Fleiri fréttir Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. 12.11.2019 11:15 Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12.11.2019 11:06 Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. 12.11.2019 10:41 Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 12.11.2019 10:02 Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. 12.11.2019 09:50 Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. 12.11.2019 09:23 Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. 12.11.2019 09:00 Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. 12.11.2019 08:45 Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. 12.11.2019 08:00 Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. 12.11.2019 07:49 Eldflaugum skotið á Ísrael Eldflaugum var í morgun skotið á Ísrael frá Gasa-svæðinu eftir að Ísraelar réðu háttsettann leiðtoga íslamistasamtaka af dögum. 12.11.2019 07:44 Ekkert lát á mótmælunum í Hong Kong Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið á lestarstöðvum í morgunumferðinni sem varð þess valdandi að tafir urðu miklar og sumar lestarferðir féllu alfarið niður. 12.11.2019 07:33 Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. 12.11.2019 07:30 Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. 12.11.2019 07:28 Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12.11.2019 07:20 Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 12.11.2019 06:59 Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. 12.11.2019 06:15 Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá. 12.11.2019 06:15 Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. 12.11.2019 00:01 Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. 11.11.2019 23:54 Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot. 11.11.2019 23:30 Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11.11.2019 22:53 „Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11.11.2019 22:15 Valdastaðan uppspretta ofbeldis Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveita er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum. 11.11.2019 21:15 Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11.11.2019 21:10 Segir sættir hafa tekist milli mannauðsstjóra og starfsmanna hjá Vinnueftirlitinu Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hefur sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um stofnunina og óánægju starfsmanna þar undanfarna mánuði. 11.11.2019 21:03 Foreldrar grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi ætla að grípa til mótmælaaðgerða í fyrramálið vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 11.11.2019 20:30 Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 11.11.2019 20:15 Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. 11.11.2019 19:54 Landfyllingin sögð fara gegn verndaráætlun um Laugarnestanga Margir eru afar ósáttir við þessa landfyllingu þar sem unnið er út frá því að nýjar höfuðstöðvar Faxaflóahafna rísi. 11.11.2019 19:45 Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. 11.11.2019 19:15 NATO ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. 11.11.2019 19:00 Formaður Blaðamannafélags Íslands segist ekki bjartsýnn Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að fundur félagsins hjá Ríkissáttasemjara í dag hafi gengið ágætlega. Fundurinn hafi verið um klukkutíma langur en hann hafi ekki skilað niðurstöðu. 11.11.2019 18:46 Enn mótmælt eftir afsögn Morales Stjórnarandstæðingar í Bólivíu mótmæltu áfram í dag þótt Evo Morales forseti hafi sagt af sér í gærkvöldi. 11.11.2019 18:45 Lýsa efasemdum um ýmis atriði fjáraukalaga Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga á Alþingi nú í kvöld. 11.11.2019 18:40 Framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi segir upp Ólafur Þór Ævarsson, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, hefur ákveðið að segja upp störfum. 11.11.2019 18:27 Ferðamaður slasaðist í Reynisfjöru Viðbragðsaðilar á Suðurlandi voru kallaðir út um klukkan 15 í dag vegna erlends ferðamanns sem hafði slasast í miklum öldugangi í Reynisfjöru. 11.11.2019 18:00 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það að dvalarleyfi innflytjendakvenna á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveitanda er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs eða líkamlegs ofbeldis. 11.11.2019 18:00 „Af hverju á almenningur að taka þátt þegar samráðið er síðan hunsað?“ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, spurði forsætisráðherra út í rökræðukönnun sem var framkvæmd um helgina. 11.11.2019 17:21 Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra „Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag. 11.11.2019 16:30 Sósíalistar stefna að því að mynda ríkisstjórn hratt Þingkosningar sem áttu að binda enda á þrátefli á spænska þinginu leiddu aðeins fram enn frekari flokkadrætti en áður. 11.11.2019 16:21 Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian Ívar Schram hélt í gær til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli gríðarlegri eyðileggingu. 11.11.2019 16:00 Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. 11.11.2019 15:46 Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. 11.11.2019 14:00 Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. 11.11.2019 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Vitnisburður embættismanna gróf undan málsvörn Trump Varnarmála- og utanríkisembættismenn báru vitni um það þegar Trump Bandaríkjaforseti stöðvaði hernaðaraðstoð til Úkraínu í sumar. 12.11.2019 11:15
Tölvuárás gerð á breska Verkamannaflokkinn Háþróuð og umfangsmikil tölvuárás hefur verið gerð á tölvukerfi og samfélagsmiðla breska Verkamannaflokksins. 12.11.2019 11:06
Dæmdur fyrir brot gegn börnum og konum á Þingeyri Vafasamt athæfið olli fórnarlömbunum verulegu hugarangri. 12.11.2019 10:41
Mótmælaaðgerðir í Grafarvogi höfðu áhrif á umferð í um hálftíma Tilkynnt var í gær að foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi hugðust grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 12.11.2019 10:02
Ný starfsstjórn tekin við á Reykjalundi Sérstök þriggja manna starfsstjórn Reykjalundar sem sett hefur verið á fót fyrir tilstilli heilbrigðisráðherra var kynnt fyrir starfsfólkinu þar í morgun og er tekin til starfa. 12.11.2019 09:50
Fundu fíkniefni og kindabyssu á heimili Lögreglan á Suðurnesjum fundu um helgina „umtalsvert magn“ af fíkniefnum og lyfseðilsskyldum lyfjum við húsleit. 12.11.2019 09:23
Ætla að sannreyna reynslusögur sem berast um „báknið“ Miðflokkurinn auglýsti eftir reynslusögum um samskipti við opinbera aðila á dögunum. Þingmenn ætla í framhaldinu að leggja fram lausnir. 12.11.2019 09:00
Leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar Frönsk óeirðalögregla hefur meðal annars beitt piparúða til að leysa upp mótmæli á landamærum Frakklands og Spánar eftir að katalónskir aðskilnaðarsinnar höfðu lokað vegum til Frakklands í um sólarhring. 12.11.2019 08:45
Stórauknar byggingarheimildir verða veittar með nýju hverfaskipulagi Fyrsta hverfaskipulag Reykjavíkurborgar, eða hverfasjá, er tilbúið til notkunar, fyrir þrjú hverfi Árbæjar: Árbæ, Selás og Ártúnsholt. 12.11.2019 08:00
Carter gengst undir heilaaðgerð Ætlunin er að létta á bólgum á heila forsetans fyrrverandi, sem orðinn er 95 ára gamall. 12.11.2019 07:49
Eldflaugum skotið á Ísrael Eldflaugum var í morgun skotið á Ísrael frá Gasa-svæðinu eftir að Ísraelar réðu háttsettann leiðtoga íslamistasamtaka af dögum. 12.11.2019 07:44
Ekkert lát á mótmælunum í Hong Kong Gríðarlegar öryggisráðstafanir hafa verið á lestarstöðvum í morgunumferðinni sem varð þess valdandi að tafir urðu miklar og sumar lestarferðir féllu alfarið niður. 12.11.2019 07:33
Ísland kemur illa út Hlutfall þeirra sem sinna umönnun aðstandenda sinna er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Félagsfræðingur segir ástæðuna margþætta. 12.11.2019 07:30
Nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir Nokkuð hefur verið tilkynnt til lögreglu á höfuðborgarsvæðinu um grunsamlegar mannaferðir í nótt. 12.11.2019 07:28
Binda vonir við að réttað verði yfir Gunnari fyrir áramót Gunnar Jóhann Gunnarsson, sem grunaður er um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana í norska bænum Mehamn í apríl síðastliðnum, var í síðustu viku úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 12.11.2019 07:20
Dregur til tíðinda á föstudag eftir rólega daga Rólegra veður er í vændum næstu daga en verið hefur undanfarið, ef marka má hugleiðingar veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 12.11.2019 06:59
Herjólfur fái 100 milljónir Fallið er frá áformum um 2,5 milljarða skattlagningu á ferðaþjónustuna og urðunarskattur ekki á dagskrá fyrr en innheimta hans hefur verið útfærð. 12.11.2019 06:15
Flugmannsdóttir stefnir líka Arngrími Lögmaður dóttur Grants Wagstaff sem fórst í flugslysi í Barkárdal sumarið 2015 segir andlát hans mega rekja til stórfellds gáleysis flugmannsins Arngríms Jóhannssonar. Krefst dóttirin 12 milljóna króna miskabóta frá Arngrími og tryggingafélagi hans, Sjóvá. 12.11.2019 06:15
Amma Elizu Reid látin Betty Brown, amma Elizu Reid, forsetafrúar, lést síðastliðinn föstudag, 102 ára að aldri. 12.11.2019 00:01
Morales fær hæli í Mexíkó Evo Morales, sem í gær sagði af sér sem forseti Bólivíu, hefur fengið hæli í Mexíkó. Þetta tilkynnti utanríkisráðherra Mexíkó, Marcelo Ebrard, á blaðamannafundi í dag. 11.11.2019 23:54
Stjórnvöld í Mjanmar kærð fyrir þjóðarmorð Stjórnvöld í Mjanmar voru í dag sökuð um þjóðarmorð fyrir Alþjóðadómstóli Sameinuðu þjóðanna vegna aðför landsins gegn minnihlutahópi Róhingja. Lögmenn biðluðu til dómstólsins til að fyrirskipa það að gripið yrði til aðgerða til að stöðva þjóðarmorðin eins og skot. 11.11.2019 23:30
Amma hennar kom til Íslands - sem hárkolla Hún nýtir hundinn sinn, köttinn, meira að segja hárið af ömmu sinni - norska listakonan sem búin er að hreiðra um sig í gömlu síldarbræðslunni á Hjalteyri. 11.11.2019 22:53
„Aldrei séð fjöruna svona rosalega“ Þórólfur Sævar Sæmundsson, leiðsögumaður, segist aldrei hafa séð jafn rosalegan öldugang í Reynisfjöru og var þar um tíma eftir hádegi í dag. 11.11.2019 22:15
Valdastaðan uppspretta ofbeldis Það að dvalarleyfi innflytjenda á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveita er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs og líkamlegs ofbeldis. Erlendar konur sem eiga íslenskan maka eru oft í verstu aðstæðunum. 11.11.2019 21:15
Úranagnir fundust á leynilegum stað í Íran Alþjóðlega kjarnorkustofnunin (IAEA) fann úraneindir í starfsstöð í Íran sem hafði ekki verið tilkynnt af írönskum yfirvöldum. 11.11.2019 21:10
Segir sættir hafa tekist milli mannauðsstjóra og starfsmanna hjá Vinnueftirlitinu Hanna S. Gunnsteinsdóttir, forstjóri Vinnueftirlitsins, hefur sent frá sér tilkynningu vegna umfjöllunar í fjölmiðlum um stofnunina og óánægju starfsmanna þar undanfarna mánuði. 11.11.2019 21:03
Foreldrar grípa til mótmælaaðgerða vegna fyrirhugaðrar skólalokunar Foreldrar grunnskólabarna í norðanverðum Grafarvogi ætla að grípa til mótmælaaðgerða í fyrramálið vegna fyrirhugaðra breytinga á skólahaldi í hverfinu. 11.11.2019 20:30
Á 142 kílómetra hraða undir áhrifum áfengis Erlendur ferðamaður sem var á ferð um Suðurlandsveg við Stórólfshvol síðastliðinn þriðjudag var tekinn á 142 kílómetra hraða þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund. 11.11.2019 20:15
Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið Íslendingar uppskera ekki í samræmi við mikinn fjáraustur í menntakerfið að mati Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Sjóðurinn mælir með því að stjórnvöld hugi sérstaklega að kennaramenntun og börnum innflytjenda. 11.11.2019 19:54
Landfyllingin sögð fara gegn verndaráætlun um Laugarnestanga Margir eru afar ósáttir við þessa landfyllingu þar sem unnið er út frá því að nýjar höfuðstöðvar Faxaflóahafna rísi. 11.11.2019 19:45
Stjórnarkreppudraugur vofir enn yfir á Spáni Ekki er útlit fyrir að stjórnarkreppan á Spáni leysist eftir kosningar gærdagsins. Þetta voru fjórðu þingkosningarnar á jafnmörgum árum. 11.11.2019 19:15
NATO ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum Atlantshafsbandalagið er ekki heiladautt en þarf að aðlagast breyttum aðstæðum. Þetta segir formaður hermálanefndar bandalagsins. 11.11.2019 19:00
Formaður Blaðamannafélags Íslands segist ekki bjartsýnn Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands, segir að fundur félagsins hjá Ríkissáttasemjara í dag hafi gengið ágætlega. Fundurinn hafi verið um klukkutíma langur en hann hafi ekki skilað niðurstöðu. 11.11.2019 18:46
Enn mótmælt eftir afsögn Morales Stjórnarandstæðingar í Bólivíu mótmæltu áfram í dag þótt Evo Morales forseti hafi sagt af sér í gærkvöldi. 11.11.2019 18:45
Lýsa efasemdum um ýmis atriði fjáraukalaga Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra mælti fyrir frumvarpi til fjáraukalaga á Alþingi nú í kvöld. 11.11.2019 18:40
Framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi segir upp Ólafur Þór Ævarsson, sem nýverið tók við starfi framkvæmdastjóra lækninga á Reykjalundi, hefur ákveðið að segja upp störfum. 11.11.2019 18:27
Ferðamaður slasaðist í Reynisfjöru Viðbragðsaðilar á Suðurlandi voru kallaðir út um klukkan 15 í dag vegna erlends ferðamanns sem hafði slasast í miklum öldugangi í Reynisfjöru. 11.11.2019 18:00
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Það að dvalarleyfi innflytjendakvenna á Íslandi sé bundið við maka eða vinnuveitanda er í mörgum tilvikum uppspretta andlegs eða líkamlegs ofbeldis. 11.11.2019 18:00
„Af hverju á almenningur að taka þátt þegar samráðið er síðan hunsað?“ Halldóra Mogensen, þingmaður Pírata, spurði forsætisráðherra út í rökræðukönnun sem var framkvæmd um helgina. 11.11.2019 17:21
Sigmundur sáttur við svar umhverfisráðherra „Aldrei þessu vant er ég bara sáttur við svar ráðherra í ríkisstjórn Íslands,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins á Alþingi í dag. 11.11.2019 16:30
Sósíalistar stefna að því að mynda ríkisstjórn hratt Þingkosningar sem áttu að binda enda á þrátefli á spænska þinginu leiddu aðeins fram enn frekari flokkadrætti en áður. 11.11.2019 16:21
Sendifulltrúi Rauða krossins til starfa á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian Ívar Schram hélt í gær til hjálparstarfa sem sendifulltrúi á Bahamas í kjölfar fellibylsins Dorian sem gekk fyrir eyjarnar í byrjun september og olli gríðarlegri eyðileggingu. 11.11.2019 16:00
Stór jarðskjálfti í Suður-Frakklandi Jarðskjálfti að stærð 5,4 reið yfir á Suður-Frakklandi í morgun. Jarðskjálftinn takmarkaðist við stórt svæði á milli borganna Lyon og Montelimar sem eru í um 150 kílómetra fjarlægð hvor frá annarri. 11.11.2019 15:46
Enn eitt merkilegt geimskot SpaceX Starfsmenn fyrirtækisins SpaceX munu í dag reyna að skjóta 60 smá-gervihnöttum á braut um jörðu. Þetta þykir merkilegt geimskot fyrir nokkrar sakir. 11.11.2019 14:00
Rafbílar seljast betur en beinskiptir í Bandaríkjunum Á þriðja fjórðungi ársins seldust fleiri nýjir rafbílar í Bandaríkjunum en beinskiptir. Sala rafbíla jókst á sama tíma og sala beinskiptra bíla dróst saman. 11.11.2019 14:00