú ár. Mesta ahygli vekur að búið er að stórbæta aðgengi fatlaðra en Halldór Blöndal, forseti Alþingis, bauð Guðmundi Magnússyni, formanni ferlinefndar Öryrkjabandalagsins og Sjálfsbjargar, að taka út verkið. Þar þurfti að prófa hvort hjólastóllinn kæmist yfir þröskulda og reyndist það létt enda höfðu þeir verið lækkaðir. En stóra breytingin er lyftan en í gegnum tíðina hefur það reynst hreyfihömluðum torvelt að komast á milli hæða í gamla húsinu. Guðmundur kvaðst mjög ánægður með breytingarnar og segir hafa tekist að halda húsinu eins og það hafi verið hvað varðar stíl og fegurð um leið og það var gert þannig að það standist þær kröfur sem gerðar séu til húsa í dag. Og Guðmundur segir að fatlaðir hlakki til að mótmæla meira en áður með þessum breytingum á pöllum hússins, enda sé það nú auðveldara. Þetta eru mestu viðgerðir sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu frá því það var byggt árið 1881. Kostnaður nemur 285 milljónum króna en eftir er að gera við þakið og loftræstikerfi. Halldór Blöndal segir að honum finnist markverðast að hægt sé að færa húsið í upprunalegt horf og um leið gert það að betri vinnustað. Og það er ekki á hverjum degi sem fólki gefst tækifæri til að skoða þetta fagra og sögufræga hús. Slíkt býðst á morgun, laugardag, milli klukkan tíu og þrjú. Inngangur verður við aðaldyr nýja hússins, Skálans. Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira
Fatlaðir geta nú í fyrsta sinn komist óheftir um Alþingishúsið. Lyfta var tekin þar í notkun í dag sem kemur fólki í hjólastól alla leið upp á þingpalla. Forseti Alþingis kynnti gestum í dag þær umfangsmiklu endurbætur sem staðið hafa yfir á þinghúsinu undanfarin þrjú ár. Mesta ahygli vekur að búið er að stórbæta aðgengi fatlaðra en Halldór Blöndal, forseti Alþingis, bauð Guðmundi Magnússyni, formanni ferlinefndar Öryrkjabandalagsins og Sjálfsbjargar, að taka út verkið. Þar þurfti að prófa hvort hjólastóllinn kæmist yfir þröskulda og reyndist það létt enda höfðu þeir verið lækkaðir. En stóra breytingin er lyftan en í gegnum tíðina hefur það reynst hreyfihömluðum torvelt að komast á milli hæða í gamla húsinu. Guðmundur kvaðst mjög ánægður með breytingarnar og segir hafa tekist að halda húsinu eins og það hafi verið hvað varðar stíl og fegurð um leið og það var gert þannig að það standist þær kröfur sem gerðar séu til húsa í dag. Og Guðmundur segir að fatlaðir hlakki til að mótmæla meira en áður með þessum breytingum á pöllum hússins, enda sé það nú auðveldara. Þetta eru mestu viðgerðir sem gerðar hafa verið á Alþingishúsinu frá því það var byggt árið 1881. Kostnaður nemur 285 milljónum króna en eftir er að gera við þakið og loftræstikerfi. Halldór Blöndal segir að honum finnist markverðast að hægt sé að færa húsið í upprunalegt horf og um leið gert það að betri vinnustað. Og það er ekki á hverjum degi sem fólki gefst tækifæri til að skoða þetta fagra og sögufræga hús. Slíkt býðst á morgun, laugardag, milli klukkan tíu og þrjú. Inngangur verður við aðaldyr nýja hússins, Skálans.
Fréttir Innlent Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Innlent Hélt á lokuðu umslagi Innlent Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu Innlent „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Innlent Fleiri fréttir Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ „Þjóðin þarf að fá að vita hvernig þau hafa hagað sér á bak við tjöldin“ Þykir leitt að hafa valdið uppnámi Ávarp forsætisráðherra og kjarnorkukafbátur við Grundartanga Minnihlutinn hafi lagt fram eigið veiðigjaldamál: „Þetta er skrumskæling á lýðræðinu“ Spyr hvort draga eigi valdhafa undir húsvegg og skjóta Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Sauð upp úr þegar Bryndís sagði Hildi fylgja vinnureglum Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Jökulhlaup úr Mýrdalsjökli í Leirá Syðri og Skálm enn í gangi Sjá meira