Fleiri fréttir Grunsamlegur mjaldur í norskri landhelgi talinn þjálfaður af Rússum til hernaðar Mjaldrinum var veitt sérstök eftirtekt þar sem hann hafði utan um sig beisli, sem sérfræðingar telja að sé til þess að festa á myndavél eða vopn. 29.4.2019 10:23 Fimm gæsluvarðhaldsfangar kjörnir á spænska þingið Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. 29.4.2019 10:19 Þrír saman á einni vespu óku gegn einstefnu og höfnuðu á bíl Réttindalaus piltur er ók vespu gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína með því að aka á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. 29.4.2019 10:00 Stálu verkfærum fyrir hundruð þúsunda Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsvert mörgum verkfærum. 29.4.2019 09:53 Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. 29.4.2019 09:00 Leiddir fyrir dómara í kvöld og yfirheyrðir á miðvikudag Íslendingarnir tveir sem eru í haldi norsku lögreglunnar eftir að Gísli Þór Þórarinsson, fertugur íslenskur karlmaður, var skotinn til bana í þorpinu Mehamn í Finnmörku aðfaranótt laugardags verða leiddir fyrir dómara klukkan 19 og 19:30 í kvöld að norskum tíma. 29.4.2019 08:30 Gríðarlegar hörmungar í Mósambík Heilu bæirnir eru í rúst í Mósambík og að minnsta kosti fimm eru látin af völdum hitabeltislægðarinnar Kenneth, sem gekk þar á land í síðustu viku. 29.4.2019 08:00 Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman. 29.4.2019 08:00 Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að nú sé farið að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum. 29.4.2019 07:30 Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29.4.2019 07:25 Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29.4.2019 07:06 Þrír Bretar settir í farbann Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2019 07:00 „Sæmilegasta“ veður og allt að 17 stiga hiti í dag Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. 29.4.2019 06:55 Áfall að heyra af morðinu í Mehamn Systir Íslendingsins sem myrtur var með skotvopni í bænum Mehamn í Norður-Noregi á laugardag segist hafa verið í losti eftir að lögreglan færði henni tíðindin. Þau hafi verið náin. Hálfbróðir hins látna er grunaður. 29.4.2019 06:00 Íslenskt gras í útrás erlendis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. 29.4.2019 06:00 Kosningastarfsfólk deyr í hundraðatali Rúmlega 270 starfsmenn indónesísku þing- og forsetakosninganna hafa látist úr ofreynslutengdum sjúkdómum. 29.4.2019 06:00 Systir grunaðs höfuðpaurs í Srí Lanka óttast að á annan tug skyldmenna hafi látist í aðgerðum hersins Systir mannsins sem grunaður er um að vera höfuðpaurinn á bak við hryðjuverkin mannskæðu á páskadag í Srí Lanka óttast að 18 af fjölskyldumeðlimum hennar hafi verið drepnir í aðgerðum stjórnvalda í kjölfar hryðjuverkanna. 28.4.2019 23:30 Mótmæla nýjum framsalslögum Þúsundir íbúa sjálfstjórnarhéraðsins Hong Kong fylltu í dag götur borgarinnar til að mótmæla fyrirhuguðum lögum sem gera kínverskum stjórnvöldum kleift að fá sakamenn framselda frá Hong Kong til meginlands Kína. 28.4.2019 22:30 "Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. 28.4.2019 20:54 Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28.4.2019 20:33 Keyrðu frá Kína til Íslands og draumurinn rættist Það tók ung kínversk hjón um þrjú ár að undirbúa drauma ferðalagið til Íslands en hingað eru þau komin eftir fimm mánaða ferðalag í gegnum yfir þrjátíu lönd á húsbílnum sínum. 28.4.2019 20:30 Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi "Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana. 28.4.2019 20:15 Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28.4.2019 19:45 Bæjarstjórinn segir íbúa slegna vegna voðaverksins í Mehamn Bæjarstjórinn í Gamvik segir íbúa slegna vegna voðaverksins þegar 40 ára íslenskur karlmaður var skotinn til bana í miðbæ Mehamn í gærmorgun. Hann segir marga Íslendinga búsetta á svæðinu og mikinn samhug meðal bæjarbúa. 28.4.2019 19:00 Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28.4.2019 18:25 Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. 28.4.2019 18:10 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Mehamn í Finnmörku. Við tökum einnig stöðuna á kjaraviðræðum samflots iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara, en fundað var í dag. 28.4.2019 18:00 Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. 28.4.2019 17:47 Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28.4.2019 16:34 Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. 28.4.2019 16:23 Á þriðja hundrað látin við talningu atkvæða Mikið álag er á starfsfólki kjörstjórnar í allsherjarkosningum í Indónesíu. 28.4.2019 15:25 Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. 28.4.2019 14:27 Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. 28.4.2019 13:59 Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2019 13:38 Engin stjórnarandstaða í kosningum í Benín Kjörsókn er sögð hafa verið dræm í Vestur-Afríkuríkinu í dag. 28.4.2019 13:34 Telur hugmyndafræðilegan ágreining ekki ríkja um rekstrarform heilbrigðisþjónustu Þingmaður Vinstri grænna telur ágætis sátt ríkja um það í samfélaginu að hafa blandað kerfi opinberrar og einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að hugsa þurfi sig vandlega um áður en kollsteypa eigi heilbrigðiskerfinu. 28.4.2019 13:00 Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Íslendingur sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana hefur ekki viljað láta yfirheyra sig enn sem komið er. 28.4.2019 12:27 Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28.4.2019 12:13 Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28.4.2019 11:57 Fellibylurinn máði þorp af yfirborði jarðar Hjálparstarfsmenn segja að engu sé líkara en að jarðýtu hafi verið ekið yfir þorp á norðausturströnd Mósambík. 28.4.2019 11:48 Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28.4.2019 10:45 Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. 28.4.2019 10:26 Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. 28.4.2019 09:57 Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28.4.2019 09:46 Ærumeiðingar verði ekki lengur refsiverðar Sérstök vernd æru forseta, erlendra ríkja, þjóðhöfðingja þeirra og fána verður einnig afnumin verði frumvarp dómsmálaráðherra að lögum. 28.4.2019 09:05 Sjá næstu 50 fréttir
Grunsamlegur mjaldur í norskri landhelgi talinn þjálfaður af Rússum til hernaðar Mjaldrinum var veitt sérstök eftirtekt þar sem hann hafði utan um sig beisli, sem sérfræðingar telja að sé til þess að festa á myndavél eða vopn. 29.4.2019 10:23
Fimm gæsluvarðhaldsfangar kjörnir á spænska þingið Fimm katalónskir aðskilnaðarsinnar sem sitja nú í gæsluvarðhaldi voru kjörnir á spænska þingið í kosningunum í gær. 29.4.2019 10:19
Þrír saman á einni vespu óku gegn einstefnu og höfnuðu á bíl Réttindalaus piltur er ók vespu gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína með því að aka á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. 29.4.2019 10:00
Stálu verkfærum fyrir hundruð þúsunda Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsvert mörgum verkfærum. 29.4.2019 09:53
Segir Skota þurfa að taka völdin á ný Skoski leiðtoginn bætti því svo við að nú væri það undir SNP komið að afla meiri stuðnings fyrir sjálfstæði. 29.4.2019 09:00
Leiddir fyrir dómara í kvöld og yfirheyrðir á miðvikudag Íslendingarnir tveir sem eru í haldi norsku lögreglunnar eftir að Gísli Þór Þórarinsson, fertugur íslenskur karlmaður, var skotinn til bana í þorpinu Mehamn í Finnmörku aðfaranótt laugardags verða leiddir fyrir dómara klukkan 19 og 19:30 í kvöld að norskum tíma. 29.4.2019 08:30
Gríðarlegar hörmungar í Mósambík Heilu bæirnir eru í rúst í Mósambík og að minnsta kosti fimm eru látin af völdum hitabeltislægðarinnar Kenneth, sem gekk þar á land í síðustu viku. 29.4.2019 08:00
Aukið álag og engin árshátíð vegna WOW Afleiðingar gjaldþrots WOW air teygja anga sína víða. Hætt hefur verið við árshátíðarferð starfsfólks Vinnumálastofnunar, sem fara átti fram erlendis, vegna gjaldþrots flugfélagsins. Starfsfólkið svekkt en stendur þó þétt saman. 29.4.2019 08:00
Ónæmisgallar eru sjúkdómur en ekki aumingjaskapur Formaður Lindar, félags um meðfædda ónæmisgalla, segist í raun ljónheppin að hafa enn verið á lífi þegar hún greindist með sjúkdóminn á fullorðinsaldri. Yfirlæknir á Barnaspítala Hringsins segir mikilvægt að nú sé farið að skima fyrir alvarlegustu tilfellunum hjá öllum nýburum. 29.4.2019 07:30
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29.4.2019 07:25
Banna fólki að hylja andlit sitt eftir hryðjuverkaárásirnar Þetta er hluti þeirra viðbragða sem gripið hefur verið til eftir hryðjuverkaárásirnar á páskadag þar sem 250 létu lífið og hundruð særðust. 29.4.2019 07:06
Þrír Bretar settir í farbann Þetta staðfestir Margeir Sveinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 29.4.2019 07:00
„Sæmilegasta“ veður og allt að 17 stiga hiti í dag Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. 29.4.2019 06:55
Áfall að heyra af morðinu í Mehamn Systir Íslendingsins sem myrtur var með skotvopni í bænum Mehamn í Norður-Noregi á laugardag segist hafa verið í losti eftir að lögreglan færði henni tíðindin. Þau hafi verið náin. Hálfbróðir hins látna er grunaður. 29.4.2019 06:00
Íslenskt gras í útrás erlendis Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur vísbendingar um að kannabisefni séu framleidd til útflutnings hér á landi. 29.4.2019 06:00
Kosningastarfsfólk deyr í hundraðatali Rúmlega 270 starfsmenn indónesísku þing- og forsetakosninganna hafa látist úr ofreynslutengdum sjúkdómum. 29.4.2019 06:00
Systir grunaðs höfuðpaurs í Srí Lanka óttast að á annan tug skyldmenna hafi látist í aðgerðum hersins Systir mannsins sem grunaður er um að vera höfuðpaurinn á bak við hryðjuverkin mannskæðu á páskadag í Srí Lanka óttast að 18 af fjölskyldumeðlimum hennar hafi verið drepnir í aðgerðum stjórnvalda í kjölfar hryðjuverkanna. 28.4.2019 23:30
Mótmæla nýjum framsalslögum Þúsundir íbúa sjálfstjórnarhéraðsins Hong Kong fylltu í dag götur borgarinnar til að mótmæla fyrirhuguðum lögum sem gera kínverskum stjórnvöldum kleift að fá sakamenn framselda frá Hong Kong til meginlands Kína. 28.4.2019 22:30
"Samfélagið þarf að standa með börnum sem missa foreldri“ Ráðstefnan "Hvað verður um mig“ – Málþing um rétt barna, stöðu þeirra og þarfir við fráfall foreldris, verður haldin á morgun í húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar. 28.4.2019 20:54
Vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í Vogabyggð Safnstjóri Listasafns Reykjavíkur vonar að útilistaverkið Pálmatré rísi í nýju hverfi í Vogabyggð og spáir að það verði það mikill gleðigjafi. Hún segir að oft skapist mikil umræða og jafnvel gagnrýni um útilistaverk en umræðan um þetta verk í vetur hafi verið sérlega harkaleg. 28.4.2019 20:33
Keyrðu frá Kína til Íslands og draumurinn rættist Það tók ung kínversk hjón um þrjú ár að undirbúa drauma ferðalagið til Íslands en hingað eru þau komin eftir fimm mánaða ferðalag í gegnum yfir þrjátíu lönd á húsbílnum sínum. 28.4.2019 20:30
Hundrað konur í Zumba í sundi á Selfossi "Líkaminn er í rauninni bara einn sjöundi af eigin þyngd með vatn upp öxlum, þannig að ef þú ert sjötíu kíló þá ertu bara 10 kíló, þannig að þetta hentar rosalega mörgum, sérstaklega þeim sem eiga við einhvern stoðkerfisvanda“, segir Elísabet Kristjánsdóttir, stofnandi Vatns og heilsu á Selfossi, sem fagnar 20 ára afmæli þessa dagana. 28.4.2019 20:15
Guðni forseti: „Ég er ekki í hópi ofurplokkara“ Forseti Íslands er ekki í hópi ofurplokkara en segist gjarnan með sér poka fyrir rusl þegar hann fer út að skokka. Nokkur hundruð tóku þátt í skipulögðu plokki á höfuðborgarsvæðinu og enn fleiri um land allt á stóra plokkdeginum 2019 sem fór fram í dag. 28.4.2019 19:45
Bæjarstjórinn segir íbúa slegna vegna voðaverksins í Mehamn Bæjarstjórinn í Gamvik segir íbúa slegna vegna voðaverksins þegar 40 ára íslenskur karlmaður var skotinn til bana í miðbæ Mehamn í gærmorgun. Hann segir marga Íslendinga búsetta á svæðinu og mikinn samhug meðal bæjarbúa. 28.4.2019 19:00
Sósíalistaflokkur forsætisráðherra atkvæðamestur í kosningunum á Spáni Góð þátttaka var í þingkosningunum sem fram fóru á Spáni í dag en kjörsókn var talsvert betri en í þingkosningunum árið 2016. 28.4.2019 18:25
Konan sem lést sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríðina Konan sem lést í skotárásinni í bænahúsi gyðinga í Kaliforníu í Bandaríkjunum í gær er sögð hafa kastað sér fyrir kúlnahríð árásarmannsins í von um að bjarga rabbína bænahússins. 28.4.2019 18:10
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 fjöllum við áfram um morðið í Mehamn í Finnmörku. Við tökum einnig stöðuna á kjaraviðræðum samflots iðnaðarmanna við Samtök atvinnulífsins hjá Ríkissáttasemjara, en fundað var í dag. 28.4.2019 18:00
Lík fannst í ferðatösku á botni stöðuvatns Kýpverska lögreglan fann í dag tvær ferðatöskur í Kokkinolimni-vatni eftir að fjöldamorðinginn Nicos Metaxas hafði greint lögreglu frá því að hann hafi komið fórnarlömbum sínum fyrir í ferðatöskum og varpað þeim ofan í vatnið. 28.4.2019 17:47
Iðnaðarmenn aftur að fundarborðinu á morgun Fundi samflots iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara lauk á fimmta tímanum í dag. Áfram verður fundað á morgun. 28.4.2019 16:34
Fjórir skíðamenn létust í snjóflóði í Svissnesku Ölpunum Fjórir þýskir skíðamenn létust eftir að hafa orðið fyrir snjóflóði nærri svissneska bænum Fieschertal síðasta föstudag. 28.4.2019 16:23
Á þriðja hundrað látin við talningu atkvæða Mikið álag er á starfsfólki kjörstjórnar í allsherjarkosningum í Indónesíu. 28.4.2019 15:25
Verðandi forseti Úkraínu svarar boði Pútín um vegabréf Pútín Rússlandsforseti býður Úkraínumönnum rússneskt vegabréf. Verðandi forseti Úkraínu segir rússneskt vegabréf tryggja fólki rétt til að vera handtekið fyrir friðsöm mótmæli. 28.4.2019 14:27
Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti veika konu á Esjuna Ekki þótti ráðlegt að fara landleiðis að sækja konuna. 28.4.2019 13:59
Hætta við að skilja afríska hlaupara útundan Skipuleggjendur hálfmaraþons í Trieste á Ítalíu hafa sætt mikilli gagnrýni fyrir að bjóða aðeins evrópskum hlaupurum að taka þátt í hlaupinu. 28.4.2019 13:38
Engin stjórnarandstaða í kosningum í Benín Kjörsókn er sögð hafa verið dræm í Vestur-Afríkuríkinu í dag. 28.4.2019 13:34
Telur hugmyndafræðilegan ágreining ekki ríkja um rekstrarform heilbrigðisþjónustu Þingmaður Vinstri grænna telur ágætis sátt ríkja um það í samfélaginu að hafa blandað kerfi opinberrar og einkarekinnar heilbrigðisþjónustu. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir að hugsa þurfi sig vandlega um áður en kollsteypa eigi heilbrigðiskerfinu. 28.4.2019 13:00
Hafði áður hótað bróður sínum og sætti nálgunarbanni Íslendingur sem er grunaður um að hafa skotið hálfbróður sinn til bana hefur ekki viljað láta yfirheyra sig enn sem komið er. 28.4.2019 12:27
Nafn mannsins sem lést í Noregi Maðurinn hét Gísli Þór Þórarinsson og var fertugur að aldri. 28.4.2019 12:13
Umhverfisráðherra plokkar við Vesturlandsveg: „Sorp er fyrst og fremst verðmæti“ Rusl er verðmæti sem hægt er að nýta betur segir umhverfisráðherra sem ræsti stóra plokkdaginn sem er í dag. Forseti Íslands ætlar einnig að taka til hendinni ásamt plokkurum um land allt í tilefni dagsins. 28.4.2019 11:57
Fellibylurinn máði þorp af yfirborði jarðar Hjálparstarfsmenn segja að engu sé líkara en að jarðýtu hafi verið ekið yfir þorp á norðausturströnd Mósambík. 28.4.2019 11:48
Faðir og bræður leiðtoga árásarmanna á Srí Lanka féllu í átökum við herinn Mennirnir þrír höfðu áður kallað eftir stríði við þá sem ekki aðhyllast Íslam. 28.4.2019 10:45
Írski lýðveldisherinn sér Brexit sem tækifæri Leiðtogar írskra þjóðernissinna á Norður-Írlandi eru ánægðir með að Brexit hafi sett skiptingu Írlands aftur á dagskrána. 28.4.2019 10:26
Nágrannar Notre Dame varaðir við blýi í kjölfar brunans Lögregla hvetur fólk í nágrenni við dómkirkjuna til þess að losa sig við allt ryk í húsnæði sínu. 28.4.2019 09:57
Íranir gætu rift kjarnorkusamningnum vegna aðgerða Bandaríkjastjórnar Stjórnvöld í Teheran eru óánægð með refsiaðgerðir Bandaríkjanna og það sem þau telja seinagang Evrópuríkja í að standa við kjarnorkusamninginn. 28.4.2019 09:46
Ærumeiðingar verði ekki lengur refsiverðar Sérstök vernd æru forseta, erlendra ríkja, þjóðhöfðingja þeirra og fána verður einnig afnumin verði frumvarp dómsmálaráðherra að lögum. 28.4.2019 09:05
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent