Fleiri fréttir Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna Ferðakostnaðarnefnd hefur lækkað dagpeninga til ríkisstarfsmanna vegna gisti- og fæðiskostnaðar á ferðalögum þeirra á vegum ríkisins innanlands. 1.10.2020 09:42 Deilur milli ríkis og höfuðborgar á Spáni Höfuðborgin Madríd og níu aðliggjandi borgir og bæir hafa fengið fyrirskipun um að grípa til harðra aðgerða til að sporna við útbreiðslu veirunnar en hún er í mikilli útbreiðslu á þessu svæði um þessar mundir. 1.10.2020 09:09 Bandaríkin: Fyrstu kappræðurnar vöktu mikla athygli Fyrstu kappræður forsetakosninga Bandaríkjanna fóru fram aðfaranótt miðvikudagsins. Þar mættust þeir Donald Trump, forseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrataflokksins, á sviði í fyrsta sinn. Óhætt er að segja að úrkoman hafi verið sérstök. 1.10.2020 09:07 Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. 1.10.2020 09:00 Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1.10.2020 08:19 Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. 1.10.2020 08:04 Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. 1.10.2020 07:48 Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. 1.10.2020 07:15 Hafna beiðni Pompeo að fá áheyrn hjá páfa Páfagarður í Róm hefur hafnað beiðni frá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þess efnis að hann fái áheyrn hjá páfa. 1.10.2020 07:12 Bjóðast til að miðla málum í deilum Asera og Armena Rússar hafa boðist til að miðla málum í mögulegum friðarviðræðum Armena og Asera um héraðið Nagorno-Karabakh. 1.10.2020 07:06 Mercedes-Benz kynnir áætlun um raf- og vetnisvæðingu vörubifreiða Mercedes-Benz ætlar sér stóra hluti í framleiðslu á rafknúnum vörubílum á næstu árum. Mun framleiðsla hefjast á eActros vöruflutningabílnum árið 2021 en eActros verður með vel yfir 200 km drægni og er hann er hugsaður í vörudreifingu og þjónustu innan borgarmarka segir í fréttatilkynningu frá Öskju. 1.10.2020 07:01 Fjárlagafrumvarp, þingsetning og stefnuræða forsætisráðherra Það er nokkuð stór dagur í pólitíkinni í dag þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun kynna fjárlagafrumvarp næsta árs klukkan 10, Alþingi verður svo sett klukkan 13:30 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína klukkan 19:30. 1.10.2020 06:34 Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi. 1.10.2020 06:08 Infekcja rozprzestrzenia się na wrażliwsze grupy Wirus rozprzestrzenia się obecnie na bardziej narażone grupy niż wcześniej. 1.10.2020 00:08 Upplýsingafundinum seinkað til klukkan þrjú vegna þingsetningar Gert er ráð fyrir að reglubundinn upplýsingafundur almannavarna, landlæknis- og sóttvarnalæknis á morgun verði ekki klukkan tvö líkt og venjan er, heldur klukkan þrjú. 30.9.2020 23:38 Skipuleggjendurnir lofa minni óreiðu næst Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. 30.9.2020 23:00 Ólíklegt að það takist að taka á móti öllum þeim 85 kvótaflóttamönnum sem áttu að koma til landsins á þessu ári Íslensk stjórnvöld hyggjast taka á móti hundrað kvótaflóttamönnum á næsta ári. Það eru öllu fleiri en komið hafa hingað til lands með þeim hætti undanfarin ár. 30.9.2020 22:46 Óvenju erilsamur dagur hjá slökkviliðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt vel yfir 100 sjúkraflutningum í dag sem þykir afar mikið miðað við það sem gengur og gerist. 30.9.2020 22:07 Dæmi um að eldri borgarar hafi lokað sig inni í lengri tíma vegna Covid Landssamband eldri borgara hefur farið í átak til þess að hvetja fólk til heilsueflingar. Dæmi eru um að fólk einangri sig í lengri tíma af ótta við kórónuveirusmit. 30.9.2020 22:00 Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra. 30.9.2020 21:17 Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. 30.9.2020 20:37 Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. 30.9.2020 20:18 Skazany na 60 dni pozbawienia wolności Oskarżony o nękanie dzieci skazany na 60 dni pozbawienia wolności. 30.9.2020 19:54 Þrír á gjörgæslu með Covid-19 Tíu liggja núna inni á Landspítalanum með Covid-19, þar af eru þrír á gjörgæslu. 30.9.2020 19:20 Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. 30.9.2020 18:43 Íslensk börn hafa áhyggjur af kynferðislegri misnotkun á netinu Kynferðisleg misnotkun á netinu og skortur á kynfræðslu eru þau málefni sem brenna helst á íslenskum börnum og ungmennum. Barnaskýrsla um stöðu mannréttinda á Íslandi var kynnt fyrir Barnaréttanefnd Sameinuðu þjóðanna í dag og tekin þar fyrir í fyrsta sinn. 30.9.2020 18:27 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Um þrjú hundruð manns misstu vinnuna í hópuppsögnum nú um mánaðarmótin og atvinnuleysi mælist hátt í tíu prósent. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 30.9.2020 17:58 Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. 30.9.2020 17:57 Fimm skipverjar með Covid-19 einkenni á leið í land Í kvöld er von á togara til Seyðisfjarðar en fimm skipverjar um borð hafa fundið til einkenna sem svipar mjög til covid-19. 30.9.2020 17:16 Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. 30.9.2020 15:17 Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. 30.9.2020 15:16 Nagorno-Karabakh: Biðlað til deiluaðila að hlífa óbreyttum borgurum Vegna ótta um að vopnuð átök brjótist út á milli Armeníu og Azerbaidjan hefur Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hvatt deiluaðila til að virða alþjóðleg mannúðarlög 30.9.2020 15:07 Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook. 30.9.2020 15:06 Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. 30.9.2020 14:03 Icelandair Laying Off 88 Employees Icelandair is laying off 88 employees from tomorrow, the 1st of October, a report from RÚV revealed this morning. 68... The post Icelandair Laying Off 88 Employees appeared first on The Reykjavik Grapevine. 30.9.2020 14:00 Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg í Kúveit vegna fráfalls emírsins. 30.9.2020 13:54 Sýkingin virðist byrjuð að berast í viðkvæmari hópa en áður Sóttvarnalæknir segir það áhyggjuefni hversu margir liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19. 30.9.2020 13:53 Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. 30.9.2020 12:41 Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. 30.9.2020 12:38 Telur nýtt krabbameinslyf hafa komið sér undan dauðadómi Hallgrímur Jónasson fyrrverandi flugstjóri telur að nýlegt líftæknilyf sem hann hóf að taka inn í krabbameinsmeðferð vorið 2018 hafi bjargað lífi sínu. 30.9.2020 12:32 Kannar grundvöll fyrir nýjum stjórnmálaflokki Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna íhugar nýtt framboð. Hann vill breytingar í stjórnmálum. 30.9.2020 12:01 Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna mannúðaraðstoðar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó Utanríkisráðuneytið hefur gert samning við Barnaheill – Save the Children á Íslandi vegna verkefnisins „Barnvæn svæði og barnavernd í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó“ og fellur verkefnið undir alþjóðlegt neyðarkall 30.9.2020 11:56 Flest smita á landamærunum á meðal Íslendinga Af þeim sem greinst hafa með kórónuveirusmit á landamærunum eru Íslendingar fjölmennasti hópurinn, eða alls 32. 30.9.2020 11:33 33 greindust innanlands og átta nú á sjúkrahúsi 33 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Nítján þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. 30.9.2020 11:10 Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. 30.9.2020 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Lækka dagpeninga til ríkisstarfsmanna Ferðakostnaðarnefnd hefur lækkað dagpeninga til ríkisstarfsmanna vegna gisti- og fæðiskostnaðar á ferðalögum þeirra á vegum ríkisins innanlands. 1.10.2020 09:42
Deilur milli ríkis og höfuðborgar á Spáni Höfuðborgin Madríd og níu aðliggjandi borgir og bæir hafa fengið fyrirskipun um að grípa til harðra aðgerða til að sporna við útbreiðslu veirunnar en hún er í mikilli útbreiðslu á þessu svæði um þessar mundir. 1.10.2020 09:09
Bandaríkin: Fyrstu kappræðurnar vöktu mikla athygli Fyrstu kappræður forsetakosninga Bandaríkjanna fóru fram aðfaranótt miðvikudagsins. Þar mættust þeir Donald Trump, forseti, og Joe Biden, frambjóðandi Demókrataflokksins, á sviði í fyrsta sinn. Óhætt er að segja að úrkoman hafi verið sérstök. 1.10.2020 09:07
Vaktin: Allt það helsta sem þú þarft að vita um fjárlagafrumvarpið 2021 Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra kynnir í dag fjárlagafrumvarp fyrir árið 2021 og fjármálaáætlun fyrir árin 2021-2025. 1.10.2020 09:00
Japanski „Twitter-morðinginn“ játar að hafa myrt níu manns Takahiro Shiraishi var handtekinn árið 2017 eftir að líkamshlutar fundust í íbúð hans í borginni Zama, ekki langt frá Tókýó. Hefur hann í japönskum fjölmiðlum verið kallaður „Twitter-morðinginn“. 1.10.2020 08:19
Telja að gen frá neanderdalsmanninum auki líkurnar á að veikjast alvarlega af Covid-19 Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til þess að gen sem nútímamaðurinn erfði frá neanderdalsmanninum geti þrefaldað líkurnar á því að fólk veikist alvarlega af sjúkdómnum Covid-19. 1.10.2020 08:04
Víða hæg suðlæg eða breytileg átt og léttskýjað Landsmenn mega margir reikna með hægri, suðlægri eða breytilegri átt þar sem víða verður léttskýjað í dag. Veðurstofan reiknar hins vegar með suðaustan golu eða kalda og stöku skúrir suðvestantil á landinu fram eftir degi. 1.10.2020 07:48
Stöðvuðu fíkniefnaræktun í austurborginni Skömmu eftir klukkan fimm síðdegis í gær var lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu tilkynnt um umferðarslys á gatnamótum Háaleitisbrautar og Kringlumýrarbrautar. 1.10.2020 07:15
Hafna beiðni Pompeo að fá áheyrn hjá páfa Páfagarður í Róm hefur hafnað beiðni frá Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, þess efnis að hann fái áheyrn hjá páfa. 1.10.2020 07:12
Bjóðast til að miðla málum í deilum Asera og Armena Rússar hafa boðist til að miðla málum í mögulegum friðarviðræðum Armena og Asera um héraðið Nagorno-Karabakh. 1.10.2020 07:06
Mercedes-Benz kynnir áætlun um raf- og vetnisvæðingu vörubifreiða Mercedes-Benz ætlar sér stóra hluti í framleiðslu á rafknúnum vörubílum á næstu árum. Mun framleiðsla hefjast á eActros vöruflutningabílnum árið 2021 en eActros verður með vel yfir 200 km drægni og er hann er hugsaður í vörudreifingu og þjónustu innan borgarmarka segir í fréttatilkynningu frá Öskju. 1.10.2020 07:01
Fjárlagafrumvarp, þingsetning og stefnuræða forsætisráðherra Það er nokkuð stór dagur í pólitíkinni í dag þar sem Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mun kynna fjárlagafrumvarp næsta árs klukkan 10, Alþingi verður svo sett klukkan 13:30 og Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flytur stefnuræðu sína klukkan 19:30. 1.10.2020 06:34
Maðurinn fundinn heill á húfi Maðurinn sem lögregla lýsti eftir síðdegis í gær er fundinn heill á húfi. 1.10.2020 06:08
Infekcja rozprzestrzenia się na wrażliwsze grupy Wirus rozprzestrzenia się obecnie na bardziej narażone grupy niż wcześniej. 1.10.2020 00:08
Upplýsingafundinum seinkað til klukkan þrjú vegna þingsetningar Gert er ráð fyrir að reglubundinn upplýsingafundur almannavarna, landlæknis- og sóttvarnalæknis á morgun verði ekki klukkan tvö líkt og venjan er, heldur klukkan þrjú. 30.9.2020 23:38
Skipuleggjendurnir lofa minni óreiðu næst Skipuleggjendur kappræðnanna fyrir bandarísku forsetakosningarnar hafa heitið því að breyta skipulagi þeirra svo koma megi í veg fyrir stöðug frammígrip, líkt og gerðist ótt og títt í fyrstu kappræðum kosningabaráttunnar í nótt. 30.9.2020 23:00
Ólíklegt að það takist að taka á móti öllum þeim 85 kvótaflóttamönnum sem áttu að koma til landsins á þessu ári Íslensk stjórnvöld hyggjast taka á móti hundrað kvótaflóttamönnum á næsta ári. Það eru öllu fleiri en komið hafa hingað til lands með þeim hætti undanfarin ár. 30.9.2020 22:46
Óvenju erilsamur dagur hjá slökkviliðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sinnt vel yfir 100 sjúkraflutningum í dag sem þykir afar mikið miðað við það sem gengur og gerist. 30.9.2020 22:07
Dæmi um að eldri borgarar hafi lokað sig inni í lengri tíma vegna Covid Landssamband eldri borgara hefur farið í átak til þess að hvetja fólk til heilsueflingar. Dæmi eru um að fólk einangri sig í lengri tíma af ótta við kórónuveirusmit. 30.9.2020 22:00
Skora á dómsmálaráðherra að gera ráðstafanir nú þegar vegna stöðu fanga í faraldrinum Félagið Afstaða óttast að þær ráðstafanir sem gripið hefur verið til í fangelsum landsins komi til með að hafa alvarlegar afleiðingar í för með sér fyrir fanga og aðstandendur þeirra. 30.9.2020 21:17
Óvæntur fylgifiskur kom með spínati inn í grunnskólann Það var heldur ófrýnilegt skordýrið sem starfsmaður Barnaskólans á Stokkseyri og Eyrarbakka veiddi upp úr spínatplöntu í dag. Þriggja sentimetra langt skordýr blasti við. 30.9.2020 20:37
Kórónuveirusmit á ritstjórn Morgunblaðsins Starfsmaður Árvakurs hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. 30.9.2020 20:18
Skazany na 60 dni pozbawienia wolności Oskarżony o nękanie dzieci skazany na 60 dni pozbawienia wolności. 30.9.2020 19:54
Þrír á gjörgæslu með Covid-19 Tíu liggja núna inni á Landspítalanum með Covid-19, þar af eru þrír á gjörgæslu. 30.9.2020 19:20
Sjálfstæðis- og Framsóknarflokkur mynda meirihluta og Björn verður sveitarstjóri Gauti Jóhannesson og Stefán Bogi Sveinsson, oddvitar Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi, undirrituðu í dag málefnasamning um myndun meirihluta í sveitarstjórn. 30.9.2020 18:43
Íslensk börn hafa áhyggjur af kynferðislegri misnotkun á netinu Kynferðisleg misnotkun á netinu og skortur á kynfræðslu eru þau málefni sem brenna helst á íslenskum börnum og ungmennum. Barnaskýrsla um stöðu mannréttinda á Íslandi var kynnt fyrir Barnaréttanefnd Sameinuðu þjóðanna í dag og tekin þar fyrir í fyrsta sinn. 30.9.2020 18:27
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Um þrjú hundruð manns misstu vinnuna í hópuppsögnum nú um mánaðarmótin og atvinnuleysi mælist hátt í tíu prósent. Rætt verður við Unni Sverrisdóttur, forstjóra Vinnumálastofnunar, í kvöldfréttum Stöðvar 2. 30.9.2020 17:58
Öllum starfsmönnum Samtakanna '78 sagt upp störfum Samningar við ríkið og Reykjavíkurborg renna út um áramótin sem þýðir að ekki er grundvöllur fyrir áframhaldandi rekstri samtakanna ef ekki nást nýir samningar fyrir þann tíma að sögn framkvæmdastjóra samtakanna. 30.9.2020 17:57
Fimm skipverjar með Covid-19 einkenni á leið í land Í kvöld er von á togara til Seyðisfjarðar en fimm skipverjar um borð hafa fundið til einkenna sem svipar mjög til covid-19. 30.9.2020 17:16
Leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin á Eir Stjórnendur hjúkrunarheimilisins Eirar hafa ákveðið að leyfa einum aðstandanda á dag að hitta Covid-sýktan ástvin sem dvelur á Covid-deild hjúkrunarheimilisins. Fyllstu varúðar verður gætt og verða aðstandendur í hlífðarfatnaði frá toppi til táar. 30.9.2020 15:17
Lögregla lýsir eftir manni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir Kristjáni Valentin Ólafsyni, 22 ára. 30.9.2020 15:16
Nagorno-Karabakh: Biðlað til deiluaðila að hlífa óbreyttum borgurum Vegna ótta um að vopnuð átök brjótist út á milli Armeníu og Azerbaidjan hefur Alþjóðaráð Rauða krossins (ICRC) hvatt deiluaðila til að virða alþjóðleg mannúðarlög 30.9.2020 15:07
Sigríður fór yfir „sænsku leiðina“ með Tegnell í beinni útsendingu Sigríður Á. Andersen þingmaður Sjálfstæðisflokksins ræddi í dag við Anders Tegnell, sóttvarnalækni Svíþjóðar, um þær aðgerðir sem gripið hefur verið til í landinu vegna kórónuveirufaraldursins í beinni útsendingu á Facebook. 30.9.2020 15:06
Smit í Borgaskóla og allir í úrvinnslusóttkví Upp hefur komið Covid-19 smit í Borgaskóla í Grafarvogi. Meðan verið er að vinna að smitrakningu eru allir starfsmenn og nemendur settir í úrvinnslusóttkví. 30.9.2020 14:03
Icelandair Laying Off 88 Employees Icelandair is laying off 88 employees from tomorrow, the 1st of October, a report from RÚV revealed this morning. 68... The post Icelandair Laying Off 88 Employees appeared first on The Reykjavik Grapevine. 30.9.2020 14:00
Nýr emír sór embættiseið í Kúveit Búið er að lýsa yfir fjörutíu daga þjóðarsorg í Kúveit vegna fráfalls emírsins. 30.9.2020 13:54
Sýkingin virðist byrjuð að berast í viðkvæmari hópa en áður Sóttvarnalæknir segir það áhyggjuefni hversu margir liggja nú inni á Landspítala vegna Covid-19. 30.9.2020 13:53
Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hlíðunum Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað út nú skömmu eftir hádegi eftir að tilkynnt var um eld í íbúð í Hlíðahverfi í Reykjavík. 30.9.2020 12:41
Þverar Vesturlandsveg eftir að hafa oltið Flutningabíll þverar nú Vesturlandsveg, norðan við Grundartanga en sunnan Akrafjallsvegar, eftir að hafa oltið í morgun. 30.9.2020 12:38
Telur nýtt krabbameinslyf hafa komið sér undan dauðadómi Hallgrímur Jónasson fyrrverandi flugstjóri telur að nýlegt líftæknilyf sem hann hóf að taka inn í krabbameinsmeðferð vorið 2018 hafi bjargað lífi sínu. 30.9.2020 12:32
Kannar grundvöll fyrir nýjum stjórnmálaflokki Fyrrverandi þingmaður Vinstri grænna íhugar nýtt framboð. Hann vill breytingar í stjórnmálum. 30.9.2020 12:01
Utanríkisráðuneytið styrkir Barnaheill vegna mannúðaraðstoðar í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó Utanríkisráðuneytið hefur gert samning við Barnaheill – Save the Children á Íslandi vegna verkefnisins „Barnvæn svæði og barnavernd í Lýðstjórnarlýðveldinu Kongó“ og fellur verkefnið undir alþjóðlegt neyðarkall 30.9.2020 11:56
Flest smita á landamærunum á meðal Íslendinga Af þeim sem greinst hafa með kórónuveirusmit á landamærunum eru Íslendingar fjölmennasti hópurinn, eða alls 32. 30.9.2020 11:33
33 greindust innanlands og átta nú á sjúkrahúsi 33 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Nítján þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu. 30.9.2020 11:10
Allir í fjarkennslu vegna smits í MR Kennari við Menntaskólann í Reykjavík greindist með kórónuveiruna á mánudagskvöld. Þrjátíu sem útsettir þóttu fyrir smiti hafa verið sendir í sóttkví. 30.9.2020 10:47