Fleiri fréttir Kári um samfélagsmiðla, persónuleikaprófið og af hverju upplýsingarnar fara ekki fet Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að á sama tíma og samfélagsmiðlar séu öflug tól séu þeir „svolítið hættulegir“. Persónuleikapróf ÍE hefur náð miklum vinsældum á meðal Íslendinga á örskotsstundu. Kári segir að þeir sem taki prófið þurfi ekki að óttast það að upplýsingarnar sem úr því fást verði seldar til þriðja aðila eða þeim lekið út. 18.2.2020 12:30 Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. 18.2.2020 11:45 Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags. 18.2.2020 11:28 Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. 18.2.2020 10:45 Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur verið kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja. 18.2.2020 10:26 Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 18.2.2020 10:16 Segja Isavia skerða félagafrelsi starfsmanna sinna Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segja Isavia skerða félagafrelsti starfsmanna sinna með því að vilja ekki breyta orðalagi í nýjum kjarasamningi en hann var gott sem tilbúinn og aðeins þetta eina atriði sem stóð út af borðinu. 18.2.2020 10:10 Mjög ölvaður á 138 kílómetra hraða Ökumaðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð. 18.2.2020 09:53 Segir tilraunir CIA á „Whitey“ Bulger vekja spurningar um sakhæfi hans Einn kviðdómendanna sem sakfelldu glæpamanninn fræga segist sjá eftir því að hafa sakfellt James Bulger fyrir morð. 18.2.2020 09:15 „Kröpp og dýpkandi“ lægð nálgast landið Gular hríðarviðvaranir taka gildi í nokkrum landshlutum á morgun. 18.2.2020 08:23 Koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra. 18.2.2020 07:56 Skátarnir að kikna undan lögsóknum vegna misnotkunar Skátarnir í Bandaríkjunum hafa sóst eftir gjaldþrotsvernd vegna fjölda ásakana um kynferðislegt ofbeldi sem samtökin standa frammi fyrir. 18.2.2020 07:36 Upptökur úr búkmyndavél sendar til NEL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að senda upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem tóku þátt í aðgerðum í Bankastræti aðfaranótt laugardags, til Nefndar um eftirlit með lögreglu. 18.2.2020 07:33 Range Rover Evoque vinsælastur í sínum flokki hjá lesendum Auto Motor und Sport Range Rover Evoque var í vikunni kjörinn "Besti innflutti minni sportjeppinn“ (Best Imported Compact SUV) hjá lesendum þýska tímaritsins Auto Motor und Sport. Jaguar F-TYPE tók þriðja sætið í flokki innfluttra blæjubíla (Best Imported Convertibles). 18.2.2020 07:00 Gamalmenni og langveikir í mestri hættu vegna Covid-19 Heilbrigðisstarfsmenn í Kína hafa gefið út nýja rannsókn á Covid-19 Kórónaveirunni sem er sú umfangsmesta sem hefur verið birt hingað til. 18.2.2020 06:45 Bretar skoða að koma upp ofurtölvu á Íslandi Veðurstofa Bretlands stefnir að því að byggja ofurtölvu á næstu árum og kemur til greina að hafa hana á Íslandi. 18.2.2020 06:29 Sígarettum stolið úr verslun í Vesturbænum Minnst þrír voru stöðvaðir í umferðinni í gær, án þess að vera með réttindi til aksturs. 18.2.2020 06:12 Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17.2.2020 23:36 Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka. 17.2.2020 22:24 Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. 17.2.2020 22:15 Engin áform um hækkun hámarkshraða á næstu árum Engin áform eru af hálfu Vegagerðarinnar um að leggja til hækkun hámarkshraða umfram 90 kílómetra á klukkustund næstu árin. Enginn vegur á Íslandi uppfyllir nú skilyrði laga fyrir 110 kílómetra hámarkshraða. 17.2.2020 22:00 Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar í deilunni í fyrramálið. Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli. 17.2.2020 21:44 RÚV leiðréttir frétt í kjölfar gagnrýni Samherja Fréttastofa RÚV telur rétt að leiðrétta fullyrðingu um Samherja sem birtist í frétt um þróunaraðstoð og spillingu síðasta fimmtudag. Forsvarsmenn Samherja kröfðust þess fyrr í dag að RÚV myndi biðjast afsökunar og leiðrétta "meiðandi frétt“ sem sýnd var í tíufréttum RÚV síðasta fimmtudagskvöld. 17.2.2020 20:30 Segir Flack hafa staðið til boða að snúa aftur í Love Island Kevin Lygo, yfirmaður sjónvarps hjá ITV, segir teymið á bakvið Love Island hafa verið í reglulegum samskiptum við Caroline Flack eftir að hún steig til hliðar sem þáttastjórnandi í þáttunum í desember síðastliðnum. 17.2.2020 20:18 Leita að ferðamanni á Sólheimasandi Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leita að ferðamanni á Sólheimasandi. 17.2.2020 19:38 Segir háttsemi stjórnvalda ekki hafna yfir gagnrýni Claudie Ashonie Wilson, lögmaður íranskrar fjölskyldu sem átti að vísa úr landi í dag, segir enn óvissu ríkja um rétt fjölskyldunnar til dvalar hér á landi. 17.2.2020 19:16 Fjórtán börn meðal þeirra sem voru drepin í árás á þorp í Kamerún Árásin átti sér stað í þorpinu Ntumbo í norðvesturhluta landsins og greina staðarmiðlar frá því að fólk hafi þar meðal annars verið brennt lifandi. 17.2.2020 19:15 Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. 17.2.2020 19:00 Fötluðum dreng vísað úr skammtímavistun og neitað um skólavist Byggðasamlag Vestfjarða braut með margvíslegum hætti á réttindum fatlaðs drengs þegar Ísafjarðarbær vísaði honum úr skammtímavistun með fimm daga fyrirvara. 17.2.2020 18:30 Ása Ólafsdóttir talin hæfust í Landsrétt Dómnefnd um hæfni umsækjanda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ása Ólafsdóttir, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, sé hæfust umsækjenda um dómarastöðu við Landsrétt. 17.2.2020 18:09 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu klukkan 18:30. 17.2.2020 18:00 Launastefnu lífskjarasamninga „kerfisbundið hafnað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir það skjóta skökku við að stéttarfélög sem samþykktu lífskjarasamningana svokölluðu í fyrra reyni nú með verkfallsaðgerðum að brjóta markmið samningsins á bak aftur. 17.2.2020 17:48 Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. 17.2.2020 17:33 Boðað til fundar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar Fundað verður klukkan tíu í fyrramálið. 17.2.2020 17:20 Ekki æskilegt að ráðherra taki geðþóttaákvörðun í einstaka málum Það er ekki æskilegt að ráðherra taki geðþóttaákvörðun í einstaka málum umsækjenda um alþjóðlega vernd að mati dómsmálaráðherra. 17.2.2020 16:30 Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. 17.2.2020 15:58 Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. 17.2.2020 15:32 Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. 17.2.2020 15:27 Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins 17.2.2020 15:15 Dýrkuð og dáð í Love Island en fékk aldrei frið fyrir bresku slúðurpressunni Caroline Flack var án efa einn vinsælasti þáttastjórnandinn í bresku sjónvarpi. Fregnir af sjálfsvígi hennar um helgina hafa því vakið mikla athygli og umtal þar í landi. 17.2.2020 15:15 Jóhannes Kári nýr slökkviliðsstjóri í Húnaþingi vestra Jóhannes Kári er húsasmíðameistari og löggiltur slökkviliðsmaður. 17.2.2020 15:12 Komst yfir myndefni af kynlífi hjóna á lokaðri vefsíðu Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. 17.2.2020 15:02 Draugaskip rak á land á Írlandi Draugaskip sem hefur rekið á hafi í rúmt ár rak á land á Írlandi um helgina. 17.2.2020 14:35 Breyta forgangi á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. 17.2.2020 14:35 Nýtt merki Vegagerðarinnar úr kolli Hallgríms Vegagerðin hefur breytt ásýnd sinni. 17.2.2020 14:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kári um samfélagsmiðla, persónuleikaprófið og af hverju upplýsingarnar fara ekki fet Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, telur að á sama tíma og samfélagsmiðlar séu öflug tól séu þeir „svolítið hættulegir“. Persónuleikapróf ÍE hefur náð miklum vinsældum á meðal Íslendinga á örskotsstundu. Kári segir að þeir sem taki prófið þurfi ekki að óttast það að upplýsingarnar sem úr því fást verði seldar til þriðja aðila eða þeim lekið út. 18.2.2020 12:30
Hörð átök í Úkraínu Sveitir Rússa gerðu í morgun árásir á úkraínska hermenn í Donbas-héraði í Úkraínu. 18.2.2020 11:45
Fundi Eflingar og borgarinnar lokið en aftur fundað á morgun Fundi samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar lauk í húsakynnum Ríkisáttasemjara núna um klukkan 11:30, án samkomulags. 18.2.2020 11:28
Sendiherra Íslands finnur fyrir hertu taki Kínverja á netinu Yfirvöld Kína hafa hert tak þeirra á internetinu og fjölmiðlum í landinu með því markmiði að ná tökum á aðgengi Kínverja að umfjöllum um Covid-19 veiruna svokölluðu. 18.2.2020 10:45
Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Margrét Halldóra Arnarsdóttir hefur verið kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja. 18.2.2020 10:26
Þrjátíu kanadískir hermenn settu upp ratsjárbúnað á Keflavíkurflugvelli Færanlegum ratsjárbúnaði hefur verið komið upp á Miðnesheiði. Kanadíski flugherinn kom með búnaðinn til landsins og hafa undanfarnar vikur unnið að uppsetningu með starfsmönnum Landhelgisgæslunnar á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. 18.2.2020 10:16
Segja Isavia skerða félagafrelsi starfsmanna sinna Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna segja Isavia skerða félagafrelsti starfsmanna sinna með því að vilja ekki breyta orðalagi í nýjum kjarasamningi en hann var gott sem tilbúinn og aðeins þetta eina atriði sem stóð út af borðinu. 18.2.2020 10:10
Mjög ölvaður á 138 kílómetra hraða Ökumaðurinn var handtekinn og færður á lögreglustöð. 18.2.2020 09:53
Segir tilraunir CIA á „Whitey“ Bulger vekja spurningar um sakhæfi hans Einn kviðdómendanna sem sakfelldu glæpamanninn fræga segist sjá eftir því að hafa sakfellt James Bulger fyrir morð. 18.2.2020 09:15
„Kröpp og dýpkandi“ lægð nálgast landið Gular hríðarviðvaranir taka gildi í nokkrum landshlutum á morgun. 18.2.2020 08:23
Koma saman til fundar hjá ríkissáttasemjara Fulltrúar samninganefnda Eflingar og Reykjavíkurborgar hittast á fundi hjá ríkissáttasemjara klukkan tíu í dag til að reyna að finna lausn á deilu þeirra. 18.2.2020 07:56
Skátarnir að kikna undan lögsóknum vegna misnotkunar Skátarnir í Bandaríkjunum hafa sóst eftir gjaldþrotsvernd vegna fjölda ásakana um kynferðislegt ofbeldi sem samtökin standa frammi fyrir. 18.2.2020 07:36
Upptökur úr búkmyndavél sendar til NEL Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að senda upptökur úr búkmyndavélum lögreglumanna sem tóku þátt í aðgerðum í Bankastræti aðfaranótt laugardags, til Nefndar um eftirlit með lögreglu. 18.2.2020 07:33
Range Rover Evoque vinsælastur í sínum flokki hjá lesendum Auto Motor und Sport Range Rover Evoque var í vikunni kjörinn "Besti innflutti minni sportjeppinn“ (Best Imported Compact SUV) hjá lesendum þýska tímaritsins Auto Motor und Sport. Jaguar F-TYPE tók þriðja sætið í flokki innfluttra blæjubíla (Best Imported Convertibles). 18.2.2020 07:00
Gamalmenni og langveikir í mestri hættu vegna Covid-19 Heilbrigðisstarfsmenn í Kína hafa gefið út nýja rannsókn á Covid-19 Kórónaveirunni sem er sú umfangsmesta sem hefur verið birt hingað til. 18.2.2020 06:45
Bretar skoða að koma upp ofurtölvu á Íslandi Veðurstofa Bretlands stefnir að því að byggja ofurtölvu á næstu árum og kemur til greina að hafa hana á Íslandi. 18.2.2020 06:29
Sígarettum stolið úr verslun í Vesturbænum Minnst þrír voru stöðvaðir í umferðinni í gær, án þess að vera með réttindi til aksturs. 18.2.2020 06:12
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17.2.2020 23:36
Ferðamaðurinn á Sólheimasandi fundinn Lögreglan á Suðurlandi óskaði í kvöld eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leit á manninum sem hafði verið með hópi ferðamanna en ekki skilað sér til baka. 17.2.2020 22:24
Sogsvirkjun á níræðisaldri gæti átt margar aldir eftir Ljósafossvirkjun, sem Kristján tíundi Danakonungur lagði hornstein að fyrir 84 árum, gengur ennþá á fullum afköstum á upprunalegum vélbúnaði. 17.2.2020 22:15
Engin áform um hækkun hámarkshraða á næstu árum Engin áform eru af hálfu Vegagerðarinnar um að leggja til hækkun hámarkshraða umfram 90 kílómetra á klukkustund næstu árin. Enginn vegur á Íslandi uppfyllir nú skilyrði laga fyrir 110 kílómetra hámarkshraða. 17.2.2020 22:00
Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli Ríkissáttasemjari hefur boðað til sáttafundar í deilunni í fyrramálið. Verkfallssjóður Eflingar getur staðið undir mjög löngu verkfalli. 17.2.2020 21:44
RÚV leiðréttir frétt í kjölfar gagnrýni Samherja Fréttastofa RÚV telur rétt að leiðrétta fullyrðingu um Samherja sem birtist í frétt um þróunaraðstoð og spillingu síðasta fimmtudag. Forsvarsmenn Samherja kröfðust þess fyrr í dag að RÚV myndi biðjast afsökunar og leiðrétta "meiðandi frétt“ sem sýnd var í tíufréttum RÚV síðasta fimmtudagskvöld. 17.2.2020 20:30
Segir Flack hafa staðið til boða að snúa aftur í Love Island Kevin Lygo, yfirmaður sjónvarps hjá ITV, segir teymið á bakvið Love Island hafa verið í reglulegum samskiptum við Caroline Flack eftir að hún steig til hliðar sem þáttastjórnandi í þáttunum í desember síðastliðnum. 17.2.2020 20:18
Leita að ferðamanni á Sólheimasandi Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir aðstoð björgunarsveita á svæðinu við að leita að ferðamanni á Sólheimasandi. 17.2.2020 19:38
Segir háttsemi stjórnvalda ekki hafna yfir gagnrýni Claudie Ashonie Wilson, lögmaður íranskrar fjölskyldu sem átti að vísa úr landi í dag, segir enn óvissu ríkja um rétt fjölskyldunnar til dvalar hér á landi. 17.2.2020 19:16
Fjórtán börn meðal þeirra sem voru drepin í árás á þorp í Kamerún Árásin átti sér stað í þorpinu Ntumbo í norðvesturhluta landsins og greina staðarmiðlar frá því að fólk hafi þar meðal annars verið brennt lifandi. 17.2.2020 19:15
Úr einni sóttkvínni í aðra vegna kórónaveirunnar Bandaríkjamenn sem voru á skemmtiferðaskipinu Diamond Princess, sem er í sóttkví í Japan vegna nýju kórónaveirunnar, Covid-19, voru fluttir heim í nótt. Fleiri ríki vinna að því að koma sínu fólki frá borði. 17.2.2020 19:00
Fötluðum dreng vísað úr skammtímavistun og neitað um skólavist Byggðasamlag Vestfjarða braut með margvíslegum hætti á réttindum fatlaðs drengs þegar Ísafjarðarbær vísaði honum úr skammtímavistun með fimm daga fyrirvara. 17.2.2020 18:30
Ása Ólafsdóttir talin hæfust í Landsrétt Dómnefnd um hæfni umsækjanda um embætti dómara hefur komist að þeirri niðurstöðu að Ása Ólafsdóttir, forseti Lagadeildar Háskóla Íslands, sé hæfust umsækjenda um dómarastöðu við Landsrétt. 17.2.2020 18:09
Launastefnu lífskjarasamninga „kerfisbundið hafnað“ Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, segir það skjóta skökku við að stéttarfélög sem samþykktu lífskjarasamningana svokölluðu í fyrra reyni nú með verkfallsaðgerðum að brjóta markmið samningsins á bak aftur. 17.2.2020 17:48
Vél kastaðist úr bifreið í árekstrinum nærri Blönduósi Þrír eru alvarlega slasaðir og hafa verið fluttir með þyrlu á Landspítalann eftir harðan árekstur tveggja fólksbíla á Þjóðvegi 1 við Stóru-Giljá á þriðja tímanum í dag. 17.2.2020 17:33
Boðað til fundar milli Eflingar og Reykjavíkurborgar Fundað verður klukkan tíu í fyrramálið. 17.2.2020 17:20
Ekki æskilegt að ráðherra taki geðþóttaákvörðun í einstaka málum Það er ekki æskilegt að ráðherra taki geðþóttaákvörðun í einstaka málum umsækjenda um alþjóðlega vernd að mati dómsmálaráðherra. 17.2.2020 16:30
Myndband sýnir björgun slasaðra skipverja frá upphafi til enda Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti tvo slasaða skipverja í erlent flutningaskip á laugardag sem statt var norður af Reykjanesi. 17.2.2020 15:58
Harður árekstur nærri Blönduósi og þyrlan sækir slasaða Umferðarslys varð nærri Hópi suðvestur af Blönduósi á þriðja tímanum í dag. 17.2.2020 15:32
Ríkisútvarpið ohf. sýknað í Sjanghæ-málinu Lögmaður Sjaghæ segir að málinu verði að öllum líkindum áfrýjað. 17.2.2020 15:27
Sameinuðu austfirsku furstadæmin kemur ekki til greina sem nafn á nýtt sveitarfélag Nafnanefnd nýsameinaðs sveitarfélags Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar hefur óskað umsagnar Örnefnanefndar á sautján tillögum að nýju nafni sveitarfélagsins 17.2.2020 15:15
Dýrkuð og dáð í Love Island en fékk aldrei frið fyrir bresku slúðurpressunni Caroline Flack var án efa einn vinsælasti þáttastjórnandinn í bresku sjónvarpi. Fregnir af sjálfsvígi hennar um helgina hafa því vakið mikla athygli og umtal þar í landi. 17.2.2020 15:15
Jóhannes Kári nýr slökkviliðsstjóri í Húnaþingi vestra Jóhannes Kári er húsasmíðameistari og löggiltur slökkviliðsmaður. 17.2.2020 15:12
Komst yfir myndefni af kynlífi hjóna á lokaðri vefsíðu Karlmaður á Vestfjörðum hefur verið dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir hótanir og kynferðisbrot. Brotin beindust gegn tveimur konum. 17.2.2020 15:02
Draugaskip rak á land á Írlandi Draugaskip sem hefur rekið á hafi í rúmt ár rak á land á Írlandi um helgina. 17.2.2020 14:35
Breyta forgangi á gatnamótum Frakkastígs og Skúlagötu Umferð eftir Skúlagötu víkur nú fyrir umferð um Frakkastíg. 17.2.2020 14:35