Fleiri fréttir Otuðu sínum tota á meðan Trump sakaði Biden um spillingu Bandarískir athafnamenn notfærðu sér tengsl við Trump forseta og lögmann hans til að reyna að koma ár sinni fyrir borð hjá stóru úkraínsku orkufyrirtæki. 8.10.2019 11:58 Rýma forsetahöllina vegna eldsneytismótmæla Búið er að rýma forsetahöllina í Ekvador og hafa ráðherrar flúið höfuðborgina Quito. Búist er við að þúsundir muni halda til höfuðborgarinnar á morgun til að mótmæla ríkisstjórn landsins og hækkun eldsneytisverðs. 8.10.2019 10:59 Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. 8.10.2019 10:43 Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. 8.10.2019 10:32 Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. 8.10.2019 10:15 Sambýlingarnir áttu báðir fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum fann fíkniefni við húsleit á heimili ökumanns sem stöðvaður hafði verið við akstur á sunnudagskvöld. 8.10.2019 10:07 Kalla eftir aðgerðum til að sporna við fækkun starfa í fiskvinnslu Það hlýtur að vera skylda okkar sem samfélags að skapa störf í kringum þær auðlindir sem Íslendingar búa yfir. Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. 8.10.2019 09:59 Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. 8.10.2019 09:15 Bein útsending: Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa nú fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu. 8.10.2019 09:09 Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. 8.10.2019 09:02 Stöðvaður eftir að hafa hrist próteindrykk undir stýri Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á dögunum bíl á Reykjanesbraut þar sem í voru of margir farþegar þar sem einn sat undir öðrum. 8.10.2019 09:01 Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. 8.10.2019 09:00 Fjórir drukknuðu eftir sjálfumyndatöku Nýgift kona og þrír fjölskyldumeðlimir hennar drukknuðu þegar fólkið var að taka sjálfu, eða selfie, út í miðju uppistöðulóni á Indlandi á dögunum. 8.10.2019 08:32 Óskar eftir fundi með Guðlaugi Þór vegna "grafalvarlegrar stöðu“ í kjölfar ákvörðunar Trumps Logi vísar þar til ákvörðunar forsetans, Donalds Trumps, þess efnis að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8.10.2019 08:01 Bótamáli rætt á Alþingi í dag 1. umræða um málið fer fram klukkan 15.45 að loknum umræðum um velsældarhagkerfið og jarðamál og eignarhald þeirra. 8.10.2019 08:00 Mikil andstaða við þvinganir Andstaða við sameiningaráform Sigurðar Inga Jóhannssonar er mikil innan lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Oddviti Skorradalshrepps segir stóru sveitarfélögin alls ekki betur rekin en þau minni. 8.10.2019 08:00 Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. 8.10.2019 08:00 Telur að hækka eigi erfðafjárskatt Þingmaður segir að fjármagns- og eignaskattar séu skattheimtuform 21. aldarinnar því með aukinni sjálfvirknivæðingu muni ójöfnuður aukast. 8.10.2019 07:45 Heimaþjónusta veitt með skjáheimsóknum Reykjavíkurborg undirbýr nú tilraunaverkefni þar sem hluti heimaþjónustu verður veittur í gegnum skjáheimsóknir. Verkefnisstjóri segir að enginn muni missa vinnuna. Markmiðið sé að veita notendum meiri og betri þjónustu. 8.10.2019 07:30 Vara við vatnavöxtum og skriðuföllum Áfram er gert ráð fyrir talsverðri úrkomu á Austfjörðum og Suðausturlandi í dag. 8.10.2019 07:27 Varaði við því að herinn gæti gripið í taumana Carrie Lam, leiðtogi Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, varaði við því í morgun að kínverski herinn gæti blandað sér í leikinn ef mótmælin í borginni aukast enn frekar. 8.10.2019 07:16 Kristján nýr stórmeistari hjá Frímúrunum Kristján Þórðarson augnlæknir hefur verið valinn nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi. 8.10.2019 07:06 Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. 8.10.2019 07:00 Atvinnuveganefnd ræðir stöðu fiskvinnslunnar Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. 8.10.2019 07:00 Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. 8.10.2019 06:00 Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. 8.10.2019 06:00 Beita þvingunum vegna mannréttindabrota í Xinjiang Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. 7.10.2019 23:33 FBI segir Samuel Little skæðasta raðmorðingja í sögu Bandaríkjanna Little heldur því fram að hann hafi kyrkt 93 aðila víðsvegar um Bandaríkin á milli 1970 2005. 7.10.2019 22:30 Yfirvöld í Katar rannsaka ekki dauðsföll hundruð erlendra verkamanna Yfirvöld í Katar hafa ekki rannsakað skyndileg dauðsföll hundruð erlendra verkamanna þar í landi. 7.10.2019 21:13 Máli Iceland Igloo Village vísað til lögreglu Ferðaþjónustan Iceland Igloo Village hefur verið rekin ólöglega í Landsveit án starfsleyfis í sumar. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fékk ábendingu um reksturinn í lok september og vísaði málinu til lögreglu í síðustu viku. 7.10.2019 19:59 Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. 7.10.2019 19:49 Íslenskur Kúrdi segir Trump vera svikara Flutningar bandarískra hermanna frá norðurhluta Sýrlands hófust í dag. Tyrkir áforma nú innrás á svæðið til þess að berjast við hersveitir Kúrda sem þar hafa yfirráð. 7.10.2019 19:15 Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. 7.10.2019 19:12 Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökva Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvum frá því að lög um rafrettur tóku gildi fyrr á árinu. Talið er að enn sé mikið af vökva á markaðnum sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. 7.10.2019 19:00 Einstæður þriggja barna faðir missti allt í bruna Maðurinn er ekki með heimilistryggingu og með báðar hendur tómar. Eitt barn hans var að fikta með eld með þeim afleiðingum að íbúðin varð alelda. Feðgarnir sofa nú á dýnum í tómu lánshúsi. 7.10.2019 18:49 Minntust fallinna félaga í Hong Kong Aukinn skriðþungi virðist kominn í bæði mótmælin og aðgerðir lögreglu. 7.10.2019 18:45 Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. 7.10.2019 18:17 Repúblikanar fordæma ákvörðun Trump Nokkrir af helstu bandamönnum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa fordæmt þá ákvörðun hans að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi og gera Tyrkjum kleift að herja á sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í Sýrlenska lýðræðishernum (SDF). 7.10.2019 18:04 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Einstæður faðir með þrjá drengi missti allar eigur sínar í bruna í Breiðholti fyrir tíu dögum enda var hann ótryggður. 7.10.2019 18:00 Víðines verði áfangaheimili fyrir þá sem lokið hafa meðferð Borgaryfirvöld undirbúa nú tillögu sem miðar að því að komið verði á fót áfangaheimili í Víðinesi fyrir þá sem eru að koma úr áfengis- eða vímuefnameðferð. 7.10.2019 16:57 Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. 7.10.2019 16:40 Ráðleggur fyrrverandi stjórnmálamönnum í Firðinum að láta lítið fyrir sér fara Ágúst Bjarni Garðarsson telur kynningu á uppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar klúður. 7.10.2019 16:27 Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. 7.10.2019 16:23 Ók næstum á lögreglumann á flótta undan lögreglu Karlmaður, sem er meðal annars grunaður um innbrot, nytjastuld og umferðarlagabrot var á föstudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. 7.10.2019 15:48 Gefur lítið fyrir hugmyndir um umhverfisskatt á flugmiða Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um að leggja sérstakt umhverfisgjald á flugmiða. 7.10.2019 15:47 Sjá næstu 50 fréttir
Otuðu sínum tota á meðan Trump sakaði Biden um spillingu Bandarískir athafnamenn notfærðu sér tengsl við Trump forseta og lögmann hans til að reyna að koma ár sinni fyrir borð hjá stóru úkraínsku orkufyrirtæki. 8.10.2019 11:58
Rýma forsetahöllina vegna eldsneytismótmæla Búið er að rýma forsetahöllina í Ekvador og hafa ráðherrar flúið höfuðborgina Quito. Búist er við að þúsundir muni halda til höfuðborgarinnar á morgun til að mótmæla ríkisstjórn landsins og hækkun eldsneytisverðs. 8.10.2019 10:59
Útiloka samkomulag um Brexit eftir símtal Johnson og Merkel Þýska ríkisstjórnin hefur ekki gefið út lýsingu á símtali Johnson og Merkel en evrópskur embættismaður vefengir lýsingar bresku ríkisstjórnarinnar á ummælum Merkel. 8.10.2019 10:43
Kveikti eld í fangaklefanum í Vestmannaeyjum Héraðssaksóknari hefur höfðað mál gegn 28 ára karlmanni í Vestmannaeyjum fyrir líflátshótanir og eignaspjöll á Heimaey í mars síðastliðnum. 8.10.2019 10:32
Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. 8.10.2019 10:15
Sambýlingarnir áttu báðir fíkniefni Lögreglan á Suðurnesjum fann fíkniefni við húsleit á heimili ökumanns sem stöðvaður hafði verið við akstur á sunnudagskvöld. 8.10.2019 10:07
Kalla eftir aðgerðum til að sporna við fækkun starfa í fiskvinnslu Það hlýtur að vera skylda okkar sem samfélags að skapa störf í kringum þær auðlindir sem Íslendingar búa yfir. Þetta segir Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness. 8.10.2019 09:59
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. 8.10.2019 09:15
Bein útsending: Áskoranir og ávextir í augnhæð – næstu verkefni í fjártækni Fjártækniklasinn og Samtök fjármálafyrirtækja standa nú fyrir málþingi um næstu verkefni í fjártækni í Silfurbergi í Hörpu. 8.10.2019 09:09
Satúrnus tekur fram úr Júpíter með tuttugu nýfundnum tunglum Nýju tunglin eru lítil og á víðri braut um Satúrnus. Þau eru talin leifar stærra tungls sem splundraðist við árekstur, annað hvort við annað tungl eða utankomandi hnullung. 8.10.2019 09:02
Stöðvaður eftir að hafa hrist próteindrykk undir stýri Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði á dögunum bíl á Reykjanesbraut þar sem í voru of margir farþegar þar sem einn sat undir öðrum. 8.10.2019 09:01
Kulnun í starfi er flókið og alvarlegt fyrirbæri Mikið hefur verið rætt um kulnun í starfi á undanförnum mánuðum hér á landi. Að sögn Lindu Báru Lýðsdóttur, sálfræðings og sviðsstjóra hjá VIRK, þarf þó margt að koma til svo að fólk endi með alvarleg einkenni kulnunar. 8.10.2019 09:00
Fjórir drukknuðu eftir sjálfumyndatöku Nýgift kona og þrír fjölskyldumeðlimir hennar drukknuðu þegar fólkið var að taka sjálfu, eða selfie, út í miðju uppistöðulóni á Indlandi á dögunum. 8.10.2019 08:32
Óskar eftir fundi með Guðlaugi Þór vegna "grafalvarlegrar stöðu“ í kjölfar ákvörðunar Trumps Logi vísar þar til ákvörðunar forsetans, Donalds Trumps, þess efnis að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi. 8.10.2019 08:01
Bótamáli rætt á Alþingi í dag 1. umræða um málið fer fram klukkan 15.45 að loknum umræðum um velsældarhagkerfið og jarðamál og eignarhald þeirra. 8.10.2019 08:00
Mikil andstaða við þvinganir Andstaða við sameiningaráform Sigurðar Inga Jóhannssonar er mikil innan lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Oddviti Skorradalshrepps segir stóru sveitarfélögin alls ekki betur rekin en þau minni. 8.10.2019 08:00
Geggjað stuð á Akureyri Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn er á fimmtudaginn en sama dag er sex ára afmæli Grófarinnar gerðverndarmiðstöðvar á Akureyri. Grófin heldur tónleika á Græna hattinum af þessu tilefni. 8.10.2019 08:00
Telur að hækka eigi erfðafjárskatt Þingmaður segir að fjármagns- og eignaskattar séu skattheimtuform 21. aldarinnar því með aukinni sjálfvirknivæðingu muni ójöfnuður aukast. 8.10.2019 07:45
Heimaþjónusta veitt með skjáheimsóknum Reykjavíkurborg undirbýr nú tilraunaverkefni þar sem hluti heimaþjónustu verður veittur í gegnum skjáheimsóknir. Verkefnisstjóri segir að enginn muni missa vinnuna. Markmiðið sé að veita notendum meiri og betri þjónustu. 8.10.2019 07:30
Vara við vatnavöxtum og skriðuföllum Áfram er gert ráð fyrir talsverðri úrkomu á Austfjörðum og Suðausturlandi í dag. 8.10.2019 07:27
Varaði við því að herinn gæti gripið í taumana Carrie Lam, leiðtogi Hong Kong, sem er sjálfstjórnarhérað í Kína, varaði við því í morgun að kínverski herinn gæti blandað sér í leikinn ef mótmælin í borginni aukast enn frekar. 8.10.2019 07:16
Kristján nýr stórmeistari hjá Frímúrunum Kristján Þórðarson augnlæknir hefur verið valinn nýr stórmeistari Frímúrarareglunnar á Íslandi. 8.10.2019 07:06
Sósíalistar unnu kosningasigur Sósíalistar unnu sigur í portúgölsku kosningunum á sunnudag en fengu ekki hreinan meirihluta þingmanna. 8.10.2019 07:00
Atvinnuveganefnd ræðir stöðu fiskvinnslunnar Samkvæmt tilkynningu á vef Alþingis er efni fundarins samkeppnisstaða innlendrar fiskvinnslu gagnvart ríkisstyrktri fiskvinnslu innan ESB. 8.10.2019 07:00
Býður fólki í siglingu Kveikt verður á Friðarsúlunni í Viðey í þrettánda sinn klukkan átta annað kvöld. 8.10.2019 06:00
Skýri köfunina í Silfru fyrir UNESCO Forstjóri Heimsminjaskrifstofu UNESCO vill skýringar frá íslenskum yfirvöldum á starfsemi köfunarfyrirtækja í Silfru eftir kvörtun frá íslenskum lögmanni sem kveður umsvifin ekki samræmast stöðu Þingvalla á Heimsminjaskránni. Formaður Þingvallanefndar ósammála. 8.10.2019 06:00
Beita þvingunum vegna mannréttindabrota í Xinjiang Yfirvöld Bandaríkjanna hafa beitt viðskiptaþvingunum gegn 28 kínverskum stofnunum og fyrirtækjum vegna mannréttindabrota í Xinjiang-héraði. 7.10.2019 23:33
FBI segir Samuel Little skæðasta raðmorðingja í sögu Bandaríkjanna Little heldur því fram að hann hafi kyrkt 93 aðila víðsvegar um Bandaríkin á milli 1970 2005. 7.10.2019 22:30
Yfirvöld í Katar rannsaka ekki dauðsföll hundruð erlendra verkamanna Yfirvöld í Katar hafa ekki rannsakað skyndileg dauðsföll hundruð erlendra verkamanna þar í landi. 7.10.2019 21:13
Máli Iceland Igloo Village vísað til lögreglu Ferðaþjónustan Iceland Igloo Village hefur verið rekin ólöglega í Landsveit án starfsleyfis í sumar. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands fékk ábendingu um reksturinn í lok september og vísaði málinu til lögreglu í síðustu viku. 7.10.2019 19:59
Segir Uber mögulega geta hafið starfsemi hér í vetur Frumvarp sem hafi verið í smíðum um nokkuð skeið verði lagt fyrir þingið á næstu mánuðum. 7.10.2019 19:49
Íslenskur Kúrdi segir Trump vera svikara Flutningar bandarískra hermanna frá norðurhluta Sýrlands hófust í dag. Tyrkir áforma nú innrás á svæðið til þess að berjast við hersveitir Kúrda sem þar hafa yfirráð. 7.10.2019 19:15
Hundruð loftslagsaðgerðasinna handteknir um allan heim Hundruð aðgerðarsinna, sem eru meðlimir í Extinction Rebellion hreyfingunni, voru handteknir á mótmælum sem fóru fram úti um allan heim. 7.10.2019 19:12
Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökva Neytendastofa hefur sett sölubann á þrjú hundruð tegundir af rafrettuvökvum frá því að lög um rafrettur tóku gildi fyrr á árinu. Talið er að enn sé mikið af vökva á markaðnum sem ekki hafi fengist leyfi fyrir. 7.10.2019 19:00
Einstæður þriggja barna faðir missti allt í bruna Maðurinn er ekki með heimilistryggingu og með báðar hendur tómar. Eitt barn hans var að fikta með eld með þeim afleiðingum að íbúðin varð alelda. Feðgarnir sofa nú á dýnum í tómu lánshúsi. 7.10.2019 18:49
Minntust fallinna félaga í Hong Kong Aukinn skriðþungi virðist kominn í bæði mótmælin og aðgerðir lögreglu. 7.10.2019 18:45
Guðmundur Ingi sækist eftir varaformannssæti VG Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hyggst sækjast eftir varaformannssæti Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á landsfundi flokksins sem mun fara fram í október. 7.10.2019 18:17
Repúblikanar fordæma ákvörðun Trump Nokkrir af helstu bandamönnum Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, hafa fordæmt þá ákvörðun hans að draga um þúsund hermenn Bandaríkjanna frá Sýrlandi og gera Tyrkjum kleift að herja á sýrlenska Kúrda og bandamenn þeirra í Sýrlenska lýðræðishernum (SDF). 7.10.2019 18:04
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Einstæður faðir með þrjá drengi missti allar eigur sínar í bruna í Breiðholti fyrir tíu dögum enda var hann ótryggður. 7.10.2019 18:00
Víðines verði áfangaheimili fyrir þá sem lokið hafa meðferð Borgaryfirvöld undirbúa nú tillögu sem miðar að því að komið verði á fót áfangaheimili í Víðinesi fyrir þá sem eru að koma úr áfengis- eða vímuefnameðferð. 7.10.2019 16:57
Mörg hundruð misstu ökuréttindi fyrir ölvunarakstur á rafhlaupahjólum Hátt í þrjú hundruð bjóráhugamenn misstu ökuréttindi sín á Októberfest fyrir að þjóta um á rafhlaupahjóli undir áhrifum áfengis. 7.10.2019 16:40
Ráðleggur fyrrverandi stjórnmálamönnum í Firðinum að láta lítið fyrir sér fara Ágúst Bjarni Garðarsson telur kynningu á uppbyggingu í miðbæ Hafnarfjarðar klúður. 7.10.2019 16:27
Fundu lík þrettán flóttakvenna í Miðjarðarhafi Yfirfullum bát með flótta- og förufólki hvolfdi í vondu veðri í nótt. Fleiri eru taldir af. 7.10.2019 16:23
Ók næstum á lögreglumann á flótta undan lögreglu Karlmaður, sem er meðal annars grunaður um innbrot, nytjastuld og umferðarlagabrot var á föstudag úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald í Héraðsdómi Reykjavíkur. 7.10.2019 15:48
Gefur lítið fyrir hugmyndir um umhverfisskatt á flugmiða Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gefur lítið fyrir hugmyndir um að leggja sérstakt umhverfisgjald á flugmiða. 7.10.2019 15:47