Fleiri fréttir Segir undanþáguleið hjálpartækja torfæra Sigurður Halldór Jesson sem notar þvagleggi segir það þyrnum stráða leið að ætla sér að fá undanþágu hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir slík hjálpartæki eins og forstjóri stofnunarinnar sagði vera í boði fyrir þá sem þess óska. 5.10.2019 07:25 Krefst 7,5 milljóna í tryggingu frá ekkju Arngrímur Jóhannsson vill að ekkja sem höfðar bótamál gegn honum vegna andláts eiginmanns skili 7,5 milljóna króna tryggingu fyrir málskostnaði. Lögmaður ekkjunnar segir það myndu hindra aðgang hennar að dómstólum. 5.10.2019 07:00 Krefja Pence varaforseta um gögn vegna þrýstings á Úkraínu Rannsókn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump forseta er hafin af fullum þunga. 4.10.2019 23:47 Staðfest að Bernie Sanders fékk hjartaáfall Frambjóðandinn í forvali Demókrata kenndi sér meins fyrir brjósti á þriðjudag. Hann segist ætla að hvíla sig í stuttan tíma áður en hann kemur aftur til starfa. 4.10.2019 22:49 Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. 4.10.2019 22:30 Búið að koma öllum farþegum úr vélunum Þegar mest lét í dag má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið fastir í flugvélum sem ekki var hægt að afferma strax vega veðurs. 4.10.2019 21:54 Útsmognir þjófar Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli. 4.10.2019 21:11 Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Farþegar í vél Wizz air sem kom frá Kraká en lenti á Egilsstöðum var boðið að fljúg aftur til Póllands. Ef þeir færu út þyrftu þeir að bjarga sér upp á eigin spýtur. 4.10.2019 20:31 Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. 4.10.2019 20:01 Aleigan brann á hálftíma Eldur sem kviknaði í litlum potti á eldavél varð að báli á örskömmum tíma og gjöreyðilagði heila íbúð. Fjölskyldan hafði skroppið frá um kvöldmatarleitið á fimmtudag og þegar hún kom til baka hálftíma síðar lagði svartan reyk út um eldhúsgluggann. Aleigan fór í eldsvoðanum. 4.10.2019 20:00 120 sótt um sárafátæktarstyrk: Neyddist til að borða popp í heila viku Öryrki og móðir fatlaðs barns hefur glímt við svo mikla fátækt að hún neyddist til að borða popp í heila viku. Neyðin virðist mikil en rúmlega 120 manns hafa sótt um styrk í sérstakan sárafátækarstjóð Rauða krossins síðan sjóðurinn var stofnaður í mars. 4.10.2019 19:15 Svæðisstjóri í Jemen segir ástandið fara versnandi Versta mannúðarkrísa heims er í Jemen. Svæðisstjóri Save the Children segir áttatíu prósent landsmanna þurfa aðstoð. 4.10.2019 19:15 Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. 4.10.2019 19:01 Forsætisráðherra segir kröfur mótmælenda réttlátar Forsætisráðherra Íraks sagði í dag að kröfur mótmælenda í landinu væru réttlátar. Mikill glundroði hefur verið í Írak undanfarna þrjá daga og tuttugu hafa farist. 4.10.2019 19:00 Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4.10.2019 18:45 Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4.10.2019 18:30 Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. 4.10.2019 18:14 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni starfsmanna forsetaembættisins, veðurtepptir flugfarþegar og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30 4.10.2019 18:08 Tveir handteknir í aðgerð sem sérsveitin tók þátt í Tilkynnt hafði verið um skotvopn í húsi í austurborginni. Vopnin reyndust eftirlíkingar. 4.10.2019 17:33 Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. 4.10.2019 16:27 Lygilegur aðdragandi handtöku ökuníðings í Grafarvogi Börn voru í hættu þegar ökuníðingur ók um götur Reykjavíkur. 4.10.2019 15:33 Segir iPhone hafa gert sig samkynhneigðan Rússneskur maður hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu Apple á þeim grundvelli að iPhone hafi gert hann samkynhneigðan. 4.10.2019 15:25 Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4.10.2019 15:15 Einn fluttur á slysadeild eftir bílveltu í Grafarholti Flytja þurfti einn einstakling á sjúkradeild eftir bílveltu í Grafarholti í dag. 4.10.2019 15:08 Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. 4.10.2019 15:00 Starfsmaður forseta áminntur vegna kynferðislegrar áreitni Í yfirlýsingu forseta Íslands segir að starfsmaður embættisins hafi gerst sekur um óþolandi framkomu en hann fái eitt tækifæri til að bæta ráð sitt. 4.10.2019 14:48 BL söluhæsta bílaumboðið í september Alls voru 817 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi ı́ september, tæpum 24% færri en í sama mánuði í fyrra. Af heildarskráningum septembermánaðar voru 230 af merkjum BL, eða rúm 28%. 4.10.2019 14:00 Amman á Akranesi fékk fjögurra ára dóm fyrir árás á tengdasoninn Rúmlega sjötug kona búsett á Akranesi var í maí dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í parhúsi á Akranesi að næturlagi í nóvember 2018. 4.10.2019 13:21 Sex milljónir til Steinunnar vegna styttnanna á þaki Arnarhvols Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita sex milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur. 4.10.2019 13:13 Óþarfi að sjóða neysluvatnið Endurtekin sýnataka úr vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni hefur leitt í ljós að ekki er e-coli mengun í neysluvatninu. 4.10.2019 13:06 46 dánir og hundruð særðir í mótmælum í Írak Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í landinu síðustu daga og hefur komið til skotbardaga á milli öryggissveita og mótmælenda. 4.10.2019 12:54 Spurði hvort sami leyndarhjúpur ríkti ef Ingibjörg hefði fengið gullstöng eða bíl Lögmenn í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, tókust á um upplýsingalög og framgöngu Seðlabankans gagnvart „varðhundi almennings“, blaðamanninum, í Héraðsdómi Reykjaness dag. 4.10.2019 12:36 Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað. 4.10.2019 12:30 Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. 4.10.2019 12:00 Telur brotin margfalt fleiri en skömmin þvælist fyrir Snögg viðbrögð eru það sem skipta öllu þegar reynt er að lágmarka tjón vegna netglæpa. Þetta segir yfirlögregluþjónn og að oft geti reynst erfitt að ná peningum til baka frá netglæpamönnum. 4.10.2019 12:00 Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4.10.2019 11:10 Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. 4.10.2019 11:10 Úkraínumenn ætla að rannsaka son Biden Í ljós hefur komið að starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þrýstu á Úkraínu til að hefja slíka rannsókn gegn því að Volodymir Zelensky, nýr forseti Úkraínu, fengi fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 4.10.2019 10:30 Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. 4.10.2019 10:00 Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. 4.10.2019 09:00 Eigum frábært samstarf við færustu sérfræðinga Fuglavernd hefur opnað fræðsluvef um búsvæði sjófugla á Íslandi sem öll eru alþjóðlega mikilvæg. Byrjað er við Látrabjarg, eitt stærsta fuglabjarg heims, og farið réttsælis um landið. Hugað er meðal annars að fjöldaþróun fuglategundanna síðustu áratugi. 4.10.2019 09:00 Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4.10.2019 08:28 Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína. 4.10.2019 08:00 Vopnaðir á barnum og í bílnum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. 4.10.2019 07:41 Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. 4.10.2019 07:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir undanþáguleið hjálpartækja torfæra Sigurður Halldór Jesson sem notar þvagleggi segir það þyrnum stráða leið að ætla sér að fá undanþágu hjá Sjúkratryggingum Íslands fyrir slík hjálpartæki eins og forstjóri stofnunarinnar sagði vera í boði fyrir þá sem þess óska. 5.10.2019 07:25
Krefst 7,5 milljóna í tryggingu frá ekkju Arngrímur Jóhannsson vill að ekkja sem höfðar bótamál gegn honum vegna andláts eiginmanns skili 7,5 milljóna króna tryggingu fyrir málskostnaði. Lögmaður ekkjunnar segir það myndu hindra aðgang hennar að dómstólum. 5.10.2019 07:00
Krefja Pence varaforseta um gögn vegna þrýstings á Úkraínu Rannsókn fulltrúadeildar Bandaríkjaþings á mögulegum embættisbrotum Trump forseta er hafin af fullum þunga. 4.10.2019 23:47
Staðfest að Bernie Sanders fékk hjartaáfall Frambjóðandinn í forvali Demókrata kenndi sér meins fyrir brjósti á þriðjudag. Hann segist ætla að hvíla sig í stuttan tíma áður en hann kemur aftur til starfa. 4.10.2019 22:49
Plastið hefur áhrif á heilsu slökkviliðsmanna Útbreiðsla plasts í umhverfinu eykur líkur á því að slökkviliðsmenn fái krabbamein. Þetta segir slökkviliðsmaður og að í dag séu þeir allt að tvisvar sinnum líklegri en aðrir til að fá ákveðnar tegundir krabbameins. 4.10.2019 22:30
Búið að koma öllum farþegum úr vélunum Þegar mest lét í dag má áætla að á annað þúsund farþega hafi setið fastir í flugvélum sem ekki var hægt að afferma strax vega veðurs. 4.10.2019 21:54
Útsmognir þjófar Netþjófar geta oft á tíðum verið útsmognir og tekist að láta allt þýfið hverfa á aðeins nokkrum klukkustund. Þetta segir netöryggissérfræðingur banka og að snör viðbrögð skipti öllu máli. 4.10.2019 21:11
Boðið að fljúga aftur til Póllands eða redda sér sjálf á Egilsstöðum Farþegar í vél Wizz air sem kom frá Kraká en lenti á Egilsstöðum var boðið að fljúg aftur til Póllands. Ef þeir færu út þyrftu þeir að bjarga sér upp á eigin spýtur. 4.10.2019 20:31
Guðmundur Ingi sat fastur í flugvél: Í loftköstum að reyna að ná sýningu í Borgarleikhúsinu Leikarinn sat fastur í flugvél við Keflavíkurflugvöll í á fjórðu klukkustund. Hann losnaði ekki þaðan út fyrr en að innan við klukkustund var í sýningu í Reykjavík. 4.10.2019 20:01
Aleigan brann á hálftíma Eldur sem kviknaði í litlum potti á eldavél varð að báli á örskömmum tíma og gjöreyðilagði heila íbúð. Fjölskyldan hafði skroppið frá um kvöldmatarleitið á fimmtudag og þegar hún kom til baka hálftíma síðar lagði svartan reyk út um eldhúsgluggann. Aleigan fór í eldsvoðanum. 4.10.2019 20:00
120 sótt um sárafátæktarstyrk: Neyddist til að borða popp í heila viku Öryrki og móðir fatlaðs barns hefur glímt við svo mikla fátækt að hún neyddist til að borða popp í heila viku. Neyðin virðist mikil en rúmlega 120 manns hafa sótt um styrk í sérstakan sárafátækarstjóð Rauða krossins síðan sjóðurinn var stofnaður í mars. 4.10.2019 19:15
Svæðisstjóri í Jemen segir ástandið fara versnandi Versta mannúðarkrísa heims er í Jemen. Svæðisstjóri Save the Children segir áttatíu prósent landsmanna þurfa aðstoð. 4.10.2019 19:15
Strandaglópur á Keflavíkurflugvelli: „Maður verður að taka því sem kemur“ Enn bíður fólk eftir að komast úr flugvélum við Keflavíkuflugvöll. Ekki er hægt að nota landgöngubrýr vegna hvassviðris. 4.10.2019 19:01
Forsætisráðherra segir kröfur mótmælenda réttlátar Forsætisráðherra Íraks sagði í dag að kröfur mótmælenda í landinu væru réttlátar. Mikill glundroði hefur verið í Írak undanfarna þrjá daga og tuttugu hafa farist. 4.10.2019 19:00
Grímubanni komið á í Hong Kong Carrie Lam, æðsti stjórnandi borgarinnar, sökuð um alræðistilburði. 4.10.2019 18:45
Árásarmaðurinn í París sagður í geðrofi Eiginkona mannsins hefur verið handtekin, ekki ákærð, og sagði lögreglu að árásarmaðurinn hefði verið ósáttur við yfirmenn sína. 4.10.2019 18:30
Íranskir hakkarar sagðir hafa beint spjótum sínum að bandarísku forsetaframboði Microsoft greindi frá árásunum en tilgreindi ekki hverjir hefður orðið fyrir þeim með nafni. 4.10.2019 18:14
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kynferðisleg áreitni starfsmanna forsetaembættisins, veðurtepptir flugfarþegar og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 sem hefjast klukkan 18:30 4.10.2019 18:08
Tveir handteknir í aðgerð sem sérsveitin tók þátt í Tilkynnt hafði verið um skotvopn í húsi í austurborginni. Vopnin reyndust eftirlíkingar. 4.10.2019 17:33
Farþegar sitja fastir í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Mikið hvassviðri er á Reykjanesi og fjölmargir farþegar sitja fastir í flugvélum á flugbrautinni vegna veðursins. Öllum flugferðum Icelandair síðdegis, alls fjórtán, hefur verið aflýst. 4.10.2019 16:27
Lygilegur aðdragandi handtöku ökuníðings í Grafarvogi Börn voru í hættu þegar ökuníðingur ók um götur Reykjavíkur. 4.10.2019 15:33
Segir iPhone hafa gert sig samkynhneigðan Rússneskur maður hefur höfðað mál gegn fyrirtækinu Apple á þeim grundvelli að iPhone hafi gert hann samkynhneigðan. 4.10.2019 15:25
Aflýsa öllum flugferðum Icelandair vegna veðurs Sú ákvörðun hefur verið tekin hjá Icelandair að aflýsa svo öllum brottförum flugvéla Icelandair frá Keflavíkurflugvelli seinni partinn í dag vegna veðurs. 4.10.2019 15:15
Einn fluttur á slysadeild eftir bílveltu í Grafarholti Flytja þurfti einn einstakling á sjúkradeild eftir bílveltu í Grafarholti í dag. 4.10.2019 15:08
Sendiherra Íran kallaður á teppið vegna handtöku rússneskrar konu Samkvæmt rússneskum fjölmiðlum var blaðamaðurinn, Yulia Yuzik, handtekin í gær og er sökuð um að njósna um Íran fyrir Ísrael. 4.10.2019 15:00
Starfsmaður forseta áminntur vegna kynferðislegrar áreitni Í yfirlýsingu forseta Íslands segir að starfsmaður embættisins hafi gerst sekur um óþolandi framkomu en hann fái eitt tækifæri til að bæta ráð sitt. 4.10.2019 14:48
BL söluhæsta bílaumboðið í september Alls voru 817 fólks- og sendibílar nýskráðir hér á landi ı́ september, tæpum 24% færri en í sama mánuði í fyrra. Af heildarskráningum septembermánaðar voru 230 af merkjum BL, eða rúm 28%. 4.10.2019 14:00
Amman á Akranesi fékk fjögurra ára dóm fyrir árás á tengdasoninn Rúmlega sjötug kona búsett á Akranesi var í maí dæmd í fjögurra ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps í parhúsi á Akranesi að næturlagi í nóvember 2018. 4.10.2019 13:21
Sex milljónir til Steinunnar vegna styttnanna á þaki Arnarhvols Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita sex milljónum króna af ráðstöfunarfé ríkisstjórnarinnar til listakonunnar Steinunnar Þórarinsdóttur. 4.10.2019 13:13
Óþarfi að sjóða neysluvatnið Endurtekin sýnataka úr vatnsbóli Veitna í Grábrókarhrauni hefur leitt í ljós að ekki er e-coli mengun í neysluvatninu. 4.10.2019 13:06
46 dánir og hundruð særðir í mótmælum í Írak Umfangsmikil mótmæli hafa átt sér stað í landinu síðustu daga og hefur komið til skotbardaga á milli öryggissveita og mótmælenda. 4.10.2019 12:54
Spurði hvort sami leyndarhjúpur ríkti ef Ingibjörg hefði fengið gullstöng eða bíl Lögmenn í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, tókust á um upplýsingalög og framgöngu Seðlabankans gagnvart „varðhundi almennings“, blaðamanninum, í Héraðsdómi Reykjaness dag. 4.10.2019 12:36
Brjóstaskurðlæknir kannast hvorki við bið né frestun á Landspítalanum Brjóstaskurðlæknir á Landspítalanum hafnar því alfarið að konum með stökkbreytingu í brakkageni sé ekki sinnt nægilega vel á spítalanum. Bið eftir fyrsta viðtali sé engin og aðgerðum sé afar sjaldan frestað. 4.10.2019 12:30
Harmar enn eina 10 milljóna úttektina á Sorpu Öll sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu hafa samþykkt ábyrgð á 990 milljóna króna láni fyrir Sorpu. Er það meðal annars gert í ljósi aukins kostnaðar við framkvæmdir gas- og jarðgerðarstöð Sorpu. Vegna tafa við fjármögnun seinkar opnun hennar um 6 – 8 vikur. 4.10.2019 12:00
Telur brotin margfalt fleiri en skömmin þvælist fyrir Snögg viðbrögð eru það sem skipta öllu þegar reynt er að lágmarka tjón vegna netglæpa. Þetta segir yfirlögregluþjónn og að oft geti reynst erfitt að ná peningum til baka frá netglæpamönnum. 4.10.2019 12:00
Eiginkona árásarmannsins segir hann hafa heyrt raddir Mickaël Harpon, var skotinn til bana af lögregluþjóni. Hann var 45 ára gamall og hafði starfað hjá lögreglunni í sextán ár. 4.10.2019 11:10
Mikil fjölgun ferðamanna að hálfbyggðu Heimskautsgerði Um 12.500 manns óku að Heimskautsgerðinu við Raufarhöfn í sumar, frá júníbyrjun og fram í miðjan september, en mannvirkið telst vart nema hálfbyggt. Aukningin frá árinu 2016 nemur 70 prósentum yfir hásumarið en 88 prósentum að hausti. 4.10.2019 11:10
Úkraínumenn ætla að rannsaka son Biden Í ljós hefur komið að starfsmenn Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna þrýstu á Úkraínu til að hefja slíka rannsókn gegn því að Volodymir Zelensky, nýr forseti Úkraínu, fengi fund með Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 4.10.2019 10:30
Offita tengd mikilli skjánotkun Vísindamenn í Finnlandi hafa uppgötvað að mikil seta barna fyrir framan sjónvarp, snjalltæki eða tölvur getur aukið mjög magafitu þeirra. Það getur gerst þótt börnin hreyfi sig líka. 4.10.2019 10:00
Eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríðsátök 420 milljónir barna eða eitt af hverjum fimm börnum í heiminum býr við stríð í dag. Aldrei hafa fleiri börn búið á stríðshrjáðum svæðum en síðustu tuttugu ár. 4.10.2019 09:00
Eigum frábært samstarf við færustu sérfræðinga Fuglavernd hefur opnað fræðsluvef um búsvæði sjófugla á Íslandi sem öll eru alþjóðlega mikilvæg. Byrjað er við Látrabjarg, eitt stærsta fuglabjarg heims, og farið réttsælis um landið. Hugað er meðal annars að fjöldaþróun fuglategundanna síðustu áratugi. 4.10.2019 09:00
Yfirvöld Hong Kong banna grímur Carrie Lam æðsti embættismaður Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, beitti í morgun neyðarlögum frá tímum nýlendustjórnar Breta og bannaði almenningi að hylja andlit sín með grímum. 4.10.2019 08:28
Munar 371 þúsund krónum á launum varaborgarfulltrúa Miklu munar á mánaðarlaunum launahæsta og launalægsta varaborgarfulltrúa Reykjavíkurborgar, alls 371 þúsund krónum á mánuði. Alls eru átta fyrstu varaborgarfulltrúar á föstum mánaðarlaunum, þar af stundar helmingur þeirra aðra launaða vinnu. Ekki er skylda að skrá fjárhagslega hagsmuni sína. 4.10.2019 08:00
Vopnaðir á barnum og í bílnum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. 4.10.2019 07:41
Fara í bóknám vegna þrýstings frá foreldrum Heiður Hrund Jónsdóttir segir mikilvægt að foreldrar þekki kosti starfsnámsbrauta framhaldsskólanna. Mikil áhersla á bóknám sé líkleg ástæða brottfalls úr framhaldsskólum. Hún flytur erindi á Menntakviku sem fram fer í dag. 4.10.2019 07:30