Fleiri fréttir

Innbrotsþjófur faldi sig í sendiferðabíl

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk í nótt tilkynningu um innbrot í fyrirtæki á Grandanum. Skammt frá vettvangi fannst maður þar sem hann hafði falið sig í vörurými sendibíls.

Mæla ekki með notkun gríma og trefla

Ekki er mælt með því að Íslendingar noti trefla til að hylja andlit sín. Ósannað sé að treflar og grímur hjálpi eitthvað og það geti gefið falska öryggiskennd og gæti þannig aukið sýkingarhættu.

Sérstök kórónuveirudeild á Hrafnistu tekin í notkun

Gripið hefur verið til fjölda aðgerða til að reyna að koma í veg fyrir kórónuveirusmit á hjúkrunarheimilum Hrafnistu en á heimilunum dvelja hátt í átta hundruð manns. Í vikunni tók til starfa sérstök deild á hjúkrunarheimili Hrafnistu við Sléttuveg en henni er ætlað að taka á móti íbúum á Hrafnistu sem greinast með veiruna.

Fimm ára barn lést úr COVID-19

Fimm ára barn með undirliggjandi sjúkdóma er á meðal þeirra sem létust síðasta sólarhringinn af völdum COVID-19 í Bretlandi.

„Þessu fólki líður örugglega ekki vel í dag“

Allt viðbragðsteymi lögreglu og sjúkraflutningamanna á Selfossi þurfti að fara í sóttkví í nótt eftir að hafa sinnt fólki sem átti að vera í sóttkví og hafði velt bíl sínum á Þingvallavegi. Fólkið slapp með minniháttar meiðsl.

Finnst ekki við hæfi að bera andlitsgrímu

Tæplega 1.500 manns létust af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum í gær. Er þetta mannskæðasti sólarhringurinn frá upphafi faraldursins þar í landi.

Lögreglumenn lausir úr sóttkví eftir útkall vegna bílveltu

Þrír sluppu með minniháttar meiðsl í umferðarslysi við Þingvelli í nótt. Fólkið í bílnum átti að vera í sóttkví og var grunur um kórónuveirusmit hjá einu þeirra. Lögreglumenn og sjúkraflutningamenn sem kallaðir voru á vettvang þurftu því að fara í úrvinnslusóttkví eftir að hafa sinnt fólkinu. Sýni

430 batnað af CO­VID-19

Alls hafa greinst 1.417 einstaklingar með kórónuveiruna hér á landi en af þeim hafa 430 náð bata samkvæmt upplýsingum á heimasíðu Landspítalans. 1.017 einstaklingar eru smitaðir að svo stöddu og eru í einangrun. Af þeim liggja fjörutíu inni á Landspítala.

Mikilvægt að hlúa að geðheilsu

Mikilvægt er að huga að geðheilsu á þessum óhefðbundnu og erfiðu tímum. Við eigum að hlúa hvert að öðru og að sjálfum okkur.

Appelsínugul viðvörun um land allt

Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs á morgun.

Smit orðin 1.417 hér á landi

Staðfest smit nýs afbrigðis kórónuveiru sem veldur COVID-19 sjúkdómnum eru nú alls 1.417 hér á landi. Af þeim eru 1.017 nú smitaðir. Staðfestum smitum fjölgaði um 53 frá því að síðustu tölur birtust á covid.is klukkan eitt í gær en þá var greint frá 45 nýjum smitum.

Svona var 35. upp­lýsinga­fundurinn vegna kórónu­veirunnar

Upplýsingafundur almannavarna verður haldinn kl. 14:00 í dag að Skógarhlíð 14. Að venju verða Alma Möller, landlæknir, og Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn, á staðnum til að upplýsa landsmenn um þróun mála með tilliti til kórónuveirunnar hér á landi.

Ekki í boði að gera ekki neitt

Ekkert liggur fyrir um það hvort til greina komi að útvíkka löggjöf um laun í sóttkví að sögn félags- og barnamálaráðherra. Forseti Alþýðusambands Íslands segir nauðsynlegt að réttarstaða viðkvæmra hópa verði tryggð.

Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19

Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands.

Sjá næstu 50 fréttir