Fleiri fréttir Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. 26.11.2019 20:15 Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26.11.2019 20:15 Skýrsla ráðherra um viðbrögð vegna veru á gráum lista komin til þingnefndar Skýrsla dómsmálaráðherra um viðbrögð stjórnvalda vegna ákvörðunar FATF-hópsins svokallaða um að setja Ísland á gráan lista yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti er tilbúin. 26.11.2019 19:33 Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. 26.11.2019 19:00 Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. 26.11.2019 19:00 Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. 26.11.2019 18:49 Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 18:45 Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. 26.11.2019 18:30 Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26.11.2019 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í beinni útsendingu á slaginu 18:30. 26.11.2019 18:00 Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. 26.11.2019 17:19 Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. 26.11.2019 17:08 Máttu ekki láta netfang kvartanda fylgja athugasemdum hans Persónuvernd hefur úrskurðað að fyrirtækið Creditinfo lánstraust, sem miðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingum á vefsíðu sinni, hafi brotið persónuverndarlög með því að senda netfang kvartanda til þriðju aðila, sem höfðu flett honum upp í skrá fyrirtækisins. 26.11.2019 15:52 Gert ráð fyrir ríflega 100 milljóna lakari afkomu en eftir aðra umræðu Nú stendur yfir á Alþingi þriðja umræða um fjárlög ársins 2019. 26.11.2019 15:38 Sjónvarpsþættir í tilefni afmælis Barnasáttmálans RÚV og UNICEF á Íslandi hafa undirritað samkomulag sín á milli um samstarf við framleiðslu á þáttaröð í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 26.11.2019 15:00 Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. 26.11.2019 14:49 Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. 26.11.2019 14:43 Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. 26.11.2019 14:41 Namibía ljósárum á undan Íslendingum í lagalegum og stofnanalegum vörnum gegn pólitískri spillingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bar saman viðbrögð íslenskra stjórnvalda og stjórnvalda í Namibíu í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 14:41 82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. 26.11.2019 14:36 Rafhjólin sem borgarbúar fengu lánuð breyttu ferðahegðun Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. 26.11.2019 14:05 Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26.11.2019 14:00 Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. 26.11.2019 13:48 Viðskipti við Rússland aukast þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands undirrituðu yfirlýsingu í morgun sem tryggir að samfella verður í stefnu Norðurskautsráðsins að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. 26.11.2019 13:15 Aflið fær átján milljónir Verkefnisstjóri Aflsins segir samningur við ríkið sé árlegur bardagi. Án aðkomu ríkisins sé ljóst að ekki sé hægt að halda úti starfseminni. 26.11.2019 13:08 Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um gróft heimilisofbeldi Karlmaður, sem grunaður er um heimilisofbeldi og kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni, var í morgun í Héraðsdómi Suðurlands úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 26.11.2019 13:04 Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. 26.11.2019 12:46 Hæstiréttur stöðvar afhendingu skattskýrslna Trump tímabundið Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. 26.11.2019 12:45 Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. 26.11.2019 11:51 Ræða áskoranir við innleiðingu heimastjórna í sameinuðum sveitarfélögum Sameining samþykkt! En hvað svo? er yfirskrift málfundar sem Félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um sveitarstjórnarmál stendur fyrir nú í hádeginu. 26.11.2019 11:30 Vildu kenna Bandaríkjunum lexíu Forsvarsmenn herafla Írans vildu refsa Bandaríkjunum fyrir að slíta sig frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða og beita Íran viðskiptaþvingunum á nýjan leik og réðust því á olíuvinnslu Sádi-Arabíu. 26.11.2019 11:30 Danir svipta ISIS-liða ríkisborgararétti í fyrsta sinn Ríkisstjórn Danmerkur hefur í fyrsta sinn ákveðið að svipta manni, sem gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS, dönskum ríkisborgararétti. 26.11.2019 11:20 Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. 26.11.2019 10:53 Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. 26.11.2019 10:30 Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. 26.11.2019 10:14 Rútur og vörubílar éta upp vegina Stærri bílar margfalt meira vandamál en fólksbílar. 26.11.2019 10:11 Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. 26.11.2019 10:09 Bæta upplýsinga- og samskiptatækni Rauða kross félaga í Afríku Sendifulltrúarnir Halldór Gíslason, starfsmaður Íslandsbanka og Egill Már Ólafson starfsmaður RB–Reiknisstofu bankanna hafa síðustu vikurnar sinnt verkefni Rauða krossins á Íslandi og Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC, í Sierra Leóne, sem nefnist: Brúun hins stafræna bils. 26.11.2019 10:00 Kóalabjörninn Lewis er dauður Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. 26.11.2019 09:52 Hannes telur að vernda megi fíla með að gefa þá Prófessorinn segir aukinn eignarrétt einu umhverfisverndina sem dugar. 26.11.2019 09:49 Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. 26.11.2019 09:47 Sagt upp eftir sjónvarpsumræður um Samherjamálið Fréttamaður sem starfaði í lausamennsku fyrir namibísku fréttaveituna Nampa missti vinnuna eftir að hann tók þátt í umræðum um Samherjamálið í spjallþætti á namibískri stjónvarpsstöð á sunnudaginn 26.11.2019 09:27 Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. 26.11.2019 09:09 Davíð segir Ágúst Ólaf Ágústsson sérstaka blaðsíðu Ritstjóri Morgunblaðsins telur þingið hafa orðið sér til skammar í gær. 26.11.2019 09:02 Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. 26.11.2019 08:54 Sjá næstu 50 fréttir
Guðlaugur Þór bauð Lavrov til Íslands Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra bauð í dag Sergei Lavrov utanríkisráðherra Rússlands í heimsókn til Íslands og vonar að hann geti mætt á Hringborð norðurslóða á næsta ári. 26.11.2019 20:15
Stefna á kosningar til sveitarstjórnar 18. apríl Sérstakar heimastjórnir fá völd til að taka ákvarðanir í afmörkuðum málum í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi. 26.11.2019 20:15
Skýrsla ráðherra um viðbrögð vegna veru á gráum lista komin til þingnefndar Skýrsla dómsmálaráðherra um viðbrögð stjórnvalda vegna ákvörðunar FATF-hópsins svokallaða um að setja Ísland á gráan lista yfir ríki sem hafa ónægar varnir gegn peningaþvætti er tilbúin. 26.11.2019 19:33
Ranglega fangelsaðir í 36 ár en hafa nú fengið frelsi sitt á ný Þrír Bandaríkjamenn voru leystir úr haldi í nótt eftir að dómur yfir þeim var ógiltur. Fjölskyldur þeirra tóku á móti mönnunum fyrir utan dómshúsið. 26.11.2019 19:00
Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý afsökunar Seltjarnarnesbær biður Margréti Lillý Einarsdóttur, sem þola mátti ofbeldi og vanrækslu í æsku, afsökunar. Bæjarfulltrúi segir málið endurspeglast af meðvirkni og frændhygli og semja eigi um miskabætur. 26.11.2019 19:00
Biðjast afsökunar á að hafa beðið starfsfólk um að senda inn myndir af sér fáklæddu Hollenska verslanakeðjan Albert Heijn hefur hætt við tilraunaverkefni sitt í borginni Nijmegen eftir harða gagnrýni Persónuyfirvalda og á samfélagsmiðlum. 26.11.2019 18:49
Búist við að meirihlutinn haldi í Namibíu Namibíumenn kjósa sér nýtt þing og nýjan forseta á morgun. Kosningarnar fara fram í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 18:45
Breytingar á löggæslu gætu haft áhrif á stöðu þriggja lögreglustjóra Sameining embættis ríkislögreglustjóra, lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum gæti haft áhrif á stöður þriggja lögreglustjóra. Lögreglustjórar allra umdæma funduðu með dómsmálaráðherra í dag vegna breytinga sem ráðherra hyggst gera á löggæslu. 26.11.2019 18:30
Kjarasamningur BÍ og SA felldur í atkvæðagreiðslu Félagar í Blaðmannafélagi Íslands felldu í dag nýjan kjarasamning BÍ og SA með 71,4% atkvæða. 26.11.2019 18:10
Fjarlægðu Gulltopp af botni Vogahafnar Báturinn Gulltoppur GK2931 hefur nú verið fjarlægður af botni Vogahafnar en báturinn brann og sökk í höfnina aðfaranótt 19. nóvember. 26.11.2019 17:19
Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að manninum á meðfylgjandi mynd vegna máls sem er til rannsóknar. 26.11.2019 17:08
Máttu ekki láta netfang kvartanda fylgja athugasemdum hans Persónuvernd hefur úrskurðað að fyrirtækið Creditinfo lánstraust, sem miðlar fjárhags- og viðskiptaupplýsingum á vefsíðu sinni, hafi brotið persónuverndarlög með því að senda netfang kvartanda til þriðju aðila, sem höfðu flett honum upp í skrá fyrirtækisins. 26.11.2019 15:52
Gert ráð fyrir ríflega 100 milljóna lakari afkomu en eftir aðra umræðu Nú stendur yfir á Alþingi þriðja umræða um fjárlög ársins 2019. 26.11.2019 15:38
Sjónvarpsþættir í tilefni afmælis Barnasáttmálans RÚV og UNICEF á Íslandi hafa undirritað samkomulag sín á milli um samstarf við framleiðslu á þáttaröð í tilefni af 30 ára afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. 26.11.2019 15:00
Fjarlægðu 7,4 kílóa nýra úr manni Nýrað var skorið úr 56 ára gömlum manni sem glímdi við lífshættulegan nýrnasjúkdóm sem gerði það að verkum að annað nýrað blés út með þessum hætti. 26.11.2019 14:49
Ákærður fyrir tilraun til manndráps á bílastæði fyrir utan Bónus Manninum er gefið að sök að hafa veist að þolanda sínum með ofbeldi, stungið hann í höfuðið og slegið hann. 26.11.2019 14:43
Raggi Bjarna poppar listann enn upp Fyrir á lista yfir þá sem þiggja heiðurslaun listamanna eru Bubbi, Megas og Gunni Þórðar. 26.11.2019 14:41
Namibía ljósárum á undan Íslendingum í lagalegum og stofnanalegum vörnum gegn pólitískri spillingu Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata og formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bar saman viðbrögð íslenskra stjórnvalda og stjórnvalda í Namibíu í skugga Samherjamálsins. 26.11.2019 14:41
82 ára vöðvatröll tók innbrotsþjóf í bakaríið Það fór illa fyrir innbrotsþjófi sem braust inn á heimili hinnar 82 ára Willie Murphy í Rochester í Bandaríkjunum í síðustu viku. Murphy er mikill líkamsræktarfrömuður og pakkaði innbrotsþjófinum einfaldlega saman. 26.11.2019 14:36
Rafhjólin sem borgarbúar fengu lánuð breyttu ferðahegðun Tuttugu og eitt prósent þeirra sem fengu rafhjól lánuð hjá Reykjavíkurborg sumarið 2018 breyttu ferðahegðun sinni og nota rafhjól til að komast til og frá vinnu. 26.11.2019 14:05
Aldrei fleiri rafbílar í úrslit í vali á bíl ársins í Evrópu Forvali á bíl ársins í Evrópu er lokið og hefur listi þeirra bíla sem keppa til úrslita verið opinberaður. Aldrei hafa fleiri rafbílar verið á blaði. 26.11.2019 14:00
Sextán hið minnsta látnir eftir skjálftann í Albaníu Að minnsta kosti sextán eru látnir og rúmlega sex hundruð hafa verið flutt á sjúkrahús eftir skjálftann sem reið yfir Albaníu í nótt. 26.11.2019 13:48
Viðskipti við Rússland aukast þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Utanríkisráðherrar Íslands og Rússlands undirrituðu yfirlýsingu í morgun sem tryggir að samfella verður í stefnu Norðurskautsráðsins að mati Guðlaugs Þórs Þórðarsonar. 26.11.2019 13:15
Aflið fær átján milljónir Verkefnisstjóri Aflsins segir samningur við ríkið sé árlegur bardagi. Án aðkomu ríkisins sé ljóst að ekki sé hægt að halda úti starfseminni. 26.11.2019 13:08
Áfram í gæsluvarðhaldi grunaður um gróft heimilisofbeldi Karlmaður, sem grunaður er um heimilisofbeldi og kynferðisbrot gegn eiginkonu sinni, var í morgun í Héraðsdómi Suðurlands úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna. 26.11.2019 13:04
Verkföll póststarfsmanna raska finnsku samfélagi Deiluaðilar í kjaradeilu finnskra póststarfsmanna hafa enn ekki náð saman og héldu verkfallsaðgerðir áfram í dag. 26.11.2019 12:46
Hæstiréttur stöðvar afhendingu skattskýrslna Trump tímabundið Hæstiréttur Bandaríkjanna kom í gær tímabundið í veg fyrir að meðlimir stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings fái aðgang að skattskýrslu Donald Trump, forseta. 26.11.2019 12:45
Banaslys rakið til þess að ökumaður hafi sofnað eða misst athyglina Talið er að rekja megi banaslys sem varð í mars 2018 á Lyngdalsheiðinni til þess að ökumaður fólksbíls hafi sofnað undir stýri eða misst athyglina frá akstri bílsins með þeim afleiðingum að bílnum var ekið yfir á rangan vegarhelming og í veg fyrir vörubíl sem kom úr gagnstæðri átt. 26.11.2019 11:51
Ræða áskoranir við innleiðingu heimastjórna í sameinuðum sveitarfélögum Sameining samþykkt! En hvað svo? er yfirskrift málfundar sem Félag stjórnmálafræðinga og Rannsóknarsetur um sveitarstjórnarmál stendur fyrir nú í hádeginu. 26.11.2019 11:30
Vildu kenna Bandaríkjunum lexíu Forsvarsmenn herafla Írans vildu refsa Bandaríkjunum fyrir að slíta sig frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða og beita Íran viðskiptaþvingunum á nýjan leik og réðust því á olíuvinnslu Sádi-Arabíu. 26.11.2019 11:30
Danir svipta ISIS-liða ríkisborgararétti í fyrsta sinn Ríkisstjórn Danmerkur hefur í fyrsta sinn ákveðið að svipta manni, sem gekk til liðs við hryðjuverkasamtökin ISIS, dönskum ríkisborgararétti. 26.11.2019 11:20
Lögreglan leitar manns í tengslum við innbrot á Ísafirði Lögreglan á Vestfjörðum hefur lýst eftir karlmanni í tengslum við rannsókn á innbroti í verslunina Hamraborg á Ísafirði, sem varð aðfaranótt sunnudagsins 24. nóvember síðastliðinn. 26.11.2019 10:53
Báðir mjög horaðir og annar dauður Matvælastofnun hefur tekið páfagauk af eiganda á Norðurlandi vegna vanrækslu. 26.11.2019 10:30
Sagður hafa lýst áætlunum um að drepa saksóknara og hengja lögreglustjóra Saksóknari hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir karlmann um þrítugt hafa hringt í sig dag sem nótt og sömuleiðis eiginmann sinn. Engu máli skipti þótt saksóknarinn væri hættur rannsókn máls mannsins sem er brotaþoli í málinu sem er til rannsóknar. 26.11.2019 10:14
Rútur og vörubílar éta upp vegina Stærri bílar margfalt meira vandamál en fólksbílar. 26.11.2019 10:11
Hákarlarnir sagðir reiðubúnir að gefa sig fram Mennirnir sem nefndir hafa verið hákarlarnir í tengslum við umfjöllun um Samherjamálið eru reiðubúnir til þess að gefa sig fram við spillingarlögregluna í Namibíu. 26.11.2019 10:09
Bæta upplýsinga- og samskiptatækni Rauða kross félaga í Afríku Sendifulltrúarnir Halldór Gíslason, starfsmaður Íslandsbanka og Egill Már Ólafson starfsmaður RB–Reiknisstofu bankanna hafa síðustu vikurnar sinnt verkefni Rauða krossins á Íslandi og Alþjóðasambands Rauða krossins (IFRC, í Sierra Leóne, sem nefnist: Brúun hins stafræna bils. 26.11.2019 10:00
Kóalabjörninn Lewis er dauður Myndir af kóalabirni sem fannst skaðbrenndur og kona kom til bjargar vöktu mikla athygli í síðustu viku, en nú hafa borist fréttir af því að björninn sá allur. 26.11.2019 09:52
Hannes telur að vernda megi fíla með að gefa þá Prófessorinn segir aukinn eignarrétt einu umhverfisverndina sem dugar. 26.11.2019 09:49
Ferðamaður greiddi 190 þúsund króna sekt á staðnum Nokkrir ökumenn hafa verið staðnir að ofsaakstri á Reykjanesbraut undanfarna daga. 26.11.2019 09:47
Sagt upp eftir sjónvarpsumræður um Samherjamálið Fréttamaður sem starfaði í lausamennsku fyrir namibísku fréttaveituna Nampa missti vinnuna eftir að hann tók þátt í umræðum um Samherjamálið í spjallþætti á namibískri stjónvarpsstöð á sunnudaginn 26.11.2019 09:27
Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi Þrettán franskir hermenn fórust í þyrluslysi í aðgerð hersins gegn íslömskum öfgamönnum í Malí í gærkvöldi. 26.11.2019 09:09
Davíð segir Ágúst Ólaf Ágústsson sérstaka blaðsíðu Ritstjóri Morgunblaðsins telur þingið hafa orðið sér til skammar í gær. 26.11.2019 09:02
Grípa þarf til aðgerða strax Sameinuðu þjóðirnar segja forsvarsmenn ríkja heimsins hafa sóað of miklum tíma í baráttunni gegn hnattrænni hlýnun. 26.11.2019 08:54