Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. 11.6.2018 08:19 Morðhrina vegna orðróms á samfélagsmiðlum Indverska lögreglan hefur handtekið 16 einstaklinga í tengslum við morð á tveimur mönnum í norðausturhluta landsins. 11.6.2018 08:03 Ráðherra segir ekki til of mikils mælst að menn spili eftir reglunum Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í hert eftirlit með heimagistingu, á borð við leiguvefinn Airbnb. 11.6.2018 08:00 De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43 Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21 Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13. 11.6.2018 07:15 Volvo þarf að stórauka framleiðslu XC40 Volvo hefur fengið 80.000 pantanir í nýja XC40 jepplinginn og þarf að stórauka framleiðslu hans til að svara þessari miklu eftirspurn eftir bílnum. 11.6.2018 07:00 Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. 11.6.2018 07:00 Snjókoma í kortunum Landsmenn mega gera ráð fyrir heldur hráslagalegu veðri í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. 11.6.2018 06:53 Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40 Ölvaður hjólreiðamaður skemmdi bíla Ölvun setti svip sinn á nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.6.2018 06:19 Svandís vill breyta rammasamningnum Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót. 11.6.2018 06:00 Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00 Kjararáð vill ekki afhenda Fréttablaðinu fundargerðir sínar Að mati kjararáðs var ráðið ekki stjórnvald í tíð eldri laga sem um það giltu. 11.6.2018 06:00 Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00 Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00 Legsteinn Viggu gömlu tilbúinn fyrir vígsluna Flökkukonan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. Steinn verður afhjúpaður við athöfn í Skeiðflatarkirkjugarði á laugardag. Aðalsprautan í málinu vonast eftir góðri aðsókn þótt athöfnin sé í miðjum HM-leik Íslands og Argentínu. 11.6.2018 06:00 Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40 Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42 Mynda meirihluta í Húnavatnshreppi Gildi sem höfð verða að leiðarljósi eru ábyrgð, virðing og samvinna. 10.6.2018 22:59 Tveir leikmenn fluttir á sjúkrahús í Reykjavík eftir þung höfuðhögg á Snæfellsnesi Drengirnir meiddust sem betur fer ekki alvarlega en hefur verið ráðlagt af læknum að taka því rólega næstu daga. 10.6.2018 22:46 Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44 Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06 Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53 Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26 Íbúðarlánasjóður hvetur góðgerðarsamtök til að stofna leigufélög Íbúðarlánasjóður hvetur félagasamtök til að stofna félög með leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur. Þá er verið að skoða hvort sjóðurinn stofni leigufélag utan um eignir sínar. 10.6.2018 21:00 Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30 Kristján gefur lítið fyrir mótmæli gegn hvalveiðum: „Þetta hefur ekki áhrif á okkur“ Hvalveiðum var mótmælt við Ægisgarð í hádeginu, en veiðarnar sem áttu að hefjast í dag munu tefjast um nokkra daga. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir ekkert vit í málflutningi mótmælenda. 10.6.2018 20:00 Mennskar kindur í Reykjavík Líf og fjör í Reykjavík. 10.6.2018 18:53 Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. 10.6.2018 18:53 Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúðalánasjóður hvetur félagasamtök til að stofna félög með leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur. 10.6.2018 18:09 Ölvaður ökumaður hótaði lögreglu Tilkynnt var um ölvaðan ökumann í Hafnarfirði rétt fyrir hádegi í dag. Maðurinn klessti bíl sinn og hótaði lögreglu. 10.6.2018 18:02 Ármann verður áfram bæjarstjóri í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsókn hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta. 10.6.2018 17:37 Tvær þyrlur kallaður út vegna slysa: Annað slysið átti sér stað á fótboltaleik Landhelgisgæslunni bárust tvö útköll á þriðja og fjórða tímanum í dag vegna sjúkraflutninga. 10.6.2018 17:23 Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10.6.2018 16:29 Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37 Sjálfvirkur Land Rover í torfærum Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og þoku. 10.6.2018 14:00 Vill eyða tali um minni- og meirihluta Nýr forseti bæjarstjórnar Árborgar segir að samtal minni og meirihluta eigi alltaf að eiga sér stað þar sem tilgangurinn er að ræða sig niður á niðurstöðu mála. 10.6.2018 13:51 Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26 „Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“ Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri. 10.6.2018 12:15 Áhöfnin á Baldri dró vélarvana skemmtibát á Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar kallaði sjómælingabátinn Baldur út en hann var staddur við Brjánslæk. 10.6.2018 11:24 Kirkjugarðasamband Íslands lýsir yfir vonbrigðum með fjármálaáætlun Rekstur kirkjugarðanna hefur verið undirfjármagnaður undanfarin ár og ekki í samræmi við samning sem gerður var árið 2005 við ríkið. 10.6.2018 10:47 Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00 Fékk að fara í sparifötin á afmælisdaginn Valgarð Briem og Plymouth Valiant árgerð 1967 hittust aftur eftir nærri hálfrar aldar fjarveru. 10.6.2018 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fyrrverandi forseti Panama verður framseldur Ricardo Martinelli var forseti Panama frá 2009 til 2014. Hann var handtekinn í Míamí í Bandaríkjunum í fyrra. 11.6.2018 08:19
Morðhrina vegna orðróms á samfélagsmiðlum Indverska lögreglan hefur handtekið 16 einstaklinga í tengslum við morð á tveimur mönnum í norðausturhluta landsins. 11.6.2018 08:03
Ráðherra segir ekki til of mikils mælst að menn spili eftir reglunum Ríkisstjórnin hefur samþykkt að setja 64 milljónir í hert eftirlit með heimagistingu, á borð við leiguvefinn Airbnb. 11.6.2018 08:00
De Niro bölvaði Trump á Tony-verðlaunahátíðinni Óskarsverðlaunaleikarinn sveiaði Bandaríkjaforseta áður en hann kynnti Bruce Springsteen til leiks. 11.6.2018 07:43
Vill hleypa farandfólki í land í trássi við vilja ríkisstjórnarinnar Borgarstjórinn í Palermo ætlar að standa upp í hárinu á nýrri ríkisstjórn popúlista og hægriöfgamanna sem hafa bannað björgunarskipi með farandfólki að koma til hafnar á Ítalíu. 11.6.2018 07:21
Vildu fá endurgreiðslu á veiðigjaldi Íslenska ríkið var í Héraðsdómi Reykjavíkur í liðinni viku sýknað af kröfu þriggja rækjuútgerða um endurgreiðslu á sérstöku veiðigjaldi vegna fiskveiðiársins 2012-13. 11.6.2018 07:15
Volvo þarf að stórauka framleiðslu XC40 Volvo hefur fengið 80.000 pantanir í nýja XC40 jepplinginn og þarf að stórauka framleiðslu hans til að svara þessari miklu eftirspurn eftir bílnum. 11.6.2018 07:00
Algjör óvissa uppi um framtíð samninga við sérfræðilækna Rammasamningur Sjúkratrygginga Íslands við sérfræðilækna rennur út um áramótin. Framtíð rammasamningsins hefur ekki verið ákveðin. Ljóst er að heilbrigðisráðherra vill breyta kerfinu í stórum dráttum. 11.6.2018 07:00
Snjókoma í kortunum Landsmenn mega gera ráð fyrir heldur hráslagalegu veðri í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. 11.6.2018 06:53
Harry og Meghan fara á flakk Hertogahjónin af Sussex munu fara í opinberar heimsóknir til Ástralíu, Fíjíeyja, Tonga og Nýja-Sjálands í haust. 11.6.2018 06:40
Ölvaður hjólreiðamaður skemmdi bíla Ölvun setti svip sinn á nóttina hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 11.6.2018 06:19
Svandís vill breyta rammasamningnum Sérfræðilæknar krefja ríkið um svör. Framtíð sérfræðilækninga utan opinbera heilbrigðiskerfisins er óljós. Sjúklingar gætu þurft að greiða meira eftir áramót. 11.6.2018 06:00
Fjórði hver ferðamaður frá Kína Fyrir árið 2030 verða utanlandsferðir Kínverja 400 milljónir samkvæmt spá kínversks rannsóknaseturs í ferðamálum. 11.6.2018 06:00
Kjararáð vill ekki afhenda Fréttablaðinu fundargerðir sínar Að mati kjararáðs var ráðið ekki stjórnvald í tíð eldri laga sem um það giltu. 11.6.2018 06:00
Atkvæði Íraka í ljósum logum Óttast er um afdrif atkvæðaseðla úr íröksku þingkosningunum eftir að eldur kviknaði í vörugeymslu í höfuðborginni Bagdad sem hýsti seðlana. 11.6.2018 06:00
Andar köldu milli Bandaríkjanna og Kanada eftir G7 ráðstefnuna Að mati stjórnar Donalds Trump er sérstakur staður í helvíti fyrir kanadíska forsætisráðherrann Justin Trudeau. Framganga hans á blaðamannafundi reitti stjórnvöld í nágrannaríkinu til reiði. 11.6.2018 06:00
Legsteinn Viggu gömlu tilbúinn fyrir vígsluna Flökkukonan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. Steinn verður afhjúpaður við athöfn í Skeiðflatarkirkjugarði á laugardag. Aðalsprautan í málinu vonast eftir góðri aðsókn þótt athöfnin sé í miðjum HM-leik Íslands og Argentínu. 11.6.2018 06:00
Ruslabíll skildi eftir sig slóð eyðileggingar Ölvaður ökumaður ruslabíls olli gríðarlegu tjóni í Brooklyn í New York á laugardagsmorgunn. 11.6.2018 05:40
Indverskur auðkýfingur sækir um pólitískt hæli á Bretlandi Sakaður um milljarðasvik í heimalandinu en segist sæta pólitískum ofsóknum. 10.6.2018 23:42
Mynda meirihluta í Húnavatnshreppi Gildi sem höfð verða að leiðarljósi eru ábyrgð, virðing og samvinna. 10.6.2018 22:59
Tveir leikmenn fluttir á sjúkrahús í Reykjavík eftir þung höfuðhögg á Snæfellsnesi Drengirnir meiddust sem betur fer ekki alvarlega en hefur verið ráðlagt af læknum að taka því rólega næstu daga. 10.6.2018 22:46
Komast hvergi í land 629 flóttamönnum var bjargað á leið þeirra yfir miðjarðarhafið af skipinu Aquarius, skipið fær þó hvergi leyfi til að koma að landi. 10.6.2018 22:44
Evrópa mun innleiða frekari tolla á bandarískt stál Angela Merkel, kanslari Þýskalands segir að Evrópa muni svara ákvörðun Bandaríkjanna um að styðja ekki yfirlýsingu G7 ríkjanna með hertum tollum á bandarískar afurðir. 10.6.2018 22:06
Ætla að finna leiðir til að viðhalda friði á Kóreuskaganum um ókomna tíð Trump og Kim munu funda á eyjunni Sentosa á þriðjudag en um er að ræða þekktan ferðamannastað sem státar af Universal Studios-skemmtigarði og manngerðum ströndum. 10.6.2018 21:53
Sturgeon styður Ísland á HM Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands neitar að styðja enska landsliðið á komandi heimsmeistaramóti. Hún hefur ákveðið að halda frekar með því íslenska. 10.6.2018 21:26
Íbúðarlánasjóður hvetur góðgerðarsamtök til að stofna leigufélög Íbúðarlánasjóður hvetur félagasamtök til að stofna félög með leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur. Þá er verið að skoða hvort sjóðurinn stofni leigufélag utan um eignir sínar. 10.6.2018 21:00
Fannst eftir 35 ár Allt frá árinu 1983 hafði William Howard Hughes yngri náð að forðast yfirvöld, en hann hafði ekki skilað sér til baka eftir sumarfrí sitt frá flughernum. 10.6.2018 20:30
Kristján gefur lítið fyrir mótmæli gegn hvalveiðum: „Þetta hefur ekki áhrif á okkur“ Hvalveiðum var mótmælt við Ægisgarð í hádeginu, en veiðarnar sem áttu að hefjast í dag munu tefjast um nokkra daga. Framkvæmdastjóri Hvals hf. segir ekkert vit í málflutningi mótmælenda. 10.6.2018 20:00
Furðar sig á frestun frumvarps um lækkun veiðigjalda Forsætisráðherra væntir þess að frumvarp um veiðigjöld komi fram næsta haust. Framkvæmdastjóri samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi segir sæta furðu að Alþingi skyldi ekki samþykkja frumvarp um lækkun veiðigjalda fyrir sumarhlé. 10.6.2018 18:53
Þúsundir Baska báðu um kosningarétt Tugir þúsunda Baska mynduðu í dag keðju sem náði um 200km leið frá San Sebastian til Vitoria-Gasteiz. Að baki gjörningsins lá vilji þeirra til að kjósa um aðskilnað héraðsins frá Spáni. 10.6.2018 18:38
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Íbúðalánasjóður hvetur félagasamtök til að stofna félög með leiguíbúðum fyrir tekju- og eignaminni fjölskyldur. 10.6.2018 18:09
Ölvaður ökumaður hótaði lögreglu Tilkynnt var um ölvaðan ökumann í Hafnarfirði rétt fyrir hádegi í dag. Maðurinn klessti bíl sinn og hótaði lögreglu. 10.6.2018 18:02
Ármann verður áfram bæjarstjóri í Kópavogi Sjálfstæðismenn og Framsókn hafa náð samkomulagi um myndun meirihluta. 10.6.2018 17:37
Tvær þyrlur kallaður út vegna slysa: Annað slysið átti sér stað á fótboltaleik Landhelgisgæslunni bárust tvö útköll á þriðja og fjórða tímanum í dag vegna sjúkraflutninga. 10.6.2018 17:23
Ævinlega þakklát starfsfólki Landspítalans Sigrún Elísabeth Arnardóttir, sem lenti í hörðum árekstri á Vesturlandsvegi nálægt Kjalarnesi, segist vera starfsfólki Landspítalans ævinlega þakklát. Enn bíður þó stórt verkefni. 10.6.2018 16:29
Ráðgjafi Trump segir Trudeau hafa stungið forsetann í bakið Annar ráðgjafi forsetans segir „sérstakan stað í helvíti“ fyrir forsætisráðherra Kanada. 10.6.2018 14:37
Sjálfvirkur Land Rover í torfærum Tilraunabílar Land Rover eru nú þegar færir um að aka sjálfir í mismunandi landslagi og veg- og veðuraðstæðum, svo sem í snjó, drullu, rigningu og þoku. 10.6.2018 14:00
Vill eyða tali um minni- og meirihluta Nýr forseti bæjarstjórnar Árborgar segir að samtal minni og meirihluta eigi alltaf að eiga sér stað þar sem tilgangurinn er að ræða sig niður á niðurstöðu mála. 10.6.2018 13:51
Pútín tilbúinn í fund með Trump „Bandaríski forsetinn hefur ítrekað sagt að slíkur fundur yrði hjálpsamur. Ég get staðfest það. Það er satt.“ 10.6.2018 12:26
„Inngróna tánögl skal ekki lækna með því að taka fótinn af“ Formaður Læknafélags Reykjavíkur lýsir aðgerðum heilbrigðisráðherra og stjórnsýslunnar í máli sérfræðilækna við að verið sé að lækna inngróna tánögl með því að taka fótinn af við ökla. Forsætisráðherra segir að verið sé að fylgja ráðgjöf í málinu, ekki sé verið að hverfa frá einkarekstri. 10.6.2018 12:15
Áhöfnin á Baldri dró vélarvana skemmtibát á Breiðafirði Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar kallaði sjómælingabátinn Baldur út en hann var staddur við Brjánslæk. 10.6.2018 11:24
Kirkjugarðasamband Íslands lýsir yfir vonbrigðum með fjármálaáætlun Rekstur kirkjugarðanna hefur verið undirfjármagnaður undanfarin ár og ekki í samræmi við samning sem gerður var árið 2005 við ríkið. 10.6.2018 10:47
Brexit-liðar þurfa að svara spurningum um aðkomu Rússa Forsvarsmenn Leave.EU samtakanna funduðu ítrekað með rússneskum embættismönnum í aðdraganda þjóðarakvæðagreiðslunnar um Brexit. 10.6.2018 10:00
Fékk að fara í sparifötin á afmælisdaginn Valgarð Briem og Plymouth Valiant árgerð 1967 hittust aftur eftir nærri hálfrar aldar fjarveru. 10.6.2018 09:00