Fleiri fréttir Gaf í skyn róttækar aðgerðir gegn hryðjuverkum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn í gær að grípa þyrfti til róttækra aðgerða gegn hryðjuverkum í landinu í kjölfar árásar í borginni Reading í Bretlandi á laugardagskvöld. 22.6.2020 08:28 Vill minnisvarða um fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að reistur verði minnisvarði á Djúpavogi um Hans Jónatan, fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi. 22.6.2020 07:54 Íhaldsflokkur Vucic með yfirburðasigur í Serbíu Útgönguspár benda til að Framfaraflokkur Serbíu (SNS) hafi hlotið rúmlega 62 prósent atkvæða. 22.6.2020 07:24 Ætla að senda eigin áróðursbæklinga suður Yfirvöld Suður-Kóreu hafa beðið einræðisstjórn Norður-Kóreu um að senda ekki um tólf milljónir áróðursbæklinga yfir landamærin, eins og til stendur að gera. 22.6.2020 07:11 Rigning eða skúrir í dag Veðurstofan spáir suðlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, og rigningu eða skúrum í dag. 22.6.2020 07:03 Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. 22.6.2020 07:00 Ekkert lát á skjálftavirkni í nótt Jörð skalf áfram norðan heiða í nótt og var einn þeirra 3,3 stig. Annars hafa fáir farið yfir þrjú stig, miðað við töflu Veðurstofunnar. 22.6.2020 06:37 Óvenjuleg lausn undir óvenjulegum kringumstæðum Fyrirhuguðu verkfalli hjúkrunarfræðinga sem átti að hefjast í fyrramálið var afstýrt seint í kvöld þegar samkomulag náðist um miðlunartillögu sem Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari lagði fram til samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og ríkisins. 22.6.2020 00:39 Ekki verður af verkfalli hjúkrunarfræðinga Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í Karphúsinu á tólfta tímanum í kvöld. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast klukkan 08:00 í fyrramálið hefur verið afstýrt 21.6.2020 23:26 Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. 21.6.2020 22:21 Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. 21.6.2020 21:17 Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. 21.6.2020 20:49 Lík fannst í smábátahöfninni Lík fannst í smábátahöfninni í Gróf í Keflavík í dag. 21.6.2020 19:51 Verði af verkfalli er ekki unnt að manna alla skimunarbása á Keflavíkurflugvelli Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta í fyrramálið. 21.6.2020 19:46 Skjálfti af stærðinni 5,7 reið yfir Norðurland Jarðskjálftinn sem reið yfir norðurland klukkan 18:20 var ekki lengi stærsti skjálfti dagsins því jarðskjálfti af stærðinni 5,7 skók jörð skömmu eftir klukkan 19 í kvöld. 21.6.2020 19:33 Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið". 21.6.2020 19:15 Stærsti skjálfti dagsins hingað til reið yfir á sjöunda tímanum Stærsti skjálfti dagsins reið yfir klukkan 18:20 21.6.2020 19:06 Vilja stöðva 5G-væðingu landsins Hópur Íslendinga hefur kært fyrirhugaða uppbyggingu 5G-kerfis hér á landi. 21.6.2020 18:45 Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. 21.6.2020 18:42 Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. 21.6.2020 18:20 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda enn hjá ríkissáttasemjara. Að óbreyttu hefst verkfall klukkan átta í fyrramálið. 21.6.2020 18:12 Samgönguáætlun og smáhýsi fyrir heimilislausa til umræðu í Víglínunni Í Víglínuna koma Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Svala Jóhannsdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar. Sigurður Ingi ræðir samgönguáætlun sem er til umræðu á Alþingi núna og Svala ræðir meðal annars staðsetningu smáhýsa fyrir heimilislausa í Reykjavík. 21.6.2020 17:00 TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. 21.6.2020 17:00 Bera saman skjálftahrinuna núna við hrinurnar 2012 og 2013 Jarðskjálftahrinan sem riðið hefur yfir Norðurland síðustu tvo sólarhringa er enn frekar staðbundin en þó er greinilegt að að minnsta kosti tvær sprungur eru enn virkar. 21.6.2020 15:51 Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. 21.6.2020 15:31 Hjúkrunarfræðingar sýna samningsnefnd samstöðu fyrir utan Karphúsið Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. 21.6.2020 15:02 Hagsmunir lögreglunnar fólgnir í trausti almennings Viðhorf lögreglunnar til almennings hafi breyst töluvert frá því hún hóf störf sem lögreglustjóri á Ísafirði árið 2002 og þróunin sé stöðugt að breytast í rétta átt. 21.6.2020 14:00 Árásarmaðurinn nafngreindur Karlmaðurinn sem var handtekinn eftir hnífstunguárásina í Forbury Gardens og er grunaður um að hafa banað þremur heitir Khairi Saadallah. 21.6.2020 13:33 Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegisbil á föstudag á Norðurlandi. Sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt tæplega 2000 skjálfta á svæðinu og þar af eru rúmlega 600 sem hafa riðið yfir frá miðnætti. 21.6.2020 13:22 Einn greindist á landamærunum Átta virk smit eru á landinu og fjölgar þeim um eitt milli daga. Eitt smit greindist í landamæraskimun en alls voru 961 skimaðir. 21.6.2020 13:06 Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. 21.6.2020 12:55 Gular viðvaranir á sunnanverðu landinu Gul viðvörun er í gildi á suður- og suðausturlandi vegna hvassviðris og eru vegfarendur á ökutækjum sem geta verið viðkvæm fyrir vindi beðnir um að fara varlega. 21.6.2020 12:51 Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21.6.2020 11:53 Hnífstunguárásin flokkuð sem hryðjuverk Lögreglan flokkar nú hnífstunguárás sem framin var í gærkvöldi í Reading á Bretlandi sem hryðjuverkaárás. Þrír létust í árásinni og þrír eru alvarlega slasaðir. 21.6.2020 11:44 Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur. 21.6.2020 11:44 Sádi-Arabía ver rúmum 550 milljörðum króna í þróun ferðaþjónustu Sádi Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. 21.6.2020 11:22 Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21.6.2020 09:44 Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10 21.6.2020 09:37 Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. 21.6.2020 08:52 Þrír látnir eftir hnífstunguárás í almenningsgarði 25 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa banað þremur í hnífstunguárás í Forbury Gardens. 21.6.2020 07:47 Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. 21.6.2020 07:28 Sex vistaðir í fangageymslu í nótt Alls voru 97 mál skráð í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Þar af voru 26 útköll vegna hávaða og skemmtana í heimahúsum. 21.6.2020 07:16 Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. 20.6.2020 23:54 Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20.6.2020 23:38 Trump segist ekki viðriðinn brottrekstur saksóknarans Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist ekki hafa verið viðriðinn, á nokkurn hátt, ákvörðunina um að víkja Geoffrey Berman, saksóknara í Manhattan frá embætti sínu. 20.6.2020 23:13 Sjá næstu 50 fréttir
Gaf í skyn róttækar aðgerðir gegn hryðjuverkum Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gaf í skyn í gær að grípa þyrfti til róttækra aðgerða gegn hryðjuverkum í landinu í kjölfar árásar í borginni Reading í Bretlandi á laugardagskvöld. 22.6.2020 08:28
Vill minnisvarða um fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi Vilhjálmur Bjarnason, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, vill að reistur verði minnisvarði á Djúpavogi um Hans Jónatan, fyrsta blökkumanninn sem settist að á Íslandi. 22.6.2020 07:54
Íhaldsflokkur Vucic með yfirburðasigur í Serbíu Útgönguspár benda til að Framfaraflokkur Serbíu (SNS) hafi hlotið rúmlega 62 prósent atkvæða. 22.6.2020 07:24
Ætla að senda eigin áróðursbæklinga suður Yfirvöld Suður-Kóreu hafa beðið einræðisstjórn Norður-Kóreu um að senda ekki um tólf milljónir áróðursbæklinga yfir landamærin, eins og til stendur að gera. 22.6.2020 07:11
Rigning eða skúrir í dag Veðurstofan spáir suðlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, og rigningu eða skúrum í dag. 22.6.2020 07:03
Ford frestar frumsýningu á Bronco til að forðast afmælisdag O.J. Simpson Ford hefur tilkynnt að breyting verði á frumsýningardegi nýs Bronco sem beðið hefur verið með eftirvæntingu. Upphaflegur frumsýningardagur, 9. júlí er afmælisdagur O.J. Simpsons, einhvers frægasta Bronco farþega heims. 22.6.2020 07:00
Ekkert lát á skjálftavirkni í nótt Jörð skalf áfram norðan heiða í nótt og var einn þeirra 3,3 stig. Annars hafa fáir farið yfir þrjú stig, miðað við töflu Veðurstofunnar. 22.6.2020 06:37
Óvenjuleg lausn undir óvenjulegum kringumstæðum Fyrirhuguðu verkfalli hjúkrunarfræðinga sem átti að hefjast í fyrramálið var afstýrt seint í kvöld þegar samkomulag náðist um miðlunartillögu sem Aðalsteinn Leifsson, ríkissáttasemjari lagði fram til samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga (Fíh) og ríkisins. 22.6.2020 00:39
Ekki verður af verkfalli hjúkrunarfræðinga Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk í Karphúsinu á tólfta tímanum í kvöld. Fyrirhuguðu verkfalli sem átti að hefjast klukkan 08:00 í fyrramálið hefur verið afstýrt 21.6.2020 23:26
Nýtt met slegið í faraldrinum: Aldrei fleiri smit greinst á sólarhring Í dag var met slegið í fjöldi nýgreindra kórónuveirusmita í heiminum samkvæmt Alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni WHO. 21.6.2020 22:21
Eins tilbúin og hægt er fyrir harðari skjálfta Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst norðan við Gjögurtá á föstudag. Stærstu skjálftarnir hafa fundist í byggð allt frá Húsavík til Ísafjarðar, á Akranesi og á höfuðborgarsvæðinu. 21.6.2020 21:17
Haraldur segir ekkert benda til að skjálftarnir tengist eldvirkni Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur segir ekkert benda til að skjálftarnir núna út af Eyjafirði tengist eldvirkni. Fyrir átta árum taldi Haraldur miklar líkur á að skjálftahrina undan Eyjafirði í október 2012 tengdist því að kvika væri að brjóta sér leið upp í setlög á botni Eyjafjarðaráls. 21.6.2020 20:49
Verði af verkfalli er ekki unnt að manna alla skimunarbása á Keflavíkurflugvelli Hjúkrunarfræðingar og ríkið funda enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta í fyrramálið. 21.6.2020 19:46
Skjálfti af stærðinni 5,7 reið yfir Norðurland Jarðskjálftinn sem reið yfir norðurland klukkan 18:20 var ekki lengi stærsti skjálfti dagsins því jarðskjálfti af stærðinni 5,7 skók jörð skömmu eftir klukkan 19 í kvöld. 21.6.2020 19:33
Rígmontinn af humarlistaverki við Hafið bláa Nýtt og glæsilegt listaverk af humri hefur verið tekið í notkun við Hafið bláa í Ölfusi en verkið heitir "Humar við hafið". 21.6.2020 19:15
Stærsti skjálfti dagsins hingað til reið yfir á sjöunda tímanum Stærsti skjálfti dagsins reið yfir klukkan 18:20 21.6.2020 19:06
Vilja stöðva 5G-væðingu landsins Hópur Íslendinga hefur kært fyrirhugaða uppbyggingu 5G-kerfis hér á landi. 21.6.2020 18:45
Tólf urðu fyrir skoti í Minneapolis Ellefu eru særðir og einn lést eftir skotárás sem var framin í bandarísku borginni Minneapolis skömmu eftir miðnætti að staðartíma. 21.6.2020 18:42
Umræða um smáhýsi lituð af miklu skilningsleysi Áætlað er að um 350 einstaklingar sem búsettir eru í Reykjavík séu heimilislausir. Verkefnisstýra Frú Ragnheiðar segir gríðarlega mikilvægt að koma til móts við þá einstaklinga sem glíma við heimilisleysi og koma fólki í húsnæði en margir skjólstæðingar Frú Ragnheiðar eru í hópi heimilislausra. 21.6.2020 18:20
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda enn hjá ríkissáttasemjara. Að óbreyttu hefst verkfall klukkan átta í fyrramálið. 21.6.2020 18:12
Samgönguáætlun og smáhýsi fyrir heimilislausa til umræðu í Víglínunni Í Víglínuna koma Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, og Svala Jóhannsdóttir, verkefnastýra Frú Ragnheiðar. Sigurður Ingi ræðir samgönguáætlun sem er til umræðu á Alþingi núna og Svala ræðir meðal annars staðsetningu smáhýsa fyrir heimilislausa í Reykjavík. 21.6.2020 17:00
TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag. 21.6.2020 17:00
Bera saman skjálftahrinuna núna við hrinurnar 2012 og 2013 Jarðskjálftahrinan sem riðið hefur yfir Norðurland síðustu tvo sólarhringa er enn frekar staðbundin en þó er greinilegt að að minnsta kosti tvær sprungur eru enn virkar. 21.6.2020 15:51
Mikill viðbúnaður við höfnina í Keflavík Mikill viðbúnaður er við höfnina í Keflavík og eru bæði sjúkrabílar og lögreglubílar á vettvangi. 21.6.2020 15:31
Hjúkrunarfræðingar sýna samningsnefnd samstöðu fyrir utan Karphúsið Hjúkrunarfræðingar söfnuðust saman fyrir utan Karphúsið í dag áður en samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins mættu þar til fundar á þriðja tímanum. 21.6.2020 15:02
Hagsmunir lögreglunnar fólgnir í trausti almennings Viðhorf lögreglunnar til almennings hafi breyst töluvert frá því hún hóf störf sem lögreglustjóri á Ísafirði árið 2002 og þróunin sé stöðugt að breytast í rétta átt. 21.6.2020 14:00
Árásarmaðurinn nafngreindur Karlmaðurinn sem var handtekinn eftir hnífstunguárásina í Forbury Gardens og er grunaður um að hafa banað þremur heitir Khairi Saadallah. 21.6.2020 13:33
Ekkert lát á jarðskjálftahrinunni Ekkert lát er á jarðskjálftahrinunni sem hófst um hádegisbil á föstudag á Norðurlandi. Sjálfvirka jarðskjálftakerfi Veðurstofu Íslands hefur mælt tæplega 2000 skjálfta á svæðinu og þar af eru rúmlega 600 sem hafa riðið yfir frá miðnætti. 21.6.2020 13:22
Einn greindist á landamærunum Átta virk smit eru á landinu og fjölgar þeim um eitt milli daga. Eitt smit greindist í landamæraskimun en alls voru 961 skimaðir. 21.6.2020 13:06
Mikill hugur og kraftur í íslenskum garðyrkjubændum Vegna mikillar eftirspurnar eftir íslensku grænmeti og afskornum blómum hafa nokkrir garðyrkjubændur ákveðið að stækka stöðvar sínar, m.a. í Reykholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. 21.6.2020 12:55
Gular viðvaranir á sunnanverðu landinu Gul viðvörun er í gildi á suður- og suðausturlandi vegna hvassviðris og eru vegfarendur á ökutækjum sem geta verið viðkvæm fyrir vindi beðnir um að fara varlega. 21.6.2020 12:51
Klukkan tifar í kjaradeilu hjúkrunarfræðinga og ríkisins Samninganefndir Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda í húsakynnum ríkissáttasemjara klukkan 14 í dag. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga í fyrramálið. 21.6.2020 11:53
Hnífstunguárásin flokkuð sem hryðjuverk Lögreglan flokkar nú hnífstunguárás sem framin var í gærkvöldi í Reading á Bretlandi sem hryðjuverkaárás. Þrír létust í árásinni og þrír eru alvarlega slasaðir. 21.6.2020 11:44
Greiðir skimunargjald fyrir viðskiptavini Starfsfólk ferðaþjónustufyrirtækisins Arctic Adventures fann fyrir því að viðskiptavinum þótti gjaldið fráhrindandi og tók málin því í eigin hendur. 21.6.2020 11:44
Sádi-Arabía ver rúmum 550 milljörðum króna í þróun ferðaþjónustu Sádi Arabía ætlar að stofna þróunarsjóð fyrir ferðaþjónustu í landinu. Grunnfjárfestingin verða fjórar milljarðar dollara, sem samsvara um 554 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt tilkynningu frá ferðamálaráðuneytinu sem gefin var út í dag, sunnudag. 21.6.2020 11:22
Spánn opnar fyrir ferðamenn Neyðarástandi hefur verið aflétt á Spáni og mun landið aftur opna fyrir ferðamönnum. 21.6.2020 09:44
Sprengisandur: Ríkislögreglustjóri, breytingar á stjórnarskrá og kynþáttamál á Íslandi Halldór Friðrik Þorsteinsson stjórnarmaður í Frjálsa lífeyrissjóðunum verður fyrsti gestur Kristjáns Kristjánssonar í þættinum Sprengisandi sem hefst klukkan 10 21.6.2020 09:37
Fámennt á umdeildum fjöldafundi Trump Mun færri mættu á stuðningsmannafund Donald Trump Bandaríkjaforseta í Bank of Oklahoma Center en búist var við. 21.6.2020 08:52
Þrír látnir eftir hnífstunguárás í almenningsgarði 25 ára karlmaður hefur verið handtekinn grunaður um að hafa banað þremur í hnífstunguárás í Forbury Gardens. 21.6.2020 07:47
Fleiri en 1.500 skjálftar eftir að hrinan hófst Yfir 1.500 jarðskjálftar hafa mælst undanfarna tvo sólarhringa frá því að jarðskjálftahrina hófst um tuttugu kílómetra norðaustur af Siglufirði. 21.6.2020 07:28
Sex vistaðir í fangageymslu í nótt Alls voru 97 mál skráð í dagbók lögreglu frá klukkan 17 í gær til klukkan fimm í morgun. Þar af voru 26 útköll vegna hávaða og skemmtana í heimahúsum. 21.6.2020 07:16
Fyrsti fjöldafundur Trump síðan að faraldurinn hófst Fyrsti fjöldafundur Donald Trump frá því í mars er hafinn í borginni Tulsa í Oklahoma. Heilbrigðisyfirvöld í Oklahomaríki hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að fundurinn væri haldinn þar sem að tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn hratt í ríkinu. 20.6.2020 23:54
Bað Miðflokksmenn um að sofa vel á tölfræði um ræðuhöld þeirra Steingrímur J. Sigfússon forseti Alþingis var ekki á eitt sáttur með aðfarir þingmanna Miðflokksins við umræður á Alþingi um samgönguáætlanir til fimm ára annars vegar og fimmtán ára hins vegar. 20.6.2020 23:38
Trump segist ekki viðriðinn brottrekstur saksóknarans Donald Trump forseti Bandaríkjanna segist ekki hafa verið viðriðinn, á nokkurn hátt, ákvörðunina um að víkja Geoffrey Berman, saksóknara í Manhattan frá embætti sínu. 20.6.2020 23:13
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent