Fleiri fréttir Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. 1.10.2020 20:28 „Fyrsta skrefið er að skipta um kúrs, snúa skútunni frá hægri“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að stíga ekki nógu fast til jarðar í aðgerðum gegn hlýnun jarðar, er hann tók til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:06 Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. 1.10.2020 19:57 Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 1.10.2020 19:51 Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. 1.10.2020 19:07 Kim Jong Un sendi Donald Trump „ástarbréf“ Í leynilegu bréfi sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, sendi Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember 2018 líkir hann sambandi þeirra félaga við blómstrandi Hollywood-ástarsamband. 1.10.2020 18:40 Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. 1.10.2020 18:11 Enginn úr áhöfn Gullvers reyndist smitaður Enginn af þeim fimm skipverjum Gullvers sem fóru í skimun vegna Covid-19 í morgun reyndist vera smitaður. Skipið mun halda á ný til veiða í kvöld. 1.10.2020 18:01 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við yfr helstu atriði í síðasta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á Alþingi í dag. 1.10.2020 18:00 Framkvæmdaleyfi vegna Teigsskógar stendur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps að veita framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg. 1.10.2020 17:08 Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. 1.10.2020 17:08 Ísrael og Líbanon hefja viðræður um umdeilt hafsvæði Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. 1.10.2020 16:53 Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. 1.10.2020 16:26 Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. 1.10.2020 15:49 Children Present Human Rights Report To UN A children’s report on the state of human rights in Iceland has been presented to the United Nations Committee on... The post Children Present Human Rights Report To UN appeared first on The Reykjavik Grapevine. 1.10.2020 15:30 Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. 1.10.2020 15:20 Þrettán liggja inni á Landspítala með Covid-19 Þrettán liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19, tveimur fleiri en þegar tölur voru birtar á Covid.is í morgun. 1.10.2020 14:58 Klofningur í nauðgunarmáli fyrir Hæstarétti Landsréttur þarf að taka aftur fyrir mál konu sem sökuð var um hlutdeild í nauðgun á konu með þroskahömlun. 1.10.2020 14:46 Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. 1.10.2020 14:27 Fiskiskip vélarvana eftir að eldur kviknaði Eldur kom upp í fiskiskipi úti fyrir Norðurlandi á öðrum tímanum í dag. 1.10.2020 14:24 Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. 1.10.2020 14:01 Fjölgun nauðungarhjónabanda og ótímabærra þungana vegna COVID Reiknað er með að hálf milljón ungra stúlkna verði hnepptar í hjónaband á þessu ári til viðbótar við þær tólf milljónir stúlkna sem að jafnaði eru þröngvað í hjónaband á barnsaldri árlega 1.10.2020 14:01 Icelandic Author Tops German Bestseller Lists Ragnar Jónasson’s ‘Hidden Iceland’ has made history by occupying three of the top places on the German bestseller list published... The post Icelandic Author Tops German Bestseller Lists appeared first on The Reykjavik Grapevine. 1.10.2020 14:00 Kynferðisbrotadeildin send heim vegna smits Starfsmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur greinst með kórónuveiruna. 1.10.2020 13:52 Slökkviliðsmenn sýna gífurlega erfiðar aðstæður Slökkvilið Alamedasýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum birti í gær myndband af aðstæðunum sem slökkviliðsmenn vinna nú við í ríkinu. 1.10.2020 13:52 Krossleggur putta meðan fimm Gullverjar bíða niðurstöðu Fimm skipverjar á Gullveri, skipi Síldarvinnslunnar, bíða niðurstöðu úr Covid-19 skimun sem þeir fóru í snemma í morgun. 1.10.2020 13:17 Take-away listi af kínverskum veitingastað? Listi Kínverjanna yfir áhugaverða og mikilvæga Íslendinga vekur furðu. 1.10.2020 12:46 Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett þriðjudaginn í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 1.10.2020 12:46 Segir Pútín hafa staðið að eiturárásinni Alexei Navalní, rússneski stjórnarandstæðingurinn, sakar Vladímír Pútín, forseta Rússlands, um að hafa staðið að baki því að eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu novichok í ágúst. 1.10.2020 12:39 Trump-liðar ósáttir við áætlaðar breytingar á kappræðum Í kappræðunum gekk Trump fram af mikilli hörku og hunsaði margar þeirra reglna sem hann hafði samþykkt að fara eftir. Þær snúa meðal annars að framíköllum og tímalengd ummæla. 1.10.2020 12:39 280 milljóna framlag til að menningarsalurinn á Selfossi verði loks kláraður Menningarsalinn er að finna á Hótel Selfossi og hefur hann staðið ófullgerður frá árinu 1986. 1.10.2020 12:15 Boða ekki „flatan, umfangsmikinn“ niðurskurð Fjármálaráðherra telur ásættanlegt að nýta sterka skuldastöðu ríkisins tímabundið til að bregðast við efnahagslægðinni sem nú gengur yfir. 1.10.2020 12:14 Fjárframlög til samgöngumála aukin um rúma tíu milljarða Fjárframlög til samgöngumála verða aukin á næsta ári um rúma tíu milljarða króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema um 440 milljónum króna. 1.10.2020 12:01 Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. 1.10.2020 11:59 Bein útsending: Heilsa og líðan Íslendinga á tímum kórónuveiru Á rafrænum kynningarfundi verða kynntar nýjustu niðurstöður úr vöktun Embættis landlæknis á heilsu og líðan Íslendinga. 1.10.2020 11:56 Hertar aðgerðir ekki í kortunum eins og staðan er núna Sóttvarnalæknir bendir á að ávinningur slíkra aðgerða myndi ekki skila sér fyrr en eftir um tvær vikur. 1.10.2020 11:38 Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. 1.10.2020 11:37 Ráðstöfunartekjur tekjulægstu hækka um tíu þúsund á mánuði Ráðstöfunartekjur þeirra tekjulægstu hækka um rúmlega 120 þúsund krónur á næsta ári, tíu þúsund krónur á mánuði, vegna breytinga á tekjuskatti einstaklinga með þriggja þreppa skattkerfi. 1.10.2020 11:22 „Í hvaða heimi telur fólk að þetta dugi?“ Ágúst Ólafur Ágústsson gefur fjárlagafrumvarpinu falleinkunn 1.10.2020 11:20 12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta. 1.10.2020 11:07 Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur. 1.10.2020 11:04 36 greindust innanlands og ellefu nú á sjúkrahúsi 36 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Fjögur virk smit greindust á landamærum. 1.10.2020 11:01 Przyjęcie tegorocznych uchodźców stoi pod znakiem zapytania W tym roku planowano przyjąć 85 uchodźców, ale z powodu COVID-19 ich przyjazd może być niemożliwy. 1.10.2020 10:55 Útgjöld ríkis vegna lengingar fæðingarorlofs aukast um 1,8 milljarða Útgjöld ríkisins vegna lengingar fæðingarorlofs úr 10 mánuðum í 12 munu aukast um 1,9 milljarða á ári. Alls mun kostnaður ríkissjóðs vegna fæðingarorlofs þar með nema um 19 milljörðum á ári. 1.10.2020 10:38 Heilbrigðiskerfið kostar 753.315 krónur á mann Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. 1.10.2020 10:33 Sjá næstu 50 fréttir
Sigurður Ingi stal senunni: „Ræðan mín er ónýt“ Það vakti nokkra lukku á Alþingi í kvöld þegar Sigurður Ingi Jóhannsson greip orð Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, á lofti í upphafi ræðu hans í eldhúsdagsumræðu á þingi í kvöld. 1.10.2020 20:28
„Fyrsta skrefið er að skipta um kúrs, snúa skútunni frá hægri“ Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, gagnrýndi ríkisstjórnina fyrir að stíga ekki nógu fast til jarðar í aðgerðum gegn hlýnun jarðar, er hann tók til máls í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. 1.10.2020 20:06
Sagði stefnu ríkisstjórnarinnar vera fáránlega Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, greip orð Katrínar Jakobsdóttur í stefnuræðu hennar um franska rithöfundinn Albert Camus á lofti, í andsvari hans við stefnuræðunni. Sagði hann að stefna ríkisstjórnarinnar væri í anda Camus. 1.10.2020 19:57
Tækifæri fyrir Alþingi að breyta stjórnarskrá „með skynsamlegum hætti“ Kórónuveirufaraldurinn lék lykilhlutverk í stefnuræður Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í eldhúsdagsumræðum á Alþingi nú í kvöld. 1.10.2020 19:51
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og eldhúsdagsumræður Umræða um stefnuræðu forsætisráðherra fer fram í kvöld klukkan 19:30. 1.10.2020 19:07
Kim Jong Un sendi Donald Trump „ástarbréf“ Í leynilegu bréfi sem Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu, sendi Donald Trump Bandaríkjaforseta í desember 2018 líkir hann sambandi þeirra félaga við blómstrandi Hollywood-ástarsamband. 1.10.2020 18:40
Subway-brauð ekki brauð á Írlandi Hæstiréttur Írlands dæmdi í dag að brauðið sem selt er á skyndibitastaðnum Subway innihaldi svo mikinn sykur að það geti lagalega ekki flokkast sem brauð. 1.10.2020 18:11
Enginn úr áhöfn Gullvers reyndist smitaður Enginn af þeim fimm skipverjum Gullvers sem fóru í skimun vegna Covid-19 í morgun reyndist vera smitaður. Skipið mun halda á ný til veiða í kvöld. 1.10.2020 18:01
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum okkar förum við yfr helstu atriði í síðasta fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar sem lagt var fram á Alþingi í dag. 1.10.2020 18:00
Framkvæmdaleyfi vegna Teigsskógar stendur Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu Landverndar um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Reykhólahrepps að veita framkvæmdaleyfi fyrir vegi um Teigsskóg. 1.10.2020 17:08
Jón Þór valinn formaður Pírata með hlutkesti Jón Þór Ólafsson er nýr formaður Pírata. Sá háttur er hafður á í Pírataflokknum að við upphaf hvers löggjafarþings er nýr formaður valinn með hlutkesti. 1.10.2020 17:08
Ísrael og Líbanon hefja viðræður um umdeilt hafsvæði Yfirvöld í Ísrael og Líbanon hafa samþykkt að hefja viðræður sem ætlað er að binda enda á deilur um lögsögu ríkjanna. 1.10.2020 16:53
Skoraði á þingmenn að taka nýja stjórnarskrá til afgreiðslu Forseti Íslands setti Alþingi í dag. 1.10.2020 16:26
Covid-innlögn á tólf tíma fresti í nýrri holskeflu Forstjóri Landspítala segir að þessa dagana leggist að meðaltali inn sjúklingur með Covid-19 á tólf tíma fresti. 1.10.2020 15:49
Children Present Human Rights Report To UN A children’s report on the state of human rights in Iceland has been presented to the United Nations Committee on... The post Children Present Human Rights Report To UN appeared first on The Reykjavik Grapevine. 1.10.2020 15:30
Leggja ekki niður vopn enn Yfirvöld í Aserbaídsjan og Armeníu hafa ekki orðið við ákalli Rússlands, Frakklands og Bandaríkjanna um vopnahlé í átökum þeirra á milli. 1.10.2020 15:20
Þrettán liggja inni á Landspítala með Covid-19 Þrettán liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19, tveimur fleiri en þegar tölur voru birtar á Covid.is í morgun. 1.10.2020 14:58
Klofningur í nauðgunarmáli fyrir Hæstarétti Landsréttur þarf að taka aftur fyrir mál konu sem sökuð var um hlutdeild í nauðgun á konu með þroskahömlun. 1.10.2020 14:46
Kannast ekki við að vera á sama báti og fjármálaráðherra Þingsetningarathöfn hófst klukkan hálf tvö í dag með guðsþjónustu í Dómkirkjunni en á sama tíma kom fólk sér fyrir á Austurvelli til að sýna þeim samstöðu sem eru á lægstu launum. Þau vilja minna stjórnvöld á fyrir hverja þau vinna og á að fólk í fátækt bíði enn eftir kjarabótum. 1.10.2020 14:27
Fiskiskip vélarvana eftir að eldur kviknaði Eldur kom upp í fiskiskipi úti fyrir Norðurlandi á öðrum tímanum í dag. 1.10.2020 14:24
Svona var 119. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra og embætti landlæknis boða til upplýsingafundar klukkan 15:00 í dag. 1.10.2020 14:01
Fjölgun nauðungarhjónabanda og ótímabærra þungana vegna COVID Reiknað er með að hálf milljón ungra stúlkna verði hnepptar í hjónaband á þessu ári til viðbótar við þær tólf milljónir stúlkna sem að jafnaði eru þröngvað í hjónaband á barnsaldri árlega 1.10.2020 14:01
Icelandic Author Tops German Bestseller Lists Ragnar Jónasson’s ‘Hidden Iceland’ has made history by occupying three of the top places on the German bestseller list published... The post Icelandic Author Tops German Bestseller Lists appeared first on The Reykjavik Grapevine. 1.10.2020 14:00
Kynferðisbrotadeildin send heim vegna smits Starfsmaður kynferðisbrotadeildar lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur greinst með kórónuveiruna. 1.10.2020 13:52
Slökkviliðsmenn sýna gífurlega erfiðar aðstæður Slökkvilið Alamedasýslu í Kaliforníu í Bandaríkjunum birti í gær myndband af aðstæðunum sem slökkviliðsmenn vinna nú við í ríkinu. 1.10.2020 13:52
Krossleggur putta meðan fimm Gullverjar bíða niðurstöðu Fimm skipverjar á Gullveri, skipi Síldarvinnslunnar, bíða niðurstöðu úr Covid-19 skimun sem þeir fóru í snemma í morgun. 1.10.2020 13:17
Take-away listi af kínverskum veitingastað? Listi Kínverjanna yfir áhugaverða og mikilvæga Íslendinga vekur furðu. 1.10.2020 12:46
Bein útsending: Setning Alþingis Alþingi verður sett þriðjudaginn í dag og hefst þingsetningarathöfnin klukkan 13:30 með guðsþjónustu í Dómkirkjunni. 1.10.2020 12:46
Segir Pútín hafa staðið að eiturárásinni Alexei Navalní, rússneski stjórnarandstæðingurinn, sakar Vladímír Pútín, forseta Rússlands, um að hafa staðið að baki því að eitrað var fyrir honum með taugaeitrinu novichok í ágúst. 1.10.2020 12:39
Trump-liðar ósáttir við áætlaðar breytingar á kappræðum Í kappræðunum gekk Trump fram af mikilli hörku og hunsaði margar þeirra reglna sem hann hafði samþykkt að fara eftir. Þær snúa meðal annars að framíköllum og tímalengd ummæla. 1.10.2020 12:39
280 milljóna framlag til að menningarsalurinn á Selfossi verði loks kláraður Menningarsalinn er að finna á Hótel Selfossi og hefur hann staðið ófullgerður frá árinu 1986. 1.10.2020 12:15
Boða ekki „flatan, umfangsmikinn“ niðurskurð Fjármálaráðherra telur ásættanlegt að nýta sterka skuldastöðu ríkisins tímabundið til að bregðast við efnahagslægðinni sem nú gengur yfir. 1.10.2020 12:14
Fjárframlög til samgöngumála aukin um rúma tíu milljarða Fjárframlög til samgöngumála verða aukin á næsta ári um rúma tíu milljarða króna frá gildandi fjárlögum að frátöldum almennum launa- og verðlagsbreytingum sem nema um 440 milljónum króna. 1.10.2020 12:01
Hafa áhyggjur af sýrlenskum málaliðum í nágrannaerjum Emmanuel Macron, forseti Frakklands, hefur áhyggjur af því að tyrknesk stjórnvöld sendi nú sýrlenska málaliða til að leggja Aserum lið í átökum þeirra við nágranna sína Armena um fjallahéraðið Nagorno-Karabakh. Tyrkir styðja Asera í átökunum en neita því að hafa sent erlenda málaliða þangað. 1.10.2020 11:59
Bein útsending: Heilsa og líðan Íslendinga á tímum kórónuveiru Á rafrænum kynningarfundi verða kynntar nýjustu niðurstöður úr vöktun Embættis landlæknis á heilsu og líðan Íslendinga. 1.10.2020 11:56
Hertar aðgerðir ekki í kortunum eins og staðan er núna Sóttvarnalæknir bendir á að ávinningur slíkra aðgerða myndi ekki skila sér fyrr en eftir um tvær vikur. 1.10.2020 11:38
Framlög til RÚV lækka Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar gerir ráð fyrir að útgjöld Ríkisútvarpsins muni nema 4.515 milljónum króna á næsta ári. Gert er ráð fyrir áframhaldi stuðningi til einkarekinna fjölmiðla. 1.10.2020 11:37
Ráðstöfunartekjur tekjulægstu hækka um tíu þúsund á mánuði Ráðstöfunartekjur þeirra tekjulægstu hækka um rúmlega 120 þúsund krónur á næsta ári, tíu þúsund krónur á mánuði, vegna breytinga á tekjuskatti einstaklinga með þriggja þreppa skattkerfi. 1.10.2020 11:22
„Í hvaða heimi telur fólk að þetta dugi?“ Ágúst Ólafur Ágústsson gefur fjárlagafrumvarpinu falleinkunn 1.10.2020 11:20
12,5 milljónir króna til forsetans vegna forsetaritaraskipta Fjárheimild til embættis forseta Íslands er aukin tímabundið í eitt ár um 12,5 milljónir vegna forsetaritaraskipta. 1.10.2020 11:07
Krónutölugjöld hækki minna en verðbólguspá Gert er ráð fyrir því að gjöld á áfengi, tóbak og eldsneyti hækki um 2,5% á næsta ári, nokkru undir áætlaðri hækkun vísitölu neysluverðs. Hækkun gjaldanna á að skila ríkissjóði tæpum tveimur milljörðum króna í tekjur. 1.10.2020 11:04
36 greindust innanlands og ellefu nú á sjúkrahúsi 36 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Tuttugu þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. Fjögur virk smit greindust á landamærum. 1.10.2020 11:01
Przyjęcie tegorocznych uchodźców stoi pod znakiem zapytania W tym roku planowano przyjąć 85 uchodźców, ale z powodu COVID-19 ich przyjazd może być niemożliwy. 1.10.2020 10:55
Útgjöld ríkis vegna lengingar fæðingarorlofs aukast um 1,8 milljarða Útgjöld ríkisins vegna lengingar fæðingarorlofs úr 10 mánuðum í 12 munu aukast um 1,9 milljarða á ári. Alls mun kostnaður ríkissjóðs vegna fæðingarorlofs þar með nema um 19 milljörðum á ári. 1.10.2020 10:38
Heilbrigðiskerfið kostar 753.315 krónur á mann Heilbrigðiskerfið mun kosta 753.315 krónur á mann á næsta ári og er það 23.789 krónum meira en ráð var gert fyrir að heilbrigðiskerfið myndi kosta á mann í fjárlagafrumvarpi ársins 2020. 1.10.2020 10:33