Fleiri fréttir Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. 24.1.2020 09:00 Kvaðst ekki hafa vitað að stúlkan væri þrettán ára Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær rúmlega tvítugan karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku. 24.1.2020 08:58 Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. 24.1.2020 08:06 Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24.1.2020 07:54 Grunur um tvö tilfelli Wuhan-veirusmits í Finnlandi Alls hafa 26 manns látist af völdum veirunnar og mörg hundruð smitast. 24.1.2020 07:41 Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. 24.1.2020 07:22 Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. 24.1.2020 07:13 Styrkir til uppsetninga hleðslustöðva Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. 24.1.2020 07:00 Heiðar lokaðar á norðanverðu landinu Vetrarfærð í flest öllum landshlutum. Á Suðvesturlandi er þó greiðfært að mestu á láglendi en hálka á fjallvegum. 24.1.2020 06:48 Íbúar tíu borga Kína í ferðabanni 830 tilfelli veirunnar hafa nú verið staðfest og með ferðabanninu vilja yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu smitsins á þessari mestu ferðahelgi ársins hjá Kínverjum sem halda nú upp á áramót. 24.1.2020 06:33 Ekið á tvo ljósastaura á skömmum tíma Í annað skiptið missti ökumaður stjórn á bíl sínum og ók á ljósastór svo bílinn valt á hliðina. 24.1.2020 06:12 Vísar dómsdagsklukkunar aldrei nær miðnætti Skref afturábak í afkjarnavopnun, loftslagsbreytingar af völdum manna og upplýsingafals eru ástæður þess að vísindamenn ákváðu að færa klukkuna fram í ár. 23.1.2020 23:54 Bar vitni gegn Weinstein og lýsti meintri nauðgun ítarlega Bandaríska leikkonan Annabella Sciorra, bar í dag vitni gegn Harvey Weinstein dag í réttarhöldunum yfir kvikmyndaframleiðandanum. Sýndi hún viðstöddum hvernig Weinstein á að hafa haldið henni niðri áður en hann nauðgaði henni. 23.1.2020 23:30 Thunberg gerir lítið úr háði bandaríska fjármálaráðherrans Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði Gretu Thunberg að læra hagfræði áður en hún gagnrýndi jarðefnaeldsneytisiðnaðinn á efnahagsráðstefnunni í Davos. 23.1.2020 22:47 Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23.1.2020 21:28 Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. 23.1.2020 21:00 Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. 23.1.2020 20:44 Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23.1.2020 20:24 Tók þingheim í stærðfræðikennslu í andsvörum um veiðigjöld Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna“ yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. 23.1.2020 20:00 Hætt verði að rusla út stjórn Sorpu á tveggja ára fresti Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar vill að aukin krafa verði gerði um hæfni þeirra sem sitja í stjórn Sorpu. 23.1.2020 18:30 Kviknaði í rusli við hús Kvikmyndaskólans Eldurinn kviknaði utandyra en nokkurn reyk barst inn í húsið þannig að slökkviliðsmenn brutu sér leið þangað inn. Engin starfsemi er sögð í húsinu. 23.1.2020 18:17 Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. 23.1.2020 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 23.1.2020 18:00 Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. 23.1.2020 17:37 Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. 23.1.2020 16:35 Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag. 23.1.2020 16:32 Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna. 23.1.2020 16:30 Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. 23.1.2020 16:15 SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23.1.2020 16:11 Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23.1.2020 15:56 Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. 23.1.2020 15:17 Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. 23.1.2020 14:33 Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. 23.1.2020 14:22 Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2020 14:09 Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. 23.1.2020 14:09 Talið líklegt að Wuhan-veiran berist til Evrópu Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) telur líklegt að Wuhan-veiran geti borist til Evrópu og þá sérstaklega til landa og/eða svæða sem eru með beinar flugsamgöngur til Wuhan-borgar í Kína. 23.1.2020 14:03 Sænskir Samar lögðu sænska ríkið eftir áralanga deilu um veiðiréttindi Sænski samabærinn Girjas hafði í morgun betur gegn sænska ríkinu eftir að Hæstiréttur Svíþjóðar kvað upp sinn dóm í deilumáli um veiðiréttindi sem staðið hefur í mörg ár. 23.1.2020 14:02 Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. 23.1.2020 13:31 Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. 23.1.2020 13:30 „Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“ Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli. 23.1.2020 13:15 Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. 23.1.2020 13:13 Sjófarendur varist hafís sem nálgast landið Hafí er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumsnesi. 23.1.2020 13:12 Grípi til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Róhingjum Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur fyrirskipað að yfirvöld í Mjanmar ráðist í allar nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Rohingjum, minnihlutahópi múslima, í landinu. 23.1.2020 13:02 Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sæki börn í skólann Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. 23.1.2020 12:51 Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnslaust er nú á stórum hluta Vestfjarða eftir að Mjólkárlína 1, Breiðadalslína 1 og Ísafjarðarlína 1 fóru út í kringum 11:30. 23.1.2020 12:33 Sjá næstu 50 fréttir
Eftirlitsnefnd með störfum lögreglu skoðar eftirför á Sandgerðisvegi Kona liggur þungt haldin á sjúkrahúsi eftir að ökumaðurinn sem lögreglan veitti eftirför, lenti í hörðum árekstri við bíl sem konan var farþegi í. 24.1.2020 09:00
Kvaðst ekki hafa vitað að stúlkan væri þrettán ára Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði í gær rúmlega tvítugan karlmann af ákæru um kynferðisbrot gegn þrettán ára stúlku. 24.1.2020 08:58
Dreng bjargað af læknum eftir að fiskur stakk hann í gegnum hálsinn Hinn sextán ára gamli Muhammad Idul, frá Indónesíu, þykir einstaklega heppinn að vera á lífi eftir að hornfiskur stakk hann í gegnum hálsinn. 24.1.2020 08:06
Gular viðvaranir vegna komu enn einnar lægðarinnar Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt víðast hvar á landinu í dag og úrkomulitlu veðri. Í kvöld sé þó von á næstu lægð sem mun færa okkur hvassa austanátt og snjókomu, fyrst við suðurströndina en síðar í öllum landshlutum. 24.1.2020 07:54
Grunur um tvö tilfelli Wuhan-veirusmits í Finnlandi Alls hafa 26 manns látist af völdum veirunnar og mörg hundruð smitast. 24.1.2020 07:41
Mateusz fannst látinn í Póllandi Mateusz Tynski, pólskur maður sem búsettur var í Sandgerði og lýst var eftir á síðasta ári, fannst látinn í Póllandi fyrr í þessum mánuði. 24.1.2020 07:22
Kræsingar, áður Gæðakokkar, fengu 112 milljónir frá MAST Fyrirtækið Kræsingar í Borgarnesi, sem áður hét Gæðakokkar, hefur fengið 112 milljónir króna í bætur frá Matvælastofnun vegna nautabökumálsins svokallaða. 24.1.2020 07:13
Styrkir til uppsetninga hleðslustöðva Samkvæmt frétt á vef FÍB hafa styrkir upp á 19,5 milljónir króna verið veittir úr styrktarsjóði Reykjavíkurborgar og Orkuveitu Reykjavíkur. Styrkir eru veittir húsfélögum fjöleignarhúsa sem hafa sett upp helðslustöðvar fyrir rafbíla. 24.1.2020 07:00
Heiðar lokaðar á norðanverðu landinu Vetrarfærð í flest öllum landshlutum. Á Suðvesturlandi er þó greiðfært að mestu á láglendi en hálka á fjallvegum. 24.1.2020 06:48
Íbúar tíu borga Kína í ferðabanni 830 tilfelli veirunnar hafa nú verið staðfest og með ferðabanninu vilja yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu smitsins á þessari mestu ferðahelgi ársins hjá Kínverjum sem halda nú upp á áramót. 24.1.2020 06:33
Ekið á tvo ljósastaura á skömmum tíma Í annað skiptið missti ökumaður stjórn á bíl sínum og ók á ljósastór svo bílinn valt á hliðina. 24.1.2020 06:12
Vísar dómsdagsklukkunar aldrei nær miðnætti Skref afturábak í afkjarnavopnun, loftslagsbreytingar af völdum manna og upplýsingafals eru ástæður þess að vísindamenn ákváðu að færa klukkuna fram í ár. 23.1.2020 23:54
Bar vitni gegn Weinstein og lýsti meintri nauðgun ítarlega Bandaríska leikkonan Annabella Sciorra, bar í dag vitni gegn Harvey Weinstein dag í réttarhöldunum yfir kvikmyndaframleiðandanum. Sýndi hún viðstöddum hvernig Weinstein á að hafa haldið henni niðri áður en hann nauðgaði henni. 23.1.2020 23:30
Thunberg gerir lítið úr háði bandaríska fjármálaráðherrans Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði Gretu Thunberg að læra hagfræði áður en hún gagnrýndi jarðefnaeldsneytisiðnaðinn á efnahagsráðstefnunni í Davos. 23.1.2020 22:47
Leggja til staðbundið bann við humarveiðum Humarafli ársins 2020 ætti ekki að vera meiri en 214 tonn að mati Hafrannsóknastofnunar sem varar við sögulegri lægð humarstofnsins. 23.1.2020 21:28
Villuráfandi skarfur var í vandræðum við Kárastíg Hlíf Una Bárudóttir, íbúi við Kárastíg í Reykjavík, rak upp stór augu fyrr í dag þegar stærðarinnar skarfur var á ferðinni um götuna. 23.1.2020 21:00
Birgitta þakkar lögreglunni fyrir að upplýsa hvarf föður hennar Lögreglan á Suðurlandi greindi frá því í dag að kennsl hefðu verið borin á líkamsleifar manns sem var talinn hafa fallið í Sogið árið 1987. 23.1.2020 20:44
Landgangar teknir úr notkun ellefu sinnum það sem af er vetri Frá því í október hefur það komið ellefu sinni fyrir að taka hefur landganga úr notkun á Keflavíkurflugvelli vegna veðurs, samanborið við sautján skipti síðasta vetur. 23.1.2020 20:24
Tók þingheim í stærðfræðikennslu í andsvörum um veiðigjöld Þingmaður Viðreisnar segir furðulegt að þrátt fyrir "grátkór útgerðarmanna“ yfir því að veiðigjöldin séu íþyngjandi, virðist sem íslensk útgerðarfélög séu reiðubúin að greiða meira fyrir auðlindina á erlendri grundu. 23.1.2020 20:00
Hætt verði að rusla út stjórn Sorpu á tveggja ára fresti Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar vill að aukin krafa verði gerði um hæfni þeirra sem sitja í stjórn Sorpu. 23.1.2020 18:30
Kviknaði í rusli við hús Kvikmyndaskólans Eldurinn kviknaði utandyra en nokkurn reyk barst inn í húsið þannig að slökkviliðsmenn brutu sér leið þangað inn. Engin starfsemi er sögð í húsinu. 23.1.2020 18:17
Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum í kvöld og nótt Ferðir eru farnar frá munna gangnanna á tuttugu míntúna fresti á meðan unnið er að viðhaldi í kvöld og nótt. 23.1.2020 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Útbreiðsla kórónaveirunnar, hæfniskröfur til stjórnarmanna Sorpu, samgönguraskanir og persónuleiki ofbeldismanna er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 23.1.2020 18:00
Grunur um kórónaveirusmit á Bretlandseyjum Átján eru nú látnir af völdum Wuhan-veirunnar svonefndu og á sjöunda hundrað manna hefur smitast. 23.1.2020 17:37
Heimiliskötturinn var við dauðans dyr eftir áverka sem taldir eru af mannavöldum Kötturinn missti fjórar tennur við þungt högg í andlitið, mögulega spark, og missti mikið blóð. 23.1.2020 16:35
Kannaði persónueinkenni ofbeldismanna í nánum samböndum Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur og verkefnastýra hjá Kvennaathvarfinu, sem rannsakaði upplifun kvenna á persónuleikaeinkennum ofbeldismanna sinna, kynnti niðurstöður rannsóknarinnar á málþingi Stígamóta í hádeginu í dag. 23.1.2020 16:32
Fyrsta lagi svör eftir fund á fimmtudag Stjórnarmenn Sorpu taka undir tillögur innri endurskoðunar um að rétt sé að lengja skipunartíma þeirra til að byggja upp meiri reynslu meðal stjórnarmanna. 23.1.2020 16:30
Þrjátíu milljónir frá Íslandi í skólamáltíðir barna í austanverðri Afríku Ísland hefur ákveðið að styrkja sérstaklega nýtt skólamáltíðaverkefni Matvælaáætlunar Sameinuðu þjóðanna (WFP) um 30 milljónir á þessu ári. Framlagið byggir á því að WFP hefur undanfarin misseri unnið nýja og mjög metnaðarfulla áætlun um skólamáltíðir sem ætlunin er að hrinda í framkvæmd á árinu. 23.1.2020 16:15
SGS vísar kjaradeilu við ríkið til sáttasemjara Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands (SGS) hefur vísað kjaradeilu sinni við ríkið til ríkissáttasemjara. 23.1.2020 16:11
Icelandair hefur aflýst fimmtíu brottförum í dag Raskanir á flugi Icelandair í gær og í dag hafa haft áhrif á um það bil 3.000 farþega. Flugfélagið hefur aflýst 200 brottförum frá því í október, þar af eru 130 í janúarmánuði og fimmtíu í dag. 23.1.2020 15:56
Báru kennsl á höfuðkúpu sem fannst við Ölfusá fyrir 25 árum Lögreglan á Suðurlandi bar nú í janúar kennsl á höfuðkúpu manns sem fannst haustið 1994 við Ölfusá. 23.1.2020 15:17
Borgarráð fjallaði um styttri opnunartíma leikskóla Tillaga um að framkvæmt verði ítarlegt jafnréttismat, í tengslum við áform borgarinnar um að stytta opnunartíma leikskóla, var afgreidd á fundi borgarráðs í dag. 23.1.2020 14:33
Einn flottasti kómíker allra tíma genginn Terry Jones Monty Python-maður andaðist í vikunni. 23.1.2020 14:22
Keyptu smámuni með fölsuðum evrum og fengu íslenskar krónur til baka Óprúttnum aðilum tókst um helgina að koma talsvert af fölsuðum evruseðlum í umferð á höfuðborgarsvæðinu. 23.1.2020 14:09
Hjóla- og gönguleiðir í Reykjavík komnar með nöfn Skipulags- og samgönguráð hefur samþykkt tillögu nafnanefndar um nöfn á reiðhjóla- og göngustígum í Reykjavík, eða svokölluðum lykilstígum. 23.1.2020 14:09
Talið líklegt að Wuhan-veiran berist til Evrópu Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) telur líklegt að Wuhan-veiran geti borist til Evrópu og þá sérstaklega til landa og/eða svæða sem eru með beinar flugsamgöngur til Wuhan-borgar í Kína. 23.1.2020 14:03
Sænskir Samar lögðu sænska ríkið eftir áralanga deilu um veiðiréttindi Sænski samabærinn Girjas hafði í morgun betur gegn sænska ríkinu eftir að Hæstiréttur Svíþjóðar kvað upp sinn dóm í deilumáli um veiðiréttindi sem staðið hefur í mörg ár. 23.1.2020 14:02
Nær allir komnir aftur með rafmagn nema Flateyringar Rafmagni hefur verið komið á aftur víðast hvar á Vestfjörðum, þar sem varð rafmagnslaust nú skömmu fyrir hádegi. 23.1.2020 13:31
Noregskonungur aftur mættur til vinnu eftir veikindi Haraldur Noregskonungur er aftur mættur til vinnu eftir að hafa dvalið á sjúkrahúsi síðustu daga vegna veikinda. 23.1.2020 13:30
„Í svona máli þá bæta peningar aldrei neitt“ Lára V. Júlíusdóttir, lögmaður hjóna, sem fá milljónir í bætur í ríkinu vegna alvarlegra mistaka sem gerð voru á fæðingardeild Landspítalans sem leiddu til þess að nýfæddur sonur þeirra lést, segir upphæð bótanna byggða á tíu ára gömlu dómafordæmi Hæstaréttar í sambærilegu máli. 23.1.2020 13:15
Samfylkingin vill koma á fót íþróttamannalaunasjóði Vilja stofna launasjóð fyrir afreksíþróttafólk. 23.1.2020 13:13
Sjófarendur varist hafís sem nálgast landið Hafí er nú rúmar 40 sjómílur frá Straumsnesi. 23.1.2020 13:12
Grípi til nauðsynlegra aðgerða til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Róhingjum Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur fyrirskipað að yfirvöld í Mjanmar ráðist í allar nauðsynlegar aðgerðir til að koma í veg fyrir þjóðarmorð á Rohingjum, minnihlutahópi múslima, í landinu. 23.1.2020 13:02
Foreldrar á höfuðborgarsvæðinu sæki börn í skólann Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu til klukkan 15:00 í dag, fimmtudag 23. janúar. 23.1.2020 12:51
Rafmagnslaust á Vestfjörðum Rafmagnslaust er nú á stórum hluta Vestfjarða eftir að Mjólkárlína 1, Breiðadalslína 1 og Ísafjarðarlína 1 fóru út í kringum 11:30. 23.1.2020 12:33