Fleiri fréttir

Segir undanþáguleið hjálpartækja torfæra

Sigurður Halldór Jesson sem notar þvagleggi segir það þyrnum stráða leið að ætla sér að fá undanþágu hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir slík hjálpartæki eins og forstjóri stofnunarinnar sagði vera í boði fyrir þá sem þess óska.

Krefst 7,5 milljóna í tryggingu frá ekkju

Arngrímur Jóhannsson vill að ekkja sem höfðar bótamál gegn honum vegna andláts eiginmanns skili 7,5 milljóna króna tryggingu fyrir málskostnaði. Lögmaður ekkjunnar segir það myndu hindra aðgang hennar að dómstólum.

Staðfest að Bernie Sanders fékk hjartaáfall

Frambjóðandinn í forvali Demókrata kenndi sér meins fyrir brjósti á þriðjudag. Hann segist ætla að hvíla sig í stuttan tíma áður en hann kemur aftur til starfa.

Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna

Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins.

Útsmognir þjófar

Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli.

Aleigan brann á hálftíma

Eldur sem kviknaði í litlum potti á eldavél varð að báli á örskömmum tíma og gjöreyðilagði heila íbúð. Fjölskyldan hafði skroppið frá um kvöldmatarleitið á fimmtudag og þegar hún kom til baka hálftíma síðar lagði svartan reyk út um eldhúsgluggann. Aleigan fór í eldsvoðanum.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Kynferðisleg áreitni starfsmanna forsetaembættisins, veðurtepptir flugfarþegar og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30

BL söluhæsta bílaumboðið í september

Alls voru 817 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi ı́ september, tæpum 24% færri en í sama mánuði í fyrra. Af heildarskráningum septembermánaðar voru 230 af merkjum BL, eða rúm 28%.

Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu

Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur.

Telur brotin margfalt fleiri en skömmin þvælist fyrir

Snögg viðbrögð eru það sem skipta öllu þegar reynt er að lágmarka tjón vegna netglæpa. Þetta segir yfirlögregluþjónn og að oft geti reynst erfitt að ná peningum til baka frá netglæpamönnum.

Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði

Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti.

Úkraínumenn ætla að rannsaka son Biden

Í ljós hefur komið að starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þrýstu á Úkraínu til að hefja slíka rannsókn gegn því að Volodymir Zelensky, nýr forseti Úkraínu, fengi fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna.

Offita tengd mikilli skjánotkun

Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka.

Eigum frábært samstarf við færustu sérfræðinga

Fuglavernd hefur opnað fræðsluvef um búsvæði sjófugla á Íslandi sem öll eru alþjóðlega mikilvæg. Byrjað er við Látrabjarg, eitt stærsta fuglabjarg heims, og farið réttsælis um landið. Hugað er meðal annars að fjöldaþróun fuglategundanna síðustu áratugi.

Yfirvöld Hong Kong banna grímur

Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum.

Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa

Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína.

Vopnaðir á barnum og í bílnum

Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna.

Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum

Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag.

Sjá næstu 50 fréttir