Fleiri fréttir Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45 Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44 Trump heitir því að verja frelsið við upphaf Asíureisu Bandaríkjaforseti varaði Norður-Kóreumenn óbeint við því að láta reyna á staðfestu Bandaríkjamanna þegar hann kom til Japan í dag. 5.11.2017 10:03 Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02 FBI bendlaði Martin Luther King við kommúnisma og framhjáhöld Ekki er ljóst hvort að skýrsluhöfundar FBI hafi sannreynt aðdróttanir á hendur King sem þeir söfnuðu saman. 5.11.2017 08:34 Ráðist á bandarískan þingmann við heimili hans Nágranni Rand Paul er sagður hafa tæklað hann aftan frá þegar þingmaðurinn var að dytta að garðinum heima hjá sér. 5.11.2017 07:53 Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29 Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5.11.2017 07:14 Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15 Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Filippseyjum Tveir létust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óeirðir brutust út í fangelsi á Filippseyjum í dag. 4.11.2017 22:22 Farþegar ósáttir með óvænta kántrí tónleika flugfélags Í síðustu viku tilkynnti bandaríska flugfélagið Southwest Airlines að það muni reglulega vera með óvænta tónleika í flugferðum sínum. 4.11.2017 21:30 Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58 Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33 Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25 Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11 Segja að sádi-arabíski herinn hafi stöðvað flugskeyti frá Jemen Sprenging heyrðist skammt frá flugvellinum í Riyadh í kvöld. 4.11.2017 19:48 Hafa orðið fyrir aðkasti eftir að hafa fjallað um eineltið opinberlega 4.11.2017 19:45 Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23 Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00 Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45 Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30. 4.11.2017 18:15 Minnst nítján látnir í fellibyl í Víetnam Minnst nítján eru látnir og nokkurra er saknað eftir að fellibylurinn Damrey reið yfir mið- og suðurhluta Víetnam í dag. 4.11.2017 18:01 „Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56 Eldur í bíl á Kleppsvegi Slökkviliðið notaði nýja tækni til að slökkva eldinn. 4.11.2017 16:58 Bush kallar Trump gortara í nýrri bók Bush feðgarnir eru ekki ánægðir með núverandi forseta Bandaríkjanna. 4.11.2017 16:15 Þúsundir á vergangi af völdum mannskæðra monsúnrigninga á Indlandi Alls hafa 74% heildarúrkomunnar sem var spáð fyrir aðalmonsúntímabilið á suðurhluta Indlands fallið á aðeins einni viku. 4.11.2017 14:38 Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27 Segir af sér vegna ótta um líf sitt Saad al-Hariri, forsætisráðherra Líbanon, hefur sagt af sér vegna ótta um að vera ráðinn af dögum. 4.11.2017 13:54 Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06 Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37 Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21 Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05 Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30 Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. 4.11.2017 11:06 Lengsta Asíuför Bandaríkjaforseta í aldarfjórðung Japan, Suður-Kórea, Kína, Víetnam og Filippeyjar eru áfangastaðir Donalds Trump næstu tólf dagana. 4.11.2017 10:25 Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4.11.2017 10:02 Ráðgjafi framboðs Trump hitti fulltrúa Rússa í fyrra Frekari staðfestingar eru nú að koma fram um samskipti fulltrúa framboðs Donalds Trump við rússneska embættismenn í kosningabaráttunni í fyrra. 4.11.2017 09:17 Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45 Tíu ára stúlku með heilalömun sleppt úr haldi innflytjendayfirvalda Stúlkan, sem kom ólöglega til Bandaríkjanna, með móður sinni, var í sjúkrabíl á leið í aðgerð þegar landamæraverðir stöðvuðu hana. 4.11.2017 08:09 Ráðist á dyraverði í miðborginni Annar árásarmannanna hefur verið kærður fyrir líkamsárás. 4.11.2017 07:35 Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. 4.11.2017 07:00 Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna „Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal. 4.11.2017 07:00 Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær. 4.11.2017 07:00 Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4.11.2017 07:00 Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. 4.11.2017 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Minna stjórnarmyndunarflokka á þátt þolenda kynferðisofbeldis í viðræðunum Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir málaflokkinn hafa verið ræddan á fundi flokkanna í Reykjavík í gær. 5.11.2017 10:45
Ekki heppilegur rjúpnaveiðidagur í fyrsta stormi vetrarins Brýnt er fyrir rjúpnaskyttum að fylgjast vel með veðurspám og aðstæðum í dag en kröpp lægð nálgast nú landið. 5.11.2017 10:44
Trump heitir því að verja frelsið við upphaf Asíureisu Bandaríkjaforseti varaði Norður-Kóreumenn óbeint við því að láta reyna á staðfestu Bandaríkjamanna þegar hann kom til Japan í dag. 5.11.2017 10:03
Einn fluttur á sjúkrahús eftir stunguárás í Hafnarfirði Yfirheyrslur yfir fjórum mönnum, sem handteknir voru í nótt og grunaðir eru um meiriháttar líkamsárás, hefjast í dag. 5.11.2017 10:02
FBI bendlaði Martin Luther King við kommúnisma og framhjáhöld Ekki er ljóst hvort að skýrsluhöfundar FBI hafi sannreynt aðdróttanir á hendur King sem þeir söfnuðu saman. 5.11.2017 08:34
Ráðist á bandarískan þingmann við heimili hans Nágranni Rand Paul er sagður hafa tæklað hann aftan frá þegar þingmaðurinn var að dytta að garðinum heima hjá sér. 5.11.2017 07:53
Maður fékk aðsvif yfir kvikmynd þar sem kona fæddi barn Lögregla og sjúkraliðar voru sendir í kvikmyndahúsið þar sem maðurinn fékk aðsvif. 5.11.2017 07:29
Prinsar og ráðherrar handteknir í herferð gegn spillingu í Sádí-Arabíu Einn auðugustu manna heims er sagður á meðal ellefu prinsa sem voru handteknir í aðgerðum nýrrar nefndar sem berst gegn spillingu. 5.11.2017 07:14
Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. 4.11.2017 23:15
Óeirðir brutust út í yfirfullu fangelsi á Filippseyjum Tveir létust og að minnsta kosti tíu slösuðust þegar óeirðir brutust út í fangelsi á Filippseyjum í dag. 4.11.2017 22:22
Farþegar ósáttir með óvænta kántrí tónleika flugfélags Í síðustu viku tilkynnti bandaríska flugfélagið Southwest Airlines að það muni reglulega vera með óvænta tónleika í flugferðum sínum. 4.11.2017 21:30
Tveir unnu 157 þúsund krónur Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur. 4.11.2017 20:58
Rjúpnaveiðifólk ætti að fylgjast sérstaklega vel með veðurspám á morgun Spáð er suðaustanstormi á morgun. Búast má við mjög hvössum vindstrengjum við fjöll víða um land og snjókomu á fjallvegum. Líkur eru því á einhverjum samgöngutruflunum. 4.11.2017 20:33
Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun 4.11.2017 20:25
Stjórnmálamenn sýni meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði Formaður Eflingar segir að stjórnmálamenn verði að sýna meiri ábyrgð þegar kemur að stöðugleika á vinnumarkaði og telur að skattkerfisbreytingar á undanförnum árum hafi haft neikvæð áhrif á þá hópa sem eru með lægstu launin. 4.11.2017 20:11
Segja að sádi-arabíski herinn hafi stöðvað flugskeyti frá Jemen Sprenging heyrðist skammt frá flugvellinum í Riyadh í kvöld. 4.11.2017 19:48
Fjölmiðlamenn þriggja fjölmiðla boðaðir til skýrslutöku Tólf starfsmenn þriggja fjölmiðla hafa verið boðaðir til skýrslutöku hjá Héraðssaksóknara vegna rannsóknar embættisins á gagnaleka úr Glitni. 4.11.2017 19:23
Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn. 4.11.2017 19:00
Fólkið sem lést var búsett í Hrísey Foreldrar og ungt barn þeirra fórust í slysi á Árskógssandi í gær þegar bíll þeirra fór fram af hafnarbakkanum og lenti í sjónum. 4.11.2017 18:45
Minnst nítján látnir í fellibyl í Víetnam Minnst nítján eru látnir og nokkurra er saknað eftir að fellibylurinn Damrey reið yfir mið- og suðurhluta Víetnam í dag. 4.11.2017 18:01
„Við verðum ekki uppfyllingarefni fyrir þessa ríkisstjórn“ Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir að Viðreisn muni vera öðruvísi stjórnarandstöðuflokkur 4.11.2017 17:56
Bush kallar Trump gortara í nýrri bók Bush feðgarnir eru ekki ánægðir með núverandi forseta Bandaríkjanna. 4.11.2017 16:15
Þúsundir á vergangi af völdum mannskæðra monsúnrigninga á Indlandi Alls hafa 74% heildarúrkomunnar sem var spáð fyrir aðalmonsúntímabilið á suðurhluta Indlands fallið á aðeins einni viku. 4.11.2017 14:38
Ólafsdalur verður einn fjölsóttasti staðurinn við Breiðafjörð Endurreisn fyrsta búnaðarskóla landsins er að hefjast í Ólafsdal við Gilsfjörð. Spáð er að þar verði einn fjölsóttasti ferðamannastaður við Breiðafjörð þegar uppbyggingu lýkur. 4.11.2017 14:27
Segir af sér vegna ótta um líf sitt Saad al-Hariri, forsætisráðherra Líbanon, hefur sagt af sér vegna ótta um að vera ráðinn af dögum. 4.11.2017 13:54
Bílvelta á gatnamótum Kringlumýrarbrautar og Suðurlandsbrautar Enginn hefur verið fluttur á sjúkrahús vegna slyssins. 4.11.2017 13:06
Hvassasta veðrið suðvestan- og vestanlands Fjallvegir eins og Hellisheiðir og Holtavörðuheiði gætu orðið torfærar þegar kröpp lægð gengur yfir landið á morgun. 4.11.2017 12:37
Tildrög banaslyss óljós Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins. 4.11.2017 12:21
Bein útsending: Stjórnarmyndun og óvissa í kjaramálum í Víglínunni Formaður Viðreisnar og verkalýðsleiðtogar eru gestir Heimis Más Péturssonar í Víglínunni í dag. 4.11.2017 12:05
Viðræðurnar ganga vel og halda áfram síðdegis Stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Framsóknarflokks, Samfylkingar og Pírata halda áfram í dag. Lilja Alfreðsdóttir segir viðræður hafa gengið vel í gær. 4.11.2017 11:30
Hvíta húsið reynir að gera lítið úr meiriháttar loftslagsskýrslu Í yfirlýsingu um nýja loftslagsskýrslu alríkisstjórnarinnar étur Hvíta hússið upp gamla tuggu þeirra sem afneita niðurstöðum loftslagsvísinda. 4.11.2017 11:06
Lengsta Asíuför Bandaríkjaforseta í aldarfjórðung Japan, Suður-Kórea, Kína, Víetnam og Filippeyjar eru áfangastaðir Donalds Trump næstu tólf dagana. 4.11.2017 10:25
Netflix lætur Spacey taka poka sinn Netflix slítur öllu samstarfi við Kevin Spacey og hætta við framleiðslu á kvikmyndinni Gore. 4.11.2017 10:02
Ráðgjafi framboðs Trump hitti fulltrúa Rússa í fyrra Frekari staðfestingar eru nú að koma fram um samskipti fulltrúa framboðs Donalds Trump við rússneska embættismenn í kosningabaráttunni í fyrra. 4.11.2017 09:17
Hópmálsókn vegna starfsleyfis Arnarlax vísað frá dómi Aðilar hópmálsóknarinnar voru ekki taldir hafa nógu einsleitra hagsmuna að gæti til að þeir gætu rekið mál sitt saman. 4.11.2017 08:45
Tíu ára stúlku með heilalömun sleppt úr haldi innflytjendayfirvalda Stúlkan, sem kom ólöglega til Bandaríkjanna, með móður sinni, var í sjúkrabíl á leið í aðgerð þegar landamæraverðir stöðvuðu hana. 4.11.2017 08:09
Ráðist á dyraverði í miðborginni Annar árásarmannanna hefur verið kærður fyrir líkamsárás. 4.11.2017 07:35
Framhald viðræðna ræðst á mánudaginn Viðræður um stjórnarmyndun halda áfram um helgina og staðan svo metin á mánudaginn. 4.11.2017 07:00
Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna „Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal. 4.11.2017 07:00
Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær. 4.11.2017 07:00
Zúistum fækkar í stríðinu um sálirnar og gjöldin Andstæðir pólar zúista ýmist hvetja fólk til að skrá sig í trúfélagið eða úr því. Forstöðumaðurinn boðar endurgreiðslur sóknargjalda. 4.11.2017 07:00
Hættulegur glæpamaður eða katalónsk frelsishetja Allra augu beinast að Carles Puigdemont, fyrrverandi forseta héraðsstjórnar Katalóníu. Hann er eftirlýstur og á flótta í Belgíu. 4.11.2017 07:00