Fleiri fréttir

Sviss­lendingur dæmdur eftir morðin í Marokkó

Dómstóll í Marokkó hefur dæmt 33 ára mann í tíu ára fangelsi í tengslum við morðin á hinni norsku Maren Ueland og hinni dönsku Louisu Vesterager Jespersen í Atlasfjöllum í desember síðastliðinn.

Telur rangt að framselja Assange

Corbyn segir það rangt að framselja Assange eftir að hann hafi með blaðamennsku sinni afhjúpað voðaverk Bandaríska hersins sem framin voru í Írak og Afganistan.

Hæstiréttur synjar um málskot vegna óvissu

Hæstiréttur synjaði í gær þremur beiðnum um áfrýjunarleyfi sem byggðu á dómi Mannréttindadómstóls Evrópu. Vísað til þess að lokaniðurstaða liggi enn ekki fyrir.

Orkuskiptin duga ekki til og draga þarf verulega úr akstri

Til að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf meira til en orkuskipti og rafbílavæðingu. Draga þarf umtalsvert úr akstri og þörf er á metnaðarfullum aðgerðum til að gera fólki það kleift, segja sérfræðingar.

Fleiri fluttu til landsins en frá því

Á síðasta ári fluttust 6.556 fleiri til Íslands en frá landinu. Það eru nokkuð færri en metárið 2017 þegar aðfluttir umfram brottflutta voru 8.240.

Fyrrum lögmaður Obama ákærður vegna vinnu í Úkraínu

Greg Craig, sem starfaði sem æðsti lögmaður Hvíta hússins í forsetatíð Barack Obama, hefur verið ákærður fyrir að ljúga að útsendurum Alríkislögreglu Bandaríkjanna um störf hans fyrir yfirvöld Úkraínu árið 2012.

Sonur lögregluþjóns grunaður um þrjár íkveikjur

Lögreglan í Opelousas í Lousiana í Bandaríkjunum hefur handtekið son lögregluþjóns sem grunaður er um að hafa kveikt í þremur kirkjum, sem sóttar eru af þeldökkum íbúum, á tíu dögum.

Ólína bíður viðbragða Þingvallanefndar við broti gegn henni

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir bíður viðbragða þingvallanefndar eftir að úrskurðarnefnd jafnréttismála komst að þeirri niðurstöðu að nefndin hefði brotið á henni jafnréttislög við ráðningu þjóðgarðsvarðar á Þingvöllum.

Sjá næstu 50 fréttir