Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Rússar hafa fyrirskipað brottrekstur fjölda erlendra sendiráðsstarfsmanna frá Rússlandi sem andsvar við samstilltum aðgerðum vestrænna ríkja vegna Skripal-málsins

Schwarzenegger í neyðaraðgerð á hjarta

Framkvæma þurfti neyðaraðgerð á hjarta bandaríska leikarans og stjórnmálamannsins Arnold Schwarzenegger, eftir að vandræði komu upp í lokuskiptaaðgerð.

Loka Reykjadal vegna aurbleytu

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka svæði í Reykjadal í Ölfusi vegna aurbleytu en sökum veðurbreytinga, hlýinda og vætu í göngustíg er álag á stíginn og umhverfi hans mikið.

Hjálpaði sjálfur til við björgunina

Maðurinn sem lenti undir gröfu við bæinn Uxahrygg í Rangárþingi Ytra í gærkvöldi hlaut nokkur beinbrot en er annars við ágæta heilsu.

Vilja gera fullveldisdaginn að frídegi

Sjö þingmenn Miðflokksins og einn þingmaður Flokks fólksins hafa lagt fram frumvarp á Alþingi um að fullveldisdagurinn 1. desember verði gerður að lögbundnum frídegi.

Tyrkir hafna boði Frakklandsforseta

Ibrahim Kalin, talsmaður tyrkneska forsetaembættisins, hafnaði boði Macron um milligöngu og sagði Tyrki hafna öllum tillögum um viðræðum við hryðjuverkasamtök.

Hægviðri en dálítil úrkoma

Í dag, föstudaginn langa, má búast við fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt víðast hvar á landinu. Þá má einnig búast við dálítilli úrkomu í flestum landshlutum.

Sjá næstu 50 fréttir