Fleiri fréttir

Dómstóll hafnar kröfu um frestun Brexit

Kröfur stefnenda ganga út á að knýja Johnson forsætisráðherra til að fara að lögum sem breska þingið samþykkti um útgönguna úr Evrópusambandinu.

Husky grunaður um kattardráp át gæs

Lögreglan á Suðurlandi hefur mál til rannsóknar í Vík í Mýrdal sem snýr að Husky hundi. Hundinum er gefið að sök að hafa tekið sig til og étið gæs.

Macron setur Johnson afarkosti

Emmanuel Macron Frakklandsforseti hefur gefið Boris Johnson forsætisráðherra Breta út þessa viku til að endursemja áætlun sína um Brexit frá grunni.

Tyrkir áforma innrás í Sýrland

Tyrkir áforma nú innrás inn í norðausturhluta Sýrlands og Bandaríkjamenn virðast hafa gefið grænt ljós á aðgerðirnar.

Enginn hefur beðið Ólínu afsökunar

Þingvallanefnd hefur beðið ríkislögmann að semja um bætur við Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur sem sótti um starf þjóðgarðsvarðar, vegna þess að jafnréttislög voru brotin. Spurt er um ábyrgð formanns nefndarinnar.

Í raun refsing án dóms og laga

Mann­réttinda­dóm­stóll Evrópu, MDE, hefur kallað eftir svörum frá stjórnvöldum í tengslum við kæru Ólafs Ólafs­sonar vegna skýrslu rann­sóknar­nefndar Al­þingis frá 2017 um að­komu þýska bankans Hauck & Auf­häuser að einka­væðingu Búnaðar­bankans árið 2003.

Konur mega nú gista einar á hótelum í Sádi-Arabíu

Ógift erlend pör munu nú geta leigt hótelherbergi saman í Sádi-Arabíu en það hefur ekki staðið til boða hingað til. Breytingin er hluti af nýju ferðaleyfi fyrir erlenda ríkisborgara sem verið er að koma á laggirnar

Segir koma til greina að biðja um aðra EES-skýrslu

Ólafur Ísleifsson, þingmaður Miðflokksins, segir nýbirta skýrslu utanríkisráðuneytisins um EES-samninginn ekki svara þeim spurningum sem hún hafi átt að svara og íhugar að óska eftir annarri skýrslu.

Ráðist verður í endur­heimt gróður­fars í Vopna­firði

Á næstu árum verður reynt að breyta og bæta landsvæði nærri Selá við Vopnafjörð. Ráðist verður í nýskógrækt og endurheimt gróðurfars. Verkefnið er hluti af verkefni Jim Ratcliffes við verndun laxastofnsins á svæðinu.

Bein út­sending: Kvöld­fréttir Stöðvar 2

Ferðaþjónustufyrirtæki í eigu malasískra fjárfesta hefur á jörðinni Leyni byggt kúluhús og tengt hjólhýsi við fráveitu í óleyfi. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Segir ekki til­efni til hræðslu­á­róðurs um lofts­lags­vá

"Nú líður ekki sá dagur að ekki sé rætt um að hlýnun jarðar sé álíka ógn við mannkynið og kjarnorkustríð hefði orðið þegar kalda stríðið stóð sem hæst,“ skrifar Magnús Jónsson, veðurfræðingur og fyrrverandi veðurstofustjóri, í pistli sínum á Kjarnanum sem birtist fyrr í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir