Fleiri fréttir Áhersla lögð á að bæta aðstöðu og öryggi stúlkna Aðgangur stúlkna að framhaldsskólum og háskólanámi kemur ekki einungis þeim til góða heldur líka fjölskyldum þeirra og samfélaginu. Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni SÍK í Kenya. 17.3.2020 11:20 Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17.3.2020 10:35 Skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur leitt í ljós 22 smit Fyrirtækið hefur skimað 2.600 sýni. 17.3.2020 10:09 Framkvæmdaleyfi vegar um Teigsskóg auglýst Reykhólahreppur hefur formlega auglýst framkvæmdaleyfi um hinn umdeilda Teigsskóg. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. 17.3.2020 08:52 Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Fylgstu með öllu því helsta sem gerist hér á landi og erlendis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17.3.2020 08:19 Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17.3.2020 08:16 Spá áframhaldandi stormi fyrir vestan og hríðarveðri á Norðurlandi Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, og gul viðvörun við Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. 17.3.2020 07:59 Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. 17.3.2020 07:42 Bjarni, Birna og Lilja Björk mættu til Bítismanna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta Bítisins sem hófst klukkan 6:50 og var í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni, Stöð 2 og á Vísi. 17.3.2020 07:19 Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. 17.3.2020 07:01 Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17.3.2020 07:00 Rafmagnslaust um stutta stund víða á höfuðborgarsvæðinu Rafmagn er nú komið aftur á. 16.3.2020 23:46 Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16.3.2020 23:00 Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16.3.2020 22:39 Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. 16.3.2020 21:35 Þetta vitum við um aðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf Alþingi hefur þegar samþykkt tvö frumvörp sem beinlínis varða aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og til stendur að afgreiða þrjú í þessari viku. Fleiri aðgerðir eru í farvatninu. 16.3.2020 20:20 Geta ekki og vilja ekki veita fámennum hóp meiri hækkanir Framkvæmdastjóri Eflingar segir kaldranalegt ef sveitarfélög eru að nýta kórónuveiruna sem vopn í kjaraviðræðum og freista þess að fá aðgerðum frestað. Formaður landssambands sveitarfélaga segir ekki koma til greina að semja um meiri hækkanir en felast í lífskjarasamningnum. 16.3.2020 18:48 „Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16.3.2020 18:43 Tíu í sóttkví eftir crossfittíma Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna. 16.3.2020 18:28 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Fréttirnar hefjast klukkan 18:30. 16.3.2020 18:10 Íslendingur í Kína segir kórónuveiruna á undanhaldi þar í landi Snorri Sigurðsson, einn framkvæmdastjóra Arla Foods í Peking í Kína, segir aðgerðir stjórnvalda þar í landi gegn kórónuveirunni vera farin að snúast að því að koma í veg fyrir að veiran komi aftur til landsins. 16.3.2020 18:02 Vill að Ísland banni komur ferðamanna frá löndum utan Schengen Forseti framkvæmdastjórnar ESB hefur lagt til að ferðabann verði sett á vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 16.3.2020 18:00 Gæsahúðarmóment þegar heilbrigðisstarfsmenn voru hylltir í óvissuástandi 16.3.2020 17:08 Kynna umfangsmiklar aðgerðir á næstu dögum Stjórnvöld hyggjast á allra næstu dögum kynna frekari aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af völdum kórónuveirufaraldursins. 16.3.2020 16:27 Fyrsta tilfellið staðfest á Grænlandi Yfirvöld Grænlands hafa greint fyrsta tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, þar í landi. 16.3.2020 15:56 Alls ekki takmarkið að sextíu prósent þjóðarinnar smitist Sóttvarnalælknir áréttaði að það væri ekki markmið heilbrigðisyfirvalda að sem flestir smituðust af veirunni. 16.3.2020 15:20 Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. 16.3.2020 14:44 Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 16.3.2020 13:58 Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. 16.3.2020 13:49 Svona var sextándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 16.3.2020 13:29 Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16.3.2020 13:22 Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Hugmyndin um heiðursbílflaut fyrir heilbrigðisstarfsmenn féll vægast sagt í grýttan jarðveg. 16.3.2020 12:42 Draga úr viðveru í þingsalnum Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. 16.3.2020 12:19 Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. 16.3.2020 12:17 Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram. 16.3.2020 12:00 Saksóknarar rannsaka mann sem sankaði að sér hreinlætisvörum Saksóknarar í Tennessee í Bandaríkjunum hófu nýverið rannsókn á manni sem hafði sankað að sér gífurlegum birgðum af hreinsunarvörum og reyndi að selja þær á netinu með gífurlegri álagningu. 16.3.2020 11:53 Alls sextán nú greindir með veiruna eftir skimun í Turninum Nú á tólfta tímanum í morgun var alls búið að greina 1600 sýni úr skimuninni. 16.3.2020 11:42 Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16.3.2020 11:22 Tvær flugvélar ferja Íslendinga frá Alicante og enn laus sæti Tvær flugvélar Icelandair munu fljúga frá Alicante til Íslands í kvöld. Enn eru sæti laus í annað flugið, að sögn upplýsingafulltrúa Icelandair. 16.3.2020 11:13 Telur galið að Heimsferðir vilji fljúga með sig á hááhættusvæði Jónína Símonardóttir segir farþega í spennitreyju, þeir verði að ákveða sjálfir hvort þeir fari eða ekki. 16.3.2020 11:08 Úganda: Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita voru tekin í notkun við Albertsvatn í Úganda í vikunni. Utanríkisráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Kampala, fjármagnaði framkvæmdir. 16.3.2020 11:00 Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. 16.3.2020 10:55 Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. 16.3.2020 10:44 Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders. 16.3.2020 10:08 Spánarkóngur afsalar sér arfi föður síns vegna hneykslismála Juan Carlos hefur að undanförnu verið bendlaður við ýmis hneykslismál. 16.3.2020 09:57 Sjá næstu 50 fréttir
Áhersla lögð á að bæta aðstöðu og öryggi stúlkna Aðgangur stúlkna að framhaldsskólum og háskólanámi kemur ekki einungis þeim til góða heldur líka fjölskyldum þeirra og samfélaginu. Utanríkisráðuneytið styrkir verkefni SÍK í Kenya. 17.3.2020 11:20
Útlit fyrir 100 milljarða halla: „Þurfum að stíga stór skref núna“ Ríkissjóður gæti verið rekinn með hundrað milljarða króna halla á þessu ári en mikilvægt er að fólk haldi störfum sínum og miða aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna heimsfaraldursins sem nú geisar að því að miklu leyti. 17.3.2020 10:35
Skimun Íslenskrar erfðagreiningar hefur leitt í ljós 22 smit Fyrirtækið hefur skimað 2.600 sýni. 17.3.2020 10:09
Framkvæmdaleyfi vegar um Teigsskóg auglýst Reykhólahreppur hefur formlega auglýst framkvæmdaleyfi um hinn umdeilda Teigsskóg. Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar. 17.3.2020 08:52
Kórónuveiruvaktin: Annar dagur samkomubanns Fylgstu með öllu því helsta sem gerist hér á landi og erlendis vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum COVID-19. 17.3.2020 08:19
Vill bann við ónauðsynlegum ferðum strax í dag Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vill að fyrirhugað bann við ónauðsynlegum ferðum milli aðildarríkja Evrópusambandsins taki gildi strax í dag. 17.3.2020 08:16
Spá áframhaldandi stormi fyrir vestan og hríðarveðri á Norðurlandi Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, og gul viðvörun við Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. 17.3.2020 07:59
Týr kominn til Önundarfjarðar og hættustig vegna snjóflóða enn í gildi Varðskipið Týr er komið til Önundarfjarðar en hættustig er enn í gildi vegna snjóflóða á Flateyri og Patreksfirði. 17.3.2020 07:42
Bjarni, Birna og Lilja Björk mættu til Bítismanna Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra var meðal gesta Bítisins sem hófst klukkan 6:50 og var í beinni útsendingu bæði á Bylgjunni, Stöð 2 og á Vísi. 17.3.2020 07:19
Maður handtekinn eftir líkamsárás í heimahúsi í Kópavogi Í dagbók lögreglu segir að maðurinn hafi verið gestkomandi í húsi og vildi ekki fara þaðan. 17.3.2020 07:01
Tesla: Íslendingar eru ólmir í umhverfisvænni samgöngumáta Telsa hóf nýverið að afhenda fyrstu bílana á Íslandi sem keyptir eru í gegnum umboðið sem opnaði seint á síðasta ári. Að sögn Even Sandvold Roland, samskiptafulltrúa Tesla í Noregi hefur Tesla fundið fyrir umtalsverðan áhuga á bílunum sínum hérlendis. 17.3.2020 07:00
Biðja Íslendinga sem eiga rétt á heilbrigðisþjónustu hérlendis að íhuga að koma heim Utanríkisráðuneytið mælir með því að hópur Íslendinga sem staddir eru erlendis og uppfyllir ákveðin skilyrði íhugi að halda heim. 16.3.2020 23:00
Týr á leið til Vestfjarða vegna snjóflóðahættu í aftakaveðri Hættustig vegna snjóflóða er nú í gildi á Flateyri og Patreksfirði. Varðskipið Týr er nú á leið vestur á firði til að auka viðbúnað á svæðinu. Skipið var á níunda tímanum í kvöld statt á Breiðafirði en er þar aftakaveður, norðaustan stormur og 6-8 metra ölduhæð. 16.3.2020 22:39
Sundlaugar verða áfram opnar þrátt fyrir samkomubann Kennsludögum verður fækkað hjá nemendum í grunn- og leikskólum á öllu landinu næstu vikur vegna kórónuveirunnar. Þá var talið inn í verslanir í dag þegar samkomubann tók gildi á miðnætti. 16.3.2020 21:35
Þetta vitum við um aðgerðir stjórnvalda vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahagslíf Alþingi hefur þegar samþykkt tvö frumvörp sem beinlínis varða aðgerðir vegna kórónuveirufaraldursins og til stendur að afgreiða þrjú í þessari viku. Fleiri aðgerðir eru í farvatninu. 16.3.2020 20:20
Geta ekki og vilja ekki veita fámennum hóp meiri hækkanir Framkvæmdastjóri Eflingar segir kaldranalegt ef sveitarfélög eru að nýta kórónuveiruna sem vopn í kjaraviðræðum og freista þess að fá aðgerðum frestað. Formaður landssambands sveitarfélaga segir ekki koma til greina að semja um meiri hækkanir en felast í lífskjarasamningnum. 16.3.2020 18:48
„Þetta eru mikil og stór tíðindi sem koma mjög brátt að“ Dómsmálaráðherra segir að fyrirliggjandi upplýsingar bendi til þess að mögulegt ferðabann til Evrópusambandsins myndi ekki skila tilætluðum árangri. 16.3.2020 18:43
Tíu í sóttkví eftir crossfittíma Einstaklingum sem sóttu líkamsræktartíma á vegum Crossfit Suðurnes í Sporthúsinu þann 7. mars síðastliðinn hefur verið gert að fara í sóttkví eftir að líkamsræktarkennari greindist með kórónuveiruna. 16.3.2020 18:28
Íslendingur í Kína segir kórónuveiruna á undanhaldi þar í landi Snorri Sigurðsson, einn framkvæmdastjóra Arla Foods í Peking í Kína, segir aðgerðir stjórnvalda þar í landi gegn kórónuveirunni vera farin að snúast að því að koma í veg fyrir að veiran komi aftur til landsins. 16.3.2020 18:02
Vill að Ísland banni komur ferðamanna frá löndum utan Schengen Forseti framkvæmdastjórnar ESB hefur lagt til að ferðabann verði sett á vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 16.3.2020 18:00
Kynna umfangsmiklar aðgerðir á næstu dögum Stjórnvöld hyggjast á allra næstu dögum kynna frekari aðgerðir til að bregðast við efnahagslegum afleiðingum af völdum kórónuveirufaraldursins. 16.3.2020 16:27
Fyrsta tilfellið staðfest á Grænlandi Yfirvöld Grænlands hafa greint fyrsta tilfelli Covid-19, sjúkdómsins sem nýja kórónuveiran veldur, þar í landi. 16.3.2020 15:56
Alls ekki takmarkið að sextíu prósent þjóðarinnar smitist Sóttvarnalælknir áréttaði að það væri ekki markmið heilbrigðisyfirvalda að sem flestir smituðust af veirunni. 16.3.2020 15:20
Ætlar sér að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael Benny Gantz, andstæðingur Benjamin Netanyahu, heitir því að mynda breiða ríkisstjórn í Ísrael. 16.3.2020 14:44
Svona tækla nokkrir grunnskólar samkomubannið Starfsdagur er á leik- og grunnskólum víða um land í dag, fyrsta degi í samkomubanni. Skólastjórnendur og kennarar ráða ráðum sínum og reyna að skipuleggja skólastarf miðað við tilmæli almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra. 16.3.2020 13:58
Fólk mun eiga þess kost að fresta sólarlandaferðum sínum Heimsferðir bregðast við í erfiðri stöðu og ætlar að bjóða upp á sérstaka ferðainneign. 16.3.2020 13:49
Svona var sextándi upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðaði til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. 16.3.2020 13:29
Sveitarfélögin höfnuðu tilboði Eflingar Fundi í kjaradeilu Eflingar og samninganefndar sveitarfélaga lauk í morgun, án niðurstöðu. 16.3.2020 13:22
Ásmundur hverfur við illan leik frá hugmynd um sérstakt heiðursbílflaut Hugmyndin um heiðursbílflaut fyrir heilbrigðisstarfsmenn féll vægast sagt í grýttan jarðveg. 16.3.2020 12:42
Draga úr viðveru í þingsalnum Þingfundum hefur verið fækkað í vikunni en ráðgert er að afgreiða minnst þrjú fumvörp í vikunni sem tengjast aðgerðum stjórnvalda vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. 16.3.2020 12:19
Íslendingarnir lausir úr sóttkví í Víetnam og á heimleið Fjórir Íslendingar sem voru í sóttkví í Víetnam eru á leið til landsins. 16.3.2020 12:17
Mál Manís og fjölskyldu endurupptekið Kærunefnd Útlendingamála hefur fallist á beiðni íranskrar fjölskyldu um endurupptöku á máli þeirra. Er ákvörðunin tekin á grundvelli þess að meira en tólf mánuðir eru liðnir frá því að umsókn um alþjóðlega vernd var lögð fram. 16.3.2020 12:00
Saksóknarar rannsaka mann sem sankaði að sér hreinlætisvörum Saksóknarar í Tennessee í Bandaríkjunum hófu nýverið rannsókn á manni sem hafði sankað að sér gífurlegum birgðum af hreinsunarvörum og reyndi að selja þær á netinu með gífurlegri álagningu. 16.3.2020 11:53
Alls sextán nú greindir með veiruna eftir skimun í Turninum Nú á tólfta tímanum í morgun var alls búið að greina 1600 sýni úr skimuninni. 16.3.2020 11:42
Fjórir áfram í gæsluvarðhaldi en Jaroslövu sleppt Fjórir karlmenn, allt erlendir ríkisborgarar, hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald til 10. apríl grunaðir um aðild að framleiðslu á amfetamíni hér á landi. 16.3.2020 11:22
Tvær flugvélar ferja Íslendinga frá Alicante og enn laus sæti Tvær flugvélar Icelandair munu fljúga frá Alicante til Íslands í kvöld. Enn eru sæti laus í annað flugið, að sögn upplýsingafulltrúa Icelandair. 16.3.2020 11:13
Telur galið að Heimsferðir vilji fljúga með sig á hááhættusvæði Jónína Símonardóttir segir farþega í spennitreyju, þeir verði að ákveða sjálfir hvort þeir fari eða ekki. 16.3.2020 11:08
Úganda: Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita Stækkaður fiskmarkaður og endurbætt vatnsveita voru tekin í notkun við Albertsvatn í Úganda í vikunni. Utanríkisráðuneytið, í gegnum sendiráðið í Kampala, fjármagnaði framkvæmdir. 16.3.2020 11:00
Einfaldlega slys og enginn að fikta með gas „Þetta er það furðulegasta og óþægilegasta sem ég hef upplifað,“ segir Aron Kristján Sigurjónsson 26 ára Hafnfirðingur. 16.3.2020 10:55
Fjörutíu prósent þeirra sem smita aðra eru einkennalausir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar segir flest benda til þess að um 40 prósent af þeim sem smita aðra af kórónuveirunni séu einkennalausir. 16.3.2020 10:44
Kórónuveiran varpaði ljósi á muninn milli Biden og Sanders Greinendur og sérfræðingar eru heilt yfir þeirrar skoðunar að Biden hafi komið betur út úr kappræðunum en Sanders. 16.3.2020 10:08
Spánarkóngur afsalar sér arfi föður síns vegna hneykslismála Juan Carlos hefur að undanförnu verið bendlaður við ýmis hneykslismál. 16.3.2020 09:57