Fleiri fréttir Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. 7.9.2019 11:42 Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. 7.9.2019 11:31 Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. 7.9.2019 10:45 Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. 7.9.2019 10:00 Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. 7.9.2019 10:00 Ofvirkni og skammtafræðin Fáa hefði grunað að grunnskólastrákur með gríðarleg hegðunarvandamál myndi enda í hávísindalegum rannsóknum við alþjóðlega virtar stofnanir. En þannig er saga Brands Þorgrímssonar, doktors í eðlisfræði. 7.9.2019 10:00 Væringar hjá miðaldaskylmingafélagi vegna nýnasisma Klofningur er kominn upp í miðaldaskylmingafélaginu Væringjum eftir að formaður þess afhjúpaði sig sem forsprakki hóps nýnasista. 7.9.2019 09:00 Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. 7.9.2019 08:52 Strákar mega gráta Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík. 7.9.2019 08:15 Gular viðvaranir ráða ríkjum í dag Búast má við mjög snörpum vindhviðum á norðanverðu Snæfellsnesi og við Hafnarfjall fram eftir morgni. 7.9.2019 08:08 Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. 7.9.2019 08:00 Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. 7.9.2019 07:53 Nefbrotin á Októberfest Konan var farin á slysadeild þegar tilkynning barst. 7.9.2019 07:41 Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. 7.9.2019 07:30 Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7.9.2019 07:08 Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. 7.9.2019 07:00 Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. 7.9.2019 07:00 Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. 6.9.2019 23:43 Segir undarlegt að ríkisstjórn standi vörð um þá sem högnuðust mest á uppsveiflu Skattar á lægstu laun verða lækkaðir um hátt í sex prósent á næstu tveimur árum í nýju skattþrepi 6.9.2019 21:18 Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6.9.2019 21:02 Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. 6.9.2019 20:49 Reyna að bjarga grindhvölum sem syntu upp í fjöru á Langanesi Vonir standa til að hægt verði að halda einhverjum af dýrunum lifandi þar til flæðir að í nótt. 6.9.2019 20:22 Styðja sameiningu sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga samþykkti á aukaþingi í dag að styðja þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um sameiningu sveitarfélaga. 6.9.2019 20:00 Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6.9.2019 19:01 Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6.9.2019 19:00 Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6.9.2019 19:00 Johnson segir stjórnarandstöðuna hrædda við vilja þjóðarinnar Breska stjórnarandstaðan ætlar ekki að styðja tillögu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að boða til kosninga. 6.9.2019 19:00 Tekinn á 150 með börnin í bílnum Um helmingur ökumanna sem lögreglan stöðvaði vegan hraðaksturs á Suðurlandsvegi í dag voru erlendir ferðamenn. 6.9.2019 18:56 Boðar áframhaldandi samráð í útlendingamálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að ef eina gagnrýnin á hana sé ungur aldur sé hún sátt. 6.9.2019 18:35 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýtt flugfélag undir merkjum WOW air hefur daglegt flug á milli Íslands og Washington í næsta mánuði og sala á miðum hefst að öllum líkindum í næstu viku. Félagið verður rekið á bandarísku flugrekstrarleyfi um sinn en til stendur að sækja einnig um íslenskt leyfi. 6.9.2019 18:00 Ófyrirséður aukakostnaður fylgdi heimsókn Pence Endanlegur kostnaður vegna heimsóknarinar liggur ekki fyrir en hann virðist hafa verið meiri en við fyrri heimsóknir erlendra ráðamanna. 6.9.2019 17:57 Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6.9.2019 16:36 Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. 6.9.2019 16:15 Enginn sérstakur viðbúnaður á Landspítalanum vegna komu Pence Enginn sérstakur viðbúnaður var á Landspítalanum vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til landsins í gær. Hins vegar tók spítalinn þátt í undirbúningi heimsóknarinnar að sögn Önnu Sigrúnar Baldursdóttur, aðstoðarmanns Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. 6.9.2019 16:00 Ráðherrar fjölmenntu á Bessastaði Ríkisráð Íslands kom saman á Bessastöðum klukkan 16 í dag. 6.9.2019 15:30 Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. 6.9.2019 15:18 Hildur Sverrisdóttir formaður nefndar um útlendingamál Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. 6.9.2019 14:49 Eftirlit við Hlíðaskóla aukið vegna tveggja manna Nemandi í Hlíðaskóla í Reykjavík lýsir því hvernig tveir menn hafi lagt að sér að koma með sér af lóð skólans í dag. 6.9.2019 14:34 Dánarorsökin alvarleg kókaíneitrun Tæplega fertugur karlmaður þarf í næstu viku að taka afstöðu til ákæru um að hafa brotið gegn lífi og líkama barnsmóður sinnar miðvikudaginn 24. janúar 2018. 6.9.2019 13:58 Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. 6.9.2019 13:25 73 ára kona kom tvíburum í heiminn Konan varð barnshafandi að lokinni glasameðferð. 6.9.2019 13:18 Samráðsgátt opnuð fyrir Kópavogsbúa Opnuð hefur verið samráðsgátt fyrir íbúa Kópavogsbæjar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. 6.9.2019 13:13 „Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“ Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd. 6.9.2019 12:54 Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu. 6.9.2019 12:38 Indlandsforseti mun heimsækja Marel, Lambhaga og Mjólkursamsöluna Ram Nath Kovind Indlandsforseti og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku. 6.9.2019 12:30 Sjá næstu 50 fréttir
Segir ólíklegt að dularfullur hundasjúkdómur berist til Íslands Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, segir dularfullan sjúkdóm sem hefur komið upp í hundum í Noregi síðustu daga vera bakteríusýkingu sem orsakast af gerjun í rotnandi grænmeti í jörðu. 7.9.2019 11:42
Allir eftirlifandi grindhvalirnir voru aflífaðir í morgun Varðstjóri hjá lögreglunni á Þórshöfn beinir því til fólks að ganga um svæðið af virðingu. 7.9.2019 11:31
Annar farþeginn alvarlega veikur og hinn slasaður Varðstjórar í stjórnstöð Landhelgisgæslunnar og þyrluáhafnir stofnunarinnar sinntu tveimur útköllum í gærkvöldi og í nótt. 7.9.2019 10:45
Langir dagar í Stokkhólmi "Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum. 7.9.2019 10:00
Áhrif hlýnunar á minjar Í vígi Þórðar kakala á Kringlumýri í Skagafirði verður málþing í dag. Umræðuefnið er Menningararfurinn á umbrotatímum og er þá átt við loftslagsbreytingarnar í heiminum. 7.9.2019 10:00
Ofvirkni og skammtafræðin Fáa hefði grunað að grunnskólastrákur með gríðarleg hegðunarvandamál myndi enda í hávísindalegum rannsóknum við alþjóðlega virtar stofnanir. En þannig er saga Brands Þorgrímssonar, doktors í eðlisfræði. 7.9.2019 10:00
Væringar hjá miðaldaskylmingafélagi vegna nýnasisma Klofningur er kominn upp í miðaldaskylmingafélaginu Væringjum eftir að formaður þess afhjúpaði sig sem forsprakki hóps nýnasista. 7.9.2019 09:00
Lítill drengur datt úr rólu og rotaðist Drengnum varð ekki alvarlega meint af byltunni. 7.9.2019 08:52
Strákar mega gráta Þeir voru kallaðir litli og stóri og voru óaðskiljanlegir vinir. Þeir Frosti Runólfsson og Loftur Gunnarsson. En örlög þeirra urðu ólík. 7.9.2019 08:15
Gular viðvaranir ráða ríkjum í dag Búast má við mjög snörpum vindhviðum á norðanverðu Snæfellsnesi og við Hafnarfjall fram eftir morgni. 7.9.2019 08:08
Nauðsynlegt að tölvur geti skilið íslensku Almannarómur og SÍM undirrituðu samning um innviðasmíði í íslenskri máltækni. Framkvæmdastjóri Almannaróms segir það nauðsynlegt til að koma í veg fyrir stafrænan dauða íslenskunnar. 7.9.2019 08:00
Alvarlega slasaður eftir bílveltu í Hnífsdal Auk ökumanns voru tveir farþegar í bifreiðinni. 7.9.2019 07:53
Herkænska eða hrunadans Johnsons Bresk stjórnmál eru í uppnámi og almenningur getur lítið gert annað en að fylgjast agndofa með. Líkt og í House of Cards er ráðabrugg að tjaldabaki og Boris Johnson horfir marga leiki fram í tímann. 7.9.2019 07:30
Leifar Dorian til Íslands á þriðjudaginn Þegar fellibyljir úr Karíbahafi berast norður Atlantshafið dregur verulega úr styrk þeirra. 7.9.2019 07:08
Enginn afgangur áætlaður á næsta ári Ríkissjóður verður ekki rekinn með afgangi árið 2020 samkvæmt fjárlagafrumvarpi sem fjármálaráðherra kynnti í gær. Samdráttur er í efnahagslífinu og tekur frumvarpið mið af því. 7.9.2019 07:00
Áfangaheimilið nefnt eftir lagi Páls Óskars Arnar Gunnar Hjálmtýsson opnar áfangaheimili í Kópavogi á næstu dögum. Hann upplifði þörfina fyrir slík úrræði þegar sonur hans hafði í engin hús að venda. Arnar er bróðir Páls Óskars og nefndi heimilið eftir laginu Betra líf. 7.9.2019 07:00
Misstu samband við fyrsta indverska tunglfarið Ekki er vitað hvort lendingarfarið Vikram hafi farist eða hvort fjarskiptabúnaður þess hafi brugðist. 6.9.2019 23:43
Segir undarlegt að ríkisstjórn standi vörð um þá sem högnuðust mest á uppsveiflu Skattar á lægstu laun verða lækkaðir um hátt í sex prósent á næstu tveimur árum í nýju skattþrepi 6.9.2019 21:18
Rekja veikindi hundraða og nokkur dauðsföll til rafrettna Fimm eru látnir í Bandaríkjunum af völdum torkennilegs lungasjúkdóms sem er talinn tengjast rafreykingum. 6.9.2019 21:02
Trú Ballarin mun hafa áhrif á stjórnarhætti WOW Air Búið er að greiða helming kaupverðs og hinn helmingurinn verður greiddur í næstu viku þegar tæknideild USAerospace verður búin að staðfesta að allur búnaður sé í lagi. 6.9.2019 20:49
Reyna að bjarga grindhvölum sem syntu upp í fjöru á Langanesi Vonir standa til að hægt verði að halda einhverjum af dýrunum lifandi þar til flæðir að í nótt. 6.9.2019 20:22
Styðja sameiningu sveitarfélaga Samband íslenskra sveitarfélaga samþykkti á aukaþingi í dag að styðja þingsályktunartillögu samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um sameiningu sveitarfélaga. 6.9.2019 20:00
Forsetinn staðfesti þriðja orkupakkann í dag Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, undirritaði og staðfesti tvenn lög í dag, lög um breytingu á raforkulögum og lög um breytingu á raforkulögum og lögum um Orkustofnun. 6.9.2019 19:01
Óttast að endanleg tala látinna verði sláandi Þrjátíu eru látin og jafnvel þúsunda enn saknað á Bahamaeyjum eftir að fellibylurinn Dorian reið yfir. Hefur valdið flóðum í Bandaríkjunum í dag. 6.9.2019 19:00
Frelsishetjan sem varð kúgari Robert Mugabe, frelsishetja og síðar harðstjóri Simbabve, lést í gær, 95 ára að aldri. Dánarorsök hefur ekki verið gerð opinber en frá því í apríl hafði hann sótt sér læknisþjónustu í Singapúr vegna veikinda. 6.9.2019 19:00
Johnson segir stjórnarandstöðuna hrædda við vilja þjóðarinnar Breska stjórnarandstaðan ætlar ekki að styðja tillögu Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um að boða til kosninga. 6.9.2019 19:00
Tekinn á 150 með börnin í bílnum Um helmingur ökumanna sem lögreglan stöðvaði vegan hraðaksturs á Suðurlandsvegi í dag voru erlendir ferðamenn. 6.9.2019 18:56
Boðar áframhaldandi samráð í útlendingamálum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir segir að ef eina gagnrýnin á hana sé ungur aldur sé hún sátt. 6.9.2019 18:35
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Nýtt flugfélag undir merkjum WOW air hefur daglegt flug á milli Íslands og Washington í næsta mánuði og sala á miðum hefst að öllum líkindum í næstu viku. Félagið verður rekið á bandarísku flugrekstrarleyfi um sinn en til stendur að sækja einnig um íslenskt leyfi. 6.9.2019 18:00
Ófyrirséður aukakostnaður fylgdi heimsókn Pence Endanlegur kostnaður vegna heimsóknarinar liggur ekki fyrir en hann virðist hafa verið meiri en við fyrri heimsóknir erlendra ráðamanna. 6.9.2019 17:57
Banna innflutning á hundum frá Noregi vegna dularfulls sjúkdóms sem dregur dýrin snögglega til dauða Bannið gildir þar til nánari upplýsingar um orsök veikindanna liggja fyrir, að því er segir í tilkynningu frá MAST. 6.9.2019 16:36
Björguðu manni úr brennandi húsi Slökkvilið hafði ekki upplýsingar um að maður væri í húsinu þar sem eldurinn logaði. Reykkafarar björguðu honum út. 6.9.2019 16:15
Enginn sérstakur viðbúnaður á Landspítalanum vegna komu Pence Enginn sérstakur viðbúnaður var á Landspítalanum vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, til landsins í gær. Hins vegar tók spítalinn þátt í undirbúningi heimsóknarinnar að sögn Önnu Sigrúnar Baldursdóttur, aðstoðarmanns Páls Matthíassonar, forstjóra Landspítalans. 6.9.2019 16:00
Ráðherrar fjölmenntu á Bessastaði Ríkisráð Íslands kom saman á Bessastöðum klukkan 16 í dag. 6.9.2019 15:30
Handteknar með hundrað pakkningar af kókaíní á Keflavíkurflugvelli Tvær erlendar konur sæta nú gæsluvarðhaldi eftir að hafa reynt að smygla samtals rúmlega einu kílói af kókaíni til landsins í lok síðasta mánaðar. 6.9.2019 15:18
Hildur Sverrisdóttir formaður nefndar um útlendingamál Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi dómsmálaráðherra, hefur skipað Hildi Sverrisdóttur, aðstoðarmann sinn, sem formann þingmannanefndar um málefni útlendinga og innflytjanda. 6.9.2019 14:49
Eftirlit við Hlíðaskóla aukið vegna tveggja manna Nemandi í Hlíðaskóla í Reykjavík lýsir því hvernig tveir menn hafi lagt að sér að koma með sér af lóð skólans í dag. 6.9.2019 14:34
Dánarorsökin alvarleg kókaíneitrun Tæplega fertugur karlmaður þarf í næstu viku að taka afstöðu til ákæru um að hafa brotið gegn lífi og líkama barnsmóður sinnar miðvikudaginn 24. janúar 2018. 6.9.2019 13:58
Utanríkisráðherra Svíþjóðar segir af sér Margot Wallström hefur ákveðið að segja af sér sem utanríkisráðherra Svíþjóðar. 6.9.2019 13:25
Samráðsgátt opnuð fyrir Kópavogsbúa Opnuð hefur verið samráðsgátt fyrir íbúa Kópavogsbæjar um innleiðingu Heimsmarkmiða Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. 6.9.2019 13:13
„Þunguð kona hefur jafnmikinn rétt og aðrir til að hafna meðferð“ Yfirlæknir fæðingateymis Landspítalans.segir að óskandi væri að bæði væri hægt að tryggja öryggi fæðandi kvenna og koma til móts við mismunandi þarfir þeirra með bættri aðstöðu og viðmóti, þannig að engri konu finnist hún þurfa að ganga í gegnum fæðingu ein og óstudd. 6.9.2019 12:54
Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu. 6.9.2019 12:38
Indlandsforseti mun heimsækja Marel, Lambhaga og Mjólkursamsöluna Ram Nath Kovind Indlandsforseti og Savita Kovind forsetafrú koma í ríkisheimsókn til Íslands í næstu viku. 6.9.2019 12:30