Fleiri fréttir Trump afsalar Bandaríkjunum ábyrgð á Sýrlandsstríðinu Bandaríkjaforseti segir öðrum að finna lausn á Sýrlandsstríðinu. Einn helsti bandamaður hans í Repúblikanaflokknum er harðorður um ákvörðun forsetans. 7.10.2019 12:53 Endaði á hvolfi ofan í skurði eftir útafakstur Tildrög bílveltu sem varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í gærkvöldi liggja ekki fyrir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. 7.10.2019 12:18 Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. 7.10.2019 12:12 Hross hljóp út í myrkrið eftir harðan árekstur Ökumaður nokkur ók á hross á Þykkvabæjarvegi í liðinni viku. 7.10.2019 11:01 Fá ekki aðgang að dagbókarfærslum lögreglu í stóra amfetamínmálinu Landsréttur hefur hafnað kröfum þess efnis að ákæruvaldið þurfi að afhenda dagbókarfærslur lögreglu og afrit af hlustunum í umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem þrír menn sæta ákæru fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. 7.10.2019 10:53 Vísbendingar um að kviknað hafi í út frá rafmagni Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólk Mannvirkjastofnunar hafa bruna í sumarbústað í Brekkuskógi fyrir viku til rannsóknar. 7.10.2019 10:50 Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær Bandaríkjastjórn ákvað að snúa bakinu við bandamönnum sínum Kúrdum í Sýrlandi eftir símtal Trump og Erdogan. 7.10.2019 10:48 Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. 7.10.2019 10:37 Husky grunaður um kattardráp át gæs Lögreglan á Suðurlandi hefur mál til rannsóknar í Vík í Mýrdal sem snýr að Husky hundi. Hundinum er gefið að sök að hafa tekið sig til og étið gæs. 7.10.2019 10:32 Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. 7.10.2019 09:58 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 7.10.2019 08:45 Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. 7.10.2019 08:05 Tyrkir áforma innrás í Sýrland Tyrkir áforma nú innrás inn í norðausturhluta Sýrlands og Bandaríkjamenn virðast hafa gefið grænt ljós á aðgerðirnar. 7.10.2019 07:48 Varasamir hnútar sem gætu náð 40 metrum á sekúndu Á vef Vegagerðarinnar er vakin athygli á varasömum hnútum sem gætu náð 35 til 40 metrum á sekúndu í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum fram eftir morgni. Það lægir svo heldur fyrir hádegi. 7.10.2019 07:30 Brotist inn í bíla og fyrirtæki Alls voru átta innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 7.10.2019 07:15 Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. 7.10.2019 07:15 Yfir hundrað manns létu lífið í blóðugum mótmælum í Írak Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið og yfir 6.000 eru slasaðir eftir blóðug átök í mótmælum í Írak. Kröfur mótmælenda eru útrýming spillingar í landinu og fleiri störf fyrir íbúana. 7.10.2019 07:15 Ótækt að læknar geti ekki samið um laun Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri eru meðal þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem þurfa lögum samkvæmt að fá jafnlaunavottun fyrir áramót. 7.10.2019 06:15 Í raun refsing án dóms og laga Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2017 um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. 7.10.2019 06:15 Stjórnarandstöðuflokkar unnu kosningarnar í Kósovó Vinstriflokkurinn Vetevendosje virðist hafa fengið felst atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru í Kósovó í dag. 6.10.2019 23:40 Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. 6.10.2019 23:30 Gul viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Spáð er talsverðri rigningu suðaustanlands og á Austfjörðum seint í nótt og á morgun. 6.10.2019 22:39 Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar 6.10.2019 22:15 Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Lagafrumvarpið kveður á um að einhleypar konur og lesbísk pör geti gengist undir tæknifrjóvganir. 6.10.2019 22:10 Frábær árangur í hjartalokuaðgerðum hér á landi Árangur lokaskiptaaðgerða vegna ósæðarloku þrengsla hér á landi hefur batnað mikið hér á landi undanfarin 15 ár. 6.10.2019 21:15 Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. 6.10.2019 21:01 Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. 6.10.2019 21:00 Nítján meintir hryðjuverkamenn skotnir eftir mannskæða árás Öryggissveitir í Rúanda drápu 19 meinta hryðjuverkamenn sem sakaðir voru um að bera ábyrgð á árás sem varð fjórtán manns að bana 6.10.2019 20:53 Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. 6.10.2019 20:30 Portúgalskir sósíalistar lýsa yfir sigri Nú er spurningin með hverjum forsætisráðherrann Antonio Costa vill mynda stjórn. 6.10.2019 20:27 Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. 6.10.2019 19:55 Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. 6.10.2019 19:46 Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6.10.2019 19:15 Segja kúluhús og hjólhýsi ólögleg og óttast um vatnsverndarsvæði Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur í óleyfi byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu á jörðinni Leyni í Landssveit. 6.10.2019 19:00 Fimm fílar drápust þar sem þeir reyndu að bjarga fílsunga Sex fílar, þar af einn þriggja ára fílsungi, drápust við foss í taílenskum þjóðgarði í gær. 6.10.2019 18:55 Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6.10.2019 18:35 Slökkvilið kallað út vegna elds á verkstæði á Hellu Slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds á rafmagnsverkstæði á Hellu. 6.10.2019 18:34 Segir frjálsa flutninga vinnuafls grafa undan hagsmunum verkafólks Sólveig Anna var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6.10.2019 18:15 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur á jörðinni Leyni byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu í óleyfi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2019 18:00 Ráðist á opinberar byggingar og verslanir í Hong Kong Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. 6.10.2019 17:31 Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6.10.2019 17:15 Segir ekki tilefni til hræðsluáróðurs um loftslagsvá "Nú líður ekki sá dagur að ekki sé rætt um að hlýnun jarðar sé álíka ógn við mannkynið og kjarnorkustríð hefði orðið þegar kalda stríðið stóð sem hæst,“ skrifar Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, í pistli sínum á Kjarnanum sem birtist fyrr í vikunni. 6.10.2019 16:22 Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. 6.10.2019 15:54 Slapp með minniháttar meiðsli eftir bílveltu Rétt fyrir klukkan níu í morgun barst lögreglunni tilkynning um bílveltu á Hafnarfjarðarvegi. 6.10.2019 15:17 „Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. 6.10.2019 14:42 Sjá næstu 50 fréttir
Trump afsalar Bandaríkjunum ábyrgð á Sýrlandsstríðinu Bandaríkjaforseti segir öðrum að finna lausn á Sýrlandsstríðinu. Einn helsti bandamaður hans í Repúblikanaflokknum er harðorður um ákvörðun forsetans. 7.10.2019 12:53
Endaði á hvolfi ofan í skurði eftir útafakstur Tildrög bílveltu sem varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í gærkvöldi liggja ekki fyrir samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Vesturlandi. 7.10.2019 12:18
Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu. 7.10.2019 12:12
Hross hljóp út í myrkrið eftir harðan árekstur Ökumaður nokkur ók á hross á Þykkvabæjarvegi í liðinni viku. 7.10.2019 11:01
Fá ekki aðgang að dagbókarfærslum lögreglu í stóra amfetamínmálinu Landsréttur hefur hafnað kröfum þess efnis að ákæruvaldið þurfi að afhenda dagbókarfærslur lögreglu og afrit af hlustunum í umfangsmiklu fíkniefnamáli þar sem þrír menn sæta ákæru fyrir framleiðslu á rúmum átta kílóum af amfetamíni í sumarbústað í Borgarfirði. 7.10.2019 10:53
Vísbendingar um að kviknað hafi í út frá rafmagni Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu og starfsfólk Mannvirkjastofnunar hafa bruna í sumarbústað í Brekkuskógi fyrir viku til rannsóknar. 7.10.2019 10:50
Kúvending eftir símtal Trump og Erdogan í gær Bandaríkjastjórn ákvað að snúa bakinu við bandamönnum sínum Kúrdum í Sýrlandi eftir símtal Trump og Erdogan. 7.10.2019 10:48
Grunaður um peningaþvætti og fíkniefnaframleiðslu í Hveragerði Lögreglan á Suðurlandi framkvæmdi húsleit í húsi í Hveragerði í liðinni viku og handtók húsráðanda. 7.10.2019 10:37
Husky grunaður um kattardráp át gæs Lögreglan á Suðurlandi hefur mál til rannsóknar í Vík í Mýrdal sem snýr að Husky hundi. Hundinum er gefið að sök að hafa tekið sig til og étið gæs. 7.10.2019 10:32
Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. 7.10.2019 09:58
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. 7.10.2019 08:45
Macron setur Johnson afarkosti Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni. 7.10.2019 08:05
Tyrkir áforma innrás í Sýrland Tyrkir áforma nú innrás inn í norðausturhluta Sýrlands og Bandaríkjamenn virðast hafa gefið grænt ljós á aðgerðirnar. 7.10.2019 07:48
Varasamir hnútar sem gætu náð 40 metrum á sekúndu Á vef Vegagerðarinnar er vakin athygli á varasömum hnútum sem gætu náð 35 til 40 metrum á sekúndu í Mýrdal og undir Austur-Eyjafjöllum fram eftir morgni. Það lægir svo heldur fyrir hádegi. 7.10.2019 07:30
Brotist inn í bíla og fyrirtæki Alls voru átta innbrot tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt. 7.10.2019 07:15
Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar. 7.10.2019 07:15
Yfir hundrað manns létu lífið í blóðugum mótmælum í Írak Rúmlega hundrað manns hafa látið lífið og yfir 6.000 eru slasaðir eftir blóðug átök í mótmælum í Írak. Kröfur mótmælenda eru útrýming spillingar í landinu og fleiri störf fyrir íbúana. 7.10.2019 07:15
Ótækt að læknar geti ekki samið um laun Landspítalinn og Sjúkrahúsið á Akureyri eru meðal þeirra fjölmörgu fyrirtækja sem þurfa lögum samkvæmt að fá jafnlaunavottun fyrir áramót. 7.10.2019 06:15
Í raun refsing án dóms og laga Mannréttindadómstóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafssonar vegna skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis frá 2017 um aðkomu þýska bankans Hauck & Aufhäuser að einkavæðingu Búnaðarbankans árið 2003. 7.10.2019 06:15
Stjórnarandstöðuflokkar unnu kosningarnar í Kósovó Vinstriflokkurinn Vetevendosje virðist hafa fengið felst atkvæði í þingkosningunum sem fram fóru í Kósovó í dag. 6.10.2019 23:40
Rafræn ökuskírteini: Jákvæð fyrir öllu sem auðveldar stjórnsýsluna Lögfræðingur hjá samgönguráðuneytinu segir ekki hafa verið tekna ákvörðun um að gefa út rafræn ökuskírteini hér á landi. Fylgst sé með gangi mála í Noregi. 6.10.2019 23:30
Gul viðvörun á Suðausturlandi og Austfjörðum Spáð er talsverðri rigningu suðaustanlands og á Austfjörðum seint í nótt og á morgun. 6.10.2019 22:39
Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar 6.10.2019 22:15
Tugir þúsunda mótmæltu rýmkun laga um tæknifrjóvganir í París Lagafrumvarpið kveður á um að einhleypar konur og lesbísk pör geti gengist undir tæknifrjóvganir. 6.10.2019 22:10
Frábær árangur í hjartalokuaðgerðum hér á landi Árangur lokaskiptaaðgerða vegna ósæðarloku þrengsla hér á landi hefur batnað mikið hér á landi undanfarin 15 ár. 6.10.2019 21:15
Þyrlan sótti slasaða konu eftir bílveltu á Snæfellsnesi Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út eftir að umferðarslys varð rétt austan við Vegamót á Snæfellsnesi í kvöld. 6.10.2019 21:01
Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu. 6.10.2019 21:00
Nítján meintir hryðjuverkamenn skotnir eftir mannskæða árás Öryggissveitir í Rúanda drápu 19 meinta hryðjuverkamenn sem sakaðir voru um að bera ábyrgð á árás sem varð fjórtán manns að bana 6.10.2019 20:53
Væri hægt að koma í veg fyrir dauðsföll með því að heimila innflutning á móteitri Skjólstæðingum skaðaminnkunarverkefnisins frú Ragnheiðar hefur fjölgað umtalsvert á þeim tíu árum sem þjónustan hefur verið í boði og stefnir í metfjölda í ár. 6.10.2019 20:30
Portúgalskir sósíalistar lýsa yfir sigri Nú er spurningin með hverjum forsætisráðherrann Antonio Costa vill mynda stjórn. 6.10.2019 20:27
Ráðist verður í endurheimt gróðurfars í Vopnafirði Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu. 6.10.2019 19:55
Sendiherra Kína segir aðgerðir yfirvalda gegn persónufrelsi tryggja öryggi almennings Sendiherra Kína á Íslandi segir ritskoðun stjórnvalda á netinu og aðrar aðgerðir gegn persónufrelsi hafa tryggt öryggi almennings. 6.10.2019 19:46
Sameinast öll sveitarfélög í Árnessýslu? Helgi Sigurður Haraldsson, forseti bæjarstjórnar í Árborg vill sjá sameiningu allra sveitarfélaga í Árnessýslu í eitt stórt og öflugt sveitarfélag. 6.10.2019 19:15
Segja kúluhús og hjólhýsi ólögleg og óttast um vatnsverndarsvæði Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur í óleyfi byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu á jörðinni Leyni í Landssveit. 6.10.2019 19:00
Fimm fílar drápust þar sem þeir reyndu að bjarga fílsunga Sex fílar, þar af einn þriggja ára fílsungi, drápust við foss í taílenskum þjóðgarði í gær. 6.10.2019 18:55
Segir að vitað hafi verið að valdframsal fælist í EES samningnum Björn Bjarnason var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6.10.2019 18:35
Slökkvilið kallað út vegna elds á verkstæði á Hellu Slökkvilið hefur verið kallað út vegna elds á rafmagnsverkstæði á Hellu. 6.10.2019 18:34
Segir frjálsa flutninga vinnuafls grafa undan hagsmunum verkafólks Sólveig Anna var á meðal gesta í þjóðmálaþættinum Víglínunni á Stöð 2 í dag. 6.10.2019 18:15
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur á jörðinni Leyni byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu í óleyfi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 6.10.2019 18:00
Ráðist á opinberar byggingar og verslanir í Hong Kong Óeirðir voru á götum Hong Kong fyrr í dag þar sem fjöldi fólks kom saman til að mótmæla yfirvöldum. 6.10.2019 17:31
Evrópska efnahagssvæðið og fjárfestingasjóðir í Víglínunni Víglínan er í beinni útsendingu klukkan 17:40. 6.10.2019 17:15
Segir ekki tilefni til hræðsluáróðurs um loftslagsvá "Nú líður ekki sá dagur að ekki sé rætt um að hlýnun jarðar sé álíka ógn við mannkynið og kjarnorkustríð hefði orðið þegar kalda stríðið stóð sem hæst,“ skrifar Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, í pistli sínum á Kjarnanum sem birtist fyrr í vikunni. 6.10.2019 16:22
Írönsk Instagram stjarna handtekin fyrir guðlast Íranska Instagram stjarnan Sahar Tabar, sem þekkt er fyrir öfgakennt útlit sitt, hefur verið handtekin. 6.10.2019 15:54
Slapp með minniháttar meiðsli eftir bílveltu Rétt fyrir klukkan níu í morgun barst lögreglunni tilkynning um bílveltu á Hafnarfjarðarvegi. 6.10.2019 15:17
„Ef þetta væri fyrsti stokkurinn í heiminum þá myndi mér ekki lítast á blikuna“ Dagur B Eggertsson, borgarsstjóri Reykjavíkur, segir það einn af "stóru sigrunum“ að samgönguframkvæmdir verði fjármagnaðar af innheimtum veggjöldum á höfuðborgarsvæðinu. 6.10.2019 14:42