Fleiri fréttir

Melania aftur sökuð um ritstuld

Bæklingur, sem er hluti af nýrri herferð Melaniu Trump um öryggi barna á netinu, þykir grunsamlega líkur bæklingi sem gefinn var út í stjórnartíð Baracks Obama.

Ítalir aftur að kjörborðinu

Ítalir þurfa að öllum líkindum að ganga til annarra kosninga eftir að stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn.

Rabbíni hópfjármagnar flutning sinn til Íslands

Sex milljónir söfnuðust á hálfum sólarhring til að fyrsti rabbíninn geti flutt með fjölskylduna til Íslands á sunnudag. Stefnt er að opnun fyrstu sýnagógunnar hér á landi. Rabbíninn hyggst beita sér gegn umskurðarfrumvarpi á Alþingi.

Níu framboð gild í Kópavogi

Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni.

Segja erlenda dýralækna nauðsynlega

Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað.

Fjórða kjörtímabilið er hafið hjá Pútín

Vladímír Pútín hefur sitt fjórða, mögulega síðasta, kjörtímabil á stóli Rússlandsforseta. Hefur gegnt embættinu í fjórtán ár sem verða tuttugu er kjörtímabilinu lýkur. Bandamenn Pútíns telja líklegt að hann muni með einhverjum

Líklegt að endurkoma hins níræða dugi ekki

Þingkosningar eru í Malasíu á morgun. 92 ára fyrrverandi forsætisráðherra sækir fram gegn fyrrverandi samflokksmanni. Allt bendir til þess að fylgi fylkinganna verði svipað en skipting kjördæma eykur sigurlíkur ríkisstjórnarinnar.

Afgerandi forysta Samfylkingar

Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur.

Kúrdar sýna ISIS-liðum miskunn

Sýrlenskir Kúrdar hafa byggt upp eigið dómskerfi á yfirráðasvæði þeirra í austurhluta Sýrlands til að rétta yfir ISIS-liðum.

Japönskum börnum fækkar 37. árið í röð

Börnum fækkaði í Japan í fyrra, þrítugasta og sjöunda árið í röð. Alls eru nú um fimmtán og hálf milljón barna undir fjórtán ára aldri í landinu og fækkar þeim um 170 þúsund á milli ára.

Engin leyniherbergi í grafhvelfingu Tútankamons

Engar faldar hvelfingar er að finna á bak við grafhvelfingu Tútankamons konungs. Þetta er niðurstaða ítalskra og egypskra vísindamanna sem notuðu radartækni til að rannsaka hvelfinguna og nærliggjandi veggi og rými.

Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni

Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun.

Sjá næstu 50 fréttir