Fleiri fréttir

Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst

Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur, segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands.

Tveir unnu 157 þúsund krónur

Enginn var með allar tölur réttar í lottóútdrætti kvöldsins, en fyrsti vinningur var rúmar sjö milljónir krónur.

Svisslendingar brjálaðir í íslenskt skyr

Starfsmenn Mjólkursamsölunnar komu heim hlaðnir verðlaunum fyrir skyrið nýlega á matvælasýningu í Herning í Danmörku þar sem Ísey skyr með bökuðum eplum fékk heiðursverðlaun

Katrín segir ágætis samtal í gangi í viðræðunum

Formlegum stjórnarmyndunarviðræðum Vinstri grænna, Framsóknar, Samfylkingar og Pírata var áframhaldið í dag. Fulltrúar flokkanna funduðu á skrifstofu Vinstri Grænna í Austurstræti og segist Katrín Jakobsdóttir vera hóflega bjartsýn eftir daginn.

Tildrög banaslyss óljós

Ekki er hægt að greina frá nöfnum hinna látnu að svo stöddu en lögreglan á Norðurlandi Eystra vinnur að rannsókn slyssins.

Vigga gamla finnur loks hjartahlýjuna

„Þetta var það sem Vigga þráði og leitaði að; hjartahlýja og kærleikur frá sveitungum sínum – hún þurfti á því að halda,“ segir Jóna Sigríður Jónsdóttir, ein kvennanna sem safna fyrir legsteini á ómerkta gröf förukonunnar Vigdísar Ingvadóttur í Mýrdal.

Forvali sagt hagrætt í þágu Clinton

Forkosningum Demókrata fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum á síðasta ári var hagrætt. Þetta fullyrti Elizabeth Warren, öldungadeildarþingmaður flokksins, í gær.

Sjá næstu 50 fréttir