Fleiri fréttir Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. 23.1.2020 11:23 Ríkislögmaður kominn í veikindaleyfi Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er kominn í ótímabundið veikindaleyfi. Annar verður settur í embættið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:01 Loka annarri borg í Kína Yfirvöld Kína hafa tilkynnt að annarri borg, Huanggang, sem liggur nærri Wuhan. 23.1.2020 11:01 Geðrof er ekki lögbrot Það ætti að samþætta þjálfun lögreglumanna í valdbeitingu og fræðslu um mismunandi handtökuaðferðir í ólíkum aðstæðum. Þetta segir forstöðumaður menntaseturs lögreglunnar. Formaður velferðarnefndar segir ástæðu til að nefndin skoði verkferla við erfið útköll. 23.1.2020 11:00 Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. 23.1.2020 10:40 Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. 23.1.2020 10:35 Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. 23.1.2020 10:34 Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. 23.1.2020 10:15 Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23.1.2020 09:58 Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23.1.2020 08:43 Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. 23.1.2020 08:34 Þrír létu lífið þegar Herkúles-vél fórst við slökkvistörf í Ástralíu Herkúles-flutningavél af gerðinni C-130, sem sérstaklega var útbúin til slökkvistarfs, hrapaði til jarðar og sprakk í loft upp í Ástralíu í nótt. 23.1.2020 08:08 Áhyggjur Wuhan-búa fara vaxandi Kínversk yfirvöld hafa svo gott sem lokað borginni þar sem ný tegund af kórónaveiru virðist hafa átt upptök sín. 23.1.2020 07:54 Segir of mikið gert úr gulri viðvörun Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir að of mikið hafi verið gert úr því að Veðurstofan hafi gefið út gula viðvörun daginn sem farið var með hóp ferðamanna á vélsleðum við Langjökul. 23.1.2020 07:46 Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. 23.1.2020 07:00 Vetrarfærð í flestum landshlutum Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. 23.1.2020 06:30 Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. 23.1.2020 06:15 Segir Bretland komið yfir „Brexit-marklínuna“ Lávarðadeild breska þingsins samþykkti í kvöld frumvarp sem ætlað er að lögleiða útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir Brexit svo gott sem í höfn. 22.1.2020 23:40 Þriðjungur fanga í Kanada frumbyggjar Skýrsla endurskoðanda fangelsismála í Kanada dregur upp dökka mynd af stöðu frumbyggja í fangelsum landsins. 22.1.2020 23:20 Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. 22.1.2020 22:47 Forsætisráðherra ber af sér ásakanir þingmanns um lygar Þingmaður Pírata hafði sakað forsætisráðherra um að ljúga með tölfræði um ráðstöfunartekjur Íslendinga. 22.1.2020 21:20 Framkvæmdastjóri Sorpu segir skýrsluna „ranga, ótrausta og andstæða fyrri yfirlýsingum“ Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á stjórnarháttum félagsins. 22.1.2020 20:24 Málflutningur í réttarhöldunum yfir Trump hafinn Demókratar byrja á að færa rök fyrir því hvers vegna víkja ætti Donald Trump Bandaríkjaforseta úr embætti í dag. 22.1.2020 20:00 „Maðurinn sem situr hér er ekki bara stórlax í Hollywood, hann er nauðgari“ Málflutningur í máli bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein hófst í New York í dag. 22.1.2020 19:57 Stöðva samgöngur vegna Wuhan-veirunnar Veiran hefur dregið minnst 17 til dauða, en staðfest tilfelli um smit eru 440. 22.1.2020 19:28 Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. 22.1.2020 19:10 Hefur fleiri spurningar um framkvæmd hagsmunamats Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kveðst ekki óttast að frumkvæðisathugun þingnefndar á hæfi hans leiði til þess að hann þurfi að segja af sér. 22.1.2020 19:00 Fá fimm milljónir í bætur frá ríkinu vegna andláts barns síns Dauði nýfædds drengs á fæðingardeild Landspítalans var rakinn til vanrækslu starfsfólks spítalans. 22.1.2020 18:37 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Framúrkeyrsla hjá Sorpu, athugun á hæfi sjávarútvegsráðherra og útbreiðsla Wuhan-veirunnar er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 22.1.2020 18:10 Sendur í leyfi á meðan 1,4 milljarða framúrkeyrsla er til skoðunar Stjórn Sorpu bs. ákvað á fundi sínum í dag að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi eru til skoðunar. 22.1.2020 18:07 Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. 22.1.2020 17:53 John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. 22.1.2020 17:35 Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. 22.1.2020 17:21 Hættir sem formaður kúabænda Arnar Árnason hefur ákveðið að hætta sem formaður Landssambands kúabænda og verður því nýr formaður kjörinn á aðalfundi samtakanna í mars næstkomandi. 22.1.2020 17:15 Jarðskjálftahrina norður af Grindavík Tveir skjálftar að stærð 3,7 hafa mælst í dag um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. 22.1.2020 16:10 Krefjast þess að lægstu laun hjá borginni hækki um 142.507 krónur á mánuði Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg gerir kröfu um að lægstu laun hækki um 142.507 krónur á mánuði á samningstímanum, það er á tímabilinu 2019 til loka árs 2022. 22.1.2020 15:24 Icelandair aflýsir fjölda flugferða vegna óveðurs á morgun Ákveðið hefur verið að aflýsa alls 24 flugferðum Icelandair til og frá Evrópu á morgun, 23. janúar, vegna slæmrar veðurspár. 22.1.2020 15:09 Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. 22.1.2020 14:34 Jarðskjálfti að stærð 3,7 við Grindavík Skjáltinn fannst á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaga og í Borgarnesi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.1.2020 14:26 VG hrynur í Norðvesturkjördæmi Sósíalistaflokkurinn orðinn stærri í kjördæminu. 22.1.2020 14:16 Forsetinn greinist með beinbrunasótt Beinbrunasóttarfaraldur gengur nú yfir Paragvæ þar sem þúsundir hafa sýkst á síðustu vikum. 22.1.2020 14:14 Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. 22.1.2020 13:47 Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. 22.1.2020 13:08 Aukinn ójöfnuður víðast hvar í heiminum Ójöfnuður fer vaxandi í samfélögum rúmlega 70% jarðarbúa. Sameinuðu þjóðirnar segja í nýrri skýrslu að ójöfnuður geti kynt undir ósætti og hann hamli efnahagslegri og félagslegri þróun. 22.1.2020 13:00 Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. 22.1.2020 12:56 Sjá næstu 50 fréttir
Uppgötvuðu nýja þörungategund við Íslandsstendur Starfsmenn Hafrannsóknastofnunar, auk vísindamanna við Náttúrugripasafnið í Lundúnum, uppgötvuðu nýlega áður óþekkta tegund rauðþörunga hér við land. 23.1.2020 11:23
Ríkislögmaður kominn í veikindaleyfi Einar Karl Hallvarðsson ríkislögmaður er kominn í ótímabundið veikindaleyfi. Annar verður settur í embættið til þriggja mánaða. 23.1.2020 11:01
Loka annarri borg í Kína Yfirvöld Kína hafa tilkynnt að annarri borg, Huanggang, sem liggur nærri Wuhan. 23.1.2020 11:01
Geðrof er ekki lögbrot Það ætti að samþætta þjálfun lögreglumanna í valdbeitingu og fræðslu um mismunandi handtökuaðferðir í ólíkum aðstæðum. Þetta segir forstöðumaður menntaseturs lögreglunnar. Formaður velferðarnefndar segir ástæðu til að nefndin skoði verkferla við erfið útköll. 23.1.2020 11:00
Saksóknarar í Angóla saka ríkustu konu Afríku um fjárdrátt og peningaþvætti Dómsmálaráðherra Angóla segir að ásakanirnar á hendur Isabel dos Santos tengist stjórnartíð hennar sem stjórnarformaður ríkisolíufélagsins Sonangol. 23.1.2020 10:40
Vilhjálmur segir Reyni engin efni hafa á því að vera hörundsár Aðameðferð í máli Reynis Traustasonar gegn Arnþrúði Karlsdóttur. 23.1.2020 10:35
Ferðir Strætó á landsbyggðinni falla niður vegna veðurs Gul og appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er nú í gildi um allt land. 23.1.2020 10:34
Kalla eftir hugrekki meðal öldungadeildarþingmanna Demókratar vörðu fyrstu lotunni í opnunarræðum sínum til að fara með nánum hætti yfir meint embættisbrot Donald Trump, forseta, og af hverju öldungadeildarþingmenn ættu að sakfella hann og víkja honum úr embætti. 23.1.2020 10:15
Gæti orðið sólarhringabið eftir því að komast á áfangastað Búið er að aflýsa nær öllu millilandaflugi um Keflavíkurflugvöll í dag vegna veðurs. Icelandair hefur aflýst öllu flugi sínu, sem og bróðurpartur erlendu flugfélaganna. 23.1.2020 09:58
Gunnlaugur höfðar mál á hendur Borgarbyggð Fyrrverandi sveitarstjóri Borgarbyggðar hefur höfðað mál á hendur sveitarfélaginu vegna uppgjörs á óteknu orlofi og launum samkvæmt ráðningarsamningi. Þar að auki verður krafist bóta vegna uppsagnar sem hann vill meina að hafi varið ólögleg. 23.1.2020 08:43
Án atvinnuréttinda með 25 ferðamenn Lögreglan á Suðurnesjum handtók um síðustu helgi tvo erlenda karlmenn sem voru að störfum sem leiðsögumenn en höfðu ekki atvinnuréttindi hér á landi. 23.1.2020 08:34
Þrír létu lífið þegar Herkúles-vél fórst við slökkvistörf í Ástralíu Herkúles-flutningavél af gerðinni C-130, sem sérstaklega var útbúin til slökkvistarfs, hrapaði til jarðar og sprakk í loft upp í Ástralíu í nótt. 23.1.2020 08:08
Áhyggjur Wuhan-búa fara vaxandi Kínversk yfirvöld hafa svo gott sem lokað borginni þar sem ný tegund af kórónaveiru virðist hafa átt upptök sín. 23.1.2020 07:54
Segir of mikið gert úr gulri viðvörun Haukur Herbertsson, rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland, segir að of mikið hafi verið gert úr því að Veðurstofan hafi gefið út gula viðvörun daginn sem farið var með hóp ferðamanna á vélsleðum við Langjökul. 23.1.2020 07:46
Subaru einungis rafbílaframleiðandi innan 15 ára Subaru hefur nýlega kynnt fyrsta Hybrid bíl sinn en hefur skýrt frá metnaðarfullum áætlunum sínum fyrir næstu tvo áratugi. 23.1.2020 07:00
Vetrarfærð í flestum landshlutum Vetrarfærð er í flestum hlutum landsins og er slæmt ferðaveður um vestan- og norðvestanvert landið. 23.1.2020 06:30
Bönkuðu og réðust á þann sem kom til dyra Lögreglunni barst einnig tilkynning í nótt um að verið væri að stela leigukerru frá bensínstöð í Breiðholti. 23.1.2020 06:15
Segir Bretland komið yfir „Brexit-marklínuna“ Lávarðadeild breska þingsins samþykkti í kvöld frumvarp sem ætlað er að lögleiða útgöngusamning Bretlands við Evrópusambandið. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, segir Brexit svo gott sem í höfn. 22.1.2020 23:40
Þriðjungur fanga í Kanada frumbyggjar Skýrsla endurskoðanda fangelsismála í Kanada dregur upp dökka mynd af stöðu frumbyggja í fangelsum landsins. 22.1.2020 23:20
Frakklandsforseti húðskammaði ísraelskan lögreglumann Emmanuel Macron Frakklandsforseti setti ofan í við ísraelskan lögreglumann fyrir að hafa verið inni í kaþólskri kirkju á yfirráðasvæði Frakklands í Jerúsalem í dag. 22.1.2020 22:47
Forsætisráðherra ber af sér ásakanir þingmanns um lygar Þingmaður Pírata hafði sakað forsætisráðherra um að ljúga með tölfræði um ráðstöfunartekjur Íslendinga. 22.1.2020 21:20
Framkvæmdastjóri Sorpu segir skýrsluna „ranga, ótrausta og andstæða fyrri yfirlýsingum“ Björn H. Halldórsson, framkvæmdastjóri Sorpu, hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar á stjórnarháttum félagsins. 22.1.2020 20:24
Málflutningur í réttarhöldunum yfir Trump hafinn Demókratar byrja á að færa rök fyrir því hvers vegna víkja ætti Donald Trump Bandaríkjaforseta úr embætti í dag. 22.1.2020 20:00
„Maðurinn sem situr hér er ekki bara stórlax í Hollywood, hann er nauðgari“ Málflutningur í máli bandaríska kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein hófst í New York í dag. 22.1.2020 19:57
Stöðva samgöngur vegna Wuhan-veirunnar Veiran hefur dregið minnst 17 til dauða, en staðfest tilfelli um smit eru 440. 22.1.2020 19:28
Krefjast rannsóknar á því hvort krónprins hafi hakkað Bezos Sérfræðingar Sameinuðu þjóðanna telja ástæðu til að rannsaka mögulega aðild krónrprins Sáda að innbroti í síma ríkasta manns heims. 22.1.2020 19:10
Hefur fleiri spurningar um framkvæmd hagsmunamats Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, kveðst ekki óttast að frumkvæðisathugun þingnefndar á hæfi hans leiði til þess að hann þurfi að segja af sér. 22.1.2020 19:00
Fá fimm milljónir í bætur frá ríkinu vegna andláts barns síns Dauði nýfædds drengs á fæðingardeild Landspítalans var rakinn til vanrækslu starfsfólks spítalans. 22.1.2020 18:37
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Framúrkeyrsla hjá Sorpu, athugun á hæfi sjávarútvegsráðherra og útbreiðsla Wuhan-veirunnar er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 22.1.2020 18:10
Sendur í leyfi á meðan 1,4 milljarða framúrkeyrsla er til skoðunar Stjórn Sorpu bs. ákvað á fundi sínum í dag að senda framkvæmdastjóra félagsins í leyfi á meðan ástæður 1,4 milljarða króna framúrkeyrslu á áætluðum framkvæmdakostnaði vegna byggingar gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi og móttökustöðvar í Gufunesi eru til skoðunar. 22.1.2020 18:07
Bað þingmenn að byggja málflutning sinn á staðreyndum Þingmenn stjórnarandstöðunnar gagnrýndu ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki brugðist nægilega vel við þeim skorti sem sé á hjúkrunarrými fyrir aldraða. 22.1.2020 17:53
John Snorri kominn í grunnbúðir K2 Eftir níu daga á Baltoro-jöklinum er hópur Johns Snorra kominn í grunnbúðirnar. Næst þarf hópurinn að undirbúa leiðina upp í efri grunnbúðir fjallsins. 22.1.2020 17:35
Formlegri leit að Rimu hætt Lögreglan sendi frá sér tilkynningu á fimmta tímanum í dag. 22.1.2020 17:21
Hættir sem formaður kúabænda Arnar Árnason hefur ákveðið að hætta sem formaður Landssambands kúabænda og verður því nýr formaður kjörinn á aðalfundi samtakanna í mars næstkomandi. 22.1.2020 17:15
Jarðskjálftahrina norður af Grindavík Tveir skjálftar að stærð 3,7 hafa mælst í dag um fimm kílómetra norðnorðaustur af Grindavík. 22.1.2020 16:10
Krefjast þess að lægstu laun hjá borginni hækki um 142.507 krónur á mánuði Samninganefnd Eflingar gagnvart Reykjavíkurborg gerir kröfu um að lægstu laun hækki um 142.507 krónur á mánuði á samningstímanum, það er á tímabilinu 2019 til loka árs 2022. 22.1.2020 15:24
Icelandair aflýsir fjölda flugferða vegna óveðurs á morgun Ákveðið hefur verið að aflýsa alls 24 flugferðum Icelandair til og frá Evrópu á morgun, 23. janúar, vegna slæmrar veðurspár. 22.1.2020 15:09
Forsetaframbjóðandi stefnir Hillary fyrir meiðyrði Demókratinn Tulsi Gabbard hefur stefnt Hillary Rodham Clinton fyrir meiðyrði. Krefst Gabbard þess að Clinton verði dæmd til greiðslu 50 milljón dala í miskabætur, um 6,3 milljarða króna. 22.1.2020 14:34
Jarðskjálfti að stærð 3,7 við Grindavík Skjáltinn fannst á höfuðborgarsvæðinu, Reykjanesskaga og í Borgarnesi, samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofu Íslands. 22.1.2020 14:26
Forsetinn greinist með beinbrunasótt Beinbrunasóttarfaraldur gengur nú yfir Paragvæ þar sem þúsundir hafa sýkst á síðustu vikum. 22.1.2020 14:14
Ormarnir í maga Kristínar bárust líklega með grænmeti Kristín Sigurjónsdóttir ritstjóri Trölla.is greindist með ormasýkingu í fríi á Kanaríeyjum síðla árs í fyrra. 22.1.2020 13:47
Anne-Elisabeth nú skráð myrt daginn sem hún hvarf Mál Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem hvarf af heimili sínu í Lørenskógi í nágrenni Óslóar í Noregi, telst nú óupplýst morðmál. 22.1.2020 13:08
Aukinn ójöfnuður víðast hvar í heiminum Ójöfnuður fer vaxandi í samfélögum rúmlega 70% jarðarbúa. Sameinuðu þjóðirnar segja í nýrri skýrslu að ójöfnuður geti kynt undir ósætti og hann hamli efnahagslegri og félagslegri þróun. 22.1.2020 13:00
Monty Python-stjarnan Terry Jones er látin Breski leikarinn og skemmtikrafturinn Terry Jones er látinn, 77 ára að aldri. 22.1.2020 12:56