Fleiri fréttir Melania aftur sökuð um ritstuld Bæklingur, sem er hluti af nýrri herferð Melaniu Trump um öryggi barna á netinu, þykir grunsamlega líkur bæklingi sem gefinn var út í stjórnartíð Baracks Obama. 8.5.2018 06:54 Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. 8.5.2018 06:25 Ítalir aftur að kjörborðinu Ítalir þurfa að öllum líkindum að ganga til annarra kosninga eftir að stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. 8.5.2018 06:07 Rabbíni hópfjármagnar flutning sinn til Íslands Sex milljónir söfnuðust á hálfum sólarhring til að fyrsti rabbíninn geti flutt með fjölskylduna til Íslands á sunnudag. Stefnt er að opnun fyrstu sýnagógunnar hér á landi. Rabbíninn hyggst beita sér gegn umskurðarfrumvarpi á Alþingi. 8.5.2018 06:00 Enskan númer eitt á Grænlandi Kenna á ensku sem fyrsta erlenda tungumálið í grunnskólum á Grænlandi. 8.5.2018 06:00 Níu framboð gild í Kópavogi Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni. 8.5.2018 06:00 Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. 8.5.2018 06:00 Fjórða kjörtímabilið er hafið hjá Pútín Vladímír Pútín hefur sitt fjórða, mögulega síðasta, kjörtímabil á stóli Rússlandsforseta. Hefur gegnt embættinu í fjórtán ár sem verða tuttugu er kjörtímabilinu lýkur. Bandamenn Pútíns telja líklegt að hann muni með einhverjum 8.5.2018 06:00 Líklegt að endurkoma hins níræða dugi ekki Þingkosningar eru í Malasíu á morgun. 92 ára fyrrverandi forsætisráðherra sækir fram gegn fyrrverandi samflokksmanni. Allt bendir til þess að fylgi fylkinganna verði svipað en skipting kjördæma eykur sigurlíkur ríkisstjórnarinnar. 8.5.2018 06:00 Hjólar hringinn í kringum landið og lýkur för á Vogi Kokkurinn á Vogi er að söðla um og hjólar hringinn til þess að minna á álfasölu SÁÁ sem hefst í næstu viku og þakka fyrir sig. Sjálfur tekur hann við mötuneytinu hjá ÁTVR. 8.5.2018 06:00 Afgerandi forysta Samfylkingar Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. 8.5.2018 05:30 Ríkisaksóknari segir af sér eftir ásakanir um ofbeldi Ríkissaksóknari New York, Eric Schneiderman, hefur sagt upp störfum í kjölfar ásakana um að hann hafi beitt fjórar konur líkamlegu ofbeldi. 8.5.2018 04:48 Nýr forseti NRA hlaut dóm í tengslum við eitt mesta hneyksli bandarískra stjórnmála Oliver North, sem varð alræmdur á 9. áratugnum vegna Íran-kontra-skandalsins, er nýr forseti Samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum, NRA. 7.5.2018 22:58 Tuttugu þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum eftir fund með forstjóra Tuttugu þjónustufulltrúar sem starfa í tónlistar-og menningarhúsinu Hörpu í Reykjavík sögðu upp störfum í dag eftir að hafa átt fund með Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra hússins. 7.5.2018 22:16 Varaður við því að Trump myndi reyna að koma óorði á hann Einn þekktasti stuðningsmaður kjarnorkusamningsins við Íran, Trita Parsi, var varaður við því af bandarískum leyniþjónustustofnunum að Donald Trump myndi reyna að koma óorði á hann vegna stuðnings hans við samninginn. 7.5.2018 21:35 Bæjarfulltrúar í Borgarbyggð vilja efla grunnþjónustuna til að laða að fleiri íbúa Fjölskylduvænni bær og fjölbreyttara atvinnulíf eru meðal stefnumála fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 7.5.2018 20:33 Segja skort á atvinnutækifærum ástæðu fólksfækkunar á Stöðvarfirði Íbúar á Stöðvarfirði kenna skorti á atvinnutækifærum um viðvarandi fólksfækkun í bænum. 7.5.2018 20:00 „Eins og slys sem maður horfir á í hægri sýningu“ Ljósmæður óttast afleiðingar þess ef ekki tekst að semja fljótlega þar sem fjöldi ljósmæðra hefur sagt upp störfum. Forstjóri Landspítalans lýsir stöðunni eins og slysi í hægri sýningu. 7.5.2018 19:30 Karlalistinn berst fyrir réttindum umgengnisfeðra og barna Stjórnmálasamtökin Karlalistinn kynnti helstu stefnumál sín í dag sem lúta helst að réttindum umgengnisfeðra. 7.5.2018 19:17 Uppbygging atvinnulífs á Suðurnesjum ráðist að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga Skýrslan Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum var kynnt í dag. 7.5.2018 18:49 Einn fluttur á sjúkrahús eftir skotárás í Oxford Lögreglan í Oxford reynir nú að semja við byssumann sem skaut á annan mann í miðbæ borgarinnar fyrr í dag. 7.5.2018 18:10 Bein útsending: Fréttir Stöðvar tvö Hefjast á slaginu 18:30. 7.5.2018 18:00 Fundi ljósmæðra og ríkisins lauk án niðurstöðu Samningar eru ekki í sjónmáli og hefur ríkissáttasemjari boðað til næsta fundar í deilunni eftir rúma viku eða þann 16. maí næstkomandi. 7.5.2018 17:44 Kúrdar sýna ISIS-liðum miskunn Sýrlenskir Kúrdar hafa byggt upp eigið dómskerfi á yfirráðasvæði þeirra í austurhluta Sýrlands til að rétta yfir ISIS-liðum. 7.5.2018 16:42 NASA óttast að SpaceX gæti stefnt lífi geimfara í hættu Lítið er sagt þurfa að bregða út af til að aðferð sem SpaceX notar til að auka kraft eldflauga sinna geti endað með sprengingu. 7.5.2018 16:14 Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. 7.5.2018 15:14 Metanlosun frá ferskvötnum gæti stóraukist samfara hlýnun jarðar Vísbendingar eru um að sef valdi mun meiri metanmyndun í vötnum en annar gróður. Spáð er að útbreiðsla sefs aukist við vötn á norðurhveli á hlýnandi jörðu. 7.5.2018 15:00 Karlalistinn opinberar lista sinn Karlalistinn hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða þann 26. maí. 7.5.2018 14:51 Framhaldsskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning 69 prósent þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já. 7.5.2018 14:39 Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Breyting á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu samþykkt. 7.5.2018 14:29 Ljósmynd af skíðamönnum á Ísafirði stökkbreytist í lag Ljósmynd umbreytist í tónverk og fer sem eldur í sinu um netið. 7.5.2018 14:28 Tapaði stórum hluta jarðareignar ofan í fornt eldfjall Á einni nóttu opnaðist 20 metra djúpur og 200 metra langur skurður á landareign bónda í Nýja Sjálandi. 7.5.2018 13:44 Þóra Kristín nýr upplýsingafulltrúi Kára Fyrrverandi formaður BÍ orðinn upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar. 7.5.2018 13:27 Ráðherra segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Assad „Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm.“ 7.5.2018 12:55 Stóraukið fjármagn í þróunarmál skóla og frístundar í Reykjavík 100 milljónum krónar verður varið í þróunarmál í haust og 200 milljónum á næsta ári 7.5.2018 12:15 Safnverðir í Auschwitz lýsa áreitni vegna umdeildra helfararlaga Ráðist hefur verið á heimili leiðsögumanns, þeir áreittir í ferðum um útrýmingarbúðirnar og ófrægingarherferð háð á netinu. 7.5.2018 12:07 Gisting í Rússlandi rauk úr 2.500 krónum í 82 þúsund kall Væntanlegir HM-farar uggandi vegna ástandsins í Rússlandi. 7.5.2018 11:33 Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7.5.2018 11:16 Heldur sljákkar í veðurleiðindum Hitatölur á uppleið en áfram vindasamt og úrkoma. 7.5.2018 11:10 Japönskum börnum fækkar 37. árið í röð Börnum fækkaði í Japan í fyrra, þrítugasta og sjöunda árið í röð. Alls eru nú um fimmtán og hálf milljón barna undir fjórtán ára aldri í landinu og fækkar þeim um 170 þúsund á milli ára. 7.5.2018 10:55 Píratar bæta verulega við sig Fylgi Samfylkingarinnar dregst saman og Píratar bæta verulega við sig í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 7.5.2018 10:25 Engin leyniherbergi í grafhvelfingu Tútankamons Engar faldar hvelfingar er að finna á bak við grafhvelfingu Tútankamons konungs. Þetta er niðurstaða ítalskra og egypskra vísindamanna sem notuðu radartækni til að rannsaka hvelfinguna og nærliggjandi veggi og rými. 7.5.2018 10:25 Pútín lofar að bæta kjör almennings við upphaf fjórða kjörtímabils síns Vladímír Pútín hefur verið forseti eða forsætisráðherra Rússlands alla þessa öld. 7.5.2018 10:19 Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun. 7.5.2018 09:56 Vinir Mosfellbæjar bjóða fram Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. 7.5.2018 09:56 Sjá næstu 50 fréttir
Melania aftur sökuð um ritstuld Bæklingur, sem er hluti af nýrri herferð Melaniu Trump um öryggi barna á netinu, þykir grunsamlega líkur bæklingi sem gefinn var út í stjórnartíð Baracks Obama. 8.5.2018 06:54
Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. 8.5.2018 06:25
Ítalir aftur að kjörborðinu Ítalir þurfa að öllum líkindum að ganga til annarra kosninga eftir að stjórnarmyndunarviðræður runnu út í sandinn. 8.5.2018 06:07
Rabbíni hópfjármagnar flutning sinn til Íslands Sex milljónir söfnuðust á hálfum sólarhring til að fyrsti rabbíninn geti flutt með fjölskylduna til Íslands á sunnudag. Stefnt er að opnun fyrstu sýnagógunnar hér á landi. Rabbíninn hyggst beita sér gegn umskurðarfrumvarpi á Alþingi. 8.5.2018 06:00
Enskan númer eitt á Grænlandi Kenna á ensku sem fyrsta erlenda tungumálið í grunnskólum á Grænlandi. 8.5.2018 06:00
Níu framboð gild í Kópavogi Níu framboðslistar skiluðu gildu framboði til sveitarstjórnarkosninga í Kópavogi, að því er kemur fram í tilkynningu frá bæjarskrifstofunni. 8.5.2018 06:00
Segja erlenda dýralækna nauðsynlega Matvælastofnun telur að án ráðningar erlendra dýralækna geti stofnunin ekki sinnt skyldum sínum. Án opinbers dýralæknis geti sláturhús ekki starfað. 8.5.2018 06:00
Fjórða kjörtímabilið er hafið hjá Pútín Vladímír Pútín hefur sitt fjórða, mögulega síðasta, kjörtímabil á stóli Rússlandsforseta. Hefur gegnt embættinu í fjórtán ár sem verða tuttugu er kjörtímabilinu lýkur. Bandamenn Pútíns telja líklegt að hann muni með einhverjum 8.5.2018 06:00
Líklegt að endurkoma hins níræða dugi ekki Þingkosningar eru í Malasíu á morgun. 92 ára fyrrverandi forsætisráðherra sækir fram gegn fyrrverandi samflokksmanni. Allt bendir til þess að fylgi fylkinganna verði svipað en skipting kjördæma eykur sigurlíkur ríkisstjórnarinnar. 8.5.2018 06:00
Hjólar hringinn í kringum landið og lýkur för á Vogi Kokkurinn á Vogi er að söðla um og hjólar hringinn til þess að minna á álfasölu SÁÁ sem hefst í næstu viku og þakka fyrir sig. Sjálfur tekur hann við mötuneytinu hjá ÁTVR. 8.5.2018 06:00
Afgerandi forysta Samfylkingar Samfylkingin, VG og Píratar gætu myndað meirihluta ef kosið við til borgarstjórnar núna. Samfylkingin er stærsti flokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn næststærstur. 8.5.2018 05:30
Ríkisaksóknari segir af sér eftir ásakanir um ofbeldi Ríkissaksóknari New York, Eric Schneiderman, hefur sagt upp störfum í kjölfar ásakana um að hann hafi beitt fjórar konur líkamlegu ofbeldi. 8.5.2018 04:48
Nýr forseti NRA hlaut dóm í tengslum við eitt mesta hneyksli bandarískra stjórnmála Oliver North, sem varð alræmdur á 9. áratugnum vegna Íran-kontra-skandalsins, er nýr forseti Samtaka byssueigenda í Bandaríkjunum, NRA. 7.5.2018 22:58
Tuttugu þjónustufulltrúar Hörpu sögðu upp störfum eftir fund með forstjóra Tuttugu þjónustufulltrúar sem starfa í tónlistar-og menningarhúsinu Hörpu í Reykjavík sögðu upp störfum í dag eftir að hafa átt fund með Svanhildi Konráðsdóttur, forstjóra hússins. 7.5.2018 22:16
Varaður við því að Trump myndi reyna að koma óorði á hann Einn þekktasti stuðningsmaður kjarnorkusamningsins við Íran, Trita Parsi, var varaður við því af bandarískum leyniþjónustustofnunum að Donald Trump myndi reyna að koma óorði á hann vegna stuðnings hans við samninginn. 7.5.2018 21:35
Bæjarfulltrúar í Borgarbyggð vilja efla grunnþjónustuna til að laða að fleiri íbúa Fjölskylduvænni bær og fjölbreyttara atvinnulíf eru meðal stefnumála fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 7.5.2018 20:33
Segja skort á atvinnutækifærum ástæðu fólksfækkunar á Stöðvarfirði Íbúar á Stöðvarfirði kenna skorti á atvinnutækifærum um viðvarandi fólksfækkun í bænum. 7.5.2018 20:00
„Eins og slys sem maður horfir á í hægri sýningu“ Ljósmæður óttast afleiðingar þess ef ekki tekst að semja fljótlega þar sem fjöldi ljósmæðra hefur sagt upp störfum. Forstjóri Landspítalans lýsir stöðunni eins og slysi í hægri sýningu. 7.5.2018 19:30
Karlalistinn berst fyrir réttindum umgengnisfeðra og barna Stjórnmálasamtökin Karlalistinn kynnti helstu stefnumál sín í dag sem lúta helst að réttindum umgengnisfeðra. 7.5.2018 19:17
Uppbygging atvinnulífs á Suðurnesjum ráðist að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga Skýrslan Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum var kynnt í dag. 7.5.2018 18:49
Einn fluttur á sjúkrahús eftir skotárás í Oxford Lögreglan í Oxford reynir nú að semja við byssumann sem skaut á annan mann í miðbæ borgarinnar fyrr í dag. 7.5.2018 18:10
Fundi ljósmæðra og ríkisins lauk án niðurstöðu Samningar eru ekki í sjónmáli og hefur ríkissáttasemjari boðað til næsta fundar í deilunni eftir rúma viku eða þann 16. maí næstkomandi. 7.5.2018 17:44
Kúrdar sýna ISIS-liðum miskunn Sýrlenskir Kúrdar hafa byggt upp eigið dómskerfi á yfirráðasvæði þeirra í austurhluta Sýrlands til að rétta yfir ISIS-liðum. 7.5.2018 16:42
NASA óttast að SpaceX gæti stefnt lífi geimfara í hættu Lítið er sagt þurfa að bregða út af til að aðferð sem SpaceX notar til að auka kraft eldflauga sinna geti endað með sprengingu. 7.5.2018 16:14
Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. 7.5.2018 15:14
Metanlosun frá ferskvötnum gæti stóraukist samfara hlýnun jarðar Vísbendingar eru um að sef valdi mun meiri metanmyndun í vötnum en annar gróður. Spáð er að útbreiðsla sefs aukist við vötn á norðurhveli á hlýnandi jörðu. 7.5.2018 15:00
Karlalistinn opinberar lista sinn Karlalistinn hefur kynnt framboðslista sinn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar sem haldnar verða þann 26. maí. 7.5.2018 14:51
Framhaldsskólakennarar samþykktu nýjan kjarasamning 69 prósent þeirra sem greiddu atkvæði sögðu já. 7.5.2018 14:39
Stórt skref stigið í átt að Borgarlínunni Breyting á svæðisskipulagi á höfuðborgarsvæðinu samþykkt. 7.5.2018 14:29
Ljósmynd af skíðamönnum á Ísafirði stökkbreytist í lag Ljósmynd umbreytist í tónverk og fer sem eldur í sinu um netið. 7.5.2018 14:28
Tapaði stórum hluta jarðareignar ofan í fornt eldfjall Á einni nóttu opnaðist 20 metra djúpur og 200 metra langur skurður á landareign bónda í Nýja Sjálandi. 7.5.2018 13:44
Þóra Kristín nýr upplýsingafulltrúi Kára Fyrrverandi formaður BÍ orðinn upplýsingafulltrúi Íslenskrar erfðagreiningar. 7.5.2018 13:27
Ráðherra segir koma til greina að Ísraelsmenn drepi Assad „Haldi Assad áfram að leyfa Írönum að athafna sig í Sýrlandi, ætti hann að vita að hann er að skrifa undir eigin dauðadóm.“ 7.5.2018 12:55
Stóraukið fjármagn í þróunarmál skóla og frístundar í Reykjavík 100 milljónum krónar verður varið í þróunarmál í haust og 200 milljónum á næsta ári 7.5.2018 12:15
Safnverðir í Auschwitz lýsa áreitni vegna umdeildra helfararlaga Ráðist hefur verið á heimili leiðsögumanns, þeir áreittir í ferðum um útrýmingarbúðirnar og ófrægingarherferð háð á netinu. 7.5.2018 12:07
Gisting í Rússlandi rauk úr 2.500 krónum í 82 þúsund kall Væntanlegir HM-farar uggandi vegna ástandsins í Rússlandi. 7.5.2018 11:33
Eldgosið á Havaí ógnar hundruðum íbúðarhúsa Nýjar gossprungur opnuðust á Stóru eyjunni á Havaí í nótt. 7.5.2018 11:16
Japönskum börnum fækkar 37. árið í röð Börnum fækkaði í Japan í fyrra, þrítugasta og sjöunda árið í röð. Alls eru nú um fimmtán og hálf milljón barna undir fjórtán ára aldri í landinu og fækkar þeim um 170 þúsund á milli ára. 7.5.2018 10:55
Píratar bæta verulega við sig Fylgi Samfylkingarinnar dregst saman og Píratar bæta verulega við sig í nýjasta Þjóðarpúlsi Gallup. 7.5.2018 10:25
Engin leyniherbergi í grafhvelfingu Tútankamons Engar faldar hvelfingar er að finna á bak við grafhvelfingu Tútankamons konungs. Þetta er niðurstaða ítalskra og egypskra vísindamanna sem notuðu radartækni til að rannsaka hvelfinguna og nærliggjandi veggi og rými. 7.5.2018 10:25
Pútín lofar að bæta kjör almennings við upphaf fjórða kjörtímabils síns Vladímír Pútín hefur verið forseti eða forsætisráðherra Rússlands alla þessa öld. 7.5.2018 10:19
Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun. 7.5.2018 09:56
Vinir Mosfellbæjar bjóða fram Vinir Mosfellsbæjar er óháð framboð sem á sér ekki rætur í hinum hefðbundnu stjórnmálaflokkum. 7.5.2018 09:56