Fleiri fréttir Loftslagsmálin til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins Þing Norðurlandaráðs, hið 71. í röðinni, fer fram í Stokkhólmi í vikunni en þar koma saman þingmenn og ráðherrar frá öllum Norðurlöndunum. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks í mótun markmiða eru áberandi á dagskránni. Ísland fer með formennsku í ráðinu á næsta ári. 28.10.2019 07:00 Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. 28.10.2019 06:30 Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. 28.10.2019 06:26 Kanna þurfi lögmæti kirkjusamnings Undirnefnd sem fjárlaganefnd skipaði vegna nýs samnings ríkisins við Þjóðkirkjuna telur að óska þurfi eftir ítarlegum upplýsingum frá fjármálaráðuneyti um samninginn. Ríkisendurskoðun meti hvort samningurinn er í samræmi við lög um opinber fjármál. 28.10.2019 06:15 Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. 28.10.2019 06:15 Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27.10.2019 23:08 Segir að samtal milli Spánar og Katalóníu þurfi að eiga sér stað Mótmælendur fjölmenntu enn á ný í Katalóníu í dag, nú til þess að lýsa andstöðu sinni við kröfur sjálfstæðissinna. Staðkunnugir segja stöðuna flókna og telja að ekki verði hægt að vinda ofan af ólgunni án þess að bæta samskipti Madrídar og Katalóníu. 27.10.2019 22:53 Telur að maður komi í manns stað hjá Ríki íslams Íslenskur sérfræðingur um málefni Ríkis íslams telur fráfall leiðtoga samtakanna ekki munu hafa teljandi áhrif á starfsemi þeirra. 27.10.2019 22:44 Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 27.10.2019 21:36 Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27.10.2019 21:36 Undanhald Trump sagt hafa raskað aðgerðinni gegn Bagdadi Bandarískir embættismenn segja að leiðtogi Ríkis íslams hafi verið felldur þrátt fyrir nýlegar aðgerðir Trump forseta í Sýrlandi. 27.10.2019 21:24 Vilja koma Hrísey á kortið Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. 27.10.2019 21:00 Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Sannkallað verkfræðiafrek þegar þúsund tonna viti var færður 70 metra leið. 27.10.2019 21:00 „Það sendu bara allir nektarmyndir af sér“ Ung kona sem varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi á netinu segir að það hafi verið algengt að krakkar sendu hvert öðru nektarmyndir og myndbönd þegar hún var í grunnskóla. Hún tók þátt í því eins og flestir aðrir og lenti í því að vera hótað með dreifingu nektarmynda myndi hún ekki halda áfram að senda myndir. 27.10.2019 19:31 Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. 27.10.2019 19:30 Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. 27.10.2019 18:44 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meintum leka fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans til fréttamanns RÚV um Samherjamálið hefur verið vísað til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.10.2019 18:18 Íslandsbanki ætti að biðja fjölmiðla afsökunar Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, ræddi nýja stefnu Íslandsbanka ásamt Ólínu Þorvarðardóttur Kjerúlf í Víglínunni í dag. 27.10.2019 18:00 Sagði þingnefnd að Trump hefði gert „kaup kaups“ við Úkraínu Framburður sendiherra Bandaríkjanna gagnvart ESB virðist grafa undan málsvörn Trump forseta um samskipti hans við úkraínsk stjórnvöld. 27.10.2019 17:48 Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. 27.10.2019 16:45 Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. 27.10.2019 16:39 Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. 27.10.2019 15:37 Þrjú látin laus úr haldi Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. 27.10.2019 13:51 Staðfestir dauða Baghdadi: Króaður af og sprengdi sig og þrjú börn í loft upp Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, staðfesti nú rétt í þessu að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, hafi látist í aðgerð sérsveita Bandaríkjahers í norðurhluta Sýrlands í nótt. 27.10.2019 13:22 Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. 27.10.2019 12:30 Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. 27.10.2019 12:30 Einn alræmdasti raðmorðingi Ástralíu látinn Raðmorðingin Ivan Milat, betur þekktur sem bakpokaferðalangamorðinginn, lést í fangelsi í Sydney í Ástralíu í dag. 27.10.2019 10:02 Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Karl og kona hafa verið ákærð fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á 27.10.2019 09:00 90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. 27.10.2019 08:42 Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. 27.10.2019 07:51 Leiðtogi ISIS sagður hafa sprengt sig í loft upp í miðri aðgerð sérsveita Bandaríkjahers Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því í morgun að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, hafi látist í sérstakri aðgerð sérsveita Bandaríkjahers í Idlib-héraði í norðurhluta Sýrlands. Búist er við tilkynningu frá Bandaríkjaforseta klukkan eitt í dag að íslenskum tíma. 27.10.2019 07:27 Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27.10.2019 05:17 Hvíta húsið segir Kelly ekki hafa ráðið við „snilli“ Trump Fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins sagðist hafa varað Trump við því að ráða jámann í sinn stað í fyrra. Trump hafnar því algerlega. 26.10.2019 23:45 Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26.10.2019 23:32 Afgerandi forskot Íhaldsflokksins í aðdraganda atkvæðagreiðslu Sextán prósentustigum munar á Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum, stærsta stjórnarandstöðuflokknum. 26.10.2019 22:59 Átök lögreglu og mótmælenda eftir samkomu í Barcelona Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum. 26.10.2019 22:41 Stokkað upp í ríkisstjórn Síle í skugga fjöldamótmæla Talið er að ein milljón manna hafi mótmælt stjórnvöldum í höfuðborginni Santiago í gær. 26.10.2019 21:20 Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. 26.10.2019 20:42 Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Verkefnastýra Stígamóta segist telja klám einn stærsta lýðheilsuvanda samfélagsins. 26.10.2019 20:30 Tvær milljónir gætu verið án rafmagns vegna eldanna Orkufyrirtæki í Kaliforníu segist gætu þurft að taka rafmagn af í 36 sýslum með tvær milljónir íbúa til að koma í veg fyrir frekari skógar- og kjarrelda. 26.10.2019 19:45 Ungt fólk á Suðurlandi vill komast til valda Fulltrúar í ungmennaráðum sveitarstjórna á Suðurlandi vilja komast til valda þannig að þau geti komið sínum málum á dagskrá í sveitarstjórnum á svæðinu. 26.10.2019 19:15 Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. 26.10.2019 19:00 Lögmaður Trump „vasahringdi“ í fréttamann Fréttamaður NBC fékk tvenn talhólfsskilaboð sem Rudy Giuliani sendi honum óvart. 26.10.2019 18:46 Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. 26.10.2019 18:30 Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Reykur barst hratt á milli hæða í gömlu timburhúsi á Akureyri. 26.10.2019 18:16 Sjá næstu 50 fréttir
Loftslagsmálin til umræðu á þingi Norðurlandaráðsins Þing Norðurlandaráðs, hið 71. í röðinni, fer fram í Stokkhólmi í vikunni en þar koma saman þingmenn og ráðherrar frá öllum Norðurlöndunum. Loftslagsmál, sjálfbærni og þátttaka ungs fólks í mótun markmiða eru áberandi á dagskránni. Ísland fer með formennsku í ráðinu á næsta ári. 28.10.2019 07:00
Æxli endir á þróun „Til að skilja uppruna krabbameinsins erum við að skoða heilbrigðan vef og hvernig stökkbreytingar safnast upp í honum áður en krabbameinið breytir öllu umhverfinu,“ segir Sigurgeir Ólafsson, doktorsnemi í erfðafræði við Cambridge-háskóla. 28.10.2019 06:30
Tekinn með kókaín á Spáni Íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona á Spáni með mikið magn af kókaíni. Maðurinn var á leiðinni til Íslands. Lagt hefur verið hald á mikið kókaín á þessu ári og er verðið lágt. 28.10.2019 06:26
Kanna þurfi lögmæti kirkjusamnings Undirnefnd sem fjárlaganefnd skipaði vegna nýs samnings ríkisins við Þjóðkirkjuna telur að óska þurfi eftir ítarlegum upplýsingum frá fjármálaráðuneyti um samninginn. Ríkisendurskoðun meti hvort samningurinn er í samræmi við lög um opinber fjármál. 28.10.2019 06:15
Tengsl fótboltans og bókmenntanna sterk Nýlega var stofnaður íslenskur stuðningsmannaklúbbur Athletic Bilbao. Formaðurinn segir að menningin muni spila stóra rullu, líkt og hjá liðinu sjálfu. Hann hefur fulla trú á að liðið geti á ný aftur keppt viðp risa spænskrar knattspyrnu. 28.10.2019 06:15
Neyðarástandi lýst yfir í Kaliforníu vegna kjarreldanna Eldfimum aðstæðum er áfram spáð fram á morgundaginn. 27.10.2019 23:08
Segir að samtal milli Spánar og Katalóníu þurfi að eiga sér stað Mótmælendur fjölmenntu enn á ný í Katalóníu í dag, nú til þess að lýsa andstöðu sinni við kröfur sjálfstæðissinna. Staðkunnugir segja stöðuna flókna og telja að ekki verði hægt að vinda ofan af ólgunni án þess að bæta samskipti Madrídar og Katalóníu. 27.10.2019 22:53
Telur að maður komi í manns stað hjá Ríki íslams Íslenskur sérfræðingur um málefni Ríkis íslams telur fráfall leiðtoga samtakanna ekki munu hafa teljandi áhrif á starfsemi þeirra. 27.10.2019 22:44
Berjast fyrir lífi sínu eftir brunann í Mávahlíð Sólrún Alda Waldorff og Rahmon Anvarov, sem slösuðust alvarlega þegar eldur kom upp í kjallaraíbúð í Mávahlíð að morgni miðvikudags, berjast nú fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi. 27.10.2019 21:36
Vegur yfir Dynjandisheiði fimm árum á eftir Dýrafjarðargöngum Dýrafjarðargöng verða fyrstu fimm rekstrarárin án tengingar við heilsársveg um Dynjandisheiði. Uppbygging nýs vegar yfir heiðina vart fyrr en eftir tvö ár. 27.10.2019 21:36
Undanhald Trump sagt hafa raskað aðgerðinni gegn Bagdadi Bandarískir embættismenn segja að leiðtogi Ríkis íslams hafi verið felldur þrátt fyrir nýlegar aðgerðir Trump forseta í Sýrlandi. 27.10.2019 21:24
Vilja koma Hrísey á kortið Stefnt er að því að blása til sóknar til þess að markaðssetja Hrísey sem áfangastað fyrir innlenda ferðamenn. Ný könnun sýnir að margir Íslendingar sjá ekki neina ástæðu til þess að heimsækja eyjuna. 27.10.2019 21:00
Unnu verkfræðiafrek og færðu 120 ára gamlan vita Sannkallað verkfræðiafrek þegar þúsund tonna viti var færður 70 metra leið. 27.10.2019 21:00
„Það sendu bara allir nektarmyndir af sér“ Ung kona sem varð fyrir stafrænu kynferðisofbeldi á netinu segir að það hafi verið algengt að krakkar sendu hvert öðru nektarmyndir og myndbönd þegar hún var í grunnskóla. Hún tók þátt í því eins og flestir aðrir og lenti í því að vera hótað með dreifingu nektarmynda myndi hún ekki halda áfram að senda myndir. 27.10.2019 19:31
Smyrill í dekri í heimahúsi á Selfossi Brynja Davíðsdóttir á Selfossi er með smyril í dekri heima hjá sér eftir að keyrt var á fuglinn og hann vængbrotnaði. 27.10.2019 19:30
Endurreisnarmálverk sem fannst við tiltekt selt fyrir 24 milljónir evra Málverkið Kristur hæddur var í dag selt fyrir meira en 24 milljónir evra á uppboði í París. Málverkið, sem er smátt í sniðum, hafði hangið fyrir ofan eldavél í bænum Compiegne í áraraðir. 27.10.2019 18:44
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Meintum leka fyrrverandi starfsmanns Seðlabankans til fréttamanns RÚV um Samherjamálið hefur verið vísað til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30. 27.10.2019 18:18
Íslandsbanki ætti að biðja fjölmiðla afsökunar Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélagsins, ræddi nýja stefnu Íslandsbanka ásamt Ólínu Þorvarðardóttur Kjerúlf í Víglínunni í dag. 27.10.2019 18:00
Sagði þingnefnd að Trump hefði gert „kaup kaups“ við Úkraínu Framburður sendiherra Bandaríkjanna gagnvart ESB virðist grafa undan málsvörn Trump forseta um samskipti hans við úkraínsk stjórnvöld. 27.10.2019 17:48
Jafnréttisstefna Íslandsbanka og fangelsun stjórnmálamanna í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá klukkan 17:40. 27.10.2019 16:45
Segir endalok al-Baghdadi ekki marka endalok ISIS Varnarmálaráðherra Frakklands, Florence Parly, óskaði Bandarískum yfirvöldum til hamingju með að hafa ráðið niðurlögum hryðjuverkaleiðtogans Abu Bakr al-Baghdadi í nótt. Parly varaði Bandaríkjastjórn þó við því að þótt að lífi al-Baghdadi sé lokið þýði það ekki að svo sé komið fyrir samtökum hans ISIS. 27.10.2019 16:39
Léttir að sjá jafn afgerandi niðurstöðu Íbúar í fjórum sveitarfélögum á Austurlandi samþykktu sameiningu þeirra með afgerandi hætti í kosningu í gær. Nýja sveitarfélagið verður með fimm þúsund íbúa, og segja sveitarstjórar að tryggt verði að jaðarbyggðir verði ekki áhrifalausar í þessu landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins. 27.10.2019 15:37
Þrjú látin laus úr haldi Þrjú sem handtekin voru í tengslum við dauða þeirra 39 sem fundust í gámi vörubíls í Essex hafa verið látin laus úr haldi gegn tryggingu. 27.10.2019 13:51
Staðfestir dauða Baghdadi: Króaður af og sprengdi sig og þrjú börn í loft upp Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, staðfesti nú rétt í þessu að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, hafi látist í aðgerð sérsveita Bandaríkjahers í norðurhluta Sýrlands í nótt. 27.10.2019 13:22
Tálmanir í umgengnismálum „meinsemd á okkar samfélagi“ Lögmaðurinn Sævar Þór Jónsson segir umræðu um tálmun ekki nægilega mikla í okkar þjóðfélagi. Tálmunin beinist oftar en ekki gegn feðrum þar sem kerfið gerir yfirleitt ráð fyrir því að börn séu hjá mæðrum sínum eftir skilnað foreldra. 27.10.2019 12:30
Íbúum fækkar í sveitarfélagi Sigurðar Inga Íbúum hefur fjölgað í öllum sveitarfélögum á Suðurlandi á síðustu árum nema í sveitarfélaginu þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, ráðherra samgöngu og sveitarstjórnamála býr. Það er Hrunamannahreppur en Sigurður Ingi býr á bænum Syðra Langholti. 27.10.2019 12:30
Einn alræmdasti raðmorðingi Ástralíu látinn Raðmorðingin Ivan Milat, betur þekktur sem bakpokaferðalangamorðinginn, lést í fangelsi í Sydney í Ástralíu í dag. 27.10.2019 10:02
Sökuð um að hafa gengið í skrokk á móður meðan þrjú börn hennar horfðu á Karl og kona hafa verið ákærð fyrir ofbeldisbrot og brot gegn barnaverndarlögum gagnvart barnsmóður karlsins. Barnsmóðirin mátti þola spörk í höfuð þar sem hún lá liggjandi á jörðinni en þrjú börn hennar og sambýlismaður horfðu á 27.10.2019 09:00
90 þúsund flýja skógarelda og milljónir án rafmagns 90 þúsund íbúar í norðurhluta Kaliforníu-ríkis Bandaríkjanna hafa verið beðin um að yfirgefa heimili sín vegna skógarelda sem þar geisa. Búist er við að tvær milljónir íbúa verði ríkis verði án rafmagns vegna varúðarráðstafana. 27.10.2019 08:42
Reyndi að ryðjast inn á tónleika Scooter Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók í gær ofurölvi einstakling fyrir utan Laugardalshöllina þar sem tónleikar Scooter fóru fram. 27.10.2019 07:51
Leiðtogi ISIS sagður hafa sprengt sig í loft upp í miðri aðgerð sérsveita Bandaríkjahers Fjölmiðlar í Bandaríkjunum hafa greint frá því í morgun að Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi ISIS, hafi látist í sérstakri aðgerð sérsveita Bandaríkjahers í Idlib-héraði í norðurhluta Sýrlands. Búist er við tilkynningu frá Bandaríkjaforseta klukkan eitt í dag að íslenskum tíma. 27.10.2019 07:27
Íbúð alelda í Reykjanesbæ Samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra eru sex íbúir í húsinu og voru þær allar rýmdar. Um mikinn eld var að ræða. Lögreglan á Suðurnesjum hefur málið til rannsóknar. 27.10.2019 05:17
Hvíta húsið segir Kelly ekki hafa ráðið við „snilli“ Trump Fyrrverandi starfsmannastjóri Hvíta hússins sagðist hafa varað Trump við því að ráða jámann í sinn stað í fyrra. Trump hafnar því algerlega. 26.10.2019 23:45
Samþykktu sameininguna með afgerandi hætti Kosið var um sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar í dag. Sameiningin var samþykkt í öllum sveitarfélögunum fjórum með allt frá 64 til 93% atkvæða. 26.10.2019 23:32
Afgerandi forskot Íhaldsflokksins í aðdraganda atkvæðagreiðslu Sextán prósentustigum munar á Íhaldsflokknum og Verkamannaflokknum, stærsta stjórnarandstöðuflokknum. 26.10.2019 22:59
Átök lögreglu og mótmælenda eftir samkomu í Barcelona Grímuklædd ungmenni sátu um lögreglustöð og grýttu lögreglumenn. Lögregla brást við með kylfum og frauðkúlum. 26.10.2019 22:41
Stokkað upp í ríkisstjórn Síle í skugga fjöldamótmæla Talið er að ein milljón manna hafi mótmælt stjórnvöldum í höfuðborginni Santiago í gær. 26.10.2019 21:20
Klippt og skorin snjóhula á fyrsta degi vetrar Skörp skil sjást á milli auðrar og alhvítrar jarðar á gervihnattamynd sem var tekin á fyrsta degi vetrar. 26.10.2019 20:42
Sífellt fleiri greina frá kynferðisofbeldi á unglingsárum Verkefnastýra Stígamóta segist telja klám einn stærsta lýðheilsuvanda samfélagsins. 26.10.2019 20:30
Tvær milljónir gætu verið án rafmagns vegna eldanna Orkufyrirtæki í Kaliforníu segist gætu þurft að taka rafmagn af í 36 sýslum með tvær milljónir íbúa til að koma í veg fyrir frekari skógar- og kjarrelda. 26.10.2019 19:45
Ungt fólk á Suðurlandi vill komast til valda Fulltrúar í ungmennaráðum sveitarstjórna á Suðurlandi vilja komast til valda þannig að þau geti komið sínum málum á dagskrá í sveitarstjórnum á svæðinu. 26.10.2019 19:15
Segir geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun í ólestri Geðheilbrigðismál fólks með þroskahömlun og einhverfu eru í ólestri að sögn formanns Þroskahjálpar. Dæmi séu um að fólki sé vísað frá geðdeild þar sem ekki sé hægt að sinna þeim. Þá sárvanti fíknimeðferð fyrir hópinn. 26.10.2019 19:00
Lögmaður Trump „vasahringdi“ í fréttamann Fréttamaður NBC fékk tvenn talhólfsskilaboð sem Rudy Giuliani sendi honum óvart. 26.10.2019 18:46
Lögreglumaður ákærður fyrir að reyna hindra framgang máls sonar hans Héraðssaksóknari hefur gefið út ákæru á hendur lögreglumanni fyrir að hafa reynt að hindra framgang máls þar sem sonur hans var kærður fyrir of hraðan akstur. Þá er hann einnig ákærður fyrir ólöglegar uppflettingar í LÖKE, upplýsingakerfi lögreglunnar. Ellefu lögreglumenn hafa verið ákærðir fyrir brot í starfi á fjórum árum. 26.10.2019 18:30
Ung móðir og barn komust út úr brennandi húsi á Akureyri Reykur barst hratt á milli hæða í gömlu timburhúsi á Akureyri. 26.10.2019 18:16