Fleiri fréttir Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Bæjarráð samþykkti auka milljón í framlag til flokka. 9.5.2018 09:00 Ölfusárbrú opnuð á ný Lögreglan lokaði Ölfursárbrú í morgun. 9.5.2018 08:49 Gríðarlegar sprengingar í Kabúl Þrjár stórar sprengjur sprungu í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistan, í morgun. 9.5.2018 08:21 Lögmaður Trump var ráðinn af fyrirtæki rússnesks auðjöfurs Michael Cohen er talinn hafa fengið hálfa milljón dala í kjölfar forsetakosninga Bandaríkjanna. 9.5.2018 08:17 Bein útsending: Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík mætast Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar þar sem rætt verður um sambúð borgar og atvinnulífs. 9.5.2018 07:46 Hæfismál flutt í næstu viku Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar. 9.5.2018 07:30 Deila um undirskriftir vegna íbúakosningar 29,4 prósent kosningabærra íbúa Árborgar óskuðu eftir því að íbúakosning færi fram um nýtt deiliskipulag miðbæjar Selfoss. Undirskriftalistar sendir til baka til ábyrgðarmanna af Þjóðskrá. Ekkert átt við listana að sögn ábyrgðamanns. 9.5.2018 07:00 Brennandi vagnar daglegt brauð í Róm Það sem af er ári hafa níu strætisvagnar í Róm brunnið til kaldra kola. Rómverjar eru þó hættir að kippa sér upp við brennandi vagna, enda brunnu 22 vagnar í borginni í fyrra. 9.5.2018 06:52 Pompeo aftur í Pjongjang Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Mike Pompeo, er kominn aftur til Pjongjang þar sem hann leggur nú grunn að sögulegum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. 9.5.2018 06:34 Vestrænir leiðtogar harma ákvörðun Trump Stjórnvöld í Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi og Kína segjast öll vera staðráðin í að halda kjarnorkusamningnum við Íran til streitu. 9.5.2018 06:19 Segja of seint í rassinn gripið Ósk Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, um launalækkun til fyrra horfs hefur engin áhrif á ákvörðun VR um að hætta viðskiptum við Hörpu. 9.5.2018 06:00 Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9.5.2018 06:00 Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára 9.5.2018 06:00 Kosið um þjóðpeningakerfi í Sviss Svisslendingar munu í næsta mánuði kjósa um hvort koma eigi á fót þjóðpeningakerfi í landinu. Ef tillagan verður samþykkt verður bönkum bannað að "búa til“ peninga með lánveitingum. 9.5.2018 06:00 D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga. 9.5.2018 05:30 Ísraelsher gerði loftárás á Sýrland Að minnsta kosti níu eru fallnir eftir að Ísraelsher gerði í kvöld flugskeytaárás rétt utan við höfuðborgina Damascus. 8.5.2018 23:25 Obama segir ákvörðun Trump „alvarleg mistök“ Theresa May forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron Frakklandsforseti gáfu út sameiginlega yfirlýsingu þar sem að þau lýsa yfir áhyggjum og harma ákvörðun Trump. 8.5.2018 22:45 „Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8.5.2018 22:09 Eins dags vinnuhópur á að skila tillögum til úrbóta Fulltrúum heilbrigðis- og velferðarráðuneytis, Reykjavíkurborgar og nokkurra stofnana og samtaka hefur verið stefnt saman síðar í þessum mánuði til að finna úrræði til handa börnum sem eiga í vímuefnavanda. 8.5.2018 21:23 Sveitarstjórnarmenn hætta í hrönnum eftir kjörtímabilið Búast má við að upp undir sextíu prósent þeirra sem kjörnir verða í sveitarstjórnir landsins í kosningunum eftir átján daga verði nýliðar. 8.5.2018 20:45 Eyþór segir árar ekki verða lagðar í bát þótt móti blási Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir langt í frá að árar verði lagðar í bát þótt Samfylkingin hafi tekið afgerandi forystu fyrir komandi borgarstjórnar kosningar samkvæmt könnun Fréttablaðsins. 8.5.2018 20:00 Vímuefnaneysla unglinga dregist saman en andlegri heilsu þeirra hrakar Félagsmálaráðherra telur að gera þurfi róttækar breytingar á barnaverndarlögum. Snemmtæk íhlutun í málefnum barna, eða SIMBI, var yfirskrift ráðstefnu á vegum velferðarráðuneytisins sem fram fór í dag. 8.5.2018 20:00 Skoða kosti þess að setja sundlaug á fyrirhugaða brú yfir Fossvoginn Í dag eru í megindráttum tvær leiðir fyrir fólk að komast akandi eða með strætó á milli Reykjavíkur og Kópavogs, annars vegar um stofnbraut í Fossvogsdal eða um Reykjanesbraut. 8.5.2018 19:30 Trump dregur Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi stórveldanna Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani árið 2015. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. 8.5.2018 18:15 „Svona eiga fyrirtæki í eigu borgarinnar ekki að koma fram“ Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, tjáir sig um Hörpu-málið. 8.5.2018 18:09 Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2 Hefjast á slaginu 18:30. 8.5.2018 18:00 Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. 8.5.2018 16:55 Svanhildur vill að laun hennar verði lækkuð Segir frið um Hörpu ofar öllu. 8.5.2018 16:05 Trump dregur Bandaríkin út úr kjarnorkusamningnum við Íran Bandaríkjaforseti tjáði Emmanuel Macron Frakklandsforseta þetta í morgun. Tilkynnt verður um ákvörðunina formlega síðdegis. 8.5.2018 15:42 Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8.5.2018 15:09 VR hættir viðskiptum við Hörpu Stéttarfélagið VR hefur ákveðið að hætta að nota Hörpu tónlistarhús undir viðburði félagsins. Ákvörðunin er tekin í ljósi yfirýsingar forstjóra Hörpu sem send var út í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá VR. 8.5.2018 15:06 Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. 8.5.2018 14:48 Tvær stofur fá að móta framtíð Hlemmsvæðisins Reykjavíkurborg hefur valið stofurnar Mandaworks og DLD til að þróa í sameiningu Hlemmsvæðið 8.5.2018 13:50 Illugi ætlar ekki aftur í Hörpu Sigurður Mikael Jónsson segir yfirlýsingar um kjör Svanhildar Konráðsdóttir einkennast af misvísandi útúrsnúningum. 8.5.2018 13:36 Dagur getur hugsað sér að myndaður verði rúmur meirihluti „Já þetta er sterk könnun fyrir meirihlutann og sterk könnun fyrir Samfylkinguna sem ég er innilega ánægður með.“ 8.5.2018 13:20 Reiknað með því að Trump laski Íranssamninginn í dag Þrátt fyrir óskir bandamanna Bandaríkjanna sem eiga aðild að kjarnorkusamningnum virðist Bandaríkjaforseti ætla að setja hann í hættu með því að endurvekja refsiaðgerðir gegn Íran. 8.5.2018 13:18 Lífstíðarfangelsi yfir fyrrverandi leiðtoga úr kínverska kommúnistaflokknum Sun Zhengcai var eitt sinn talinn líklegur til að leiða Kommúnistaflokkinn í Kína í framtíðinni. 8.5.2018 12:47 Harpa kveður þjónustufulltrúa sína og óskar þeim góðs gengis Svanhildur Konráðsdóttir segir ekki rétt að laun sín hafi hækkað um 20 prósent. 8.5.2018 11:55 Leiðtogi armensku stjórnarandstöðunnar kjörinn forsætisráðherra Mótmælin í Armeníu hafa verið nefnd flauelsbyltingin og þykja einstaklega friðsöm fyrir fyrrum Sovétlýðveldi. 8.5.2018 10:43 Umferð um Dyrhólaey takmörkuð Umhverfisstofnun hefur ákveðið að umferð um Dyrhólaey verði takmörkuð frá og með deginum í dag til 25. júní á milli klukkan 9 til 19 til verndunar fuglalífs á varptíma. 8.5.2018 10:34 Þróaði app úr ævistarfinu Herdís Storgaard hefur í áratugi háð baráttu á sviði slysavarna barna. Fyrir nokkru skar ríkið niður þá þjónustu sem Herdís veitti. Hún gafst þó ekki upp og hefur í samstarfi við IKEA hannað app sem aðstoðar foreldra við að auka öryggi á heimilum. 8.5.2018 10:00 "Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8.5.2018 10:00 Bein útsending: Snemmtæk íhlutun í málefnum barna Ráðstefna um málefni barna fer fram á vegum velferðarráðuneytisins í dag þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. 8.5.2018 09:41 Ellen ætlar að sniðganga Hörpu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er ein fjölmargra sem lýsa yfir stuðningi við þjónustufulltrúana í Hörpu, sem sögðu upp störfum í gær eftir fund með forstjóranum Svandhildi Konráðsdóttur 8.5.2018 09:00 Rússneskir útsendarar þóttust vera tölvuþrjótar ISIS Þeir gerðu meðal annars árásir á fimm eiginkonur bandarískra hermanna og hótuðu að myrða þær og fjölskyldur þeirra. 8.5.2018 08:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ein milljón til viðbótar vegna kosningaárs Bæjarráð samþykkti auka milljón í framlag til flokka. 9.5.2018 09:00
Gríðarlegar sprengingar í Kabúl Þrjár stórar sprengjur sprungu í miðborg Kabúl, höfuðborg Afganistan, í morgun. 9.5.2018 08:21
Lögmaður Trump var ráðinn af fyrirtæki rússnesks auðjöfurs Michael Cohen er talinn hafa fengið hálfa milljón dala í kjölfar forsetakosninga Bandaríkjanna. 9.5.2018 08:17
Bein útsending: Oddvitar stærstu framboðanna í Reykjavík mætast Samtök atvinnulífsins, Samtök ferðaþjónustunnar, Samtök iðnaðarins og Samtök verslunar og þjónustu boða til fundar þar sem rætt verður um sambúð borgar og atvinnulífs. 9.5.2018 07:46
Hæfismál flutt í næstu viku Kærumál um þá kröfu að Arnfríður Einarsdóttir landsréttardómari víki sæti í máli manns er ákærður er fyrir umferðarlagabrot er komið á dagskrá Hæstaréttar. 9.5.2018 07:30
Deila um undirskriftir vegna íbúakosningar 29,4 prósent kosningabærra íbúa Árborgar óskuðu eftir því að íbúakosning færi fram um nýtt deiliskipulag miðbæjar Selfoss. Undirskriftalistar sendir til baka til ábyrgðarmanna af Þjóðskrá. Ekkert átt við listana að sögn ábyrgðamanns. 9.5.2018 07:00
Brennandi vagnar daglegt brauð í Róm Það sem af er ári hafa níu strætisvagnar í Róm brunnið til kaldra kola. Rómverjar eru þó hættir að kippa sér upp við brennandi vagna, enda brunnu 22 vagnar í borginni í fyrra. 9.5.2018 06:52
Pompeo aftur í Pjongjang Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, Mike Pompeo, er kominn aftur til Pjongjang þar sem hann leggur nú grunn að sögulegum fundi Bandaríkjaforseta og leiðtoga Norður-Kóreu. 9.5.2018 06:34
Vestrænir leiðtogar harma ákvörðun Trump Stjórnvöld í Bretlandi, Frakklandi, Þýskalandi, Rússlandi og Kína segjast öll vera staðráðin í að halda kjarnorkusamningnum við Íran til streitu. 9.5.2018 06:19
Segja of seint í rassinn gripið Ósk Svanhildar Konráðsdóttur, forstjóra Hörpu, um launalækkun til fyrra horfs hefur engin áhrif á ákvörðun VR um að hætta viðskiptum við Hörpu. 9.5.2018 06:00
Svefn og næring eru grunnstoðir heilsunnar Svefn og næring eru tvær af helstu grunnstoðum heilsu ásamt hreyfingu og andlegri vellíðan, segja þær Erna Sif Arnardóttir, nýdoktor við læknadeild Háskóla Íslands, og Ingibjörg Gunnarsdóttur, prófessor í næringarfræði við skólann, 9.5.2018 06:00
Útlánavöxtur til ferðaþjónstunnar dróst mikið saman frá miðju ári 2017 Útlán viðskiptabankanna þriggja til fyrirtækja í ferðaþjónustu jukust um 20 prósent á milli ára 9.5.2018 06:00
Kosið um þjóðpeningakerfi í Sviss Svisslendingar munu í næsta mánuði kjósa um hvort koma eigi á fót þjóðpeningakerfi í landinu. Ef tillagan verður samþykkt verður bönkum bannað að "búa til“ peninga með lánveitingum. 9.5.2018 06:00
D-listinn eflist þótt mótherjar sameinist Meira en sex af hverjum tíu Garðbæingum sem afstöðu taka í könnun sem Fréttablaðið og frettabladid.is hafa gert myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn. Flokkurinn fengi átta fulltrúa kjörna. Garðabæjarlistinn fengi þrjá menn kjörna en miðjuflokkarnir enga. 9.5.2018 05:30
Ísraelsher gerði loftárás á Sýrland Að minnsta kosti níu eru fallnir eftir að Ísraelsher gerði í kvöld flugskeytaárás rétt utan við höfuðborgina Damascus. 8.5.2018 23:25
Obama segir ákvörðun Trump „alvarleg mistök“ Theresa May forsætisráðherra Bretlands, Angela Merkel kanslari Þýskalands og Emmanuel Macron Frakklandsforseti gáfu út sameiginlega yfirlýsingu þar sem að þau lýsa yfir áhyggjum og harma ákvörðun Trump. 8.5.2018 22:45
„Maður finnur einhvern veginn fyrir smá stéttaskiptingu innan hússins“ Sautján þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum í gærkvöldi vegna óánægju með launalækkanir sem þeir sættu á meðan að laun forstjórans hækkuðu. Þeir segjast hafa upplifað vanvirðingu og stéttaskiptingu innan hússins. 8.5.2018 22:09
Eins dags vinnuhópur á að skila tillögum til úrbóta Fulltrúum heilbrigðis- og velferðarráðuneytis, Reykjavíkurborgar og nokkurra stofnana og samtaka hefur verið stefnt saman síðar í þessum mánuði til að finna úrræði til handa börnum sem eiga í vímuefnavanda. 8.5.2018 21:23
Sveitarstjórnarmenn hætta í hrönnum eftir kjörtímabilið Búast má við að upp undir sextíu prósent þeirra sem kjörnir verða í sveitarstjórnir landsins í kosningunum eftir átján daga verði nýliðar. 8.5.2018 20:45
Eyþór segir árar ekki verða lagðar í bát þótt móti blási Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, segir langt í frá að árar verði lagðar í bát þótt Samfylkingin hafi tekið afgerandi forystu fyrir komandi borgarstjórnar kosningar samkvæmt könnun Fréttablaðsins. 8.5.2018 20:00
Vímuefnaneysla unglinga dregist saman en andlegri heilsu þeirra hrakar Félagsmálaráðherra telur að gera þurfi róttækar breytingar á barnaverndarlögum. Snemmtæk íhlutun í málefnum barna, eða SIMBI, var yfirskrift ráðstefnu á vegum velferðarráðuneytisins sem fram fór í dag. 8.5.2018 20:00
Skoða kosti þess að setja sundlaug á fyrirhugaða brú yfir Fossvoginn Í dag eru í megindráttum tvær leiðir fyrir fólk að komast akandi eða með strætó á milli Reykjavíkur og Kópavogs, annars vegar um stofnbraut í Fossvogsdal eða um Reykjanesbraut. 8.5.2018 19:30
Trump dregur Bandaríkin út úr kjarnorkusamningi stórveldanna Bandaríkjamenn, Frakkar, Bretar, Rússar, Kínverjar, Þjóðverjar og Evrópusambandið gerðu samkomulagið við Írani árið 2015. Í því fólst að Íranir takmörkuðu kjarnorkuframleiðslu sína gegn því að heimsveldin felldu niður refsiaðgerðir sínar gegn þeim. 8.5.2018 18:15
„Svona eiga fyrirtæki í eigu borgarinnar ekki að koma fram“ Líf Magneudóttir, forseti borgarstjórnar og oddviti Vinstri grænna í Reykjavík, tjáir sig um Hörpu-málið. 8.5.2018 18:09
Önnur hitabylgja skellur á norðurpólnum Um 17-19°C hlýrra er nú á norðurpólnum en vanalega á þessum árstíma. 8.5.2018 16:55
Trump dregur Bandaríkin út úr kjarnorkusamningnum við Íran Bandaríkjaforseti tjáði Emmanuel Macron Frakklandsforseta þetta í morgun. Tilkynnt verður um ákvörðunina formlega síðdegis. 8.5.2018 15:42
Banna auglýsingar útlendinga fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Bandarískir hópar andsnúnir fóstureyðingum hafa keypt auglýsingar á netinu til að hafa áhrif á niðurstöðuna. 8.5.2018 15:09
VR hættir viðskiptum við Hörpu Stéttarfélagið VR hefur ákveðið að hætta að nota Hörpu tónlistarhús undir viðburði félagsins. Ákvörðunin er tekin í ljósi yfirýsingar forstjóra Hörpu sem send var út í dag. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá VR. 8.5.2018 15:06
Hærri skattar á gosdrykki kynntir fyrir ríkisstjórn Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti fyrir ríkisstjórn í dag tillögur Embættis landlæknis um að breyta álögum á tiltekin matvæli til bæta neysluvenjur landsmanna. 8.5.2018 14:48
Tvær stofur fá að móta framtíð Hlemmsvæðisins Reykjavíkurborg hefur valið stofurnar Mandaworks og DLD til að þróa í sameiningu Hlemmsvæðið 8.5.2018 13:50
Illugi ætlar ekki aftur í Hörpu Sigurður Mikael Jónsson segir yfirlýsingar um kjör Svanhildar Konráðsdóttir einkennast af misvísandi útúrsnúningum. 8.5.2018 13:36
Dagur getur hugsað sér að myndaður verði rúmur meirihluti „Já þetta er sterk könnun fyrir meirihlutann og sterk könnun fyrir Samfylkinguna sem ég er innilega ánægður með.“ 8.5.2018 13:20
Reiknað með því að Trump laski Íranssamninginn í dag Þrátt fyrir óskir bandamanna Bandaríkjanna sem eiga aðild að kjarnorkusamningnum virðist Bandaríkjaforseti ætla að setja hann í hættu með því að endurvekja refsiaðgerðir gegn Íran. 8.5.2018 13:18
Lífstíðarfangelsi yfir fyrrverandi leiðtoga úr kínverska kommúnistaflokknum Sun Zhengcai var eitt sinn talinn líklegur til að leiða Kommúnistaflokkinn í Kína í framtíðinni. 8.5.2018 12:47
Harpa kveður þjónustufulltrúa sína og óskar þeim góðs gengis Svanhildur Konráðsdóttir segir ekki rétt að laun sín hafi hækkað um 20 prósent. 8.5.2018 11:55
Leiðtogi armensku stjórnarandstöðunnar kjörinn forsætisráðherra Mótmælin í Armeníu hafa verið nefnd flauelsbyltingin og þykja einstaklega friðsöm fyrir fyrrum Sovétlýðveldi. 8.5.2018 10:43
Umferð um Dyrhólaey takmörkuð Umhverfisstofnun hefur ákveðið að umferð um Dyrhólaey verði takmörkuð frá og með deginum í dag til 25. júní á milli klukkan 9 til 19 til verndunar fuglalífs á varptíma. 8.5.2018 10:34
Þróaði app úr ævistarfinu Herdís Storgaard hefur í áratugi háð baráttu á sviði slysavarna barna. Fyrir nokkru skar ríkið niður þá þjónustu sem Herdís veitti. Hún gafst þó ekki upp og hefur í samstarfi við IKEA hannað app sem aðstoðar foreldra við að auka öryggi á heimilum. 8.5.2018 10:00
"Um leið og það kemur hálka þá fer ég ekki yfir“ Blaðamaður Vísis kom víða við á þriggja daga ferð sinni um Austurland í lok apríl síðastliðnum og ræddi við fjölda fólks um helstu málin í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. 8.5.2018 10:00
Bein útsending: Snemmtæk íhlutun í málefnum barna Ráðstefna um málefni barna fer fram á vegum velferðarráðuneytisins í dag þar sem meðal annars viðhorf og verkefni frjálsra félagasamtaka verða kynnt. 8.5.2018 09:41
Ellen ætlar að sniðganga Hörpu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er ein fjölmargra sem lýsa yfir stuðningi við þjónustufulltrúana í Hörpu, sem sögðu upp störfum í gær eftir fund með forstjóranum Svandhildi Konráðsdóttur 8.5.2018 09:00
Rússneskir útsendarar þóttust vera tölvuþrjótar ISIS Þeir gerðu meðal annars árásir á fimm eiginkonur bandarískra hermanna og hótuðu að myrða þær og fjölskyldur þeirra. 8.5.2018 08:45