Fleiri fréttir Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. 20.6.2020 19:42 Gular viðvaranir í gildi á suður- og suðausturlandi á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir Suður- og Suðausturland á morgun sunnudag. 20.6.2020 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Skjálfti af stærðinni 5,3 reið yfir Norðurland í dag og er hann sá stærsti á svæðinu í átta ár. Búið er að lýsa yfir óvissustigi og hvetja almannavarnir fólk til að huga að vörnum og viðbúnaði vegna jarðskjálfta. Fjallað verður um jarðskjálftahrinuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.6.2020 18:08 Segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum: „Svo horfir hún á rúðurnar á húsinu og segir að þær titri líka“ Erla Guðný Svanbergsdóttir, íbúi á Siglufirði, segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum, sem var af stærðinni 5,6 og reið yfir stuttu eftir klukkan 15 í dag. 20.6.2020 17:45 600 nemendur útskrifuðust frá HR Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu 20.6.2020 17:27 Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. 20.6.2020 16:57 Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20.6.2020 16:31 Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. 20.6.2020 16:31 Bolton fær að gefa út bókina um tíma sinn með Trump Alríkisdómari skar úr um það í dag að John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fái leyfi til að gefa út bók sem hann hefur skrifað. 20.6.2020 16:14 Silne trzęsienia ziemi na północy kraju Sejsmografy rejestrują silne trzęsienia ziemi, których epicentrum znajduje się około 18 kilometrów od Gjögurtá. 20.6.2020 15:56 Fann fyrir jarðskjálfta af stærð 5,6 á Sauðárkróki Jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir á Norðurlandi rétt eftir klukkan 15 í dag 20.6.2020 15:21 Kína sakar Indland um að egna til átaka viljandi Kína hefur sakað Indverska herinn um að hafa egnt viljandi til átaka á landamærum ríkjanna á mánudag þegar minnst tuttugu indverskir hermenn létust. 20.6.2020 13:48 Segja frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs í einu og öllu í samræmi við hlutverk nefndarinnar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir í yfirlýsingu að frumkvæðisathugun nefndarinnar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ljósi stöðu hans gagnvart Samherja hafi í einu og öllu verið í samræmi við hlutverk nefndarinnar og verklag hafi verið eðlilegt. 20.6.2020 13:36 Þrjú smit staðfest í landamæraskimun Sjö virk smit eru á landinu og fækkar þeim um eitt milli daga. 20.6.2020 13:09 Rúmlega 20.000 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Alls hafa rúmlega tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar vegna forsetakjörs sem fram fer þann 27 júní næstkomandi. Samkvæmt nýrri könnun telja 92 prósent svarenda líklegt eða öruggt að þeir kjósi. 20.6.2020 12:30 Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. 20.6.2020 12:06 Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20.6.2020 12:03 Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag „Bíladella 2020“ er sýning á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands, sem verður haldin í dag en þar verða sýndir um tvö hundruð fornbílar frá klukkan 13:00 til 17:00. 20.6.2020 12:00 Mikilvægt að nýta hverja mínútu á þingi en útiloka fund á morgun Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir ekki veita af því að nýta hverja einustu mínútu sem hægt sé að nýta fyrir Alþingi að koma saman. Það sé sérstaklega þarf vegna faraldursins, sem frestaði verulega störfum þingsins. 20.6.2020 11:32 Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20.6.2020 10:02 Rannsaka rasískan leik heilbrigðisstarfsmanna Hérað í Kanada rannsakar nú ásakanir um að heilbrigðisstarfsmenn hafi gert sér það að leik að giska á áfengismagn í blóði sjúklinga frumbyggja. 20.6.2020 08:58 Hefja framkvæmdir við nýja byggð á Vatnsleysuströnd Framkvæmdir eru hafnar við nýtt íbúðahverfi í Vogum á Vatnsleysuströnd fyrir allt að 2.500 manna byggð. Bæjarstjórinn segir hverfið vel í sveit sett miðja vegu milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkursvæðisins. 20.6.2020 08:10 Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar. 20.6.2020 07:58 Komst að væntanlegri afsögn sinni í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins Geoffrey Berman, saksóknari í New York, segist ekki vera að stíga til hliðar þrátt fyrir fréttatilkynningu þess efnis frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. 20.6.2020 07:38 Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. 20.6.2020 07:05 Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. 20.6.2020 07:00 Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Indverjar ætla að verja landamæri sín með kjafti og klóm 19.6.2020 23:41 Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. 19.6.2020 23:31 Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. 19.6.2020 22:30 Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 19.6.2020 21:43 Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. 19.6.2020 21:37 Um 160 skjálftar á Tjörnesbrotabeltinu frá hádegi Fjórir stórir skjálftar urðu á milli klukkan sjö og átta í kvöld. Sá stærsti fannst á Siglufirði. 19.6.2020 21:07 Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. 19.6.2020 20:30 Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ. 19.6.2020 20:03 Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. 19.6.2020 20:00 Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. 19.6.2020 19:30 Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. 19.6.2020 19:00 Starfsfólk Landspítala fær allt að 250 þúsund í umbun vegna faraldursins Allir starfsmenn Landspítala, að forstjóra, aðstoðarmanni forstjóra, framkvæmdastjórum og forstöðumönnum undanskildum, fá greidda út umbun um næstu mánaðarmót vegna vinnu þeirra í faraldri kórónuveirunnar, 19.6.2020 18:29 Undirbúningur verkfalls hjúkrunarfræðinga á lokastigi Samningafundi í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk á fimmta tímanum í dag án niðurstöðu. Nýr fundur hefur verið boðaður í deilunni og hefst hann klukkan hálf tíu í fyrramálið. Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma tvo sólarhringa. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir undirbúning verkfalls á lokastigi. 19.6.2020 18:21 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum tökum við stöðuna í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga við ríkið annars vegar og Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hins vegar. Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins var frestað nú síðdegis en boðað hefur verið til annars fundar klukkan hálf tíu á morgun. 19.6.2020 18:00 Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. 19.6.2020 17:28 Fundur hjúkrunarfræðinga og ríkisins heldur áfram á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk á fimmta tímanum í dag hjá ríkissáttasemjara án niðurstöðu. 19.6.2020 17:17 Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. 19.6.2020 16:20 Trzy nowe przypadki COVID-19 Od początku wybuchu epidemii COVID-19 w kraju zarejestrowano łącznie 1819 zakażonych. 19.6.2020 16:19 Framlag upp á 40 milljónir til keppnismatreiðslu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um 40 milljóna króna framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu. 19.6.2020 15:38 Sjá næstu 50 fréttir
Skjálfti 5,6 að stærð reið yfir Norðurland Enn heldur skjálftavirkni áfram fyrir utan strendur norðurlands en nú rétt um klukkan hálf átta í kvöld skjálfti af stærðinni 5,6 yfir en upptök hans var að finna 15,3 km norðvestur af Gjögurtá. 20.6.2020 19:42
Gular viðvaranir í gildi á suður- og suðausturlandi á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gular veðurviðvaranir fyrir Suður- og Suðausturland á morgun sunnudag. 20.6.2020 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Skjálfti af stærðinni 5,3 reið yfir Norðurland í dag og er hann sá stærsti á svæðinu í átta ár. Búið er að lýsa yfir óvissustigi og hvetja almannavarnir fólk til að huga að vörnum og viðbúnaði vegna jarðskjálfta. Fjallað verður um jarðskjálftahrinuna í kvöldfréttum Stöðvar 2. 20.6.2020 18:08
Segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum: „Svo horfir hún á rúðurnar á húsinu og segir að þær titri líka“ Erla Guðný Svanbergsdóttir, íbúi á Siglufirði, segist hafa fundið vel fyrir skjálftanum, sem var af stærðinni 5,6 og reið yfir stuttu eftir klukkan 15 í dag. 20.6.2020 17:45
600 nemendur útskrifuðust frá HR Sex hundruð nemendur voru í dag brautskráðir frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlegar athafnir í Hörpu 20.6.2020 17:27
Almannavarnir lýsa yfir óvissustigi á Norðurlandi Ríkislögreglustjóri hefur í samráði við Lögreglustjórann á Norðurlandi eystra lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna jarðskjálftahrinu úti fyrir Norðurlandi. 20.6.2020 16:57
Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins funda nú sitt í hvoru lagi Hlé hefur verið gert á sameiginlegum fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins. Samninganefndir vinna nú áfram sitt í hvoru lagi og halda sameiginlegar viðræður áfram á morgun þegar þeirri vinnu er lokið. 20.6.2020 16:31
Vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, vill að lestarsamgöngur á Íslandi verði skoðaðar. 20.6.2020 16:31
Bolton fær að gefa út bókina um tíma sinn með Trump Alríkisdómari skar úr um það í dag að John Bolton, fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trump, fái leyfi til að gefa út bók sem hann hefur skrifað. 20.6.2020 16:14
Silne trzęsienia ziemi na północy kraju Sejsmografy rejestrują silne trzęsienia ziemi, których epicentrum znajduje się około 18 kilometrów od Gjögurtá. 20.6.2020 15:56
Fann fyrir jarðskjálfta af stærð 5,6 á Sauðárkróki Jarðskjálfti af stærðinni 5,6 reið yfir á Norðurlandi rétt eftir klukkan 15 í dag 20.6.2020 15:21
Kína sakar Indland um að egna til átaka viljandi Kína hefur sakað Indverska herinn um að hafa egnt viljandi til átaka á landamærum ríkjanna á mánudag þegar minnst tuttugu indverskir hermenn létust. 20.6.2020 13:48
Segja frumkvæðisathugun á hæfi Kristjáns Þórs í einu og öllu í samræmi við hlutverk nefndarinnar Meirihluti stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir í yfirlýsingu að frumkvæðisathugun nefndarinnar á hæfi Kristjáns Þórs Júlíussonar, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra í ljósi stöðu hans gagnvart Samherja hafi í einu og öllu verið í samræmi við hlutverk nefndarinnar og verklag hafi verið eðlilegt. 20.6.2020 13:36
Þrjú smit staðfest í landamæraskimun Sjö virk smit eru á landinu og fækkar þeim um eitt milli daga. 20.6.2020 13:09
Rúmlega 20.000 hafa greitt atkvæði utan kjörfundar Alls hafa rúmlega tuttugu þúsund greitt atkvæði utan kjörfundar vegna forsetakjörs sem fram fer þann 27 júní næstkomandi. Samkvæmt nýrri könnun telja 92 prósent svarenda líklegt eða öruggt að þeir kjósi. 20.6.2020 12:30
Greta Thunberg segir loftslagsvána jafn aðkallandi og kórónuveirufaraldurinn Loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg segir ríki heimsins þurfa að læra lexíu af kórónuveirufaraldrinum og bregðast við loftslagsbreytingum með sama hætti. 20.6.2020 12:06
Hjúkrunarfræðingar funda í Karphúsinu Samningafundur Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins hófst á ný klukkan hálf tíu í morgun og stendur enn. Að óbreyttu hefst verkfall hjúkrunarfræðinga klukkan átta á mánudagsmorgun. 20.6.2020 12:03
Flottustu fornbílar landsins á Selfossi í dag „Bíladella 2020“ er sýning á vegum Bifreiðaklúbbs Suðurlands, sem verður haldin í dag en þar verða sýndir um tvö hundruð fornbílar frá klukkan 13:00 til 17:00. 20.6.2020 12:00
Mikilvægt að nýta hverja mínútu á þingi en útiloka fund á morgun Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir ekki veita af því að nýta hverja einustu mínútu sem hægt sé að nýta fyrir Alþingi að koma saman. Það sé sérstaklega þarf vegna faraldursins, sem frestaði verulega störfum þingsins. 20.6.2020 11:32
Skoðuðu í þrígang hvort Peter Madsen tengdist morðinu á Emilie Meng Í nýrri bók um hvarf og morðið á dönsku unglingsstúlkunni Emilie Meng kemur fram að lögregla kannaði þrisvar hvort danski uppfinningamaðurinn Peter Madsen tengdist morðinu. 20.6.2020 10:02
Rannsaka rasískan leik heilbrigðisstarfsmanna Hérað í Kanada rannsakar nú ásakanir um að heilbrigðisstarfsmenn hafi gert sér það að leik að giska á áfengismagn í blóði sjúklinga frumbyggja. 20.6.2020 08:58
Hefja framkvæmdir við nýja byggð á Vatnsleysuströnd Framkvæmdir eru hafnar við nýtt íbúðahverfi í Vogum á Vatnsleysuströnd fyrir allt að 2.500 manna byggð. Bæjarstjórinn segir hverfið vel í sveit sett miðja vegu milli Keflavíkurflugvallar og Reykjavíkursvæðisins. 20.6.2020 08:10
Jarðskjálftahrina norðaustur af Siglufirði Jarðskjálftahrina hófst í gær um 20 kílómetra norðaustur af Siglufirði og hafa um 450 skjálftar mælst þar. 20.6.2020 07:58
Komst að væntanlegri afsögn sinni í tilkynningu dómsmálaráðuneytisins Geoffrey Berman, saksóknari í New York, segist ekki vera að stíga til hliðar þrátt fyrir fréttatilkynningu þess efnis frá dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna. 20.6.2020 07:38
Töluvert um ölvunarakstur í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu þurfti að hafa afskipti af allmörgum ökumönnum í nótt. 20.6.2020 07:05
Ríkisstjórnin styður við endurnýjun björgunarbáta Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í gær tillögu forsætisráðherra um áframhaldandi samstarf ríkisins og Slysavarnarfélagsins Landsbjargar um kaup á þremur nýjum björgunarskipum sem eru væntanleg á næstu þremur árum. 20.6.2020 07:00
Modi gefur hernum grænt ljós á að gera hvað sem er til þess að verja landamærin Indverjar ætla að verja landamæri sín með kjafti og klóm 19.6.2020 23:41
Fyrsti fjöldafundur Trump haldinn á morgun þrátt fyrir áhyggjur vegna kórónuveirunnar Hæstiréttur Oklahoma dæmdi í dag að fjöldafundur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, sem halda á í Tulsa á laugardag, megi fara fram. 19.6.2020 23:31
Yfir milljón greinst smitaðir af kórónuveirunni í Brasilíu Tilfellum kórónuveirunnar fjölgar enn víða um heim og ekki síst í Brasilíu, greind tilfelli veirunnar í landinu eru nú orðin fleiri en ein milljón talsins. 19.6.2020 22:30
Einum lögregluþjónanna sem urðu Breonnu Taylor að bana vikið úr starfi Lögreglumanni sem var einn þeirra sem varð hinni 26 ára gömlu Breonnu Taylor að bana í mars síðastliðnum hefur verið rekinn úr starfi sínu hjá lögreglunni í Louisville í Kentucky. 19.6.2020 21:43
Lagði blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í tilefni Kvenréttindadagsins Baráttudagur íslenskra kvenna er í dag og í tilefni dagsins lagði Pawel Bartoszek, forseti borgarstjórnar, blómsveig að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur í Hólavallakirkjugarði í morgun. 19.6.2020 21:37
Um 160 skjálftar á Tjörnesbrotabeltinu frá hádegi Fjórir stórir skjálftar urðu á milli klukkan sjö og átta í kvöld. Sá stærsti fannst á Siglufirði. 19.6.2020 21:07
Biðla til foreldra að fara eftir fyrirmælum um sóttvarnir Samkomutakmarkanir sem nú miðast við fimm hundruð manns eiga ekki við um börn og þessa stundina fer fram fjölmennt íþróttamót á Akranesi. 19.6.2020 20:30
Ummæli Boga í Mannlífi komu Flugfreyjufélaginu á óvart Fundi milli samninganefnda Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair lauk nú klukkan 19:30 án niðurstöðu. Umræður á fundinum voru góðar að sögn formanns FFÍ. 19.6.2020 20:03
Segir staðsetningu smáhýsa í Hlíðum heppilega Formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar segir staðsetningu smáhýsa sem reisa á í Hlíðahverfi heppilega. Hlustað hafi verið á athugasemdir íbúa og biður hann fólk um að líta í eigin barm þar sem heimilislaust fólk muni búa í öllum hverfum. 19.6.2020 20:00
Hundruð starfa vegna milljarða króna framkvæmda á varnarsvæðinu Framkvæmdir fyrir rúmlega tuttugu og einn milljarð króna standa nú yfir eða eru í undirbúningi á varnarsvæðinu í Keflavík. 19.6.2020 19:30
Vonast til að leiðtogaráðið samþykki björgunaraðgerðir í júlí Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins lagði aðgerðapakka sinn vegna kórónuveirufaraldursins í dóm leiðtogaráðsins í dag. 19.6.2020 19:00
Starfsfólk Landspítala fær allt að 250 þúsund í umbun vegna faraldursins Allir starfsmenn Landspítala, að forstjóra, aðstoðarmanni forstjóra, framkvæmdastjórum og forstöðumönnum undanskildum, fá greidda út umbun um næstu mánaðarmót vegna vinnu þeirra í faraldri kórónuveirunnar, 19.6.2020 18:29
Undirbúningur verkfalls hjúkrunarfræðinga á lokastigi Samningafundi í kjaradeilu Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk á fimmta tímanum í dag án niðurstöðu. Nýr fundur hefur verið boðaður í deilunni og hefst hann klukkan hálf tíu í fyrramálið. Útlit er fyrir að verkfall hjúkrunarfræðinga hefjist eftir rúma tvo sólarhringa. Formaður félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir undirbúning verkfalls á lokastigi. 19.6.2020 18:21
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum tökum við stöðuna í kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga við ríkið annars vegar og Flugfreyjufélags Íslands og Icelandair hins vegar. Viðræðum hjúkrunarfræðinga og ríkisins var frestað nú síðdegis en boðað hefur verið til annars fundar klukkan hálf tíu á morgun. 19.6.2020 18:00
Malala Yousafzai lýkur námi við Oxford háskóla Baráttukonan og Nóbelsverðlaunahafinn Malala Yousafzai lauk í dag síðustu lokaprófunum við Oxford háskóla í Bretlandi þar sem hún hefur stundað nám í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði. 19.6.2020 17:28
Fundur hjúkrunarfræðinga og ríkisins heldur áfram á morgun Fundi samninganefnda Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga og ríkisins lauk á fimmta tímanum í dag hjá ríkissáttasemjara án niðurstöðu. 19.6.2020 17:17
Óskráðir skipverjar skútu ekki skikkaðir í skimun Fyrsta erlenda skútan sem kemur til landsins eftir að skimun fyrir kórónuveirunni hófst á landamærunum síðastliðinn mánudag lagðist að bryggju í Vestmannaeyjum í dag. Tvö voru um borð en ekki var talin þörf á að skima þau eða skikka í sóttkví. 19.6.2020 16:20
Trzy nowe przypadki COVID-19 Od początku wybuchu epidemii COVID-19 w kraju zarejestrowano łącznie 1819 zakażonych. 19.6.2020 16:19
Framlag upp á 40 milljónir til keppnismatreiðslu Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Klúbbur matreiðslumeistara og Íslenska Bocuse d´Or Akademían, undirrituðu í dag samning um 40 milljóna króna framlag atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins til keppnismatreiðslu. 19.6.2020 15:38
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent