Fleiri fréttir Frá Viðey til Rauðarár Þrettán ára viðburðaríkur forsætisráðherraferill Davíðs Oddssonar er á enda. Eftirmæli AP um Davíð: "Markaðssinni sem misreiknaði sig". </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Eldsvoði í Hafnarfirði Íbúar sluppu ómeiddir út þegar eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Dalshraun í Hafnarfirði um klukkan þrjú í nótt. Einn var fluttur á slysadeild Landspítalans með vott af reykeitrun en hresstist fljótt. Slökkvistarf gekk vel en reykræsta þurfti húsið. Nokkrar skemmdir urðu af reyk en eldsupptök eru ókunn. 15.9.2004 00:01 Fleiri fyrirtæki með barnagæslu Mun fleiri stórfyrirtæki en Íslandsbanki og Sjóvá-Almennar íhuga að koma á einhvers konar barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur en Kennarasambandið líkir slíku við verkfallsbrot og áskilur sér allan rétt til aðgerða í slíkum tilvikum. 15.9.2004 00:01 Þyrla sótti slasaðan Rússa Rússneskur sjóliði, sem slasaðist um borð í herskipi djúpt suður af landinu í gær og þyrla Varnarliðsins sótti, er enn á Landspítalanum við Fossvog. Hann hlaut innvortis blæðingar eftir þungt högg á brjósthol og hafði verið í aðgerð á sjúkrastofunni um borð í skipinu í þrjár klukkustundir þegar óskað var eftir aðstoð. 15.9.2004 00:01 Lamb hljóp fyrir mótorhjól Lamb drapst eftir að það hljóp í veg fyrir mótorhjól í Hvalfjarðarbotni laust fyrir kvöldmat í gær. Við áreksturinn féll ökumaður vélhjólsins í götuna og slasaðist en þó ekki alvarlega. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. 15.9.2004 00:01 Rjúpnaveiðibanninu aflétt? Skotveiðimenn fagna mjög jákvæðum niðurstöðum úr rjúpnarannsóknum sem sýna ört vaxandi stofn og ætla að knýja á um að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var í fyrrahaust, verði aflétt strax í haust. Þeir eru á móti tilbúnir til þess að sæta einhverjum takmörkunum, eins og til dæmis að ekki megi veiða rjúpu nema fjóra daga í viku. 15.9.2004 00:01 Ný ríkisstjórn tekur við Ný ríkisstjórn undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við á ríkisráðsfundi sem hefst á Bessastöðum eftir klukkustund. Halldór, sem verður fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins, hefur stólaskipti við Davíð Oddsson en hann hefur gegnt embættinu lengst allra Íslendinga. 15.9.2004 00:01 Varað við stormi í kvöld Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, sem fylgir fyrstu haustlægðinni á sunnanverðu landinu og hálendinu seint í kvöld og í nótt. Fólk er beðið um að hafa varann á og huga að lausum og léttum hlutum sem gætu fokið til og valdið tjóni. 15.9.2004 00:01 Björn telur sig vanhæfan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur sig vanhæfan til að skipa í embætti hæstaréttardómara sem nú er laust vegna þeirra eftirmála sem urðu þegar hann skipaði Ólaf Börk Þorvaldsson dómara við réttinn í ágúst í fyrra. Það kemur í hlut Geirs H. Haarde fjármálaráðherra að taka ákvörðun um hver hlýtur embættið. 15.9.2004 00:01 Foreldrafélag útvegar barnagæslu Starfsfólk hjá Íslandsbanka og Sjóvá-Almennum hefur stofnað foreldrafélag til að sjá um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Stjórn félaganna kemur ekkert að málinu. 15.9.2004 00:01 Rússinn útskrifaður af gjörgæslu Áður óþekktar boðleiðir voru notaðar þegar óskað var eftir að rússneskur sjóliði, sem slasaðist um borð í herskipi djúpt suður af landinu í gær, yrði sóttur og fluttur á sjúkrahús hér á landi. 15.9.2004 00:01 Reikningsskil ráðherra ruglingsleg Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir reikningsskil iðnaðarráðherra vegna losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni ruglingsleg. 15.9.2004 00:01 Fleiri konur í stjórnmál Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, telur það mjög mikilvægt að konur komi í vaxandi mæli inn í íslensk stjórnmál og telur sig hafa reynt að stuðla að því. Hann fagnar jafnframt auknum áhuga kvenna á stjórnmálum. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Laun félagsmanna VR hækkuðu um 5% Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu um fimm prósent, úr 249 þúsundum á mánuði í 273 þúsund, samkvæmt launakönnun félagsins. Afgreiðslufólk á kassa hefur lægstu mánaðarlaunin, 154 þúsund. Athygli vekur að æðstu stjórnendur eru ekki lengur launahæstir. 15.9.2004 00:01 Útboð á eldsneyti fyrir ríkið Sex fyrirtæki gerðu tilboð í sölu á eldsneyti og smurolíu á skip og flugvélar ríkisins en heildarmagn eldsneytis er hátt í sex milljónir lítra. 15.9.2004 00:01 Nýja stjórnin tekin við Ný ríkisstjórn, undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar, tók formlega við á ríkisráðsfundi sem nú stendur yfir á Bessastöðum. Halldór er fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins. Davíð Oddsson, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra lengst allra Íslendinga eða í þrettán ár, er nú utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs. Þá tók Sigríður Anna Þórðardóttir við embætti umhverfisráðherra af Siv Friðleifsdóttur.</font /> 15.9.2004 00:01 Fjárhús eyðilagðist í eldi Gamalt fjárhús sem ekki er lengur í notkun gjöreyðilagðist í eldi að bænum Ögmundarstöðum í Skagafirði, skammt frá Sauðárkróki, í nótt. Eldsins varð vart laust fyrir miðnætti og var slökkvilið kallað á vettvang. Það rauf torfþekjuna á fjárhúsinu til að slökkva í glæðum. Nálæg hús voru ekki í hættu. Eldsupptök eru ókunn. 15.9.2004 00:01 Ríkið tekur 84% af vodkaflösku Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær eiga Íslendingar heimsmet í skattlagningu á áfengi. Samkvæmt sundurliðuðum kostnaðartölum frá ÁTVR fer hlutur ríkisins í einstakri vörutegund upp í allt að 85% af verði. 15.9.2004 00:01 Áhugi á álþéttaverksmiðju Evrópskt fyrirtæki hefur óskað eftir viðræðum við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar um byggingu álþéttaverksmiðju á Akureyri. 15.9.2004 00:01 Fiskveiðihagsmunir mikilvægir Ýmsir þættir sameiginlegrar fiskveiðistefnu Evrópusambandsins fara í bága við hagsmuni og réttindi Íslendinga, að því er fram kemur í frumskýrslu nefndar Halldórs Ásgrímssonar. Það sé almenn skoðun Íslendinga að við getum ekki gerst aðildarríki ESB án þess að sérstaða okkar gagnvart sjávarútvegi verði metin og tryggð til frambúðar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Óvíst um fund samninganefnda Óljóst er hvort samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga muni funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Fimm klukkustunda langur fundur sem haldinn var í gær skilaði engum árangri. Verkfall kennara hefst á mánudag, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 15.9.2004 00:01 107 karlar - 10 konur Sigríður Anna Þórðardóttir, sem varð umhverfisráðherra í gær, er tíunda konan til að verða ráðherra. Auður Auðuns varð fyrst kynsystra sinna til að gegna ráðherraembætti á Íslandi, hún var dómsmálaráðherra í eitt ár. Eitthundrað og sjö karlar hafa gegnt ráðherraembætti á Íslandi. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Vopnahlé vegna Vatnsendakrika "Ætli það sé ekki rétt að orða það svo að vopnahlé ríki," segir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi um deiluna sem reis við Reykjavík þegar borgarráð meinaði Kópavogi að leggja kaldavatnsleiðslu frá borholum í Vatnsendakrikum yfir land borgarinnar í Heiðmörk. 15.9.2004 00:01 Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. 15.9.2004 00:01 Sundabraut verði hraðað Bæjarstjórn Akraness vill að ríkisstjórn og Alþingi kappkosti lagningu Sundabrautar og hraði undirbúningi hennar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Framsóknarkonur fjölga sér Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Eins og að hitta gamlan vin Fjallað var um íslenskt viðmót hugbúnaðar Microsoft á stærstu árvissu ráðstefnunni sem fyrirtækið heldur hér á landi. Microsoft telur sig halda tungumálinu "lifandi" með íslenskum útgáfum vinsælasta hugbúnaðar fyrirtækisins. 15.9.2004 00:01 Afli lítill - veðrið vont Eftir ágætis síldarafla á Halamiðum á dögunum hefur gamanið kárnað og varla dregist bein úr sjó. Ástandið kemur Freysteini Bjarnasyni, útgerðarstjóra Síldarvinnslunnar, ekki á óvart. "Það er þekkt að ef eitthvað er hrært í þessari stóru síld þá styggist hún og dreifir sér." </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Hurfu úr tilkynningarkerfinu Tilkynningarskyldan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir hálf þrjú í dag og tilkynnti að tveir fiskibátar hefðu horfið út úr sjálfvirka tilkynningarkerfinu og ekkert samband næðist við þá. Þetta voru bátarnir Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200. 15.9.2004 00:01 Gæsluvarðhald vegna barnsráns Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands í fyrradag sætir nú gæsluvarðhaldsvist vegna framsalsbeiðni frá Finnlandi. Maðurinn er grunaður um að hafa rænt barni í Finnlandi og í kjölfarði var eftir honum lýst á Schengen-svæðinu. 15.9.2004 00:01 Nýr salur á Héraði Nýr sýningarsalur fyrir myndlist að nafni Kvistur hefur verið opnaður á Miðhúsum, skammt frá Egilsstöðum. 15.9.2004 00:01 Hafa ekki afskipti af barnagæslu Kennarasambandið mun ekki hafa afskipti af fyrirætlunum starfsfólks Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Starfsfólkið hefur stofnað foreldrafélag sem hefur umsjón með gæslunni og samkvæmt tilkynningu frá félaginu segir að stjórn fyrirtækjanna komi ekkert að máli. 15.9.2004 00:01 Nýr stjóri í félagsmálaráðuneyti Nýr ráðuneytisstjóri, Ragnhildur Arnljótsdóttir, hefur hafið störf í félagsmálaráðuneytinu. Hermann Sæmundsson, sem var settur ráðuneytisstjóri þar um nokkurt skeið og einn þeirra sem sóttu um starf ráðuneytisstjóra, hverfur til starfa erlendis. 15.9.2004 00:01 Meira nám verði í grunnskólunum Byrjunaráfangar fjögurra námsgreina verða fluttar að hluta eða í heild úr framhaldsskólum til grunnskóla. Þetta er ein af tillögum í skýrslu menntamálaráðuneytisins um breytta námsskipan til stúdentsprófs. </font /></b /> 15.9.2004 00:01 Fækkun banaslysa í fyrra Árið 2003 fórust 23 vegfarendur í umferðarslysum á Íslandi en það eru sex færri en árið 2002. Flestir þeirra sem fórust í banaslysum á síðasta ári voru 65 ára og eldri samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. 15.9.2004 00:01 Faðernið leiðrétt Faðerni barns var nýverið leiðrétt í þjóðskrá, um það bil fimm áratugum eftir að dómur um það gekk í sakadómi Reykjavíkur. Leita varð til þjóðskjalasafnsins til að fá gögn er sýndu að barnið væri ekki rétt feðrað<strong>.</strong> </font /></font /> 15.9.2004 00:01 Grunaður um barnsrán í Finnlandi Bandarískur maður er í haldi lögreglu grunaður um barnsrán í Finnlandi. Finnsk yfirvöld vilja fá manninn framseldan. Maðurinn kom hingað á mánudag sem almennur farþegi með Skógafossi frá Bandaríkjunum. 15.9.2004 00:01 Tók þátt í kaupum á Skjá einum Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður Útvarpsráðs, tók virkan þátt í því að fá Símann til að fjárfesta í sjónvarpsstöðinni Skjá einum og sjónvarpsréttinum á enska boltanum. Menntamálaráðherra segist ætla að kanna málið. 15.9.2004 00:01 Launamunur kynjanna óbreyttur Það er best að vera karlmaður á fertugsaldri með háskólapróf. Þá eru launin í það minnsta hærri en hjá öðrum miðað við nýja launakönnun VR. Samkvæmt henni hafa heildarlaun félagsmanna VR hækkað um fimm prósent frá því í fyrra en vinnutíminn hefur lengst og launamunur kynjanna er óbreyttur. 15.9.2004 00:01 Sauðfjárbændur ósáttir Sauðfjárbændur eru mjög ósáttir við það verð sem sláturhús hafa ákveðið að greiða fyrir lambakjöt nú í haust. Þeir telja ýmis rök fyrir því að tekjulækkun sem þeir urðu fyrir í fyrra vegna harðrar samkeppni á kjötmarkaði eigi nú að ganga til baka. 15.9.2004 00:01 Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. 15.9.2004 00:01 Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> 15.9.2004 00:01 Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. 15.9.2004 00:01 Fyrirtæki huga að barnagæslu Fyrirtækið Össur ætlar að líta til samkomulags Íslandsbanka og Sjóvá-Almennar við Kennarasambandið og láta foreldrafélag fyrirtækisins um að skipuleggja barnapössun komi til verkfalls. Fleiri fyrirtæki huga að barnagæslu fyrir sína starfsmenn. 15.9.2004 00:01 Viðbúið að kennaraverkfall verði Sveitarfélögin hafa ekki breytt formlegum kröfum sínum í kjaraviðræðum við kennara frá því í maí, samkvæmt Karli Björnssyni sviðstjóra kjarasviðs sveitarfélaga. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir að gangi viðræðurnar með sama hætti næstu daga og undanfarna sé viðbúið að verkfall skelli á 20. september. 15.9.2004 00:01 Sjá næstu 50 fréttir
Frá Viðey til Rauðarár Þrettán ára viðburðaríkur forsætisráðherraferill Davíðs Oddssonar er á enda. Eftirmæli AP um Davíð: "Markaðssinni sem misreiknaði sig". </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Eldsvoði í Hafnarfirði Íbúar sluppu ómeiddir út þegar eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Dalshraun í Hafnarfirði um klukkan þrjú í nótt. Einn var fluttur á slysadeild Landspítalans með vott af reykeitrun en hresstist fljótt. Slökkvistarf gekk vel en reykræsta þurfti húsið. Nokkrar skemmdir urðu af reyk en eldsupptök eru ókunn. 15.9.2004 00:01
Fleiri fyrirtæki með barnagæslu Mun fleiri stórfyrirtæki en Íslandsbanki og Sjóvá-Almennar íhuga að koma á einhvers konar barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur en Kennarasambandið líkir slíku við verkfallsbrot og áskilur sér allan rétt til aðgerða í slíkum tilvikum. 15.9.2004 00:01
Þyrla sótti slasaðan Rússa Rússneskur sjóliði, sem slasaðist um borð í herskipi djúpt suður af landinu í gær og þyrla Varnarliðsins sótti, er enn á Landspítalanum við Fossvog. Hann hlaut innvortis blæðingar eftir þungt högg á brjósthol og hafði verið í aðgerð á sjúkrastofunni um borð í skipinu í þrjár klukkustundir þegar óskað var eftir aðstoð. 15.9.2004 00:01
Lamb hljóp fyrir mótorhjól Lamb drapst eftir að það hljóp í veg fyrir mótorhjól í Hvalfjarðarbotni laust fyrir kvöldmat í gær. Við áreksturinn féll ökumaður vélhjólsins í götuna og slasaðist en þó ekki alvarlega. Hann var fluttur á sjúkrahúsið á Akranesi til aðhlynningar. 15.9.2004 00:01
Rjúpnaveiðibanninu aflétt? Skotveiðimenn fagna mjög jákvæðum niðurstöðum úr rjúpnarannsóknum sem sýna ört vaxandi stofn og ætla að knýja á um að rjúpnaveiðibanninu, sem sett var í fyrrahaust, verði aflétt strax í haust. Þeir eru á móti tilbúnir til þess að sæta einhverjum takmörkunum, eins og til dæmis að ekki megi veiða rjúpu nema fjóra daga í viku. 15.9.2004 00:01
Ný ríkisstjórn tekur við Ný ríkisstjórn undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar tekur formlega við á ríkisráðsfundi sem hefst á Bessastöðum eftir klukkustund. Halldór, sem verður fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins, hefur stólaskipti við Davíð Oddsson en hann hefur gegnt embættinu lengst allra Íslendinga. 15.9.2004 00:01
Varað við stormi í kvöld Veðurstofan varar við stormi, meira en 20 metrum á sekúndu, sem fylgir fyrstu haustlægðinni á sunnanverðu landinu og hálendinu seint í kvöld og í nótt. Fólk er beðið um að hafa varann á og huga að lausum og léttum hlutum sem gætu fokið til og valdið tjóni. 15.9.2004 00:01
Björn telur sig vanhæfan Björn Bjarnason dómsmálaráðherra telur sig vanhæfan til að skipa í embætti hæstaréttardómara sem nú er laust vegna þeirra eftirmála sem urðu þegar hann skipaði Ólaf Börk Þorvaldsson dómara við réttinn í ágúst í fyrra. Það kemur í hlut Geirs H. Haarde fjármálaráðherra að taka ákvörðun um hver hlýtur embættið. 15.9.2004 00:01
Foreldrafélag útvegar barnagæslu Starfsfólk hjá Íslandsbanka og Sjóvá-Almennum hefur stofnað foreldrafélag til að sjá um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Stjórn félaganna kemur ekkert að málinu. 15.9.2004 00:01
Rússinn útskrifaður af gjörgæslu Áður óþekktar boðleiðir voru notaðar þegar óskað var eftir að rússneskur sjóliði, sem slasaðist um borð í herskipi djúpt suður af landinu í gær, yrði sóttur og fluttur á sjúkrahús hér á landi. 15.9.2004 00:01
Reikningsskil ráðherra ruglingsleg Formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands segir reikningsskil iðnaðarráðherra vegna losunar gróðurhúsalofttegunda samkvæmt Kyoto-bókuninni ruglingsleg. 15.9.2004 00:01
Fleiri konur í stjórnmál Halldór Ásgrímsson, forsætisráðherra, telur það mjög mikilvægt að konur komi í vaxandi mæli inn í íslensk stjórnmál og telur sig hafa reynt að stuðla að því. Hann fagnar jafnframt auknum áhuga kvenna á stjórnmálum. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Laun félagsmanna VR hækkuðu um 5% Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu um fimm prósent, úr 249 þúsundum á mánuði í 273 þúsund, samkvæmt launakönnun félagsins. Afgreiðslufólk á kassa hefur lægstu mánaðarlaunin, 154 þúsund. Athygli vekur að æðstu stjórnendur eru ekki lengur launahæstir. 15.9.2004 00:01
Útboð á eldsneyti fyrir ríkið Sex fyrirtæki gerðu tilboð í sölu á eldsneyti og smurolíu á skip og flugvélar ríkisins en heildarmagn eldsneytis er hátt í sex milljónir lítra. 15.9.2004 00:01
Nýja stjórnin tekin við Ný ríkisstjórn, undir forsæti Halldórs Ásgrímssonar, tók formlega við á ríkisráðsfundi sem nú stendur yfir á Bessastöðum. Halldór er fimmtándi forsætisráðherra lýðveldisins. Davíð Oddsson, sem gegnt hefur embætti forsætisráðherra lengst allra Íslendinga eða í þrettán ár, er nú utanríkisráðherra í ríkisstjórn Halldórs. Þá tók Sigríður Anna Þórðardóttir við embætti umhverfisráðherra af Siv Friðleifsdóttur.</font /> 15.9.2004 00:01
Fjárhús eyðilagðist í eldi Gamalt fjárhús sem ekki er lengur í notkun gjöreyðilagðist í eldi að bænum Ögmundarstöðum í Skagafirði, skammt frá Sauðárkróki, í nótt. Eldsins varð vart laust fyrir miðnætti og var slökkvilið kallað á vettvang. Það rauf torfþekjuna á fjárhúsinu til að slökkva í glæðum. Nálæg hús voru ekki í hættu. Eldsupptök eru ókunn. 15.9.2004 00:01
Ríkið tekur 84% af vodkaflösku Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær eiga Íslendingar heimsmet í skattlagningu á áfengi. Samkvæmt sundurliðuðum kostnaðartölum frá ÁTVR fer hlutur ríkisins í einstakri vörutegund upp í allt að 85% af verði. 15.9.2004 00:01
Áhugi á álþéttaverksmiðju Evrópskt fyrirtæki hefur óskað eftir viðræðum við Atvinnuþróunarfélag Eyjafjarðar um byggingu álþéttaverksmiðju á Akureyri. 15.9.2004 00:01
Fiskveiðihagsmunir mikilvægir Ýmsir þættir sameiginlegrar fiskveiðistefnu Evrópusambandsins fara í bága við hagsmuni og réttindi Íslendinga, að því er fram kemur í frumskýrslu nefndar Halldórs Ásgrímssonar. Það sé almenn skoðun Íslendinga að við getum ekki gerst aðildarríki ESB án þess að sérstaða okkar gagnvart sjávarútvegi verði metin og tryggð til frambúðar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Óvíst um fund samninganefnda Óljóst er hvort samninganefndir grunnskólakennara og sveitarfélaga muni funda hjá Ríkissáttasemjara í dag. Fimm klukkustunda langur fundur sem haldinn var í gær skilaði engum árangri. Verkfall kennara hefst á mánudag, hafi samningar ekki náðst fyrir þann tíma. 15.9.2004 00:01
107 karlar - 10 konur Sigríður Anna Þórðardóttir, sem varð umhverfisráðherra í gær, er tíunda konan til að verða ráðherra. Auður Auðuns varð fyrst kynsystra sinna til að gegna ráðherraembætti á Íslandi, hún var dómsmálaráðherra í eitt ár. Eitthundrað og sjö karlar hafa gegnt ráðherraembætti á Íslandi. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Vopnahlé vegna Vatnsendakrika "Ætli það sé ekki rétt að orða það svo að vopnahlé ríki," segir Sigurður Geirdal, bæjarstjóri í Kópavogi um deiluna sem reis við Reykjavík þegar borgarráð meinaði Kópavogi að leggja kaldavatnsleiðslu frá borholum í Vatnsendakrikum yfir land borgarinnar í Heiðmörk. 15.9.2004 00:01
Girðing þvert yfir flugbrautina Girðing hefur verið reist þvert yfir flugbrautina fyrrverandi í Holti í Önundarfirði til að verja friðað æðarvarp og landgræðslu fyrir ágangi manna og dýra. Þetta kemur fram á fréttavefnum Bæjarins Besta. 15.9.2004 00:01
Sundabraut verði hraðað Bæjarstjórn Akraness vill að ríkisstjórn og Alþingi kappkosti lagningu Sundabrautar og hraði undirbúningi hennar. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Framsóknarkonur fjölga sér Una María Óskarsdóttir stóð í gær upp úr stóli aðstoðarmanns umhverfisráðherra og sest undir stýri á tveggja ára gömlum Toyota Land Cruiser jeppa. Förinni er heitið hringinn í kringum landið og er ætlunin að fá nýjar konur til liðs við flokkinn og efla þær sem fyrir eru. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Eins og að hitta gamlan vin Fjallað var um íslenskt viðmót hugbúnaðar Microsoft á stærstu árvissu ráðstefnunni sem fyrirtækið heldur hér á landi. Microsoft telur sig halda tungumálinu "lifandi" með íslenskum útgáfum vinsælasta hugbúnaðar fyrirtækisins. 15.9.2004 00:01
Afli lítill - veðrið vont Eftir ágætis síldarafla á Halamiðum á dögunum hefur gamanið kárnað og varla dregist bein úr sjó. Ástandið kemur Freysteini Bjarnasyni, útgerðarstjóra Síldarvinnslunnar, ekki á óvart. "Það er þekkt að ef eitthvað er hrært í þessari stóru síld þá styggist hún og dreifir sér." </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Hurfu úr tilkynningarkerfinu Tilkynningarskyldan hafði samband við stjórnstöð Landhelgisgæslunnar rétt fyrir hálf þrjú í dag og tilkynnti að tveir fiskibátar hefðu horfið út úr sjálfvirka tilkynningarkerfinu og ekkert samband næðist við þá. Þetta voru bátarnir Ólafur HF-251 og Ólafur HF-200. 15.9.2004 00:01
Gæsluvarðhald vegna barnsráns Bandaríkjamaður sem kom hingað til lands í fyrradag sætir nú gæsluvarðhaldsvist vegna framsalsbeiðni frá Finnlandi. Maðurinn er grunaður um að hafa rænt barni í Finnlandi og í kjölfarði var eftir honum lýst á Schengen-svæðinu. 15.9.2004 00:01
Nýr salur á Héraði Nýr sýningarsalur fyrir myndlist að nafni Kvistur hefur verið opnaður á Miðhúsum, skammt frá Egilsstöðum. 15.9.2004 00:01
Hafa ekki afskipti af barnagæslu Kennarasambandið mun ekki hafa afskipti af fyrirætlunum starfsfólks Íslandsbanka og Sjóvár- Almennra um að útvega barnagæslu ef til kennaraverkfalls kemur. Starfsfólkið hefur stofnað foreldrafélag sem hefur umsjón með gæslunni og samkvæmt tilkynningu frá félaginu segir að stjórn fyrirtækjanna komi ekkert að máli. 15.9.2004 00:01
Nýr stjóri í félagsmálaráðuneyti Nýr ráðuneytisstjóri, Ragnhildur Arnljótsdóttir, hefur hafið störf í félagsmálaráðuneytinu. Hermann Sæmundsson, sem var settur ráðuneytisstjóri þar um nokkurt skeið og einn þeirra sem sóttu um starf ráðuneytisstjóra, hverfur til starfa erlendis. 15.9.2004 00:01
Meira nám verði í grunnskólunum Byrjunaráfangar fjögurra námsgreina verða fluttar að hluta eða í heild úr framhaldsskólum til grunnskóla. Þetta er ein af tillögum í skýrslu menntamálaráðuneytisins um breytta námsskipan til stúdentsprófs. </font /></b /> 15.9.2004 00:01
Fækkun banaslysa í fyrra Árið 2003 fórust 23 vegfarendur í umferðarslysum á Íslandi en það eru sex færri en árið 2002. Flestir þeirra sem fórust í banaslysum á síðasta ári voru 65 ára og eldri samkvæmt skýrslu Rannsóknarnefndar umferðarslysa. 15.9.2004 00:01
Faðernið leiðrétt Faðerni barns var nýverið leiðrétt í þjóðskrá, um það bil fimm áratugum eftir að dómur um það gekk í sakadómi Reykjavíkur. Leita varð til þjóðskjalasafnsins til að fá gögn er sýndu að barnið væri ekki rétt feðrað<strong>.</strong> </font /></font /> 15.9.2004 00:01
Grunaður um barnsrán í Finnlandi Bandarískur maður er í haldi lögreglu grunaður um barnsrán í Finnlandi. Finnsk yfirvöld vilja fá manninn framseldan. Maðurinn kom hingað á mánudag sem almennur farþegi með Skógafossi frá Bandaríkjunum. 15.9.2004 00:01
Tók þátt í kaupum á Skjá einum Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson, formaður Útvarpsráðs, tók virkan þátt í því að fá Símann til að fjárfesta í sjónvarpsstöðinni Skjá einum og sjónvarpsréttinum á enska boltanum. Menntamálaráðherra segist ætla að kanna málið. 15.9.2004 00:01
Launamunur kynjanna óbreyttur Það er best að vera karlmaður á fertugsaldri með háskólapróf. Þá eru launin í það minnsta hærri en hjá öðrum miðað við nýja launakönnun VR. Samkvæmt henni hafa heildarlaun félagsmanna VR hækkað um fimm prósent frá því í fyrra en vinnutíminn hefur lengst og launamunur kynjanna er óbreyttur. 15.9.2004 00:01
Sauðfjárbændur ósáttir Sauðfjárbændur eru mjög ósáttir við það verð sem sláturhús hafa ákveðið að greiða fyrir lambakjöt nú í haust. Þeir telja ýmis rök fyrir því að tekjulækkun sem þeir urðu fyrir í fyrra vegna harðrar samkeppni á kjötmarkaði eigi nú að ganga til baka. 15.9.2004 00:01
Stjórn Halldórs tekin til starfa Ríkisstjórn Halldórs Ásgrímssonar tók formlega til starfa á ríkisráðsfundi á Bessastöðum nú síðdegis. Við það tilefni settist nýr ráðherra í ríkisstjórn en annar kvaddi. 15.9.2004 00:01
Nýr umhverfisráðherra Siv Friðleifsdóttir afhenti Sigríði Önnu Þórðardóttur lykla að umhverfisráðuneytinu síðdegis í gær og voru þeir festir í kippu á rjúpufæti.</font /> 15.9.2004 00:01
Hátindur stjórnmálaferils Halldórs Halldór Ásgrímsson segir það hljóta að vera hátind á ferli hvers stjórnmálamanns að taka við mikilvægasta embætti þjóðarinnar, forsætisráðherrastól. Davíð Oddsson, sem í dag tók einnig við nýju embætti, segist hlakka til nýrra starfa og nýrra átaka. Engin byltingaráform séu þó fyrirhuguð ennþá. 15.9.2004 00:01
Fyrirtæki huga að barnagæslu Fyrirtækið Össur ætlar að líta til samkomulags Íslandsbanka og Sjóvá-Almennar við Kennarasambandið og láta foreldrafélag fyrirtækisins um að skipuleggja barnapössun komi til verkfalls. Fleiri fyrirtæki huga að barnagæslu fyrir sína starfsmenn. 15.9.2004 00:01
Viðbúið að kennaraverkfall verði Sveitarfélögin hafa ekki breytt formlegum kröfum sínum í kjaraviðræðum við kennara frá því í maí, samkvæmt Karli Björnssyni sviðstjóra kjarasviðs sveitarfélaga. Ásmundur Stefánsson ríkissáttasemjari segir að gangi viðræðurnar með sama hætti næstu daga og undanfarna sé viðbúið að verkfall skelli á 20. september. 15.9.2004 00:01
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent